Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Álftanes var ekki eina liðið sem tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta í kvöld. KR, ÍR, Keflavík, Breiðablik, Hamar og Fjölnir fóru líka áfram. Körfubolti 20.10.2025 21:17
Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Álftanes lagði Njarðvík að velli, 99-93, þegar liðin mættust í stórleik kvöldsins í 32 liða úrslitum VÍS-bikarsins í körfubolta karla í Kaldalóns-höllinni í kvöld. Körfubolti 20.10.2025 18:30
Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Sigurganga Tindastóls endaði í Tékklandi í kvöld þegar liðið steinlá á móti BK Opava í Norður-Evrópukeppni félagsliða í körfubolta. Körfubolti 20.10.2025 17:41
Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Keflvíkingar sýndu styrk sinn á báðum endum vallarins í 21 stigs stórsigri á Íslandsmeisturum Stjörnunnar, 92-71, í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 17.10.2025 18:45
Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Tindastóll hélt sigurgöngu sinni áfram í kvöld með 46 stiga sigri á ÍR-ingum í Skógarselinu, 113-67 í þriðju umferð Bónus-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 17.10.2025 18:16
Vill að hún fái að þjálfa í NBA Becky Hammon bætti enn við metorðalistann sinn á dögunum þegar hún gerði Las Vegas Aces enn á ný að meisturum í WNBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 17.10.2025 18:02
Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel Orri Gunnarsson segir hraðan leikstíl Stjörnunnar henta sér vel og telur hann vænlegan til árangurs gegn Keflavík í kvöld. Körfubolti 17.10.2025 17:32
„Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Daníel Guðni Guðmundsson segir jákvætt að fá krefjandi leikjaplan í upphafi tímabils og er spenntur að máta Keflavíkurliðið við Íslandsmeistara Stjörnunnar í kvöld. Þar þurfi Keflvíkingar að hafa mjög góðar gætur á bakvörðum Stjörnunnar. Körfubolti 17.10.2025 15:46
Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Njarðvík vann öflugan útisigur gegn ÍA í Bónusdeild karla í kvöld eftir framlengdan leik. Leikurinn sveiflaðist fram og til baka en Njarðvík vann að lokum 11 stiga sigur, 119-130. Körfubolti 16.10.2025 23:01
Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Grindavík vann níu stiga útisigur gegn Álftanesi 70-79. Grindvíkingar voru undir í hálfleik og lokamínúturnar voru æsispennandi en að lokum varð Grindavík fyrsta liðið til að vinna Álftnesinga í vetur. Körfubolti 16.10.2025 18:31
Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Valsmenn fögnuðu sínum fyrsta sigri í Bónus-deild karla í körfubolta í vetur en lentu þó óvænt í vandræðum með nýliða Ármanns sem höfðu steinlegið í fyrstu tveimur leikjum sínum. Körfubolti 16.10.2025 18:31
Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Njarðvíkingar unnu sinn fyrsta leik í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld þegar þeir mættu á Akranes og lögðu Skagamenn með ellefu stigum eftir framlengdan leik, 130-119. Körfubolti 16.10.2025 18:31
Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram KR bar sigurorð af Þór Þorlákshöfn þegar liðin leiddu sama fáka sína í þriðju umferð Bónus-deildar karla á Meistaravöllum í Vesturbænum í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 95-75 KR-ingnum í vil sem fara vel af stað í deildinni á þessari leiktíð. Körfubolti 16.10.2025 18:31
Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Haukur Helgi Pálsson er klár í slaginn með Álftanesi sem mætir Grindavík í stórleik umferðarinnar í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld. Hann spilaði óvænt strax í síðustu viku eftir aðgerð á barka í haust. Körfubolti 16.10.2025 14:16
Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Stjörnur WNBA-deildarinnar í körfubolta nota margar hverjar frítíma sinn eftir tímabilið til að spila í Evrópu til að auka tekjurnar en ein sú öflugasta er aftur á móti upptekin við fyrirsætustörf. Körfubolti 15.10.2025 23:31
Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Njarðvíkurkonur héldu áfram góðri byrjun sinni í Bónus-deild kvenna í körfubolta eftir sannfærandi heimasigur á Tindastólskonum í kvöld. Körfubolti 15.10.2025 18:31
Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Russell Westbrook verður áfram í NBA-deildinni í körfubolta á komandi tímabili en hann hefur gert samning við Sacramento Kings. Körfubolti 15.10.2025 20:31
Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Íslenski landsliðsbakvörðurinn Elvar Már Friðriksson og félagar í pólska liðinu Anwil Wloclawek misstu frá sér sigurinn í Evrópubikarnum í kvöld. Körfubolti 15.10.2025 18:51
Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín fögnuðu í kvöld sínum fyrsta sigri í Meistaradeildinni í vetur og það í Aserbaídsjan. Körfubolti 15.10.2025 18:00
Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Keflvíkingurinn Sara Rún Hinriksdóttir hefur byrjað tímabilið af miklum krafti og skorað grimmt. Körfubolti 15.10.2025 14:17
Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Victor Wembanyama, leikmaður San Antonio Spurs í NBA-deildinni í körfubolta, er gríðarlega hávaxinn. Þó eru líklega nokkrir sentímetrar vantaldir hjá honum. Körfubolti 15.10.2025 12:45
Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Sylvía Rún Hálfdánardóttir varð að hætta í körfubolta í fimm ár eftir langvarandi andleg veikindi. Hún glímir við þrjáhyggjuröskun en er nú mætt aftur í boltann og spilar með Ármanni í efstu deild. Körfubolti 15.10.2025 08:02
Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Valskonur höndluðu spennuna í lokin á leiknum við Hamar/Þór í Hveragerði í kvöld, í Bónus-deild kvenna í körfubolta, og unnu 88-83 sigur. Nýliðar Ármanns stríddu Keflavík til að byrja með en Keflavíkurkonur enduðu á að vinna afar öruggan sigur, 101-79. Körfubolti 14.10.2025 21:32
Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Tindastóll vann stórsigur á norska liðinu Gimle í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld og hefur þar með unnið tvo fyrstu leiki sína í ENB-deildinni í körfubolta. Körfubolti 14.10.2025 21:06