
Valur niðurlægði KR
Það var ekki mikil spenna í leik Vals og KR í Domino's deild kvenna að Hlíðarenda í kvöld en Valur vann að endingu 106-52 sigur í Reykjavíkurslagnum.
Það var ekki mikil spenna í leik Vals og KR í Domino's deild kvenna að Hlíðarenda í kvöld en Valur vann að endingu 106-52 sigur í Reykjavíkurslagnum.
Skallagrímur vann ansi öflugan heimasigur á Keflavík í kvöld er Domino's deild kvenna fór aftur af stað. Haukar gerðu góða ferð í Stykkishólm og Fjölnisstúlkur unnu í Kópavogi.
Brooklyn Nets er í harðri baráttu um austurdeildarmeistaratitilinn, LA Clippers er meðal efstu liða vesturdeildar og New York Knicks eru komnir í 5. sæti austurdeildar. Svipmyndir úr sigrum liðanna í nótt má sjá í NBA dagsins hér á Vísi.
Tryggvi Snær Hlinason átti frábæran leik í stórsigri Basket Zaragoza á Gipuzkoa í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, lokatölur 99-71.
Rússneska félagið UMMC Ekaterinburg vann tíu stiga sigur á Perfumerias Avenida í úrslitaleik EuroLeague í körfubolta í dag, lokatölur 78-68.
Elvar Már Friðriksson og félagar hans í Siauliai töpuðu naumlega í litháensku deildinni í körfubolta í dag. Elvar Már skoraði 16 stig, tók þrjú fráköst og gaf sex stoðsendingar, en þurfti að sætta sig við eins stigs tap gegn Prienai, 90-89.
Jayson Tatum og Steph Curry voru með sýningu þegar Boston Celtics tók á móti Golden State Warriors í nótt. Curry skoraði 47 stig fyrir Golden State, en tvöföld tvenna Tatum skilaði sigri Boston manna. Tatum skoraði 44 stig og tók tíu fráköst og niðurstaðan fimm stiga sigur Boston, 119-114.
Þeir Deane Williams, Arnór Sveinsson og Magnús Pétursson framlengdu allir samninga sína við Keflavík í dag. Þetta var tilkynnt á heimasíðu liðsins fyrr í dag.
Donovan Mitchell, leikmaður Utah Jazz í NBA deildinni, þurfti að yfirgefa völlinn eftir að hann meiddist á ökkla. Mitchell hefur verið sjóðandi heitur undanfarið, og því mikið áfall fyrir liðið að missa þennan 24 ára skotbakvörð í meiðsli. Utah Jazz hélt út án Mitchell og vann að lokum 119-111.
Kevin Durant og félagar hans í Brooklyn Nets áttu ekki í miklum vandræðum þegar Charlotte Hornets kíktu í heimsókn í nótt. Hornets unnu fyrsta leikhlutann en Brooklyn tóku hægt og bítandi völdin og unnu að lokum sannfærandi sigur, 130-115.
Stephen Curry halda engin bönd um þessar mundir. Hann hefur nú skorað þrjátíu stig eða meira í níu leikjum í röð.
Michael Jordan kynnir Kobe Bryant inn í frægðarhöll körfuboltans í næsta mánuði.
Boston Celtics sigraði erkifjendur sína í Los Angeles Lakers, 113-121, í stórleik næturinnar í NBA-deildinni í körfubolta.
LaMarcus Aldridge, leikmaður Brooklyn Nets í NBA deildinn í körfubolta, tilkynnti fyrr í dag að hann væri hættur. Aldridge segir í Instagram færslu sinni að ástæðan séu hjartsláttartruflanir og að hann ætli að setja heilsuna í fyrsta sæti.
Elvar Már Friðriksson var stiga- og stoðsendingahæstur á vellinum þegar Siauliai vann Lietkabelis, 97-87, í litháísku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag.
Það var að venju nóg um að vera í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Philadelphia 76ers og Brooklyn Nets mættust í toppslag Austurdeildarinnar, Luka Doncic skoraði eina mögnuðustu flautukörfu síðari ára og Stephen Curry hefur ekki enn kólnað.
Byrjað verður að spila að nýju í Dominos-deild kvenna í körfubolta næsta miðvikudag og í Dominos-deild karla næsta fimmtudag.
Stephen Curry hefur verið nær óstöðvandi í liði Golden State Warriors undanfarna þrjá leiki í NBA-deildinni í körfubolta. Hann hefur skorað 133 stig á þeim tíma, þar af hafa 87 komið eftir þriggja stiga skot.
Alls fóru tólf leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Af nægu var að taka en mesta spennan var í leik Dallas Mavericks og Memphis Grizzlies þar sem sigurkarfan kom undir lok leiks, lokatölur 114-113.
Í NBA dagsins má meðal annars finna allt það helsta úr frábærum leik Boston Celtics og Portland Trail Blazers. Sigrar Brooklyn Nets og Los Angeles Lakers ásamt tilþrifum næturinnar eru einnig á boðstólnum.
Leik Brooklyn Nets og Minnesota Timberwolves var frestað um sólahring eftir að svartur maður var skotinn til bana af lögreglu á sunnudag. Þegar liðin mættust í nótt klæddust leikmenn liðanna stuttermabolum með skýrum skilaboðum.
Ekki nóg með að Denver Nuggets hafi tapað gegn Golden State Warriors á aðfaranótt þriðjudags heldur hefur liðið misst aðra af stjörnum sínum í meiðsli, og það til lengri tíma.
Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Boston Celtics vann eins stigs sigur á Portland Trail Blazers, 116-115, en annars var allt eftir bókinni.
Margir áhugaverðir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Við á Vísi höldum áfram að færa ykkur allt það helsta sem gerist í þessari stórskemmtilegu deild.