Sport

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Tólf stiga tap Íslands í Eistlandi

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði 91-79 fyrir Eistlandi í æfingaleik ytra í dag. Ísland leiddi í hálfleik en strembinn þriðji leikhluti hafði sitt að segja.

Körfubolti
Fréttamynd

Haukar í Evrópu eftir 15 ára hlé

Kvennalið Hauka í körfuknattleik hefur ákveðið að taka þátt í Evrópukeppni næsta haust. Mun liðið taka þátt í Evrópubikar félagsliða, FIBA EuroCup. Er þetta í fyrsta sinn í 15 ár sem íslenskt kvennalið tekur þátt í Evrópukeppni. Haukar voru einnig síðasta liðið til að taka þátt.

Körfubolti
Sjá næstu 50 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.