Handbolti Arnór Þór: Fékk fiðring í magann Arnór Þór Gunnarsson var markahæstu í íslenska liðinu gegn Síle í dag með sjö mörk. Ísland vann sautján marka sigur, 38-21. Handbolti 13.1.2013 17:08 Argentína tapaði fyrir Brasilíu Argentínumenn náði ekki að fylgja eftir góðum sigri á Svartfjallalandi á HM í handbolta í gær því að þeir töpuðu fyrir Brasilíu, 24-20, í dag. Handbolti 13.1.2013 16:57 Ásgeir Örn: Ég var mjög einbeittur í dag Ásgeir Örn Hallgrímsson var valinn besti maður íslenska liðsins af mótshöldurum á Spáni. Ísland vann í dag öruggan sigur á Síle. Handbolti 13.1.2013 16:38 Aron: Gott að komast á blað Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins, var vitanlega ánægður með sigur sinna manna á Síle í dag. Handbolti 13.1.2013 16:37 Róbert: Veit ekki hvort ég nái næsta leik Róbert Gunnarsson segir ómögulegt að spá fyrir um það hvort hann verði með Íslandi gegn Makedóníu á þriðjudaginn næstkomandi. Handbolti 13.1.2013 14:23 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Síle - Ísland 22-38 Ísland vann öruggan sextán marka sigur á Síle á HM í handbolta. Eins og tölurnar bera með sér var sigurinn afar öruggur. Handbolti 13.1.2013 13:25 HM 2013 | Róbert ekki með gegn Síle Það hefur nú verið staðfest að línumaðurinn Róbert Gunnarsson muni ekki spila með Íslandi gegn Síle á HM í handbolta í dag. Handbolti 13.1.2013 11:42 HM 2013 | Aron: Gerum þær kröfur að vinna þetta lið "Við þurfum að koma okkur upp á hestinn að nýju og sýna okkar rétta andlit gegn Síle. Þeir léku vel gegn Makedóníu. Við erum búnir að kortleggja Síle og sáum nokkra leiki með þeim fyrir þetta mót, æfingaleik gegn Spáni m.a,“ sagði Aron Kristjánsson þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta í gær þegar hann var spurður um næstu mótherja Íslands á HM – lið Síle sem Ísland mætir kl. ,14:45 í dag í Sevilla á Spáni. Handbolti 13.1.2013 10:14 HM 2013 | Óvíst hvort Róbert verði með gegn Síle Róbert Gunnarsson, línumaður íslenska landsliðsins í handbolta, meiddist í baki í leiknum gegn Rússum í gær í Sevilla. Óvíst er með þátttöku Róberts í leiknum gegn Síle í dag, sem hefst kl. 14.45. Aron Kristjánsson þjálfari íslenska landsliðsins sagði í gær að sjúkrateymi íslenska landsliðsins myndi taka ákvörðun um framhaldið og það kæmi í ljós rétt fyrir leik í dag hvort Róbert yrði með. Handbolti 13.1.2013 10:04 HM 2013 | Ætlum okkur sigur – annað væri skandall Það var frekar þungt yfir fyrirliða íslenska landsliðsins handbolta í gær þegar hann var inntur eftir því hvernig liðið myndi takast á við næsta leik gegn Síle. Ísland mætir Síle kl. 14:45 í dag en Sílemenn komu flestum á óvart í gær þegar liðið stóð vel í sterku liði Makedóníu sem landaði frekar naumum sigri, 30-28. Guðjón Valur Sigurðsson var allt annað en ánægður með sitt framlag í 30-25 tapleiknum gegn Rússum. Og það tók hann um það bil tíu sekúndur að svara því sem hann var spurður um Síle-leikinn. Handbolti 13.1.2013 09:53 HM 2013 | Leikurinn við Rússa greindur Þorsteinn J og sérfræðingar hans fóru vel og vandlega yfir leik Íslands og Rússlands á HM í handbolta í gær. Handbolti 13.1.2013 06:00 HM 2013: Frakkar sigu fram úr á lokakaflanum Heims- og Ólympíumeistarar Frakklands lentu í nokkru basli með sprækt lið Túnis í lokaleik dagsins á HM í handbolta. Handbolti 12.1.2013 21:35 Björgvin Páll: Þokkalega sáttur við mitt Björgvin Páll Gústavsson átti ágæta spretti í marki íslenska liðsins en kom þó ekki í veg fyrir tap gegn Rússlandi á HM í handbolta í dag. Handbolti 12.1.2013 21:10 HM 2013: Öruggt hjá Dönum gegn Katar Danir eru á toppi B-riðils á HM á Spáni eftir öruggan fjórtán marka sigur á Katar í lokaleik dagsins í riðlinum. Handbolti 12.1.2013 20:55 HM 2013: Ég lét þá fífla mig hvað eftir annað "Við spiluðum ekki nóg vel og vörnin hjá Rússunum var ekkert sérstök. Ég lét þá fífla mig hvað eftir annað og ég er alls ekki sáttur við minn leik,“ sagði Aron Pálmarsson leikmaður íslenska landsliðsins eftir 30-25 tap liðsins gegn Rússum á HM á Spáni. Aron skoraði 6 mörk en skotnýting hans hefur oft verið betri, alls 18 skot. Handbolti 12.1.2013 20:40 HM 2013: Getum ekki vælt og grenjað tap í fyrsta leik á stórmóti "Ég er mjög svekktur með þetta tap en ég leyfi mér að vera svekktur í svona klukkutíma og þá er þetta búið. Við getum ekki vælt og grenjað tap í fyrsta leik á stórmóti – það er ekki góður grunnur til að byggja á fyrir næsta leik sem er strax á morgun gegn Síle,“ sagði Sverre Jakobsson leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta eftir 30-25 tap liðsins gegn Rússum á HM á Spáni í kvöld. Handbolti 12.1.2013 20:21 HM 2013: Ásgeir Örn ósáttur við sinn leik "Það eru gríðarleg vonbrigði að hafa tapað þessum leik – við náðum fínum kafla eftir skelfilega byrjun. En síðan hrundi leikur okkar síðustu fimmtán mínúturnar,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson landsliðsmaður eftir 30-25 tap Íslands gegn Rússum í fyrsta leiknum á HM á Spáni. Ásgeir Örn skoraði aðeins eitt mark í leiknum og hann var langt frá því að vera ánægður með sinn leik Handbolti 12.1.2013 20:04 HM 2013: Argentína vann Svartfjallaland | Úrslit dagsins Argentína vann heldur óvæntan sigur á Svartfjallalandi í A-riðli heimsmeistarakeppninnar í handbolta sem nú fer fram á Spáni. Handbolti 12.1.2013 19:42 Guðjón Valur: Ábyrgðin hvílir á mér Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson segir að hann hafi gert of mörg mistök í leiknum gegn Rússum á HM í handbolta í dag. Handbolti 12.1.2013 19:10 Aron: Þurfum meiri fjölbreytni Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins, segir að það hafi ýmislegt komið til þegar að Ísland tapaði fyrir Rússlandi á HM á Spáni í dag. Handbolti 12.1.2013 19:05 Aron Rafn byrjar í íslenska markinu Aron Rafn Eðvarðsson verður í byrjunarliði Íslands þegar strákarnir mæta Rússum í fyrsta leik sínum á HM í handbolta á Spáni. Handbolti 12.1.2013 16:49 HM 2013: Naumur sigur hjá Makedóníu gegn Síle Makedónía og Síle opnuðu riðlakeppnina á heimsmeistaramótinu í handknattleik í dag þar sem að Makedónía hafði betur 30-28 í hörkuleik. Íslendingar mæta Síle á morgun, sunnudag, en Rússar eru mótherjar Íslands í fyrsta leiknum sem hefst kl. 17 að íslenskum tíma. Handbolti 12.1.2013 16:21 Stjarnan hafði betur í Eyjum Stjarnan vann góðan útisigur á ÍBV í N1-deild kvenna í dag, 25-22. Eyjamenn eru sem fyrr í þriðja sæti deildarinnar með sautján stig. Handbolti 12.1.2013 15:50 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 33-28 | Jenný með stórleik Valur lagði Fram að velli 33-28 í uppgjöri toppliðanna í N1-deild kvenna í dag. Guðný Jenný Ásmundsdóttir var besti maður heimakvenna sem tóku völdin í síðari hálfleik eftir jafnan fyrri hálfleik. Handbolti 12.1.2013 13:39 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Rússland 25-30 Slæmur lokakafli varð íslenska landsliðinu að falli gegn Rússum í fyrsta leik liðsins á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Rússar lönduðu fimm marka sigri, 30-25, en Ísland var 19-16 yfir þegar tuttugu mínútur voru eftir. Íslenska liðið sýndi styrkleika sinn af og til í leiknum en sóknarleikur liðsins var ekki nógu vel útfærður – og of margir leikmenn léku undir getu. Handbolti 12.1.2013 13:35 Aron Rafn: Væri ekki hér ef ég væri ekki tilbúinn Arnar Björnsson ræddi við þjálfara íslenska landsliðsins og leikmenn fyrir leikinn mikilvæga gegn Rússum í dag. Handbolti 12.1.2013 13:15 HM 2013: Aron er varnarbuff Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska landsliðsins í handknattleik, er bjartsýnn á að íslenska liðið nái að sýna hvað í því býr á HM á Spáni. Fyrsti leikur Íslands er í dag gegn Rússum og þrátt fyrir að mótherjarnir séu gríðarlega sterkir er Björgvin á þeirri skoðun að Ísland eigi góða möguleika. Handbolti 12.1.2013 12:30 HM 2013: Mikil endurnýjum hjá Rússum Róbert Gunnarsson verður í lykilhluverki í sóknarleik íslenska landsliðsins í handbolta á heimsmeistaramótinu sem fram fer á Spáni. Línumaðurinn, sem leikur með PSG í Frakklandi, er á meðal þeirra reyndustu í leikmannahóp Íslands og hann telur að mótherji Íslands í fyrsta leiknum verði hrikalega erfiður. Handbolti 12.1.2013 11:15 Aron hræðist ekki aukna pressu og ábyrgð Aron Pálmarsson verður í risastóru hlutverki með íslenska landsliðinu á heimsmeistaramótinu. Aron, sem nýverið var valinn Íþróttamaður ársins 2012, er ekki nema 22 ára gamall en hann vill sem minnst tala um aldur sinn. Handbolti 12.1.2013 09:00 Strákarnir eru tilbúnir Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, er bjartsýnn fyrir frumraun liðsins gegn Rússum á HM í dag. Liðið er vel undirbúið og með áætlun sem á að geta gengið upp segir þjálfarinn. Handbolti 12.1.2013 08:00 « ‹ ›
Arnór Þór: Fékk fiðring í magann Arnór Þór Gunnarsson var markahæstu í íslenska liðinu gegn Síle í dag með sjö mörk. Ísland vann sautján marka sigur, 38-21. Handbolti 13.1.2013 17:08
Argentína tapaði fyrir Brasilíu Argentínumenn náði ekki að fylgja eftir góðum sigri á Svartfjallalandi á HM í handbolta í gær því að þeir töpuðu fyrir Brasilíu, 24-20, í dag. Handbolti 13.1.2013 16:57
Ásgeir Örn: Ég var mjög einbeittur í dag Ásgeir Örn Hallgrímsson var valinn besti maður íslenska liðsins af mótshöldurum á Spáni. Ísland vann í dag öruggan sigur á Síle. Handbolti 13.1.2013 16:38
Aron: Gott að komast á blað Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins, var vitanlega ánægður með sigur sinna manna á Síle í dag. Handbolti 13.1.2013 16:37
Róbert: Veit ekki hvort ég nái næsta leik Róbert Gunnarsson segir ómögulegt að spá fyrir um það hvort hann verði með Íslandi gegn Makedóníu á þriðjudaginn næstkomandi. Handbolti 13.1.2013 14:23
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Síle - Ísland 22-38 Ísland vann öruggan sextán marka sigur á Síle á HM í handbolta. Eins og tölurnar bera með sér var sigurinn afar öruggur. Handbolti 13.1.2013 13:25
HM 2013 | Róbert ekki með gegn Síle Það hefur nú verið staðfest að línumaðurinn Róbert Gunnarsson muni ekki spila með Íslandi gegn Síle á HM í handbolta í dag. Handbolti 13.1.2013 11:42
HM 2013 | Aron: Gerum þær kröfur að vinna þetta lið "Við þurfum að koma okkur upp á hestinn að nýju og sýna okkar rétta andlit gegn Síle. Þeir léku vel gegn Makedóníu. Við erum búnir að kortleggja Síle og sáum nokkra leiki með þeim fyrir þetta mót, æfingaleik gegn Spáni m.a,“ sagði Aron Kristjánsson þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta í gær þegar hann var spurður um næstu mótherja Íslands á HM – lið Síle sem Ísland mætir kl. ,14:45 í dag í Sevilla á Spáni. Handbolti 13.1.2013 10:14
HM 2013 | Óvíst hvort Róbert verði með gegn Síle Róbert Gunnarsson, línumaður íslenska landsliðsins í handbolta, meiddist í baki í leiknum gegn Rússum í gær í Sevilla. Óvíst er með þátttöku Róberts í leiknum gegn Síle í dag, sem hefst kl. 14.45. Aron Kristjánsson þjálfari íslenska landsliðsins sagði í gær að sjúkrateymi íslenska landsliðsins myndi taka ákvörðun um framhaldið og það kæmi í ljós rétt fyrir leik í dag hvort Róbert yrði með. Handbolti 13.1.2013 10:04
HM 2013 | Ætlum okkur sigur – annað væri skandall Það var frekar þungt yfir fyrirliða íslenska landsliðsins handbolta í gær þegar hann var inntur eftir því hvernig liðið myndi takast á við næsta leik gegn Síle. Ísland mætir Síle kl. 14:45 í dag en Sílemenn komu flestum á óvart í gær þegar liðið stóð vel í sterku liði Makedóníu sem landaði frekar naumum sigri, 30-28. Guðjón Valur Sigurðsson var allt annað en ánægður með sitt framlag í 30-25 tapleiknum gegn Rússum. Og það tók hann um það bil tíu sekúndur að svara því sem hann var spurður um Síle-leikinn. Handbolti 13.1.2013 09:53
HM 2013 | Leikurinn við Rússa greindur Þorsteinn J og sérfræðingar hans fóru vel og vandlega yfir leik Íslands og Rússlands á HM í handbolta í gær. Handbolti 13.1.2013 06:00
HM 2013: Frakkar sigu fram úr á lokakaflanum Heims- og Ólympíumeistarar Frakklands lentu í nokkru basli með sprækt lið Túnis í lokaleik dagsins á HM í handbolta. Handbolti 12.1.2013 21:35
Björgvin Páll: Þokkalega sáttur við mitt Björgvin Páll Gústavsson átti ágæta spretti í marki íslenska liðsins en kom þó ekki í veg fyrir tap gegn Rússlandi á HM í handbolta í dag. Handbolti 12.1.2013 21:10
HM 2013: Öruggt hjá Dönum gegn Katar Danir eru á toppi B-riðils á HM á Spáni eftir öruggan fjórtán marka sigur á Katar í lokaleik dagsins í riðlinum. Handbolti 12.1.2013 20:55
HM 2013: Ég lét þá fífla mig hvað eftir annað "Við spiluðum ekki nóg vel og vörnin hjá Rússunum var ekkert sérstök. Ég lét þá fífla mig hvað eftir annað og ég er alls ekki sáttur við minn leik,“ sagði Aron Pálmarsson leikmaður íslenska landsliðsins eftir 30-25 tap liðsins gegn Rússum á HM á Spáni. Aron skoraði 6 mörk en skotnýting hans hefur oft verið betri, alls 18 skot. Handbolti 12.1.2013 20:40
HM 2013: Getum ekki vælt og grenjað tap í fyrsta leik á stórmóti "Ég er mjög svekktur með þetta tap en ég leyfi mér að vera svekktur í svona klukkutíma og þá er þetta búið. Við getum ekki vælt og grenjað tap í fyrsta leik á stórmóti – það er ekki góður grunnur til að byggja á fyrir næsta leik sem er strax á morgun gegn Síle,“ sagði Sverre Jakobsson leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta eftir 30-25 tap liðsins gegn Rússum á HM á Spáni í kvöld. Handbolti 12.1.2013 20:21
HM 2013: Ásgeir Örn ósáttur við sinn leik "Það eru gríðarleg vonbrigði að hafa tapað þessum leik – við náðum fínum kafla eftir skelfilega byrjun. En síðan hrundi leikur okkar síðustu fimmtán mínúturnar,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson landsliðsmaður eftir 30-25 tap Íslands gegn Rússum í fyrsta leiknum á HM á Spáni. Ásgeir Örn skoraði aðeins eitt mark í leiknum og hann var langt frá því að vera ánægður með sinn leik Handbolti 12.1.2013 20:04
HM 2013: Argentína vann Svartfjallaland | Úrslit dagsins Argentína vann heldur óvæntan sigur á Svartfjallalandi í A-riðli heimsmeistarakeppninnar í handbolta sem nú fer fram á Spáni. Handbolti 12.1.2013 19:42
Guðjón Valur: Ábyrgðin hvílir á mér Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson segir að hann hafi gert of mörg mistök í leiknum gegn Rússum á HM í handbolta í dag. Handbolti 12.1.2013 19:10
Aron: Þurfum meiri fjölbreytni Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins, segir að það hafi ýmislegt komið til þegar að Ísland tapaði fyrir Rússlandi á HM á Spáni í dag. Handbolti 12.1.2013 19:05
Aron Rafn byrjar í íslenska markinu Aron Rafn Eðvarðsson verður í byrjunarliði Íslands þegar strákarnir mæta Rússum í fyrsta leik sínum á HM í handbolta á Spáni. Handbolti 12.1.2013 16:49
HM 2013: Naumur sigur hjá Makedóníu gegn Síle Makedónía og Síle opnuðu riðlakeppnina á heimsmeistaramótinu í handknattleik í dag þar sem að Makedónía hafði betur 30-28 í hörkuleik. Íslendingar mæta Síle á morgun, sunnudag, en Rússar eru mótherjar Íslands í fyrsta leiknum sem hefst kl. 17 að íslenskum tíma. Handbolti 12.1.2013 16:21
Stjarnan hafði betur í Eyjum Stjarnan vann góðan útisigur á ÍBV í N1-deild kvenna í dag, 25-22. Eyjamenn eru sem fyrr í þriðja sæti deildarinnar með sautján stig. Handbolti 12.1.2013 15:50
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 33-28 | Jenný með stórleik Valur lagði Fram að velli 33-28 í uppgjöri toppliðanna í N1-deild kvenna í dag. Guðný Jenný Ásmundsdóttir var besti maður heimakvenna sem tóku völdin í síðari hálfleik eftir jafnan fyrri hálfleik. Handbolti 12.1.2013 13:39
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Rússland 25-30 Slæmur lokakafli varð íslenska landsliðinu að falli gegn Rússum í fyrsta leik liðsins á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Rússar lönduðu fimm marka sigri, 30-25, en Ísland var 19-16 yfir þegar tuttugu mínútur voru eftir. Íslenska liðið sýndi styrkleika sinn af og til í leiknum en sóknarleikur liðsins var ekki nógu vel útfærður – og of margir leikmenn léku undir getu. Handbolti 12.1.2013 13:35
Aron Rafn: Væri ekki hér ef ég væri ekki tilbúinn Arnar Björnsson ræddi við þjálfara íslenska landsliðsins og leikmenn fyrir leikinn mikilvæga gegn Rússum í dag. Handbolti 12.1.2013 13:15
HM 2013: Aron er varnarbuff Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska landsliðsins í handknattleik, er bjartsýnn á að íslenska liðið nái að sýna hvað í því býr á HM á Spáni. Fyrsti leikur Íslands er í dag gegn Rússum og þrátt fyrir að mótherjarnir séu gríðarlega sterkir er Björgvin á þeirri skoðun að Ísland eigi góða möguleika. Handbolti 12.1.2013 12:30
HM 2013: Mikil endurnýjum hjá Rússum Róbert Gunnarsson verður í lykilhluverki í sóknarleik íslenska landsliðsins í handbolta á heimsmeistaramótinu sem fram fer á Spáni. Línumaðurinn, sem leikur með PSG í Frakklandi, er á meðal þeirra reyndustu í leikmannahóp Íslands og hann telur að mótherji Íslands í fyrsta leiknum verði hrikalega erfiður. Handbolti 12.1.2013 11:15
Aron hræðist ekki aukna pressu og ábyrgð Aron Pálmarsson verður í risastóru hlutverki með íslenska landsliðinu á heimsmeistaramótinu. Aron, sem nýverið var valinn Íþróttamaður ársins 2012, er ekki nema 22 ára gamall en hann vill sem minnst tala um aldur sinn. Handbolti 12.1.2013 09:00
Strákarnir eru tilbúnir Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, er bjartsýnn fyrir frumraun liðsins gegn Rússum á HM í dag. Liðið er vel undirbúið og með áætlun sem á að geta gengið upp segir þjálfarinn. Handbolti 12.1.2013 08:00