Handbolti Evrópumeistararnir unnu fyrsta leik Evrópumeistarar Svartfjallalands unnu tveggja marka sigur á Suður-Kóreu, 24-22, í fyrsta leik sínum á HM í handbolta kvenna í Serbíu. Það líka búist við miklu af liði Ungverjalands sem vann átta marka sigur á Tékkum í fyrsta leik, 35-27. Handbolti 7.12.2013 15:40 Enn á ný frestað hjá Eyjamönnum Það verður ekkert að leik FH og ÍBV í Olís-deild karla í handbolta í dag en mótanefnd HSÍ hefur ákveðið að fresta leiknum til morguns vegna þess að það er ófært frá Eyjum. Handbolti 7.12.2013 12:16 Þórir reiknar ekki með því að sofa mikið Norska kvennalandsliðið í handbolta hefur unnið verðlaun á öllum stórmótum sínum undir stjórn Þóris Hergeirssonar. Þórir sefur væntanlega lítið næstu átján daga enda oftast á vaktinni átján tíma á sólarhring á stórmótum. Handbolti 7.12.2013 07:30 Uppgjör hjá Alfreð og Degi Íslendingaliðin Füchse Berlin og THW Kiel mætast á morgun í toppslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta en liðin eru bæði með 26 stig í 2. og 3. sæti deildarinnar. Þjálfarar liðanna eru þeir Dagur Sigurðsson hjá Füchse og Alfreð Gíslason hjá Kiel. Leikurinn hefst klukkan 14.00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 en það er búist við troðfullri höll og mikilli stemmningu. Handbolti 7.12.2013 06:30 Ljónin hans Guðmundar í banastuði Alexander Petersson lék vel og skoraði fimm mörk fyrir Rhein-Neckar Löwen sem valtaði yfir Gummersbach, 36-22. Handbolti 6.12.2013 20:52 Áhorfendamet slegið í Berlín um helgina Það verður metfjöldi áhorfenda á rimmu þeirra Dags Sigurðssonar og Alfreðs Gíslasonar í þýsku úrvalsdeildinni nú um helgina. Handbolti 6.12.2013 16:00 Enn ein meiðslin í landsliðinu Hildur Þorgeirsdóttir meiddist á æfingu íslenska landsliðsins í gær og verður frá næstu vikurnar. Handbolti 6.12.2013 10:45 Hannes Jón spilar ekki meira á árinu Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari þýska úrvalsdeildarfélagsins Eisenach, hefur staðfest að Hannes Jón Jónsson verði hvíldur fram yfir áramót vegna meiðsla. Handbolti 6.12.2013 09:15 Patrekur sendir alla leikmenn Hauka í Foam flex tíma á morgun Patrekur Jóhannesson, þjálfari Hauka, sá sína menn ná þriggja stiga forskoti á toppi Olís-deildar karla í handbolta í kvöld eftir þriggja marka endurkomusigur á Fram, 20-17. Fram var 15-9 yfir þegar sautján mínútur voru til leiksloka en Haukar fóru þá í gang og unnu lokakafla leiksins 11-2. Handbolti 5.12.2013 23:06 Ólafur: Fyrri hálfleikur okkur til skammar "Það varð hugarfarsbreyting í hálfleik sem var málið,“ sagði Ólafur Stefánsson, þjálfari Vals, sem var ekki ánægður með neitt í fyrri hálfleik í sigrinum á ÍR í kvöld. Handbolti 5.12.2013 22:15 Óvænt tap hjá PSG Dunkerque gerði sér lítið fyrir í kvöld og skellti stórliði PSG í franska handboltanum í kvöld. Handbolti 5.12.2013 19:42 Deildarbikar HSÍ fer nú fram fyrir jól Deildarbikar HSÍ verður ekki spilaður á milli jóla og nýárs eins og undanfarin sex tímabil því Handknattleikssambandið hefur ákveðið að úrslitahelgin í ár fari fram 13. og 14. desember. Handbolti 5.12.2013 18:15 Alfreð kjörinn besti þjálfari heims Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel, var í dag kjörinn þjálfari ársins í kosningu sem handboltamiðillinn Handball Planet stóð fyrir. Handbolti 5.12.2013 16:58 24 lið á EM í handbolta? Framkvæmdarstjóri handknattleikssambands Evrópu, EHF, segir að það sé nú til skoðunar að fjölga liðum í úrslitakeppni EM í handbolta. Handbolti 5.12.2013 16:45 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 20-17 | Haukar unnu lokakaflann 11-2 Haukar eru komnir með þriggja stiga forskot á toppnum eftir þriggjamarka sigur á Fram, 20-17, þegar liðin mættust í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld í 11. umferð Olís-deildar karla í handbolta. Handbolti 5.12.2013 16:39 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍR 33-25 | Breiddin meiri hjá Val Valur lagði ÍR 33-25 í Olís deild karla í handbolta í kvöld. ÍR var yfir í hálfleik 15-14 en breiddin var meiri hjá Val og það skipti sköpum í leiknum. Handbolti 5.12.2013 16:35 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - HK 27-21 | HK á hraðleið niður um deild HK er í verulega vondum málum í Olís-deild karla eftir enn eitt tapið. Að þessu sinni gegn næstneðsta liði deildarinnar, Akureyri. Handbolti 5.12.2013 16:31 Riðlarnir klárir í EHF-bikarnum Fjögur Íslendingalið voru í pottinum þegar dregið var í riðlakeppni EHF-bikarkeppninnar í handbolta. Handbolti 5.12.2013 12:56 Stefán Rafn áfram hjá Ljónunum Stefán Rafn Sigurmannsson hefur framlengt samning sinn við þýska úrvalsdeildarfélagið Rhein-Neckar Löwen til loka næsta tímabils. Handbolti 5.12.2013 11:55 Óþarfi að eyðileggja Íslandsmótið Þjálfari kvennaliðs Vals í handbolta fagnar verkefnum fyrir A-landsliðið en telur þau ekki þurfa að bitna á deildinni. Mótastjóri HSÍ segir fyrirkomulagið í takt við vilja félaganna en margir leikmenn séu í prófum. Handbolti 5.12.2013 07:15 Rúnar og félagar fengu skell Rúnar Kárason og félagar í Hannover-Burgdorf steinlágu, 34-26, gegn Hamburg í þýska handboltanum í kvöld. Handbolti 4.12.2013 22:17 Kasi-Jesper vill fá tæpa fimmtán milljarða Sumarið 2012 fór danska ofurliðið AG Kaupmannahöfnið á hausinn með miklum látum vegna fjárhagsvandræða eigandans Jesper Nielsen. Handbolti 4.12.2013 16:00 Róbert er brotinn Róbert Aron Hostert, leikmaður ÍBV í Olísdeildinni, hefur loks fengið að vita hvað hefur verið að hrjá hann undanfarnar vikur. Handbolti 4.12.2013 13:32 Stelpurnar hans Þóris fá góðan bónus fyrir HM-gull Norska kvennalandsliðið í handbolta er á leiðinni á HM í Serbíu en liðið er sem fyrr undir stjórn Íslendingsins Þóris Hergeirssonar sem hefur unnið sjö stórmótagull sem þjálfari (3) eða aðstoðarþjálfari (4) liðsins. Handbolti 3.12.2013 20:00 Var dómurunum mútað? | Myndband Forráðamenn danska liðsins Århus eru æfir af reiði eftir að liðið féll úr leik í EHF-bikarnum á afar vafasaman hátt. Handbolti 3.12.2013 19:10 Guðjón Valur efstur í netkosningu Guðjón Valur Sigurðsson er besti vinstri hornamaður heims samkvæmt lesendum handball-planet.com. Handbolti 3.12.2013 16:00 Eyjamenn senda erlendu leikmennina sína heim ÍBV hefur ákveðið að senda heim erlenda leikmenn félagsins í Olís-deild karla í handbolta en þetta kemur fram í tilkynningu frá handknattleiksdeild ÍBV. Handbolti 3.12.2013 15:37 Duvnjak valinn besti handboltamaður heims Króatinn Domagoj Duvnjak var valinn besti handboltamaður heims á árinu 2013 í kosningu á vegum handboltavefsíðunnar Handball-planet.com. Handbolti 3.12.2013 13:00 Úrslitin ráðast á heimavelli Dags Handknattleikssamband Evrópu hefur tilkynnt að úrslitahelgin í EHF-bikarkeppninni, svokallað Final Four, fer fram í Berlín í Þýskalandi þetta tímabilið. Handbolti 2.12.2013 10:45 Stelpurnar gangast undir þrekpróf Kvennalandsliðið æfir af krafti í vikunni í kjölfar leikjanna þriggja gegn Sviss. Handbolti 2.12.2013 06:45 « ‹ ›
Evrópumeistararnir unnu fyrsta leik Evrópumeistarar Svartfjallalands unnu tveggja marka sigur á Suður-Kóreu, 24-22, í fyrsta leik sínum á HM í handbolta kvenna í Serbíu. Það líka búist við miklu af liði Ungverjalands sem vann átta marka sigur á Tékkum í fyrsta leik, 35-27. Handbolti 7.12.2013 15:40
Enn á ný frestað hjá Eyjamönnum Það verður ekkert að leik FH og ÍBV í Olís-deild karla í handbolta í dag en mótanefnd HSÍ hefur ákveðið að fresta leiknum til morguns vegna þess að það er ófært frá Eyjum. Handbolti 7.12.2013 12:16
Þórir reiknar ekki með því að sofa mikið Norska kvennalandsliðið í handbolta hefur unnið verðlaun á öllum stórmótum sínum undir stjórn Þóris Hergeirssonar. Þórir sefur væntanlega lítið næstu átján daga enda oftast á vaktinni átján tíma á sólarhring á stórmótum. Handbolti 7.12.2013 07:30
Uppgjör hjá Alfreð og Degi Íslendingaliðin Füchse Berlin og THW Kiel mætast á morgun í toppslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta en liðin eru bæði með 26 stig í 2. og 3. sæti deildarinnar. Þjálfarar liðanna eru þeir Dagur Sigurðsson hjá Füchse og Alfreð Gíslason hjá Kiel. Leikurinn hefst klukkan 14.00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 en það er búist við troðfullri höll og mikilli stemmningu. Handbolti 7.12.2013 06:30
Ljónin hans Guðmundar í banastuði Alexander Petersson lék vel og skoraði fimm mörk fyrir Rhein-Neckar Löwen sem valtaði yfir Gummersbach, 36-22. Handbolti 6.12.2013 20:52
Áhorfendamet slegið í Berlín um helgina Það verður metfjöldi áhorfenda á rimmu þeirra Dags Sigurðssonar og Alfreðs Gíslasonar í þýsku úrvalsdeildinni nú um helgina. Handbolti 6.12.2013 16:00
Enn ein meiðslin í landsliðinu Hildur Þorgeirsdóttir meiddist á æfingu íslenska landsliðsins í gær og verður frá næstu vikurnar. Handbolti 6.12.2013 10:45
Hannes Jón spilar ekki meira á árinu Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari þýska úrvalsdeildarfélagsins Eisenach, hefur staðfest að Hannes Jón Jónsson verði hvíldur fram yfir áramót vegna meiðsla. Handbolti 6.12.2013 09:15
Patrekur sendir alla leikmenn Hauka í Foam flex tíma á morgun Patrekur Jóhannesson, þjálfari Hauka, sá sína menn ná þriggja stiga forskoti á toppi Olís-deildar karla í handbolta í kvöld eftir þriggja marka endurkomusigur á Fram, 20-17. Fram var 15-9 yfir þegar sautján mínútur voru til leiksloka en Haukar fóru þá í gang og unnu lokakafla leiksins 11-2. Handbolti 5.12.2013 23:06
Ólafur: Fyrri hálfleikur okkur til skammar "Það varð hugarfarsbreyting í hálfleik sem var málið,“ sagði Ólafur Stefánsson, þjálfari Vals, sem var ekki ánægður með neitt í fyrri hálfleik í sigrinum á ÍR í kvöld. Handbolti 5.12.2013 22:15
Óvænt tap hjá PSG Dunkerque gerði sér lítið fyrir í kvöld og skellti stórliði PSG í franska handboltanum í kvöld. Handbolti 5.12.2013 19:42
Deildarbikar HSÍ fer nú fram fyrir jól Deildarbikar HSÍ verður ekki spilaður á milli jóla og nýárs eins og undanfarin sex tímabil því Handknattleikssambandið hefur ákveðið að úrslitahelgin í ár fari fram 13. og 14. desember. Handbolti 5.12.2013 18:15
Alfreð kjörinn besti þjálfari heims Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel, var í dag kjörinn þjálfari ársins í kosningu sem handboltamiðillinn Handball Planet stóð fyrir. Handbolti 5.12.2013 16:58
24 lið á EM í handbolta? Framkvæmdarstjóri handknattleikssambands Evrópu, EHF, segir að það sé nú til skoðunar að fjölga liðum í úrslitakeppni EM í handbolta. Handbolti 5.12.2013 16:45
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 20-17 | Haukar unnu lokakaflann 11-2 Haukar eru komnir með þriggja stiga forskot á toppnum eftir þriggjamarka sigur á Fram, 20-17, þegar liðin mættust í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld í 11. umferð Olís-deildar karla í handbolta. Handbolti 5.12.2013 16:39
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍR 33-25 | Breiddin meiri hjá Val Valur lagði ÍR 33-25 í Olís deild karla í handbolta í kvöld. ÍR var yfir í hálfleik 15-14 en breiddin var meiri hjá Val og það skipti sköpum í leiknum. Handbolti 5.12.2013 16:35
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - HK 27-21 | HK á hraðleið niður um deild HK er í verulega vondum málum í Olís-deild karla eftir enn eitt tapið. Að þessu sinni gegn næstneðsta liði deildarinnar, Akureyri. Handbolti 5.12.2013 16:31
Riðlarnir klárir í EHF-bikarnum Fjögur Íslendingalið voru í pottinum þegar dregið var í riðlakeppni EHF-bikarkeppninnar í handbolta. Handbolti 5.12.2013 12:56
Stefán Rafn áfram hjá Ljónunum Stefán Rafn Sigurmannsson hefur framlengt samning sinn við þýska úrvalsdeildarfélagið Rhein-Neckar Löwen til loka næsta tímabils. Handbolti 5.12.2013 11:55
Óþarfi að eyðileggja Íslandsmótið Þjálfari kvennaliðs Vals í handbolta fagnar verkefnum fyrir A-landsliðið en telur þau ekki þurfa að bitna á deildinni. Mótastjóri HSÍ segir fyrirkomulagið í takt við vilja félaganna en margir leikmenn séu í prófum. Handbolti 5.12.2013 07:15
Rúnar og félagar fengu skell Rúnar Kárason og félagar í Hannover-Burgdorf steinlágu, 34-26, gegn Hamburg í þýska handboltanum í kvöld. Handbolti 4.12.2013 22:17
Kasi-Jesper vill fá tæpa fimmtán milljarða Sumarið 2012 fór danska ofurliðið AG Kaupmannahöfnið á hausinn með miklum látum vegna fjárhagsvandræða eigandans Jesper Nielsen. Handbolti 4.12.2013 16:00
Róbert er brotinn Róbert Aron Hostert, leikmaður ÍBV í Olísdeildinni, hefur loks fengið að vita hvað hefur verið að hrjá hann undanfarnar vikur. Handbolti 4.12.2013 13:32
Stelpurnar hans Þóris fá góðan bónus fyrir HM-gull Norska kvennalandsliðið í handbolta er á leiðinni á HM í Serbíu en liðið er sem fyrr undir stjórn Íslendingsins Þóris Hergeirssonar sem hefur unnið sjö stórmótagull sem þjálfari (3) eða aðstoðarþjálfari (4) liðsins. Handbolti 3.12.2013 20:00
Var dómurunum mútað? | Myndband Forráðamenn danska liðsins Århus eru æfir af reiði eftir að liðið féll úr leik í EHF-bikarnum á afar vafasaman hátt. Handbolti 3.12.2013 19:10
Guðjón Valur efstur í netkosningu Guðjón Valur Sigurðsson er besti vinstri hornamaður heims samkvæmt lesendum handball-planet.com. Handbolti 3.12.2013 16:00
Eyjamenn senda erlendu leikmennina sína heim ÍBV hefur ákveðið að senda heim erlenda leikmenn félagsins í Olís-deild karla í handbolta en þetta kemur fram í tilkynningu frá handknattleiksdeild ÍBV. Handbolti 3.12.2013 15:37
Duvnjak valinn besti handboltamaður heims Króatinn Domagoj Duvnjak var valinn besti handboltamaður heims á árinu 2013 í kosningu á vegum handboltavefsíðunnar Handball-planet.com. Handbolti 3.12.2013 13:00
Úrslitin ráðast á heimavelli Dags Handknattleikssamband Evrópu hefur tilkynnt að úrslitahelgin í EHF-bikarkeppninni, svokallað Final Four, fer fram í Berlín í Þýskalandi þetta tímabilið. Handbolti 2.12.2013 10:45
Stelpurnar gangast undir þrekpróf Kvennalandsliðið æfir af krafti í vikunni í kjölfar leikjanna þriggja gegn Sviss. Handbolti 2.12.2013 06:45