Handbolti

Dagur semur við Japan til ársins 2024

"Þetta er búið að eiga sér langan aðdraganda. Það eru svona tíu ár síðan ég byrjaði að vera í stöðugu sambandi við japanska sambandið,“ segir Dagur Sigurðsson handboltaþjálfari við Vísi en í kvöld verður tilkynnt að hann hafi samið við japanska handknattleikssambandið.

Handbolti

Haukar til Hollands

Haukar drógust gegn hollenska liðinu Virto / Quintus í 16-liða úrslitum Áskorendabikars Evrópu í handbolta.

Handbolti

Guðlaugur: Vildi vinna stærra

Guðlaugur Arnarsson, annar þjálfara Vals, var að vonum glaður með sigurinn á Haslum í dag. Hann viðurkenndi þó hann hefði viljað hafa hann stærri.

Handbolti

Ernir Hrafn til liðs Aftureldingu

Afturelding hefur fengið góðan liðstyrk fyrir komandi átök í Olís-deild karla í handknattleik en liðið hefur samið við Erni Hrafn Arnarson og verður hann gjaldgengur með liðinu um áramót.

Handbolti

Íslandsvinurinn Mamelund varð eftir heima

Erlend Mamelund, fyrrverandi leikmaður Kiel og norska landsliðsins, verður ekki með norska liðinu Haslum þegar það mætir Val á Hlíðarenda í 32-liða úrslitum Áskorendabikars Evrópu á morgun.

Handbolti