Handbolti Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 34-29 | Sjötti sigur Hauka í röð Haukar lögðu Val 34-29 í þréttándu umferð Olís-deildar karla í handbolta á heimavelli í kvöld. Handbolti 23.11.2016 21:30 Kiel kom fram hefndum | Berlínarrefirnir í góðri stöðu Kiel vann afar mikilvægan sigur á Flensburg, 25-26, í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 23.11.2016 19:59 Århus hársbreidd frá sigri | Naumur sigur hjá Vigni og félögum Århus gerði jafntefli þegar liðið mætti Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 28-28. Handbolti 23.11.2016 19:50 Kretzschmar: Gerðum við nóg til að halda Degi? Stefan Kretzschmar sér mjög á eftir Degi Sigurðssyni sem hefur ákveðið að hætta með þýska landsliðið. Handbolti 23.11.2016 17:00 Dagur semur við Japan til ársins 2024 "Þetta er búið að eiga sér langan aðdraganda. Það eru svona tíu ár síðan ég byrjaði að vera í stöðugu sambandi við japanska sambandið,“ segir Dagur Sigurðsson handboltaþjálfari við Vísi en í kvöld verður tilkynnt að hann hafi samið við japanska handknattleikssambandið. Handbolti 23.11.2016 16:10 Guðmundur: Engin tilboð frá Þýskalandi Segir ekkert í spilunum um að hann taki við Degi Sigurðssyni sem landsliðsþjálfari Þýskalands. Handbolti 23.11.2016 15:30 Hanning: Staða okkar gagnvart Degi mjög þröng Varaforseti þýska handknattleikssambandsins segir að það hafi verið lítið hægt að gera til að halda Degi Sigurðssyni. Handbolti 23.11.2016 13:45 Guðmundur segir frá leyndarmálinu á bak við það að gera Dani að Ólympíumeisturum Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Dana í handbolta, mun halda athyglisverðan fyrirlestur á morgun fimmtudag. Handbolti 23.11.2016 09:30 Haukar til Hollands Haukar drógust gegn hollenska liðinu Virto / Quintus í 16-liða úrslitum Áskorendabikars Evrópu í handbolta. Handbolti 22.11.2016 10:52 Bob Hanning: Dagur breytti hugsunarhættinum í þýskum handbolta Bob Hanning, varaforseti þýska handboltasambandsins, talar vel um Dag Sigurðsson í fréttinni um að íslenski þjálfarinn hafi ákveðið að hætta sem þjálfari þýska handboltalandsliðið eftir HM í Frakklandi. Handbolti 22.11.2016 09:19 Dagur hættir með þýska landsliðið og tekur við Japan Dagur Sigurðsson mun stýra þýska handboltalandsliðinu í síðasta sinn á HM í Frakklandi í byrjun næsta árs. Dagur hefur ákveðið að taka við japanska landsliðinu í sumar. Handbolti 22.11.2016 09:00 Landsleikirnir á móti Tékkum og Úkraínumönnum afdrifaríkir fyrir Aron Aron Pálmarsson hefur ekki spilað með ungverska liði sínu Veszprém eftir landsleikjahléið í byrjun nóvember. Handbolti 22.11.2016 08:00 Wilbek: Glaður að fara ekki á HM með Guðmundi Ulrik Wilbek, fyrrum þjálfari danska handboltalandsliðsins, segir að hann hafi tekið rétta ákvörðun þegar hann hætti sem íþróttastjóri danska handknattleikssambandsins. Handbolti 21.11.2016 18:27 Kiel fékk óvæntan skell á heimavelli Kiel undir stjórn Alfreðs Gíslasonar fékk óvæntan átta marka skell 30-22 á heimavelli í Meistaradeildinni í dag gegn Flensburg. Handbolti 20.11.2016 20:30 Haukar áfram eftir fimm marka sigur á Ítalíu Haukar komust áfram í Áskorendabikar Evrópu í handbolta eftir fimm marka sigur á ítalska félaginu Jomi Salerno ytra í dag. Handbolti 20.11.2016 19:41 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - ÍBV 24-24 | Fjórir leikir í röð án taps hjá Akureyri Akureyringar halda áfram safna stigum í Olís-deild karla leik Akureyrar og ÍBV lauk með jafntefli 24-24 rétt í þessu. Handbolti 20.11.2016 17:15 Átján íslensk mörk í sigri Löwen Alexander Petersson og Guðjón Valur Sigurðsson fóru á kostum í sigri Rhein-Neckar Löwen á Füsche Berlin á heimavelli í dag en þetta var sjöundi sigur Löwen í röð. Handbolti 20.11.2016 16:11 Ólafur Guðmunds skoraði beint úr aukakasti þegar leiktíminn var liðinn - Myndband Íslendingaliðið Kristianstad tapaði fyrir MOL-Pick Szeged, 29-21, í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Handbolti 19.11.2016 20:42 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haslum 31-24 | Stórsigur Vals Valsmenn unnu sjö marka sigur, 31-24, á Haslum í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Áskorendabikar Evrópu í handbolta í dag. Handbolti 19.11.2016 18:30 Guðlaugur: Vildi vinna stærra Guðlaugur Arnarsson, annar þjálfara Vals, var að vonum glaður með sigurinn á Haslum í dag. Hann viðurkenndi þó hann hefði viljað hafa hann stærri. Handbolti 19.11.2016 18:25 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Stjarnan 20-21 | Stjörnusigur í hörkuleik á Nesinu Stjarnan vann góðan útisigur á Gróttu í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag og halda því í við Fram sem situr á toppi deildarinnar. Handbolti 19.11.2016 16:00 Valur hafði betur gegn Selfyssingum Valskonur unnu góðan sigur á Selfyssingum í Olís-deild kvenna í handknattleik i dag en leikurinn fór fram að Hlíðarenda og fór 29-26. Handbolti 19.11.2016 15:24 Kári: Dómgæslan eins og hún var fyrir 15-20 árum Kári Garðarsson þjálfari Gróttu var svekktur eftir að hans stúlkur biðu lægri hlut gegn Stjörnunni í Olís-deild kvenna í handknattleik. Handbolti 19.11.2016 15:21 Ernir Hrafn til liðs Aftureldingu Afturelding hefur fengið góðan liðstyrk fyrir komandi átök í Olís-deild karla í handknattleik en liðið hefur samið við Erni Hrafn Arnarson og verður hann gjaldgengur með liðinu um áramót. Handbolti 19.11.2016 14:12 Helga syngur afmælissönginn fyrir EHF | Myndband Helga Magnúsdóttir kvaddi framkvæmdastjórn evrópska handknattleikssambandsins, EHF, um helgina og óhætt að segja að hún hafi hvatt með stæl. Handbolti 18.11.2016 22:30 Hvað gerðu Íslendingarnir í handboltanum? Fjölmargir Íslendingar voru á ferðinni í kvöld með handboltaliðum sínum. Handbolti 18.11.2016 20:17 Naumt tap hjá Birnu og félögum Birna Berg Haraldsdóttir og félagar í norska liðinu Glassverket voru mjög nærri því að næla í sitt fyrsta stig í Meistaradeildinni í kvöld. Handbolti 18.11.2016 19:30 Íslandsvinurinn Mamelund varð eftir heima Erlend Mamelund, fyrrverandi leikmaður Kiel og norska landsliðsins, verður ekki með norska liðinu Haslum þegar það mætir Val á Hlíðarenda í 32-liða úrslitum Áskorendabikars Evrópu á morgun. Handbolti 18.11.2016 14:15 Krísan yfirstaðin: Haukar hafa unnið síðustu þrjá leiki með samtals 36 mörkum Haukar hafa verið á mikilli siglingu á undanförnum vikum eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Handbolti 18.11.2016 14:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Selfoss 40-30 | Annar stórsigur Hauka í röð Haukar unnu sinn fimmta leik í röð þegar þeir pökkuðu Selfossi saman, 40-30, í 12. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 17.11.2016 21:30 « ‹ ›
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 34-29 | Sjötti sigur Hauka í röð Haukar lögðu Val 34-29 í þréttándu umferð Olís-deildar karla í handbolta á heimavelli í kvöld. Handbolti 23.11.2016 21:30
Kiel kom fram hefndum | Berlínarrefirnir í góðri stöðu Kiel vann afar mikilvægan sigur á Flensburg, 25-26, í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 23.11.2016 19:59
Århus hársbreidd frá sigri | Naumur sigur hjá Vigni og félögum Århus gerði jafntefli þegar liðið mætti Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 28-28. Handbolti 23.11.2016 19:50
Kretzschmar: Gerðum við nóg til að halda Degi? Stefan Kretzschmar sér mjög á eftir Degi Sigurðssyni sem hefur ákveðið að hætta með þýska landsliðið. Handbolti 23.11.2016 17:00
Dagur semur við Japan til ársins 2024 "Þetta er búið að eiga sér langan aðdraganda. Það eru svona tíu ár síðan ég byrjaði að vera í stöðugu sambandi við japanska sambandið,“ segir Dagur Sigurðsson handboltaþjálfari við Vísi en í kvöld verður tilkynnt að hann hafi samið við japanska handknattleikssambandið. Handbolti 23.11.2016 16:10
Guðmundur: Engin tilboð frá Þýskalandi Segir ekkert í spilunum um að hann taki við Degi Sigurðssyni sem landsliðsþjálfari Þýskalands. Handbolti 23.11.2016 15:30
Hanning: Staða okkar gagnvart Degi mjög þröng Varaforseti þýska handknattleikssambandsins segir að það hafi verið lítið hægt að gera til að halda Degi Sigurðssyni. Handbolti 23.11.2016 13:45
Guðmundur segir frá leyndarmálinu á bak við það að gera Dani að Ólympíumeisturum Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Dana í handbolta, mun halda athyglisverðan fyrirlestur á morgun fimmtudag. Handbolti 23.11.2016 09:30
Haukar til Hollands Haukar drógust gegn hollenska liðinu Virto / Quintus í 16-liða úrslitum Áskorendabikars Evrópu í handbolta. Handbolti 22.11.2016 10:52
Bob Hanning: Dagur breytti hugsunarhættinum í þýskum handbolta Bob Hanning, varaforseti þýska handboltasambandsins, talar vel um Dag Sigurðsson í fréttinni um að íslenski þjálfarinn hafi ákveðið að hætta sem þjálfari þýska handboltalandsliðið eftir HM í Frakklandi. Handbolti 22.11.2016 09:19
Dagur hættir með þýska landsliðið og tekur við Japan Dagur Sigurðsson mun stýra þýska handboltalandsliðinu í síðasta sinn á HM í Frakklandi í byrjun næsta árs. Dagur hefur ákveðið að taka við japanska landsliðinu í sumar. Handbolti 22.11.2016 09:00
Landsleikirnir á móti Tékkum og Úkraínumönnum afdrifaríkir fyrir Aron Aron Pálmarsson hefur ekki spilað með ungverska liði sínu Veszprém eftir landsleikjahléið í byrjun nóvember. Handbolti 22.11.2016 08:00
Wilbek: Glaður að fara ekki á HM með Guðmundi Ulrik Wilbek, fyrrum þjálfari danska handboltalandsliðsins, segir að hann hafi tekið rétta ákvörðun þegar hann hætti sem íþróttastjóri danska handknattleikssambandsins. Handbolti 21.11.2016 18:27
Kiel fékk óvæntan skell á heimavelli Kiel undir stjórn Alfreðs Gíslasonar fékk óvæntan átta marka skell 30-22 á heimavelli í Meistaradeildinni í dag gegn Flensburg. Handbolti 20.11.2016 20:30
Haukar áfram eftir fimm marka sigur á Ítalíu Haukar komust áfram í Áskorendabikar Evrópu í handbolta eftir fimm marka sigur á ítalska félaginu Jomi Salerno ytra í dag. Handbolti 20.11.2016 19:41
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - ÍBV 24-24 | Fjórir leikir í röð án taps hjá Akureyri Akureyringar halda áfram safna stigum í Olís-deild karla leik Akureyrar og ÍBV lauk með jafntefli 24-24 rétt í þessu. Handbolti 20.11.2016 17:15
Átján íslensk mörk í sigri Löwen Alexander Petersson og Guðjón Valur Sigurðsson fóru á kostum í sigri Rhein-Neckar Löwen á Füsche Berlin á heimavelli í dag en þetta var sjöundi sigur Löwen í röð. Handbolti 20.11.2016 16:11
Ólafur Guðmunds skoraði beint úr aukakasti þegar leiktíminn var liðinn - Myndband Íslendingaliðið Kristianstad tapaði fyrir MOL-Pick Szeged, 29-21, í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Handbolti 19.11.2016 20:42
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haslum 31-24 | Stórsigur Vals Valsmenn unnu sjö marka sigur, 31-24, á Haslum í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Áskorendabikar Evrópu í handbolta í dag. Handbolti 19.11.2016 18:30
Guðlaugur: Vildi vinna stærra Guðlaugur Arnarsson, annar þjálfara Vals, var að vonum glaður með sigurinn á Haslum í dag. Hann viðurkenndi þó hann hefði viljað hafa hann stærri. Handbolti 19.11.2016 18:25
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Stjarnan 20-21 | Stjörnusigur í hörkuleik á Nesinu Stjarnan vann góðan útisigur á Gróttu í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag og halda því í við Fram sem situr á toppi deildarinnar. Handbolti 19.11.2016 16:00
Valur hafði betur gegn Selfyssingum Valskonur unnu góðan sigur á Selfyssingum í Olís-deild kvenna í handknattleik i dag en leikurinn fór fram að Hlíðarenda og fór 29-26. Handbolti 19.11.2016 15:24
Kári: Dómgæslan eins og hún var fyrir 15-20 árum Kári Garðarsson þjálfari Gróttu var svekktur eftir að hans stúlkur biðu lægri hlut gegn Stjörnunni í Olís-deild kvenna í handknattleik. Handbolti 19.11.2016 15:21
Ernir Hrafn til liðs Aftureldingu Afturelding hefur fengið góðan liðstyrk fyrir komandi átök í Olís-deild karla í handknattleik en liðið hefur samið við Erni Hrafn Arnarson og verður hann gjaldgengur með liðinu um áramót. Handbolti 19.11.2016 14:12
Helga syngur afmælissönginn fyrir EHF | Myndband Helga Magnúsdóttir kvaddi framkvæmdastjórn evrópska handknattleikssambandsins, EHF, um helgina og óhætt að segja að hún hafi hvatt með stæl. Handbolti 18.11.2016 22:30
Hvað gerðu Íslendingarnir í handboltanum? Fjölmargir Íslendingar voru á ferðinni í kvöld með handboltaliðum sínum. Handbolti 18.11.2016 20:17
Naumt tap hjá Birnu og félögum Birna Berg Haraldsdóttir og félagar í norska liðinu Glassverket voru mjög nærri því að næla í sitt fyrsta stig í Meistaradeildinni í kvöld. Handbolti 18.11.2016 19:30
Íslandsvinurinn Mamelund varð eftir heima Erlend Mamelund, fyrrverandi leikmaður Kiel og norska landsliðsins, verður ekki með norska liðinu Haslum þegar það mætir Val á Hlíðarenda í 32-liða úrslitum Áskorendabikars Evrópu á morgun. Handbolti 18.11.2016 14:15
Krísan yfirstaðin: Haukar hafa unnið síðustu þrjá leiki með samtals 36 mörkum Haukar hafa verið á mikilli siglingu á undanförnum vikum eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Handbolti 18.11.2016 14:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Selfoss 40-30 | Annar stórsigur Hauka í röð Haukar unnu sinn fimmta leik í röð þegar þeir pökkuðu Selfossi saman, 40-30, í 12. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 17.11.2016 21:30