Handbolti

Geir: Annað hvort viljum við þetta eða ekki

Strákarnir okkar eru í erfiðum málum í undankeppni EM eftir fimm marka tap, 30-25, gegn Makedóníumönnum í Skopje í gær. Íslenska liðið skoraði ekki síðustu sjö mínútur leiksins og verður að vinna síðustu þrjá leikina í riðlinum

Handbolti

Geir: Svekkjandi að tapa svona stórt

"Auðvitað er alltaf fúlt að tapa,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari eftir tapið gegn Makedóníu í kvöld en hann var bjartsýnn á að hans lið gæti nælt sér í stig í Skopje. Það gekk ekki eftir.

Handbolti

Eggert bjargaði stigi fyrir Dani

Danir spiluðu í kvöld sinn fyrsta landsleik eftir að Guðmundur Guðmundsson hætti að þjálfa liðið. Nikolaj Jacobsen var mættur á hliðarlínuna hjá Dönum.

Handbolti

Munar miklu um Aron

Ísland mætir Makedóníu ytra í undankeppni EM 2018 í kvöld. Geir Sveinsson vill byggja á því sem vel gekk á HM í Frakklandi og koma Aroni Pálmarssyni inn í leikskipulag liðsins. Liðin mætast á ný hér á landi á sunnudag.

Handbolti

Strákarnir staðið sig vel í vorprófunum

Íslenska karlalandsliðið spilar á næstu fjórum dögum tvo afar mikilvæga leiki við Makedóníu í undankeppni EM 2018. Þetta er í fimmta sinn sem undankeppni EM er með þessum hætti og íslenska liðinu hefur gengið vel í vorleikjum undankeppninnar.

Handbolti

Aron og félagar fengu PSG

Aron Pálmarsson og félagar í ungverska meistaraliðinu Veszprém mæta Paris Saint-Germain í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta.

Handbolti