Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Stelpurnar okkar á HM í handbolta voru orðnar þreyttar á leikja- og æfinga rútínunni endalausu og brutu daginn vel upp í gær. Góð pizza peppaði þær fyrir Færeyjaleikinn. Handbolti 6.12.2025 09:02
„Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Gummi Ben bað Gumma Gumm um að velja á milli Ólympíusilfursins og Ólympíugullsins. Handbolti 6.12.2025 08:30
Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Norska kvennalandsliðið í handbolta hélt sigurgöngu sinni áfram á heimsmeistaramótinu í handbolta í kvöld með enn einum stórsigrinum. Handbolti 5.12.2025 21:22
„Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Arnar Pétursson landsliðsþjálfari fékk að líta rautt spjald í 23-30 tapi Íslands gegn Spáni á HM í handbolta. Handbolti 4.12.2025 22:05
Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Magdeburg hélt sigurgöngu sinni áfram í Meistaradeildinni í handbolta í kvöld með átta marka sigri á heimavelli sínum. Handbolti 4.12.2025 21:18
Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Íslendingaliðið Kolstad frá Noregi vann í kvöld einn óvæntasta sigur vetrarins í Meistaradeildinni í handbolta. Ungverska liðið Veszprém vann á sama tíma háspennuviðureign tveggja Íslendingaliða. Handbolti 4.12.2025 19:30
Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Það er nóg að gera hjá handboltapabbanum Þorkeli Magnússyni í kvöld. Sonur hans er að spila í Meistaradeildinni og dóttirin á HM. Handbolti 4.12.2025 19:28
Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Elvar Ásgeirsson átti mjög góðan leik með Ribe-Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld þegar liðið vann óvæntan sigur á Mors-Thy Håndbold. Handbolti 4.12.2025 19:11
Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Íslenska landsliðið í handbolta fékk vænan skell er liðið tapaði með sjö mörkum gegn Spáni á HM í kvöld. Liðið byrjaði leikinn af krafti en hrun í seinni hálfleik varð liðinu að falli. Lokatölur 23-30 og ljóst að Ísland endar í neðsta sæti í milliriðlinum. Handbolti 4.12.2025 18:32
Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Þýska kvennalandsliðið í handbolta hélt áfram sigurgöngu sinni á heimsmeistaramótinu í handbolta og er áfram með fullt hús í íslenska milliriðlinum. Handbolti 4.12.2025 18:30
Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Færeyjar og Serbía gerðu ótrúlegt jafntefli í milliriðli tvö á HM kvenna í handbolta í dag. Algjör klaufaskapur Serbanna sá til þess að þær misstu frá sér unninn leik. Handbolti 4.12.2025 16:25
„Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Stelpurnar okkar standa ekki bara í ströngu á HM í handbolta þessa dagana heldur eru þær margar í miðjum lokaprófum líka. Þessu vilja þær og landsliðsþjálfarinn breyta. Handbolti 4.12.2025 08:02
Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Hinn bráðefnilegi Freyr Aronsson lék vel þegar Haukar sigruðu KA, 42-38, í Olís-deild karla í kvöld. Hann var sáttur með sóknarframmistöðu Hauka í leiknum. Handbolti 3.12.2025 23:16
„Vorum orðnir súrir á löppunum“ Þrátt fyrir tapið fyrir Haukum var Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA, lengst af sáttur með leik sinna manna. Handbolti 3.12.2025 23:11
Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Haukar unnu KA í miklum markaleik á Ásvöllum í Olís-deild karla í kvöld, 42-38. Haukar eru með eins stigs forskot á toppi deildarinnar en KA-menn í 4. sætinu. Handbolti 3.12.2025 19:49
Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Hannes Höskuldsson var hetja Selfyssinga í botnslagnum í Olís-deild karla í handbolta á Selfossi í kvöld. Afturelding komst á toppinn en mögulega bara tímabundið. Handbolti 3.12.2025 20:33
Andrea mun ekki spila á HM Andrea Jacobsen hefur yfirgefið herbúðir íslenska landsliðshópsins á HM í Þýskalandi. Handbolti 3.12.2025 19:51
„Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Matthildur Lilja Jónsdóttir gat ekki tekið þátt í leiknum gegn Svartfjallalandi í gærkvöldi vegna veikinda, en er búin að jafna sig og smitaði enga liðsfélaga af pestinni. Handbolti 3.12.2025 17:00
„Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Stelpurnar okkar urðu fyrir slæmum skelli í gær, í fyrsta leik milliriðilsins á HM gegn Svartfjallalandi. Stemningin virtist algjörlega horfin úr þessu stórskemmtilega liði, en þær endurheimtu gleðina aftur í dag og gerðu það á frekar óhefðbundinn máta. Handbolti 3.12.2025 14:17
Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Stelpurnar okkar steinlágu gegn Svartfjallalandi og kvöddu þar með möguleikann á átta liða úrslitum á HM, með versta hætti. Handbolti 2.12.2025 22:00
Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku Tveggja leikja sigurganga færeyska kvennalandsliðsins endaði á heimsmeistaramótinu í handbolta í kvöld. Handbolti 2.12.2025 21:08
„Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Alfa Brá Hagalín, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, var með nokkuð einfalda skýringu á því hvað hefði farið úrskeiðis hjá liðinu í stóru tapi gegn Svartfjallalandi í kvöld. Handbolti 2.12.2025 19:46
„Mjög margt“ sem fór úrskeiðis Elín Rósa Magnúsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, segir að fátt hafi gegnið upp hjá liðinu gegn Svartfjallalandi í kvöld. Handbolti 2.12.2025 19:33
„Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ „Það var ýmislegt sem gekk ekki upp í dag,“ sagði Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, eftir níu marka tap liðsins gegn Svartfjallalandi á HM í dag. Handbolti 2.12.2025 19:21