Golf

Vallarmet hjá Ólafi Birni

Ólafur Björn Loftsson úr Nesklúbbnum var heldur betur í stuði í dag á öðrum hring Íslandsmótsins í höggleik sem leikið er á Korpúlfsstaðavelli.

Golf

Titilvörnin hafin með stæl

Haraldur Franklín Magnús úr GR spilaði fyrsta hringinn á Íslandsmótinu í höggleik á Korpu á þremur höggum undir pari vallarins.

Golf

Eins og að spila á alvöru móti erlendis

Íslandsmótið í höggleik hefst á Korpúlfsstaðavelli í dag en völlurinn skartar sínu fegursta eftir að nýjar holur voru nýlega teknar í notkun. Allir okkar bestu kylfingar taka þátt í mótinu að þessu sinni og eru áhorfendur sérstaklega boðnir velkomnir í Korpuna.

Golf

Jimenez efstur á Opna breska

Spánverjinn Miguel Angel Jimenez leiðir á Opna breska meistaramótinu eftir tvo hringi en hann er samtals á þremur höggum undir pari á Muirfield-vellinum í Skotlandi.

Golf

Zach Johnson leiðir á Opna breska

Bandaríkjamaðurinn Zach Johnson er efstur eftir fyrsta hring á Opna breska meistaramótinu í golfi sem fer fram á á Muirfield vellinum í Skotlandi.

Golf

Mínir menn stóðust álagið

"Þú varst reyndar að vekja mig," sagði ónefndur liðsmaður karlalandsliðs Íslands í golfi þegar blaðamaður Vísis reyndi að ná í Birgi Leif Hafþórsson, liðsstjóra liðsins, í Tékklandi í gærkvöldi. Óhætt er að segja að sami blaðamaður hafi fengið vænt samviskubit.

Golf

Westwood vinnur í veikleika sínum

Englendingurinn Lee Westwood hefur fengið til liðs við sig nýjan þjálfara sem á að aðstoða hann við púttin en Ian Baker–Finch mun undirbúa kylfinginn fyrir átökin á Opna breska meistaramótinu.

Golf

Ætlum okkur á Evrópumótið

Íslenska karlalandsliðið í golfi tekur þátt á móti í Tékklandi, en með góðum árangri tryggir liðið sér sæti á Evrópumótinu á næsta ári. Birgir Leifur Hafþórsson liðsstjóri telur að liðið eigi góða möguleika.

Golf

Birgir Leifur liðsstjóri

Karlalandslið Ísland í golfi tekur þátt í European Men´s Challenge Trophy 2013 í Tékklandi dagana 11. – 13. júlí næstkomandi.

Golf

Fór holu í höggi

Anna Sólveig Snorradóttir fór holu í höggi á síðasta æfingahring sínum fyrir Evrópumót kvennalandsliða á Englandi sem hófst í morgun.

Golf

Hland á flatir golfklúbbsins

Golfklúbbur Ísafjarðar hefur gripið til þess ráðs að vökva nokkrar flatir á velli sínum með kúahlandi en ástand þeirra var orðið nokkuð lélegt.

Golf

Haas vann AT&T-mótið

Bandaríkjamaðurinn Bill Haas varð hlutskarpastur á AT&T-mótinu sem kláraðist í gær. Þetta var hans fyrsti sigur á PGA-móti síðan í febrúar árið 2012.

Golf

Gerður fór holu í höggi

Gerður Ragnarsdóttir, GR, gerði sér lítið fyrir og fór í holu í höggi á Finish International Junior Championship, alþjóðlega finnska unglingameistaramótinu, sem nú stendur yfir í Vierumaki í Finnlandi.

Golf

Styrkir til afrekskylfinga

Í gær var tilkynnt um úthlutun úr Forskoti, afrekssjóði íslenskra kylfinga. Styrkirnir námu alls 15 milljónum króna og ákvað stjórn sjóðsins að styrkja sex kylfinga að þessu sinni.

Golf

Sögubækurnar bíða eftir Inbee Park

Inbee Park freistar þess um helgina að vinna þriðja risamótið í röð. Toppkonan á heimslistanum hefur líka unnið síðustu tvö mótin á LPGA-mótaröðinni. Bandaríkjamenn freista þess að vinna risamót í fyrsta sinn í síðustu tíu tilraunum.

Golf