Erlent Neyðaraðstoð streymir til Bangladesh Neyðaraðstoð streymir nú til Bangladesh í kjölfar náttúruhamfaranna þar fyrir helgina. Stjórnvöld hafa staðfest að yfir 3.000 manns eru látnir en óttast er að þegar upp er staðið verði sú tala nokkuð yfir 10.000 manns. Erlent 19.11.2007 08:56 Komið í veg fyrir fjöldamorð í þýskum skóla Þýska lögreglan tilkynnti í gær að henni hefði tekist að koma í veg fyrir fjöldamorð við menntaskóla í borginni Köln. Tveir námsmenn voru handteknir og hefur annar þeirra framið sjálfsmorð Erlent 19.11.2007 07:39 100% viss um að Maddie sé á lífi Einkaspæjarar sem foreldrar Maddie McCann hafa ráðið til að leysa ráðgátunum um hvarf hennar eru handvissir um að hún sé á líf og að ekki líði á löngu þar til þeir hafi upp á henni. Erlent 18.11.2007 12:58 1.600 týndu lífi hið minnsta Tæplega 1.600 manns hið minnsta fórust þegar fellbylurinn Sadr fór yfir Bangladess í gær og fyrradag. Óttast er að mörg þúsund manns til viðbótar finnist látnir. Erlent 17.11.2007 18:45 Útlitið svart Mannkyn mun þjást og þriðjungur dýrategunda jafnvel deyja út verði ekkert gert til að stemma stigu við loftslagsbreytingum. Þetta er meðal þess sem kemur fram í lokaskýrslu loftslagsnefndar Sameinuðu þjóðanna sem kynnt var í dag. Formaður nefndarinnar segir hana leiðbeina leiðtogum í leit að lausnum. Erlent 17.11.2007 18:30 Misheppnuð heimsmetstilraun Aðstandendur hollensk sjónvarpsþáttar fóru ansi nálægt því að setja heimsmet í gærkvöldi. Ætlunin var að fella rúmlega fjórar milljónir dómínókubba í röð. Aðeins tókst af fella rúm 80% þeirra rúmlega fjögurra milljóna sem var raðað. Erlent 17.11.2007 13:29 Rústir þar sem áður stóðu hús Fjölmargir íbúar í strandhéruðum Bangladess fengu að snúa heim í morgun eftir að fellibylurinn Sidr gekk yfir landið í gær og fyrradag. Rústir húsa og bambuskofa var það sem beið flestra. Þeir sem áttu steinhús enn standandi skjóta nú skjólshúsi yfir þá sem hafa misst allt sitt. Erlent 17.11.2007 13:23 Kosið í Kósóvó Íbúar í Kósóvó-héraði ganga að kjörborðinu í dag og kjósa héraðsþing - þrátt fyrir að enn ríki algjör óvissa um framtíð héraðsins. Erlent 17.11.2007 13:18 Áhirf loftslagsbreytinga eru ótvíræð Áhrif loftslagsbreytinga eru ótvíræð og 90% líkur á því að útblástur gróðurhúsalofttegunda af mannvöldum sé helsta orsökin. Þetta er niðurstaðan í lokaskýrslu loftslagsnefndar Sameinuðu þjóðanna - sem kynnt var í morgun. Erlent 17.11.2007 12:24 Látnir í Bangladesh um 2000 Vel yfir 900 lík hafa fundist í Bangladesh eftir að fellibylurinn Sidr reið þar yfir á fimmtudag. Fjölmiðlar í landinu segja að mun fleiri hafi látist og eru líkur leiddar að því að tala látinna sé um 2000. Erlent 17.11.2007 11:33 Vitni segir rafbyssu hafa verið óþarfa Maður sem tók myndir af því þegar kanadíska lögreglan notaði rafbyssur á annan mann,með þeim afleiðingum að hann lést, segir ekki hafa verið þörf á svo harkalegum viðbrögðum. Lögreglan á Íslandi íhugar að taka slíkar byssur í notkun. Erlent 16.11.2007 19:19 Undirvagninn vandamálið Toyota í Evrópu hefur fyrirskipað að sölu á Hilux pallbíl fyrirtækisins á 16 tommu dekkjum verði hætt í allri álfunni. Bíllinn valt næstum í elgsprófi. Ritstjóri sænsks bílablaðs sem gerði prófið segir dekkin ekki vandamálið heldur undirvagninn. Erlent 16.11.2007 19:10 1.100 manns týnt lífi hið minnsta Að minnsta kosti 1.100 manns týndu lífi þegar fellibylurinn Sidr skall á suðurhluta Bangladess í gær. Mörg þúsund manns er enn saknað. Óttast er að fleiri séu látnir því mörg svæði hafa einangrast. Bjögrunarmenn reyna nú hvað þeir geta til að ferja mat og lyf til eftirlifenda. Erlent 16.11.2007 18:30 Sá mann með Madeleine litlu Jane Tanner, vinkona McCann hjónanna, sagði frá því í dag að hún hefði séð mann fara á brott með barn frá hótelinu sem hjónin gistu á í Portúgal í sumar. Erlent 16.11.2007 18:22 Látnir í Bangladesh líklega yfir 1.100 Fjölmiðlar í Bangladesh segja að minnsta kosti 1.100 manns hafa týnt lífi í fellibylnum sem reið yfir landið í gær. Staðfest tala látinna frá yfirvöldum er komin yfir 600 manns. Enn er rúmlega eitt þúsund sjómanna saknað og 150 bátar hafa ekki skilað sér af Bengalflóa. Raunverulegur fjöldi látinna mun ekki skýrast fyrr en náðst hefur samband við fjölda svæða sem nú eru bæði rafmagns- og símasambandslaus. Erlent 16.11.2007 16:39 Tala látinna í Bangladesh hækkar Að minnsta kosti 587 manns hafa látið lífið vegna fellibylsins Sidr sem skall á suðurhluta Bangladesh í gær. Talið er að mörg hundruð manns hafi slasast og fjölmargra er enn saknað. Erlent 16.11.2007 16:33 Tuttugu og fimm falla í átökum í Afganistan Tuttugu og fimm liðsmenn Talibana féllu þegar til átaka kom milli þeirra og bandarískra hermanna í suðurhluta Afganistan í morgun. Þá féllu fjórir afganskir lögregluþjónar í sprengjuárás. Erlent 16.11.2007 16:02 Ég skar Crabb á háls Ein mesta ráðgáta kalda stríðsins hefur nú verið leyst. Kannski. Hver urðu örlög breska sjóliðsforingjans og froskkafarans Lionels Crabb? Erlent 16.11.2007 15:07 Fjórburasjokk fyrir sáðrásarrof Breskt par komst að því að þau ættu von á fjórburum, einungis fjórum dögum fyrir sáðrásarrofsaðgerð mannsins. Fyrir eiga æskuástirnar Daniel Morley og Dawn Tilt þrjú börn. Parið er rúmlega þrítugt og fannst nóg um börnin þrjú, þess vegna höfðu þau ákveðið að maðurinn skyldi láta rjúfa sáðrásina. Erlent 16.11.2007 13:03 500 hafa farist Að minnsta kosti 500 manns létu lífið þegar fellibylur skall á suðurhluta Bangladess í gær. Tré rifnuðu upp með rótum og heilu þorpin voru jöfnuð við jörðu í veðurofsanum. Erlent 16.11.2007 12:26 Vill banna Jafnaðarmannaflokk Kúrda Ríkissaksóknari Tyrklands hefur höfðað mál á hendur Jafnaðarmannaflokki Kúrda, DTP, og vill að flokkurinn verði bannaður. Flokkurinn hefur nú 20 þingmenn á tyrkneska þinginu en leiðtogar hans hafa neitað öllum tengslum við hinn herskáa Verkamannaflokk Kúrda, PKK. Erlent 16.11.2007 12:01 Flokki Pútíns spáð kosningasigri Flokki Vladimir Pútíns, forseta Rússlands, er spáð sigri í þingkosningunum sem fram fara þar í landi í næsta mánuði. Samkvæmt nýútkominni skoðunarkönnun mun flokkurinn fá yfirgnæfandi meirihluta þingsæta. Erlent 16.11.2007 11:45 Hættir við kosningaeftirlit í Rússlandi Alþjóðakosningaeftirlit OSCE, Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, mun ekki senda fulltrúa sína til Rússlands til að fylgjast með þingkosningum þar í landi, vegna þess að starfsfólki þess var neitað um vegabréfsáritun. Tafir og hömlur hafa orðið þess valdandi að eftirlitið tók þessa ákvörðunin. Erlent 16.11.2007 11:33 Þriðji dagur verkfalla í Frakklandi Fjölmargir fóru fótgangandi til vinnu í Frakklandi í dag, á hjólum eða hjólaskautum. Þeir bjartsýnu reyndu að fá far með takmörkuðum fjölda strætisvagna, lesta eða neðanjarðarlesta sem nú eru í gangi. Erlent 16.11.2007 11:23 Mikil snjókoma í Austurríki veldur umferðaröngþveiti Þúsundir manna sátu fastir í bifreiðum sínum á hraðbrautum í Austurríki í nótt vegna mikillar snjókomu. Björgunarsveitir voru kallaðar út til að koma fólkinu til hjálpar. Erlent 16.11.2007 11:08 Khader hótar að ganga á dyr Naser Khader, formaður Nýja bandalagsins í Danmörku hefur hótað að slíta stjórnarmyndurnarviðræðum vegna ósættis við Piu Kjærsgård, formann Danska þjóðarflokksins. Erlent 16.11.2007 11:07 Rúmföt Madeleine ekki rannsökuð Lögreglumenn sem komu á vettvang eftir hvarf Madeleine McCann úr sumarleyfisíbúð í Portúgal sendu ekki rúmföt stúlkunnar í rannsókn. Þannig gætu mikilvæg DNA spor eða fingraför hafa glatast af þeim sem tók Madeleine. Erlent 16.11.2007 10:50 Kynlíf með dýrum algengt í Noregi Landbúnaðarráðherra Noregs vill banna með lögum að fólk stundi kynlíf með dýrum. Það er leyfilegt í Noregi eins og sakir standa. Erlent 16.11.2007 10:14 Andlit barnaníðinga gerð eldri Andlit barnaníðinga sem eru eftirlýstir í Bretlandi hafa verið gerð eldri með hjálp tölvutækni. Þetta er gert til að auðvelda almenningi að átta sig á hvernig hinir eftirlýstu barnaníðingar líta út í dag, því ljósmyndir af þeim geta verið nokkurra ára gamlar. Erlent 16.11.2007 09:46 Barnaníðingur dæmdur til að vinna á leikskóla Dæmdur barnaníðingur í Þýskalandi hefur verið ákærður fyrir að misnota tvö börn á leikskóla í borginni en honum hafði verið skipað að vinna í skólanum af dómara. Erlent 16.11.2007 08:45 « ‹ ›
Neyðaraðstoð streymir til Bangladesh Neyðaraðstoð streymir nú til Bangladesh í kjölfar náttúruhamfaranna þar fyrir helgina. Stjórnvöld hafa staðfest að yfir 3.000 manns eru látnir en óttast er að þegar upp er staðið verði sú tala nokkuð yfir 10.000 manns. Erlent 19.11.2007 08:56
Komið í veg fyrir fjöldamorð í þýskum skóla Þýska lögreglan tilkynnti í gær að henni hefði tekist að koma í veg fyrir fjöldamorð við menntaskóla í borginni Köln. Tveir námsmenn voru handteknir og hefur annar þeirra framið sjálfsmorð Erlent 19.11.2007 07:39
100% viss um að Maddie sé á lífi Einkaspæjarar sem foreldrar Maddie McCann hafa ráðið til að leysa ráðgátunum um hvarf hennar eru handvissir um að hún sé á líf og að ekki líði á löngu þar til þeir hafi upp á henni. Erlent 18.11.2007 12:58
1.600 týndu lífi hið minnsta Tæplega 1.600 manns hið minnsta fórust þegar fellbylurinn Sadr fór yfir Bangladess í gær og fyrradag. Óttast er að mörg þúsund manns til viðbótar finnist látnir. Erlent 17.11.2007 18:45
Útlitið svart Mannkyn mun þjást og þriðjungur dýrategunda jafnvel deyja út verði ekkert gert til að stemma stigu við loftslagsbreytingum. Þetta er meðal þess sem kemur fram í lokaskýrslu loftslagsnefndar Sameinuðu þjóðanna sem kynnt var í dag. Formaður nefndarinnar segir hana leiðbeina leiðtogum í leit að lausnum. Erlent 17.11.2007 18:30
Misheppnuð heimsmetstilraun Aðstandendur hollensk sjónvarpsþáttar fóru ansi nálægt því að setja heimsmet í gærkvöldi. Ætlunin var að fella rúmlega fjórar milljónir dómínókubba í röð. Aðeins tókst af fella rúm 80% þeirra rúmlega fjögurra milljóna sem var raðað. Erlent 17.11.2007 13:29
Rústir þar sem áður stóðu hús Fjölmargir íbúar í strandhéruðum Bangladess fengu að snúa heim í morgun eftir að fellibylurinn Sidr gekk yfir landið í gær og fyrradag. Rústir húsa og bambuskofa var það sem beið flestra. Þeir sem áttu steinhús enn standandi skjóta nú skjólshúsi yfir þá sem hafa misst allt sitt. Erlent 17.11.2007 13:23
Kosið í Kósóvó Íbúar í Kósóvó-héraði ganga að kjörborðinu í dag og kjósa héraðsþing - þrátt fyrir að enn ríki algjör óvissa um framtíð héraðsins. Erlent 17.11.2007 13:18
Áhirf loftslagsbreytinga eru ótvíræð Áhrif loftslagsbreytinga eru ótvíræð og 90% líkur á því að útblástur gróðurhúsalofttegunda af mannvöldum sé helsta orsökin. Þetta er niðurstaðan í lokaskýrslu loftslagsnefndar Sameinuðu þjóðanna - sem kynnt var í morgun. Erlent 17.11.2007 12:24
Látnir í Bangladesh um 2000 Vel yfir 900 lík hafa fundist í Bangladesh eftir að fellibylurinn Sidr reið þar yfir á fimmtudag. Fjölmiðlar í landinu segja að mun fleiri hafi látist og eru líkur leiddar að því að tala látinna sé um 2000. Erlent 17.11.2007 11:33
Vitni segir rafbyssu hafa verið óþarfa Maður sem tók myndir af því þegar kanadíska lögreglan notaði rafbyssur á annan mann,með þeim afleiðingum að hann lést, segir ekki hafa verið þörf á svo harkalegum viðbrögðum. Lögreglan á Íslandi íhugar að taka slíkar byssur í notkun. Erlent 16.11.2007 19:19
Undirvagninn vandamálið Toyota í Evrópu hefur fyrirskipað að sölu á Hilux pallbíl fyrirtækisins á 16 tommu dekkjum verði hætt í allri álfunni. Bíllinn valt næstum í elgsprófi. Ritstjóri sænsks bílablaðs sem gerði prófið segir dekkin ekki vandamálið heldur undirvagninn. Erlent 16.11.2007 19:10
1.100 manns týnt lífi hið minnsta Að minnsta kosti 1.100 manns týndu lífi þegar fellibylurinn Sidr skall á suðurhluta Bangladess í gær. Mörg þúsund manns er enn saknað. Óttast er að fleiri séu látnir því mörg svæði hafa einangrast. Bjögrunarmenn reyna nú hvað þeir geta til að ferja mat og lyf til eftirlifenda. Erlent 16.11.2007 18:30
Sá mann með Madeleine litlu Jane Tanner, vinkona McCann hjónanna, sagði frá því í dag að hún hefði séð mann fara á brott með barn frá hótelinu sem hjónin gistu á í Portúgal í sumar. Erlent 16.11.2007 18:22
Látnir í Bangladesh líklega yfir 1.100 Fjölmiðlar í Bangladesh segja að minnsta kosti 1.100 manns hafa týnt lífi í fellibylnum sem reið yfir landið í gær. Staðfest tala látinna frá yfirvöldum er komin yfir 600 manns. Enn er rúmlega eitt þúsund sjómanna saknað og 150 bátar hafa ekki skilað sér af Bengalflóa. Raunverulegur fjöldi látinna mun ekki skýrast fyrr en náðst hefur samband við fjölda svæða sem nú eru bæði rafmagns- og símasambandslaus. Erlent 16.11.2007 16:39
Tala látinna í Bangladesh hækkar Að minnsta kosti 587 manns hafa látið lífið vegna fellibylsins Sidr sem skall á suðurhluta Bangladesh í gær. Talið er að mörg hundruð manns hafi slasast og fjölmargra er enn saknað. Erlent 16.11.2007 16:33
Tuttugu og fimm falla í átökum í Afganistan Tuttugu og fimm liðsmenn Talibana féllu þegar til átaka kom milli þeirra og bandarískra hermanna í suðurhluta Afganistan í morgun. Þá féllu fjórir afganskir lögregluþjónar í sprengjuárás. Erlent 16.11.2007 16:02
Ég skar Crabb á háls Ein mesta ráðgáta kalda stríðsins hefur nú verið leyst. Kannski. Hver urðu örlög breska sjóliðsforingjans og froskkafarans Lionels Crabb? Erlent 16.11.2007 15:07
Fjórburasjokk fyrir sáðrásarrof Breskt par komst að því að þau ættu von á fjórburum, einungis fjórum dögum fyrir sáðrásarrofsaðgerð mannsins. Fyrir eiga æskuástirnar Daniel Morley og Dawn Tilt þrjú börn. Parið er rúmlega þrítugt og fannst nóg um börnin þrjú, þess vegna höfðu þau ákveðið að maðurinn skyldi láta rjúfa sáðrásina. Erlent 16.11.2007 13:03
500 hafa farist Að minnsta kosti 500 manns létu lífið þegar fellibylur skall á suðurhluta Bangladess í gær. Tré rifnuðu upp með rótum og heilu þorpin voru jöfnuð við jörðu í veðurofsanum. Erlent 16.11.2007 12:26
Vill banna Jafnaðarmannaflokk Kúrda Ríkissaksóknari Tyrklands hefur höfðað mál á hendur Jafnaðarmannaflokki Kúrda, DTP, og vill að flokkurinn verði bannaður. Flokkurinn hefur nú 20 þingmenn á tyrkneska þinginu en leiðtogar hans hafa neitað öllum tengslum við hinn herskáa Verkamannaflokk Kúrda, PKK. Erlent 16.11.2007 12:01
Flokki Pútíns spáð kosningasigri Flokki Vladimir Pútíns, forseta Rússlands, er spáð sigri í þingkosningunum sem fram fara þar í landi í næsta mánuði. Samkvæmt nýútkominni skoðunarkönnun mun flokkurinn fá yfirgnæfandi meirihluta þingsæta. Erlent 16.11.2007 11:45
Hættir við kosningaeftirlit í Rússlandi Alþjóðakosningaeftirlit OSCE, Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, mun ekki senda fulltrúa sína til Rússlands til að fylgjast með þingkosningum þar í landi, vegna þess að starfsfólki þess var neitað um vegabréfsáritun. Tafir og hömlur hafa orðið þess valdandi að eftirlitið tók þessa ákvörðunin. Erlent 16.11.2007 11:33
Þriðji dagur verkfalla í Frakklandi Fjölmargir fóru fótgangandi til vinnu í Frakklandi í dag, á hjólum eða hjólaskautum. Þeir bjartsýnu reyndu að fá far með takmörkuðum fjölda strætisvagna, lesta eða neðanjarðarlesta sem nú eru í gangi. Erlent 16.11.2007 11:23
Mikil snjókoma í Austurríki veldur umferðaröngþveiti Þúsundir manna sátu fastir í bifreiðum sínum á hraðbrautum í Austurríki í nótt vegna mikillar snjókomu. Björgunarsveitir voru kallaðar út til að koma fólkinu til hjálpar. Erlent 16.11.2007 11:08
Khader hótar að ganga á dyr Naser Khader, formaður Nýja bandalagsins í Danmörku hefur hótað að slíta stjórnarmyndurnarviðræðum vegna ósættis við Piu Kjærsgård, formann Danska þjóðarflokksins. Erlent 16.11.2007 11:07
Rúmföt Madeleine ekki rannsökuð Lögreglumenn sem komu á vettvang eftir hvarf Madeleine McCann úr sumarleyfisíbúð í Portúgal sendu ekki rúmföt stúlkunnar í rannsókn. Þannig gætu mikilvæg DNA spor eða fingraför hafa glatast af þeim sem tók Madeleine. Erlent 16.11.2007 10:50
Kynlíf með dýrum algengt í Noregi Landbúnaðarráðherra Noregs vill banna með lögum að fólk stundi kynlíf með dýrum. Það er leyfilegt í Noregi eins og sakir standa. Erlent 16.11.2007 10:14
Andlit barnaníðinga gerð eldri Andlit barnaníðinga sem eru eftirlýstir í Bretlandi hafa verið gerð eldri með hjálp tölvutækni. Þetta er gert til að auðvelda almenningi að átta sig á hvernig hinir eftirlýstu barnaníðingar líta út í dag, því ljósmyndir af þeim geta verið nokkurra ára gamlar. Erlent 16.11.2007 09:46
Barnaníðingur dæmdur til að vinna á leikskóla Dæmdur barnaníðingur í Þýskalandi hefur verið ákærður fyrir að misnota tvö börn á leikskóla í borginni en honum hafði verið skipað að vinna í skólanum af dómara. Erlent 16.11.2007 08:45