Erlent Þúsundir tonna af olíu leka í Gulahafið Þúsundir tonna af olíu hafa lekið í sjóinn í Gulahafi undan ströndum Suður-Kóreu eftir að olíuflutningaskip lenti í árekstri við kranapramma þar. Erlent 7.12.2007 08:30 CIA eyðilagði upptökur af yfirheyrslum yfir al-Qaida liðum Bandaríska leyniþjónustan CIA hefur viðkennt að hafa eyðilagt tvær myndbandaupptökur af yfirheyrslum yfir hryðjuverkamönnum Al-Qaida samtakanna Erlent 7.12.2007 08:17 Nashyrningaskítur í boði á eBay Ýmsir skrýtnir hlutir hafa komið til sölu á uppboðssíðunni eBay í gegnum árin. Þar hefur mátt kaupa ristaða brauðsneið með mynd af jesú, ristaða brauðsneið með mynd af O.J. Simpson og landið Belgíu í heild sinni. Nú geta menn boðið í nashyrningaskít á eBay. Erlent 7.12.2007 07:55 Guinea-Bissau er að breytast í dópríki Alþjóðasamfélagið hefur vaxandi áhyggjur af þróun mála í landinu Guinea-Bissau á Vesturströnd Afríku. Landið er orðið ein helsta umskipunarstöð á kókaíni fyrir fíkniefnamarkaðinn í Evrópu. Erlent 7.12.2007 07:45 Norður-Kóreumenn standi við samninga varðandi kjarnorkuáætlanir George Bush Bandaríkjaforseti hefur skrifað Kim Jong-il, forseta Norður-Kóreu, bréf þar sem fram kemur að norðurkóresk yfirvöld verði að gefa upp öll atriði kjarnorkuáætlanna sinna og standa þannig við loforð sín. Erlent 6.12.2007 15:43 Tilræði í París verk hugleysingja Michele Alliot-Marie, innanríksiráðherra Frakklands, fordæmdi í dag sprengjuárás sem gerð var á lögmannsskrifstofu í vesturhluta Parísar og sagði hana verk hugleysinga. Erlent 6.12.2007 15:11 Einn látinn í sprengjutilræði í París Einn lést og annar særðist alvarlega þegar sprengja sprakk í byggingu í vesturhluta Parísar fyrr í dag. Erlent 6.12.2007 13:54 Fyrstu vitnaleiðslur í máli Guantanamo-fanga Vitnaleiðslur hefjast í dag í fyrsta sinn í máli fanga í Guantanamo-herstöð Bandaríkjamanna á Kúbu, sex árum eftir að fyrsti fanginn var fluttur þangað Erlent 6.12.2007 12:57 Grunuð um að hafa myrt fimm syni sína Fimm barna móðir í Þýskalandi var í dag send á geðveikrahæli, grunuð um að hafa myrt fimm syni sína. Erlent 6.12.2007 12:47 Sveinki rekinn fyrir að segja „hó hó hó!" Jólasveinn í ástralskri verslunarmiðstöð var rekinn á dögunum fyrir að segja „hó hó hó" og syngja jólalög fyrir börnin í búðinni. Jólasveinninn var í vinnu hjá jólasveinaþjónustu í borginni Canberra og yfirmenn þar á bæ höfðu tilkynnt jólasveinunum sínum að eftirleiðis ættu þeir að segja „ha ha ha" í stað „hó hó hó". Erlent 6.12.2007 10:37 Rudd vill miðla loftlagsmálum milli Kínverja og vesturvelda Kevin Rudd, nýr forsætisráðherra Ástralíu, hefur boðist til þess að vera milligöngumaður milli Kínverja og vesturveldanna í samningaviðræðum um samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda. Erlent 6.12.2007 09:56 Málverk eftir Turner selt á 400 milljónir Málverk eftir hinn þekkta breska listmálara Joseph Turner var selt á uppboði hjá Sothebys fyrir um 400 milljónir króna í gær. Erlent 6.12.2007 08:06 Tugþúsundir Kínverja fluttir vegna olympíuleikanna Undirbúningur kínverskra stjórnvalda fyrir sumarolympíuleikanna í landinu á næsta ári er í fullum gangi. Mannréttindasamtök hafa gagnrýnt harðlega þann mikla fjölda fólks sem fluttur hefur verið af heimilum sínum vegna uppbyggingarinnar í kringum nýja leikvanga. Erlent 6.12.2007 07:48 Kveffaraldur herjar á Dani Danir glíma nú við kveffaraldur sem lagt hefur hundruðir þúsunda þeirra í rúmið. Erlent 6.12.2007 07:07 Drap átta manns til að öðlast frægð Nú verð ég frægur, sagði 19 ára gamall byssumaður í bréfi til kærustu sinnar skömmu áður en hann hélt inn í verslunarmiðstöð í borginni Omaha í Nebraska og skaut þar átta menn til bana áður en hann framdi sjálfsmorð. Erlent 6.12.2007 06:52 Sagði að Obama vildi tortíma Bandaríkjunum Judy Rose, sjálfboðaliði úr stuðningsmannaliði Hillary Clinton í Iowa fylki, dró sig til hlés frá kosningabaráttunni eftir að upp komst að hún hefði áframsent fjöldapóst með rógi um Barack Obama. Erlent 5.12.2007 22:24 Fjölskyldur fimm Breta biðja fyrir lausn gíslanna Fjölskyldur og vinir fimm Breta sem er haldið í gíslingu í Írak sendu frá sér yfirlýsingu í dag þar sem mannræningarnir eru beðnir um að sleppa gíslunum heilum á húfi. Erlent 5.12.2007 21:43 Verkið var ádeila Þórarinn Ingi Jónsson, íslenski listneminn, sem olli miklu fjaðrafoki í Toronto í Kanada í síðustu viku með verki sínu „Þetta er ekki sprengja“ segir hugmyndina að baki því meðal annars að taka hluti úr sínu hefðbundna umhverfi. Hann gæti átt yfir höfði sér fangelsisvist vegna listsköpunar sinnar. Erlent 5.12.2007 19:30 Mannskæð árás í Bagdad Fjórtán manns hið minnsta létust og 28 særðust í bílsprengjuárás nærri mosku sjía í Bagdad í dag. Þetta er mannskæðasta árás sem gerð hefur verið í borginni í tvo mánuði. Erlent 5.12.2007 16:39 Dádýr sleppa af búgarði í Danmörku Villtum dádýrum á Vestur-Jótlandi hefur fjölgaði svo um munar á skömmum tíma eftir að 400 dýr af hjartarbúi í Örre sluppu þaðan. Erlent 5.12.2007 15:29 Tíkin Trouble í vandræðum Ríkasti hundur í heimi hefur neyðst til að fara í felur í kjölfar líflátshótana sem honum hafa borist. Tíkin Trouble ber nú nafn með rentu, en hann efnaðist stórkostlega þegar eigandinn Leona Helmslay arfðleiddi hann að 12 milljónum bandaríkjadala, eða um 747 milljónir króna. Erlent 5.12.2007 13:30 Tekið verði tillit til skýrslu við ákvörðun refsiaðgerða Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, segir að taka þurfi tillit til nýrrar skýrslu bandarískra leyniþjónustustofnana þegar ræddar verði frekari refsiaðgerða gegn Írönum vegna kjarnorkuáætlunar þeirra. Erlent 5.12.2007 12:54 Handtekinn eftir heimkomu Breska lögreglan handtók í gærkvöldi John Darwin, Bretann sem talinn var af fyrir fimm árum en birtist óvænt aftur um síðustu helgi. Breskt blað birti í morgun ljósmynd sem sýnir hann með eiginkonu sinni í Panama í fyrrasumar. Erlent 5.12.2007 12:26 Bush gagnrýnir Sádi-Araba vegna nauðgunardóms George Bush Bandaríkjaforseti gagnrýndi í fyrsta sinn í gær stjórnvöld í Sádi-Arabíu vegna dóms yfir 19 ára gamalli stúlku sem nauðgað var á dögunum. Erlent 5.12.2007 10:31 Ræðarinn handtekinn - var ekki týndur John Darwin breski ræðarinn sem verið hefur týndur í fimm ár var handtekinn af bresku lögreglunni um miðnættið í gærkvöldi. Í ljós hefur komið að Darwin var ekki eins týndur og menn töldu. Breskir fjölmiðlar hafa birt mynd af honum ásamt eiginkonu sinni en myndin var tekin í Panama í fyrra og eru þau bæði skælbrosandi á henni. Lögreglan rannsakar nú hvort hvarf Darwins hafi verið skipulagt frá upphafi og ástæðan verið einhverskonar líftryggingarsvik. Erlent 5.12.2007 10:20 Olíuframleiðsluríkin auka ekki framleiðslu sína OPEC-ríkin auka ekki olíuframleiðslu sína. Þetta er niðurstaða fundar 13 olíuframleiðslulandanna í Abu Dhabi sem lauk í gærkvöldi Erlent 5.12.2007 09:33 Sjálfsvígsárás kostar 13 látna í Kabúl Að minnsta kosti 13 fórust í sjálfsvísárás í Kabúl í Afganistan í nótt. Erlent 5.12.2007 08:18 Fortíðin fellir einn af frambjóðendum Repúblikana Dagar Mike Huckabee sem frambjóðenda til forsetaefnis repúblikana eru senn taldir. Erlent 5.12.2007 08:14 Konungur Thaílands áttræður í dag Tugþúsundir Taílendinga hafa safnast saman fyrir utan konungshöllina í Bangkok til að fagna áttræðisafmæli Bhumibol konungs í dag. Erlent 5.12.2007 08:06 Unglingaglæpir vaxandi vandamál í Kína Glæpir ungmenna undir lögaldri eru vaxandi vandamál í Kína. Fjöldi þeirra hefur tvöfaldast á undanförnum áratug og nú koma unglingar við sögu í tveimur af þremur dómsmálum í Bejing Erlent 5.12.2007 07:50 « ‹ ›
Þúsundir tonna af olíu leka í Gulahafið Þúsundir tonna af olíu hafa lekið í sjóinn í Gulahafi undan ströndum Suður-Kóreu eftir að olíuflutningaskip lenti í árekstri við kranapramma þar. Erlent 7.12.2007 08:30
CIA eyðilagði upptökur af yfirheyrslum yfir al-Qaida liðum Bandaríska leyniþjónustan CIA hefur viðkennt að hafa eyðilagt tvær myndbandaupptökur af yfirheyrslum yfir hryðjuverkamönnum Al-Qaida samtakanna Erlent 7.12.2007 08:17
Nashyrningaskítur í boði á eBay Ýmsir skrýtnir hlutir hafa komið til sölu á uppboðssíðunni eBay í gegnum árin. Þar hefur mátt kaupa ristaða brauðsneið með mynd af jesú, ristaða brauðsneið með mynd af O.J. Simpson og landið Belgíu í heild sinni. Nú geta menn boðið í nashyrningaskít á eBay. Erlent 7.12.2007 07:55
Guinea-Bissau er að breytast í dópríki Alþjóðasamfélagið hefur vaxandi áhyggjur af þróun mála í landinu Guinea-Bissau á Vesturströnd Afríku. Landið er orðið ein helsta umskipunarstöð á kókaíni fyrir fíkniefnamarkaðinn í Evrópu. Erlent 7.12.2007 07:45
Norður-Kóreumenn standi við samninga varðandi kjarnorkuáætlanir George Bush Bandaríkjaforseti hefur skrifað Kim Jong-il, forseta Norður-Kóreu, bréf þar sem fram kemur að norðurkóresk yfirvöld verði að gefa upp öll atriði kjarnorkuáætlanna sinna og standa þannig við loforð sín. Erlent 6.12.2007 15:43
Tilræði í París verk hugleysingja Michele Alliot-Marie, innanríksiráðherra Frakklands, fordæmdi í dag sprengjuárás sem gerð var á lögmannsskrifstofu í vesturhluta Parísar og sagði hana verk hugleysinga. Erlent 6.12.2007 15:11
Einn látinn í sprengjutilræði í París Einn lést og annar særðist alvarlega þegar sprengja sprakk í byggingu í vesturhluta Parísar fyrr í dag. Erlent 6.12.2007 13:54
Fyrstu vitnaleiðslur í máli Guantanamo-fanga Vitnaleiðslur hefjast í dag í fyrsta sinn í máli fanga í Guantanamo-herstöð Bandaríkjamanna á Kúbu, sex árum eftir að fyrsti fanginn var fluttur þangað Erlent 6.12.2007 12:57
Grunuð um að hafa myrt fimm syni sína Fimm barna móðir í Þýskalandi var í dag send á geðveikrahæli, grunuð um að hafa myrt fimm syni sína. Erlent 6.12.2007 12:47
Sveinki rekinn fyrir að segja „hó hó hó!" Jólasveinn í ástralskri verslunarmiðstöð var rekinn á dögunum fyrir að segja „hó hó hó" og syngja jólalög fyrir börnin í búðinni. Jólasveinninn var í vinnu hjá jólasveinaþjónustu í borginni Canberra og yfirmenn þar á bæ höfðu tilkynnt jólasveinunum sínum að eftirleiðis ættu þeir að segja „ha ha ha" í stað „hó hó hó". Erlent 6.12.2007 10:37
Rudd vill miðla loftlagsmálum milli Kínverja og vesturvelda Kevin Rudd, nýr forsætisráðherra Ástralíu, hefur boðist til þess að vera milligöngumaður milli Kínverja og vesturveldanna í samningaviðræðum um samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda. Erlent 6.12.2007 09:56
Málverk eftir Turner selt á 400 milljónir Málverk eftir hinn þekkta breska listmálara Joseph Turner var selt á uppboði hjá Sothebys fyrir um 400 milljónir króna í gær. Erlent 6.12.2007 08:06
Tugþúsundir Kínverja fluttir vegna olympíuleikanna Undirbúningur kínverskra stjórnvalda fyrir sumarolympíuleikanna í landinu á næsta ári er í fullum gangi. Mannréttindasamtök hafa gagnrýnt harðlega þann mikla fjölda fólks sem fluttur hefur verið af heimilum sínum vegna uppbyggingarinnar í kringum nýja leikvanga. Erlent 6.12.2007 07:48
Kveffaraldur herjar á Dani Danir glíma nú við kveffaraldur sem lagt hefur hundruðir þúsunda þeirra í rúmið. Erlent 6.12.2007 07:07
Drap átta manns til að öðlast frægð Nú verð ég frægur, sagði 19 ára gamall byssumaður í bréfi til kærustu sinnar skömmu áður en hann hélt inn í verslunarmiðstöð í borginni Omaha í Nebraska og skaut þar átta menn til bana áður en hann framdi sjálfsmorð. Erlent 6.12.2007 06:52
Sagði að Obama vildi tortíma Bandaríkjunum Judy Rose, sjálfboðaliði úr stuðningsmannaliði Hillary Clinton í Iowa fylki, dró sig til hlés frá kosningabaráttunni eftir að upp komst að hún hefði áframsent fjöldapóst með rógi um Barack Obama. Erlent 5.12.2007 22:24
Fjölskyldur fimm Breta biðja fyrir lausn gíslanna Fjölskyldur og vinir fimm Breta sem er haldið í gíslingu í Írak sendu frá sér yfirlýsingu í dag þar sem mannræningarnir eru beðnir um að sleppa gíslunum heilum á húfi. Erlent 5.12.2007 21:43
Verkið var ádeila Þórarinn Ingi Jónsson, íslenski listneminn, sem olli miklu fjaðrafoki í Toronto í Kanada í síðustu viku með verki sínu „Þetta er ekki sprengja“ segir hugmyndina að baki því meðal annars að taka hluti úr sínu hefðbundna umhverfi. Hann gæti átt yfir höfði sér fangelsisvist vegna listsköpunar sinnar. Erlent 5.12.2007 19:30
Mannskæð árás í Bagdad Fjórtán manns hið minnsta létust og 28 særðust í bílsprengjuárás nærri mosku sjía í Bagdad í dag. Þetta er mannskæðasta árás sem gerð hefur verið í borginni í tvo mánuði. Erlent 5.12.2007 16:39
Dádýr sleppa af búgarði í Danmörku Villtum dádýrum á Vestur-Jótlandi hefur fjölgaði svo um munar á skömmum tíma eftir að 400 dýr af hjartarbúi í Örre sluppu þaðan. Erlent 5.12.2007 15:29
Tíkin Trouble í vandræðum Ríkasti hundur í heimi hefur neyðst til að fara í felur í kjölfar líflátshótana sem honum hafa borist. Tíkin Trouble ber nú nafn með rentu, en hann efnaðist stórkostlega þegar eigandinn Leona Helmslay arfðleiddi hann að 12 milljónum bandaríkjadala, eða um 747 milljónir króna. Erlent 5.12.2007 13:30
Tekið verði tillit til skýrslu við ákvörðun refsiaðgerða Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, segir að taka þurfi tillit til nýrrar skýrslu bandarískra leyniþjónustustofnana þegar ræddar verði frekari refsiaðgerða gegn Írönum vegna kjarnorkuáætlunar þeirra. Erlent 5.12.2007 12:54
Handtekinn eftir heimkomu Breska lögreglan handtók í gærkvöldi John Darwin, Bretann sem talinn var af fyrir fimm árum en birtist óvænt aftur um síðustu helgi. Breskt blað birti í morgun ljósmynd sem sýnir hann með eiginkonu sinni í Panama í fyrrasumar. Erlent 5.12.2007 12:26
Bush gagnrýnir Sádi-Araba vegna nauðgunardóms George Bush Bandaríkjaforseti gagnrýndi í fyrsta sinn í gær stjórnvöld í Sádi-Arabíu vegna dóms yfir 19 ára gamalli stúlku sem nauðgað var á dögunum. Erlent 5.12.2007 10:31
Ræðarinn handtekinn - var ekki týndur John Darwin breski ræðarinn sem verið hefur týndur í fimm ár var handtekinn af bresku lögreglunni um miðnættið í gærkvöldi. Í ljós hefur komið að Darwin var ekki eins týndur og menn töldu. Breskir fjölmiðlar hafa birt mynd af honum ásamt eiginkonu sinni en myndin var tekin í Panama í fyrra og eru þau bæði skælbrosandi á henni. Lögreglan rannsakar nú hvort hvarf Darwins hafi verið skipulagt frá upphafi og ástæðan verið einhverskonar líftryggingarsvik. Erlent 5.12.2007 10:20
Olíuframleiðsluríkin auka ekki framleiðslu sína OPEC-ríkin auka ekki olíuframleiðslu sína. Þetta er niðurstaða fundar 13 olíuframleiðslulandanna í Abu Dhabi sem lauk í gærkvöldi Erlent 5.12.2007 09:33
Sjálfsvígsárás kostar 13 látna í Kabúl Að minnsta kosti 13 fórust í sjálfsvísárás í Kabúl í Afganistan í nótt. Erlent 5.12.2007 08:18
Fortíðin fellir einn af frambjóðendum Repúblikana Dagar Mike Huckabee sem frambjóðenda til forsetaefnis repúblikana eru senn taldir. Erlent 5.12.2007 08:14
Konungur Thaílands áttræður í dag Tugþúsundir Taílendinga hafa safnast saman fyrir utan konungshöllina í Bangkok til að fagna áttræðisafmæli Bhumibol konungs í dag. Erlent 5.12.2007 08:06
Unglingaglæpir vaxandi vandamál í Kína Glæpir ungmenna undir lögaldri eru vaxandi vandamál í Kína. Fjöldi þeirra hefur tvöfaldast á undanförnum áratug og nú koma unglingar við sögu í tveimur af þremur dómsmálum í Bejing Erlent 5.12.2007 07:50