Erlent Ekki tala of hátt í símann Skrifstofustjóri í bæjarstjórn Karlskrona í Svíþjóð hefur verið rekinn úr starfi fyrir símtal sem hann átti í járnbrautarlest. Erlent 29.11.2010 10:49 Enn eitt áfall fyrir Silviu drottningu Silvia Svíadrottning hefur orðið fyrir enn einu áfallinu. Í fréttaskýringaþætti í sænska sjónvarpinu í gær var því haldið fram að faðir hennar Walther Sommerlath hafi verið miklu tengdari nazistahreyfingunni en hingaðtil hefur komið fram. Erlent 29.11.2010 10:05 Berlusconi hlær að Wikileaks Þótt ýmsir ráðamenn víðsvegar um heiminn séu sármóðgaðir vegna ummæla um sig í diplomatapóstum sem Wikileaks hefur birt á það ekki við um forsætisráðherra Ítalíu. Erlent 29.11.2010 10:02 Leslie Nielsen er látinn Gamanleikarinn Leslie Nielsen er látinn, 84 ára að aldri. Nielsen er frægastur fyrir hlutverk sín í Airplane myndunum og Naked Gun þríleiknum. Hann lést á sjúkrahúsi í Flórída en hann hafði barist við lungnabólgu undanfarið. Erlent 29.11.2010 08:14 Kosta um 600 þúsund líf á hverju ári Óbeinar reykingar kosta 600 þúsund manns lífið ár hvert. Þetta er niðurstaða nýrrar rannsóknar, sem birt er í breska læknatímaritinu Lancet. Rannsökuð voru gögn frá árinu 2004 frá alls 192 löndum. Í ljós kom að 40 prósent barna og þrjátíu prósent karla og kvenna sem ekki reykja anda reglulega að sér reyk frá reykingafólki. Erlent 29.11.2010 06:00 Fyrirskipaði að njósnað skyldi um SÞ Upplýsingar úr 250 þúsund leynilegum skjölum sem vefsíðan Wikileaks hefur undir höndum, voru birtar í fjölmiðlum víða um heim í gærkvöldi. Skjölin sem um ræðir koma úr sendiráðum Bandaríkjanna um allan heim og veita sjaldséða innsýn í starfsemi bandarísku utanríkisþjónustunnar. Erlent 29.11.2010 06:00 Stuðningurinn við Íra samþykktur Fjármálaráðherrar þeirra ríkja sem eiga aðild að evrusamstarfi náðu samkomulagi seinni partinn í dag um fjárhagsaðstoð við Írland. Upphæð fjárhæðarinnar sem Írland fær nemur 85 milljörðum evra. Erlent 28.11.2010 21:26 Íþróttafréttamenn að verða óþarfir Amerískt fyrirtæki hefur þróað hugbúnað sem getur skrifað fréttir án þess að nokkur fréttamaður komi að skrifunum. Hugbúnaðinum er einkum ætlað að skrifa íþróttafréttir. Erlent 28.11.2010 20:32 Gögn frá Wikileaks birt í Guardian Fjölmiðlar eru byrjaðir að birta skjöl frá vefsíðunni Wikileaks. Síðan liggur enn niðri eftir að tölvuhakkarar réðust á hana í dag. Erlent 28.11.2010 19:17 Tölvuhakkarar réðust á Wikileaks Wikileaks síðan, sem birt hefur viðkvæm gögn um stríð Bandaríkjamanna í Írak og Afganistan auk fleiri gagna, varð fyrir árás tölvuhakkara í dag. Erlent 28.11.2010 17:19 Samkomulag um fjárhagsaðstoð við Írland Írsk og Evrópsk stjórnvöld ásamt Alþjóðagjaldeyrissjóðnum hafa komist að samkomulagi um fjárhagsaðstoð við Írland. Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins vonast til að fjármálaráðherrar aðildarríkja undirriti samkomulagið í dag. Erlent 28.11.2010 12:17 Þúsundir mótmæltu á Írlandi í dag Þúsundir mótmæltu hugsanlegri aðkomu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á Írlandi í dag en ríkisstjórn landsins hefur boðað gríðarlegan niðurskurð næstu fjögur árin. Erlent 27.11.2010 23:00 Sprengdu sig í loft upp inn á lögreglustöð Tveir menn sprengdu sig í loft upp fyrir utan höfuðstöðvar lögreglunnar í bænum Paktika í Afganistan í morgun. Að minnsta kosti 12 lögreglumenn létust í sjálfsmorðsárásinni og þá eru 13 lögreglumenn særðir. Erlent 27.11.2010 22:00 Sauma þurfti 12 spor í vörina á Barack Obama Sauma þurfti tólf spor í vörina á Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, eftir að hann var að leika sér í körfubolta með sínum nánustu samstarfsmönnum í gærmorgun. Forsetinn fékk olnbogaskot frá mótherja sínum í vörina á meðan á leiknum stóð. Erlent 27.11.2010 15:42 Óheppinn ellilífeyrisþegi í Þýskalandi Lögreglan í Þýskalandi þurfti að bjarga ellilífeyrisþega úr prísund í kjallaranum sínum fyrir helgi. Maðurinn hafði ætlað að innsigla innganginn að kjallaranum, en varð fyrir því óláni að standa öfugu megin við innganginn og múraði sjálfan sig inni. Erlent 27.11.2010 12:30 Dauða hermanna verður hefnt Tveir Suður-Kóreskir hermenn sem létust í stórskotaárásum Norður-Kóreu á eyjuna Jon-pjong fyrr í vikunni voru jarðsungnir í gærkvöldi. Erlent 27.11.2010 09:41 Upplýsa með leynd um leka Breska stjórnin staðfesti í gær að bandarísk stjórnvöld hefðu skýrt frá því við hverju mætti búast í væntanlegum leka á vefsíðunni Wikileaks. Bretar vildu þó ekki upplýsa blaðamenn um það hvert inntak lekans gæti orðið. Erlent 27.11.2010 05:00 Ekki þorandi að ná í líkin Þriðja sprengingin varð í dag í námunni á Nýja-Sjálandi þar sem 29 námuverkamenn fórust eftir fyrstu sprenginguna sem varð viku fyrr. Ekkert manntjón varð að þessu sinni, enda hefur náman verið mannlaus vegna hættu á sprengingum vegna eiturgufna sem lekið hafa inn í hana úr kolajarðlögum. Enn hefur ekki þótt þorandi að fara inn í göngin til að ná í lík mannanna sem fórust. Talið er að nokkrar vikur líði þangað til því verki lýkur. Erlent 26.11.2010 23:38 Komnir heim Rússneskt Soyuz geimfar flutti í dag tvo Bandaríkjamenn og einn Rússa heim frá Alþjóðlegu geimstöðinni. Þeir höfðu verið um borð í geimstöðinni frá 15. júní. 2. nóvember síðastliðinn héldu þeir uppá að tíu ár voru liðin frá því geimfarar hófu fyrst störf í stöðinni. Þrír geimfarar eru þar enn um borð, einn Bandaríkjamaður og tveir Rússar. Þeir fá til sín þrjá nýja félaga 17. desember næstkomandi. Erlent 26.11.2010 20:49 Bjargað eftir 50 daga á reki Unglingum frá Fiji eyju var í gær bjargað eftir 50 daga á reki í litlum bát. Einn drengjanna er 14 ára en hinir tveir 15. Þeir lögðu upp frá heimili sínu 5. október síðastliðnum á tólf feta kænu sem þeir ætluðu að sigla til nágrannaeyjar. Síðan heyrðist ekkert til þeirra. Erlent 26.11.2010 20:15 Önnur sprenging í kolanámunni Enn ein sprenging varð í dag í kolanámunni á Nýja Sjálandi þar sem 29 námumenn fórust. Sprengingin varð næstum upp á mínútu einni viku eftir fyrstu sprenginguna sem talið er að hafi orðið námumönnunum að fjörtjóni. Erlent 26.11.2010 18:23 Bandaríkin jafna við Rússa í Afganistan Bandarískt herlið hefur í dag verið í Afganistan í níu ár og 50 daga. Það er nákvæmlega jafn lengi og Sovéski herinn hélt þar út á árunum 1979 til 1989. Erlent 26.11.2010 15:04 Segja Kóreu á barmi styrjaldar Norður-Kórea hóf í dag á ný skothríð í grennd við eyna sem ráðist var á fyrr í þessari viku. Ekki var þó skotið á eyna sjálfa heldur á haf út. Erlent 26.11.2010 14:41 Bandaríkjamenn dauðhræddir við diplomatapósta Bandarísk stjórnvöld eru nú að búa bandalagsþjóðir sínar undir leka á tæplega þrem milljónum tölvupósta sem hafa farið á milli utanríkisráðuneytisins og sendiráða Bandaríkjanna undanfarin ár. Erlent 26.11.2010 11:44 Stríðsástand í einu fátækrahverfa Rio de Janeiro Stríðsástand hefur ríkt í fátækrahverfinu Vila Cruzeira í borginni Rio de Janeiro í Brasilíu undanfarna daga en þar hafa vopnuð fíkniefnagengi átt í skotbardögum við lögregluna. Erlent 26.11.2010 07:28 Abba stjarna tapar dómsmáli Anni-Frid Reuss, betur þekkt sem Abba stjarnan Frida, hefur tapað dómsmáli gegn Marcus Bongart leiðtoga qigong musterisins í Svíþjóð. Erlent 26.11.2010 07:21 Um 600 þúsund deyja árlega af óbeinum reykingum Ný alþjóðleg rannsókn leiðir í ljós að óbeinar reykingar valda dauða um 600 þúsund manns á heimsvísu á hverju ári. Erlent 26.11.2010 07:15 The Economist segir tímabært að Ítalir losi sig við Berlusconi Hið virta tímarit The Economist segir að tími sé til kominn að Ítalir losi sig við Silvio Berlusconi forsætisráðherra sinn. Erlent 26.11.2010 07:13 Pútín lærir af kreppunni Vladimír Pútín, forsætisráðherra Rússlands, vill að Rússland og Evrópusambandið geri með sér fríverslunarsamning. Nauðsyn náins samstarfs er sá lærdómur, sem Pútín segist draga af heimskreppunni. Erlent 26.11.2010 06:00 Ótti um að harðari átök séu í uppsiglingu Kim Tae-young, varnarmálaráðherra Suður-Kóreu, sagði af sér í gær, tveimur dögum eftir harkalega árás Norður-Kóreuhers á eyjuna Yeongpyeong sem kostaði fjóra menn lífið. Erlent 26.11.2010 05:00 « ‹ ›
Ekki tala of hátt í símann Skrifstofustjóri í bæjarstjórn Karlskrona í Svíþjóð hefur verið rekinn úr starfi fyrir símtal sem hann átti í járnbrautarlest. Erlent 29.11.2010 10:49
Enn eitt áfall fyrir Silviu drottningu Silvia Svíadrottning hefur orðið fyrir enn einu áfallinu. Í fréttaskýringaþætti í sænska sjónvarpinu í gær var því haldið fram að faðir hennar Walther Sommerlath hafi verið miklu tengdari nazistahreyfingunni en hingaðtil hefur komið fram. Erlent 29.11.2010 10:05
Berlusconi hlær að Wikileaks Þótt ýmsir ráðamenn víðsvegar um heiminn séu sármóðgaðir vegna ummæla um sig í diplomatapóstum sem Wikileaks hefur birt á það ekki við um forsætisráðherra Ítalíu. Erlent 29.11.2010 10:02
Leslie Nielsen er látinn Gamanleikarinn Leslie Nielsen er látinn, 84 ára að aldri. Nielsen er frægastur fyrir hlutverk sín í Airplane myndunum og Naked Gun þríleiknum. Hann lést á sjúkrahúsi í Flórída en hann hafði barist við lungnabólgu undanfarið. Erlent 29.11.2010 08:14
Kosta um 600 þúsund líf á hverju ári Óbeinar reykingar kosta 600 þúsund manns lífið ár hvert. Þetta er niðurstaða nýrrar rannsóknar, sem birt er í breska læknatímaritinu Lancet. Rannsökuð voru gögn frá árinu 2004 frá alls 192 löndum. Í ljós kom að 40 prósent barna og þrjátíu prósent karla og kvenna sem ekki reykja anda reglulega að sér reyk frá reykingafólki. Erlent 29.11.2010 06:00
Fyrirskipaði að njósnað skyldi um SÞ Upplýsingar úr 250 þúsund leynilegum skjölum sem vefsíðan Wikileaks hefur undir höndum, voru birtar í fjölmiðlum víða um heim í gærkvöldi. Skjölin sem um ræðir koma úr sendiráðum Bandaríkjanna um allan heim og veita sjaldséða innsýn í starfsemi bandarísku utanríkisþjónustunnar. Erlent 29.11.2010 06:00
Stuðningurinn við Íra samþykktur Fjármálaráðherrar þeirra ríkja sem eiga aðild að evrusamstarfi náðu samkomulagi seinni partinn í dag um fjárhagsaðstoð við Írland. Upphæð fjárhæðarinnar sem Írland fær nemur 85 milljörðum evra. Erlent 28.11.2010 21:26
Íþróttafréttamenn að verða óþarfir Amerískt fyrirtæki hefur þróað hugbúnað sem getur skrifað fréttir án þess að nokkur fréttamaður komi að skrifunum. Hugbúnaðinum er einkum ætlað að skrifa íþróttafréttir. Erlent 28.11.2010 20:32
Gögn frá Wikileaks birt í Guardian Fjölmiðlar eru byrjaðir að birta skjöl frá vefsíðunni Wikileaks. Síðan liggur enn niðri eftir að tölvuhakkarar réðust á hana í dag. Erlent 28.11.2010 19:17
Tölvuhakkarar réðust á Wikileaks Wikileaks síðan, sem birt hefur viðkvæm gögn um stríð Bandaríkjamanna í Írak og Afganistan auk fleiri gagna, varð fyrir árás tölvuhakkara í dag. Erlent 28.11.2010 17:19
Samkomulag um fjárhagsaðstoð við Írland Írsk og Evrópsk stjórnvöld ásamt Alþjóðagjaldeyrissjóðnum hafa komist að samkomulagi um fjárhagsaðstoð við Írland. Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins vonast til að fjármálaráðherrar aðildarríkja undirriti samkomulagið í dag. Erlent 28.11.2010 12:17
Þúsundir mótmæltu á Írlandi í dag Þúsundir mótmæltu hugsanlegri aðkomu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á Írlandi í dag en ríkisstjórn landsins hefur boðað gríðarlegan niðurskurð næstu fjögur árin. Erlent 27.11.2010 23:00
Sprengdu sig í loft upp inn á lögreglustöð Tveir menn sprengdu sig í loft upp fyrir utan höfuðstöðvar lögreglunnar í bænum Paktika í Afganistan í morgun. Að minnsta kosti 12 lögreglumenn létust í sjálfsmorðsárásinni og þá eru 13 lögreglumenn særðir. Erlent 27.11.2010 22:00
Sauma þurfti 12 spor í vörina á Barack Obama Sauma þurfti tólf spor í vörina á Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, eftir að hann var að leika sér í körfubolta með sínum nánustu samstarfsmönnum í gærmorgun. Forsetinn fékk olnbogaskot frá mótherja sínum í vörina á meðan á leiknum stóð. Erlent 27.11.2010 15:42
Óheppinn ellilífeyrisþegi í Þýskalandi Lögreglan í Þýskalandi þurfti að bjarga ellilífeyrisþega úr prísund í kjallaranum sínum fyrir helgi. Maðurinn hafði ætlað að innsigla innganginn að kjallaranum, en varð fyrir því óláni að standa öfugu megin við innganginn og múraði sjálfan sig inni. Erlent 27.11.2010 12:30
Dauða hermanna verður hefnt Tveir Suður-Kóreskir hermenn sem létust í stórskotaárásum Norður-Kóreu á eyjuna Jon-pjong fyrr í vikunni voru jarðsungnir í gærkvöldi. Erlent 27.11.2010 09:41
Upplýsa með leynd um leka Breska stjórnin staðfesti í gær að bandarísk stjórnvöld hefðu skýrt frá því við hverju mætti búast í væntanlegum leka á vefsíðunni Wikileaks. Bretar vildu þó ekki upplýsa blaðamenn um það hvert inntak lekans gæti orðið. Erlent 27.11.2010 05:00
Ekki þorandi að ná í líkin Þriðja sprengingin varð í dag í námunni á Nýja-Sjálandi þar sem 29 námuverkamenn fórust eftir fyrstu sprenginguna sem varð viku fyrr. Ekkert manntjón varð að þessu sinni, enda hefur náman verið mannlaus vegna hættu á sprengingum vegna eiturgufna sem lekið hafa inn í hana úr kolajarðlögum. Enn hefur ekki þótt þorandi að fara inn í göngin til að ná í lík mannanna sem fórust. Talið er að nokkrar vikur líði þangað til því verki lýkur. Erlent 26.11.2010 23:38
Komnir heim Rússneskt Soyuz geimfar flutti í dag tvo Bandaríkjamenn og einn Rússa heim frá Alþjóðlegu geimstöðinni. Þeir höfðu verið um borð í geimstöðinni frá 15. júní. 2. nóvember síðastliðinn héldu þeir uppá að tíu ár voru liðin frá því geimfarar hófu fyrst störf í stöðinni. Þrír geimfarar eru þar enn um borð, einn Bandaríkjamaður og tveir Rússar. Þeir fá til sín þrjá nýja félaga 17. desember næstkomandi. Erlent 26.11.2010 20:49
Bjargað eftir 50 daga á reki Unglingum frá Fiji eyju var í gær bjargað eftir 50 daga á reki í litlum bát. Einn drengjanna er 14 ára en hinir tveir 15. Þeir lögðu upp frá heimili sínu 5. október síðastliðnum á tólf feta kænu sem þeir ætluðu að sigla til nágrannaeyjar. Síðan heyrðist ekkert til þeirra. Erlent 26.11.2010 20:15
Önnur sprenging í kolanámunni Enn ein sprenging varð í dag í kolanámunni á Nýja Sjálandi þar sem 29 námumenn fórust. Sprengingin varð næstum upp á mínútu einni viku eftir fyrstu sprenginguna sem talið er að hafi orðið námumönnunum að fjörtjóni. Erlent 26.11.2010 18:23
Bandaríkin jafna við Rússa í Afganistan Bandarískt herlið hefur í dag verið í Afganistan í níu ár og 50 daga. Það er nákvæmlega jafn lengi og Sovéski herinn hélt þar út á árunum 1979 til 1989. Erlent 26.11.2010 15:04
Segja Kóreu á barmi styrjaldar Norður-Kórea hóf í dag á ný skothríð í grennd við eyna sem ráðist var á fyrr í þessari viku. Ekki var þó skotið á eyna sjálfa heldur á haf út. Erlent 26.11.2010 14:41
Bandaríkjamenn dauðhræddir við diplomatapósta Bandarísk stjórnvöld eru nú að búa bandalagsþjóðir sínar undir leka á tæplega þrem milljónum tölvupósta sem hafa farið á milli utanríkisráðuneytisins og sendiráða Bandaríkjanna undanfarin ár. Erlent 26.11.2010 11:44
Stríðsástand í einu fátækrahverfa Rio de Janeiro Stríðsástand hefur ríkt í fátækrahverfinu Vila Cruzeira í borginni Rio de Janeiro í Brasilíu undanfarna daga en þar hafa vopnuð fíkniefnagengi átt í skotbardögum við lögregluna. Erlent 26.11.2010 07:28
Abba stjarna tapar dómsmáli Anni-Frid Reuss, betur þekkt sem Abba stjarnan Frida, hefur tapað dómsmáli gegn Marcus Bongart leiðtoga qigong musterisins í Svíþjóð. Erlent 26.11.2010 07:21
Um 600 þúsund deyja árlega af óbeinum reykingum Ný alþjóðleg rannsókn leiðir í ljós að óbeinar reykingar valda dauða um 600 þúsund manns á heimsvísu á hverju ári. Erlent 26.11.2010 07:15
The Economist segir tímabært að Ítalir losi sig við Berlusconi Hið virta tímarit The Economist segir að tími sé til kominn að Ítalir losi sig við Silvio Berlusconi forsætisráðherra sinn. Erlent 26.11.2010 07:13
Pútín lærir af kreppunni Vladimír Pútín, forsætisráðherra Rússlands, vill að Rússland og Evrópusambandið geri með sér fríverslunarsamning. Nauðsyn náins samstarfs er sá lærdómur, sem Pútín segist draga af heimskreppunni. Erlent 26.11.2010 06:00
Ótti um að harðari átök séu í uppsiglingu Kim Tae-young, varnarmálaráðherra Suður-Kóreu, sagði af sér í gær, tveimur dögum eftir harkalega árás Norður-Kóreuhers á eyjuna Yeongpyeong sem kostaði fjóra menn lífið. Erlent 26.11.2010 05:00
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent