Erlent Segist ekki hafa svikið neitt Barack Obama hvetur þingmenn demókrata til að samþykkja breytt frumvarp um skattalækkanir, sem taka á gildi um áramótin. Erlent 9.12.2010 04:00 Boðskapurinn löngu orðinn almannaeign Þrjátíu ár voru í gær liðin síðan John Lennon var, síðla kvölds, myrtur fyrir utan heimili sitt í New York. John Lennon lifir þó enn meðal aðdáenda sem einn áhrifamesti listamaður allra tíma. Erlent 9.12.2010 03:30 Vilhjálmur og Kate fá hjónabandsráðgjöf Þrátt fyrir að fjórir mánuðir séu þangað til að Vilhjálmur Bretaprins og Kate Middleton munu játast hvort öðru, hafa þau nú þegar þáð boð um hjónabandsráðgjöf. Erlent 8.12.2010 23:29 Eiffelturninum lokað vegna veðurs Mikil snjókoma í París olli því að tafir urðu á strætósamgöngum, röskun varð á flugi um Charles de Gaulle flugvöll og Eiffelturninum var lokað. Fréttastofa BBC segir að hraðbrautir hafi verið ófærar vegna sjókomunnar sem gerði vart við sig víða í Frakklandi. Erlent 8.12.2010 22:29 Býður marijúana fyrir Makkann Starfsmaður auglýsingastofu í Bandaríkjunum hefur brugðið á óvenjulegt ráð til þess að hafa upp á Apple fartölvunni sinni sem rænt var á dögunum. Hann hefur boðið þeim sem getur veitt upplýsingar sem leitða til handtöku þjófsins tæp 30 grömm af úrvals maríjúana. Erlent 8.12.2010 21:45 Forstjóri stakk hund nágrannans til bana Breski forstjórinn Mark Deeley, sem er 49 ára gamall, hefur verið ákærður fyrir að drepa hund nágrannans með hnífi. Málið hefur vakið talsverða athygli í Englandi en forstjórinn býr í glæsivillu í afviknu hverfi. Húsið eitt kostar eina milljón punda sem gera um 180 milljónir íslenskar krónur. Erlent 8.12.2010 21:15 „Sjáðu hvað menn gera fyrir Hublot“ Lúxusúraframleiðandinn Hublot hefur hafið óvenjulega auglýsingaherferð þar sem Bernie Ecclestone eigandi Formúlunnar er í aðalhlutverki. Bernie lenti í því á dögunum að fjórir ribbaldar réðust á hann fyrir utan höfuðstöðvar Formúlunnar í London og börðu hann til óbóta. Erlent 8.12.2010 21:00 Árásargjarnir hanar fá John Lennon-gleraugu Kjúklingabændur í Kína hafa farið nýstárlega leið til að minnka líkur á slagsmálum á milli unghana en til að reyna að halda fuglunum rólegum hafa þeir sett á höfuð þeirra plastskyggni sem helst má líkja við sólgleraugu þau sem John Lennon gekk gjarnan með. Erlent 8.12.2010 21:00 Tölvuhakkarar réðust á Mastercard Tölvuhakkarar hafa gert árásir á vef Mastercard, samkvæmt frásögn BBC. Síðan er ein af mörgum skotmörkum sem tölvuhakkarar hafa einblínt á Erlent 8.12.2010 16:55 30 ár frá dauða Lennons - hafði engan áhuga á að verða dauð hetja 30 ár eru í dag liðin frá því John Lennon var myrtur í New York af Mark Chapman, geðsjúkum aðdáanda. Lennons hefur verið minnst um allan heim í dag og meðal annars er hann á forsíðu Rolling Stone tímaritsins sem í tilefni af tímamótunum birtir áður óbirt viðtal sem tekið var við Lennon aðeins þremur dögum áður en hann var skotinn til bana. Erlent 8.12.2010 15:27 Tugir fanga fórust í eldsvoða Að minnsta kosti 81 fangi fórst í miklum eldsvoða í fangelsi í höfuðborg Chile Santíagó í morgun. Hundruðir fanga voru fluttur úr fangelsinu þegar eldurinn blossaði upp en ekki tókst að bjarga öllum. Að minnsta kosti fjórtán eru lífshættulega slasaðir. Erlent 8.12.2010 14:24 Verður Júlían heiðursgestur? Bandaríska utanríkisráðuneytið hefur með stolti og ánægju tilkynnt að það muni vera gestgjafi á hátíð Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) sem tileinkuð er frelsi fjölmiðla. Erlent 8.12.2010 10:44 Barnaði dóttur sína fyrir nýju kærustuna Breskur faðir er fyrir rétti sakaður um að hafa margnauðgað sextán ára gamalli dóttur sinni til þess að gera hana ófríska. Faðirinn og móðir telpunnar voru skilin og hann var kominn með nýja kærustu. Erlent 8.12.2010 09:25 Ísraelar völtuðu yfir Obama Ísraelar settu á síðasta ári 10 mánaða bann við frekari húsbyggingum á Vesturbakka Jórdanár. Það var gert til þess að fá palestínumenn að samningaborðinu um varanlegan frið á svæðinu. Erlent 8.12.2010 08:39 Elisabeth Edwards er öll Elisabeth Edwards, eiginkona bandaríska varaforsetaframbjóðandans John Edwards, lést í dag 61 árs að aldri. Erlent 7.12.2010 23:30 FBI varaði við Videó-Barbie - Barnaníðingar gætu nýtt sér dúkkuna Bandaríska alríkislögreglan, FBI, hefur varað við tiltekinni tegund af Barbie dúkku, en dúkkan er í raun vídeó-myndavél. FBI óttast að dúkkan gæti verið notuð af barnaníðingum til þess að lokka börn í því skyni að búa til barnaklám. Erlent 7.12.2010 21:30 Hvernig ástarþríhyrningur leiddi til alþjóðlegrar handtökuskipunar Svo virðist sem stofnandi Wikileaks, Julian Assange, hafi verið flæktur í furðulegan ástarþríhyrning í Svíþjóð. Breska götublaðið Daily Mail hefur birt umfangsmikla grein á vefnum sínum um meint kynferðibrot Assange. Niðurstaða höfundar greinarinnar er hreinlega sú að ásakanirnar á hendur honum hljómi ósannar. Erlent 7.12.2010 21:15 Herra Jónsson verður Frábær Douglas Allen Smith Jr. fannst nafnið sitt ekki alveg nógu spennandi og hefur því fengið því fengið nafninu breytt í „Captain Awesome." Awesome, sem upp á ástkæra ylhýra myndi kallast Kapteinn Frábær, heillaðist af einni persónunni í gamansömu spennuþáttaröðinni Chuck en mágur aðalpersónunnar, læknirinn Devon Woodcomb, er gjarnan kallaður Captain Awesome. Erlent 7.12.2010 21:00 Bankaáhlaup Cantona virðist hafa mistekist Fáir virðast hafa tekið undir með franska fótboltagoðinu Eric Cantona og tekið peningana sína út úr bönkum í dag. Viðtal við kappann fór eins og eldur í sinu um Netið á dögunum þar sem hann skoraði á fólk um allan heim að sameinast í átakinu í dag 7. desember. Eðlilega vakti málið mesta athygli í Frakklandi og í hádeginu í dag fór lítill hópur fólks í bankann Societe Generale og tók út fé. En holskeflan sem sumir höfðu vonast eftir kom aldrei. Erlent 7.12.2010 21:00 Assange neitað um lausn gegn tryggingu Julian Assange, stofnandi Wikileaks, ætlar að berjast með kjafti og klóm gegn því að hann verði framseldur til Svíþjóðar þar sem hann er eftirlýstur vegna ásakana um kynferðislega áreitni. Hann var handtekinn í morgun og í dag hafnaði dómari í London beiðni um að Assange yrði látinn laus gegn tryggingu. Erlent 7.12.2010 15:34 Aspirín dregur úr líkum á krabbameini Dagleg neysla Aspiríns getur minnkað líkur á dauðsföllum vegna krabbameins um þriðjung, ef marka má nýja rannsókn. Fjallað er um málið í fjölmiðlum víða í morgun og hafa niðurstöðurnar vakið mikla athygli. Erlent 7.12.2010 12:00 WikiLeaks stofnandi handtekinn í Bretlandi Breska lögreglan hefur handtekið Julian Assange stofnanda WikiLeaks að sögn Sky fréttastofunnar og BBC. Það var gert að beiðni sænskra yfirvalda. Þar í landi er hann ákærður fyrir nauðgun og kynferðislegt ofbeldi gegn tveim konum þegar hann var í heimsókn í Svíþjóð í ágúst síðastliðnum. WikiLeaks vefsíðan var vistuð í Svíþjóð en hefur nú verið lokað þar. Erlent 7.12.2010 10:41 Er hákarlinn grimmi frá Ísrael? Egyptar telja mögulegt að Ísraelar hafi sent hárkarlinn sem undanfarna daga hefur ráðist á fimm manneskjur sem voru á sundi undan strönd Sharm El-Sheik á Sinai skaga. Erlent 7.12.2010 10:24 Lítill hundur og stóór flugvél Skapstyggur smáhundur varð til þess að farþegaþota frá USAirways með 122 innanborðs varð að nauðlenda á leið sinni frá Newark til Phoenix í gær. Erlent 7.12.2010 08:47 Hershöfðingi vildi kaupa Manchester Utd Herforingjastjórnin í Burma afþakkaði alla aðstoð eftir að fellibylurinn Nargis olli þar miklum usla árið 2008. Talið er að um 140 þúsund manns hafi látið lífið. Erlent 7.12.2010 08:18 NATO reiðubúið að verja Eystrasalt fyrir Rússum Bandamenn eru reiðubúnir að senda níu herfylki til Eystrasaltslandanna ef Rússar gera þar árás, samkvæmt skjölum frá WikiLeaks. Herfylkin kæmu frá Bandaríkjunum, Bretlandi, Þýskalandi og Póllandi. Erlent 7.12.2010 07:55 Fjórtán ára leigumorðingi Þúsundir manna hafa fallið í valinn í Mexíkó ár hvert síðan Felipe Calderon forseti sagði eiturlyfjabarónum stríð á hendur árið 2006. Fjöldamorð eru daglegt brauð. Erlent 7.12.2010 07:16 Ekki til viðræðu um að hætta Fulltrúar íranskra stjórnvalda ræddu í gær við fulltrúa sex ríkja um kjarnorkuáætlun landsins. Þetta eru fyrstu viðræðurnar í meira en ár sem írönsk stjórnvöld samþykkja að taka þátt í. Þær halda áfram á næstu dögum. Erlent 7.12.2010 06:00 Óvíst um áhrif á loftbelgsflug Leifarnar af loftbelg sem hrapaði í Adríahafið í september komu upp með veiðarfærum ítalskra sjómanna út af ströndum Ítalíu í gær. Í körfunni voru lík manns og konu sem flugu loftbelgnum. Erlent 7.12.2010 06:00 Bannað að nefna iPod Stjórnendur þátta í Danska ríkisútvarpinu (DR) mega ekki minnast á iPod-tæki á útsendingartíma. Frá þessu er greint á vef Berlingske Tidende og er vísað í úrskurð útvarpsréttarnefndar þar í landi. Þar var ályktað að stjórnandi útvarpsþáttar á DR hafi gert iPod of hátt undir höfði er hann beindi því til hlustenda að þeir gætu sótt þáttinn á netið og hlustað eftir hentugleik „ef þeir eiga iPod“. Erlent 7.12.2010 03:15 « ‹ ›
Segist ekki hafa svikið neitt Barack Obama hvetur þingmenn demókrata til að samþykkja breytt frumvarp um skattalækkanir, sem taka á gildi um áramótin. Erlent 9.12.2010 04:00
Boðskapurinn löngu orðinn almannaeign Þrjátíu ár voru í gær liðin síðan John Lennon var, síðla kvölds, myrtur fyrir utan heimili sitt í New York. John Lennon lifir þó enn meðal aðdáenda sem einn áhrifamesti listamaður allra tíma. Erlent 9.12.2010 03:30
Vilhjálmur og Kate fá hjónabandsráðgjöf Þrátt fyrir að fjórir mánuðir séu þangað til að Vilhjálmur Bretaprins og Kate Middleton munu játast hvort öðru, hafa þau nú þegar þáð boð um hjónabandsráðgjöf. Erlent 8.12.2010 23:29
Eiffelturninum lokað vegna veðurs Mikil snjókoma í París olli því að tafir urðu á strætósamgöngum, röskun varð á flugi um Charles de Gaulle flugvöll og Eiffelturninum var lokað. Fréttastofa BBC segir að hraðbrautir hafi verið ófærar vegna sjókomunnar sem gerði vart við sig víða í Frakklandi. Erlent 8.12.2010 22:29
Býður marijúana fyrir Makkann Starfsmaður auglýsingastofu í Bandaríkjunum hefur brugðið á óvenjulegt ráð til þess að hafa upp á Apple fartölvunni sinni sem rænt var á dögunum. Hann hefur boðið þeim sem getur veitt upplýsingar sem leitða til handtöku þjófsins tæp 30 grömm af úrvals maríjúana. Erlent 8.12.2010 21:45
Forstjóri stakk hund nágrannans til bana Breski forstjórinn Mark Deeley, sem er 49 ára gamall, hefur verið ákærður fyrir að drepa hund nágrannans með hnífi. Málið hefur vakið talsverða athygli í Englandi en forstjórinn býr í glæsivillu í afviknu hverfi. Húsið eitt kostar eina milljón punda sem gera um 180 milljónir íslenskar krónur. Erlent 8.12.2010 21:15
„Sjáðu hvað menn gera fyrir Hublot“ Lúxusúraframleiðandinn Hublot hefur hafið óvenjulega auglýsingaherferð þar sem Bernie Ecclestone eigandi Formúlunnar er í aðalhlutverki. Bernie lenti í því á dögunum að fjórir ribbaldar réðust á hann fyrir utan höfuðstöðvar Formúlunnar í London og börðu hann til óbóta. Erlent 8.12.2010 21:00
Árásargjarnir hanar fá John Lennon-gleraugu Kjúklingabændur í Kína hafa farið nýstárlega leið til að minnka líkur á slagsmálum á milli unghana en til að reyna að halda fuglunum rólegum hafa þeir sett á höfuð þeirra plastskyggni sem helst má líkja við sólgleraugu þau sem John Lennon gekk gjarnan með. Erlent 8.12.2010 21:00
Tölvuhakkarar réðust á Mastercard Tölvuhakkarar hafa gert árásir á vef Mastercard, samkvæmt frásögn BBC. Síðan er ein af mörgum skotmörkum sem tölvuhakkarar hafa einblínt á Erlent 8.12.2010 16:55
30 ár frá dauða Lennons - hafði engan áhuga á að verða dauð hetja 30 ár eru í dag liðin frá því John Lennon var myrtur í New York af Mark Chapman, geðsjúkum aðdáanda. Lennons hefur verið minnst um allan heim í dag og meðal annars er hann á forsíðu Rolling Stone tímaritsins sem í tilefni af tímamótunum birtir áður óbirt viðtal sem tekið var við Lennon aðeins þremur dögum áður en hann var skotinn til bana. Erlent 8.12.2010 15:27
Tugir fanga fórust í eldsvoða Að minnsta kosti 81 fangi fórst í miklum eldsvoða í fangelsi í höfuðborg Chile Santíagó í morgun. Hundruðir fanga voru fluttur úr fangelsinu þegar eldurinn blossaði upp en ekki tókst að bjarga öllum. Að minnsta kosti fjórtán eru lífshættulega slasaðir. Erlent 8.12.2010 14:24
Verður Júlían heiðursgestur? Bandaríska utanríkisráðuneytið hefur með stolti og ánægju tilkynnt að það muni vera gestgjafi á hátíð Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) sem tileinkuð er frelsi fjölmiðla. Erlent 8.12.2010 10:44
Barnaði dóttur sína fyrir nýju kærustuna Breskur faðir er fyrir rétti sakaður um að hafa margnauðgað sextán ára gamalli dóttur sinni til þess að gera hana ófríska. Faðirinn og móðir telpunnar voru skilin og hann var kominn með nýja kærustu. Erlent 8.12.2010 09:25
Ísraelar völtuðu yfir Obama Ísraelar settu á síðasta ári 10 mánaða bann við frekari húsbyggingum á Vesturbakka Jórdanár. Það var gert til þess að fá palestínumenn að samningaborðinu um varanlegan frið á svæðinu. Erlent 8.12.2010 08:39
Elisabeth Edwards er öll Elisabeth Edwards, eiginkona bandaríska varaforsetaframbjóðandans John Edwards, lést í dag 61 árs að aldri. Erlent 7.12.2010 23:30
FBI varaði við Videó-Barbie - Barnaníðingar gætu nýtt sér dúkkuna Bandaríska alríkislögreglan, FBI, hefur varað við tiltekinni tegund af Barbie dúkku, en dúkkan er í raun vídeó-myndavél. FBI óttast að dúkkan gæti verið notuð af barnaníðingum til þess að lokka börn í því skyni að búa til barnaklám. Erlent 7.12.2010 21:30
Hvernig ástarþríhyrningur leiddi til alþjóðlegrar handtökuskipunar Svo virðist sem stofnandi Wikileaks, Julian Assange, hafi verið flæktur í furðulegan ástarþríhyrning í Svíþjóð. Breska götublaðið Daily Mail hefur birt umfangsmikla grein á vefnum sínum um meint kynferðibrot Assange. Niðurstaða höfundar greinarinnar er hreinlega sú að ásakanirnar á hendur honum hljómi ósannar. Erlent 7.12.2010 21:15
Herra Jónsson verður Frábær Douglas Allen Smith Jr. fannst nafnið sitt ekki alveg nógu spennandi og hefur því fengið því fengið nafninu breytt í „Captain Awesome." Awesome, sem upp á ástkæra ylhýra myndi kallast Kapteinn Frábær, heillaðist af einni persónunni í gamansömu spennuþáttaröðinni Chuck en mágur aðalpersónunnar, læknirinn Devon Woodcomb, er gjarnan kallaður Captain Awesome. Erlent 7.12.2010 21:00
Bankaáhlaup Cantona virðist hafa mistekist Fáir virðast hafa tekið undir með franska fótboltagoðinu Eric Cantona og tekið peningana sína út úr bönkum í dag. Viðtal við kappann fór eins og eldur í sinu um Netið á dögunum þar sem hann skoraði á fólk um allan heim að sameinast í átakinu í dag 7. desember. Eðlilega vakti málið mesta athygli í Frakklandi og í hádeginu í dag fór lítill hópur fólks í bankann Societe Generale og tók út fé. En holskeflan sem sumir höfðu vonast eftir kom aldrei. Erlent 7.12.2010 21:00
Assange neitað um lausn gegn tryggingu Julian Assange, stofnandi Wikileaks, ætlar að berjast með kjafti og klóm gegn því að hann verði framseldur til Svíþjóðar þar sem hann er eftirlýstur vegna ásakana um kynferðislega áreitni. Hann var handtekinn í morgun og í dag hafnaði dómari í London beiðni um að Assange yrði látinn laus gegn tryggingu. Erlent 7.12.2010 15:34
Aspirín dregur úr líkum á krabbameini Dagleg neysla Aspiríns getur minnkað líkur á dauðsföllum vegna krabbameins um þriðjung, ef marka má nýja rannsókn. Fjallað er um málið í fjölmiðlum víða í morgun og hafa niðurstöðurnar vakið mikla athygli. Erlent 7.12.2010 12:00
WikiLeaks stofnandi handtekinn í Bretlandi Breska lögreglan hefur handtekið Julian Assange stofnanda WikiLeaks að sögn Sky fréttastofunnar og BBC. Það var gert að beiðni sænskra yfirvalda. Þar í landi er hann ákærður fyrir nauðgun og kynferðislegt ofbeldi gegn tveim konum þegar hann var í heimsókn í Svíþjóð í ágúst síðastliðnum. WikiLeaks vefsíðan var vistuð í Svíþjóð en hefur nú verið lokað þar. Erlent 7.12.2010 10:41
Er hákarlinn grimmi frá Ísrael? Egyptar telja mögulegt að Ísraelar hafi sent hárkarlinn sem undanfarna daga hefur ráðist á fimm manneskjur sem voru á sundi undan strönd Sharm El-Sheik á Sinai skaga. Erlent 7.12.2010 10:24
Lítill hundur og stóór flugvél Skapstyggur smáhundur varð til þess að farþegaþota frá USAirways með 122 innanborðs varð að nauðlenda á leið sinni frá Newark til Phoenix í gær. Erlent 7.12.2010 08:47
Hershöfðingi vildi kaupa Manchester Utd Herforingjastjórnin í Burma afþakkaði alla aðstoð eftir að fellibylurinn Nargis olli þar miklum usla árið 2008. Talið er að um 140 þúsund manns hafi látið lífið. Erlent 7.12.2010 08:18
NATO reiðubúið að verja Eystrasalt fyrir Rússum Bandamenn eru reiðubúnir að senda níu herfylki til Eystrasaltslandanna ef Rússar gera þar árás, samkvæmt skjölum frá WikiLeaks. Herfylkin kæmu frá Bandaríkjunum, Bretlandi, Þýskalandi og Póllandi. Erlent 7.12.2010 07:55
Fjórtán ára leigumorðingi Þúsundir manna hafa fallið í valinn í Mexíkó ár hvert síðan Felipe Calderon forseti sagði eiturlyfjabarónum stríð á hendur árið 2006. Fjöldamorð eru daglegt brauð. Erlent 7.12.2010 07:16
Ekki til viðræðu um að hætta Fulltrúar íranskra stjórnvalda ræddu í gær við fulltrúa sex ríkja um kjarnorkuáætlun landsins. Þetta eru fyrstu viðræðurnar í meira en ár sem írönsk stjórnvöld samþykkja að taka þátt í. Þær halda áfram á næstu dögum. Erlent 7.12.2010 06:00
Óvíst um áhrif á loftbelgsflug Leifarnar af loftbelg sem hrapaði í Adríahafið í september komu upp með veiðarfærum ítalskra sjómanna út af ströndum Ítalíu í gær. Í körfunni voru lík manns og konu sem flugu loftbelgnum. Erlent 7.12.2010 06:00
Bannað að nefna iPod Stjórnendur þátta í Danska ríkisútvarpinu (DR) mega ekki minnast á iPod-tæki á útsendingartíma. Frá þessu er greint á vef Berlingske Tidende og er vísað í úrskurð útvarpsréttarnefndar þar í landi. Þar var ályktað að stjórnandi útvarpsþáttar á DR hafi gert iPod of hátt undir höfði er hann beindi því til hlustenda að þeir gætu sótt þáttinn á netið og hlustað eftir hentugleik „ef þeir eiga iPod“. Erlent 7.12.2010 03:15