Erlent Enn leitað að McCann - Hún er hugsanlega í Bandaríkjunum Portúgalska lögreglan hefur ekki enn gefið upp vonina um að finna Madeleine McCann, sem hvarf árið 2007. Einkaspæjari heldur því fram að stúlkunni hafi verið smyglað til Bandaríkjanna. Erlent 18.2.2011 08:35 Obama í fyrstu opinberu heimsóknina til Bretlands Forsetahjónin Barack Obama og eiginkona hans, Michelle, munu koma í sína fyrstu opinberu heimsókn til Bretlands síðan árið 2003. Það var Elísabet drottning sem bauð hjónunum til landsins. Erlent 18.2.2011 08:33 Japanir hætta hvalveiðum vegna aðgerðasinna Japanir hafa gert hlé á hvalveiðum vegna aðgerða bandarískra hvalafriðunarsinna samkvæmt breska ríkisútvarpinu. Samtökin Sea Shephard, sem Íslendingar þekkja ágætlega til, fagna þessari ákvörðun, en þeir hafa mótmælt hvalveiðunum kröfuglega undanfarna daga. Erlent 18.2.2011 08:30 Egypski herinn stofnar Facebook-síðu Herinn í Egyptalandi opnaði Facebook-síðu í gær til þess ná betur til yngri kynslóðarinnar. Síðan er í nafni hersins og er tileinkuð æsku Egyptalands en hún er sögð hafa verið stofnuð af yfirmanni herráðsins í þeim tilgangi að ná til ungs fólks í landinu. Erlent 18.2.2011 08:17 Smábær breytir nafninu í Hraði drepur Smábær í Ástralíu hefur ákveðið að breyta nafninu sínu í "hraði drepur" í átaki sínu til þess að vekja athygli á umferðarslysum á sveitavegum. Bærinn heitir Hraði, eða "speed" á ensku. Erlent 18.2.2011 08:13 Níu létust í sjálfsmorðsárás í Afganistan Níu óbreyttir borgarar eru sagðir hafa látist í sjálfsmorðsárás í héraðinu Khost í Afganistan í nótt. Sex karlmenn og þrjár konur létust. Erlent 18.2.2011 08:11 Mannskæð átök í kjölfar mótmæla Þvert ofan í blátt bann við mótmælum sem Moammar Gaddafí Líbíuleiðtogi hefur sett héldu hundruð mótmælenda út á götur í fjórum borgum landsins í gær og á miðvikudag. Erlent 18.2.2011 03:00 Aretha Franklin stígur aftur á svið Söngkonan Aretha Franklin hefur tilkynnt að hún ætli að taka aftur í míkrófóninn og halda tónleika 28. maí í New York. Tilkynning hennar kemur aðeins nokkrum mánuðum eftir að hún var lögð inn á spítala með ótilgreindan kvilla. Erlent 17.2.2011 21:30 20 létust í spengingum í Tansaníu Að minnsta kosti 20 manns létust í sprengingum á herstöð í Dar es Salaam í Tansaníu í dag. Sprengingarnar virðast hafa orðið í vopnabúrum stöðvarinnar og heyrðust þær vel um borgina. Alþjóðaflugvelli í nágrenninu hefur verið lokað og þúsundir íbúa sem búa við herstöðina hafa flúið svæðið. Erlent 17.2.2011 15:04 Sólgos ná til jarðar - trufla fjarskipti og flugumferð Öflug sólgos ná til jarðar í dag og geta truflað fjarskipti, segulsvið og jafnvel flugumferð. Þá má vænta mikils sjónarspils Norðurljósa vegna sólgosanna. Erlent 17.2.2011 13:51 Fjórir látnir í mótmælum í Bahrain Að minnsta kosti fjórir hafa látist í átökum mótmælenda og lögreglu í Bahrain. Fólkið lést í höfuðborginni Manama þegar lögreglan lagði til atlögu við mótmælendur sem höfðu komið sér fyrir á torgi í miðborginni. Erlent 17.2.2011 13:10 Mætti drukkinn í bílprófið 42 ára gamall Rúmeni mætti drukkinn í bílprófið sitt eftir að hafa verið sviptur ökuleyfi tveimur árum fyrr vegna ölvunarakstus þar í landi. Erlent 17.2.2011 08:54 Obama hughreysti Löru Logan Forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, hringdi í gær í fréttakonuna Löru Logan og talaði í hana kjarki samkvæmt bandarískum fjölmiðlum, en hún lenti í kynferðislegri árás á Frelsistorginu í Egyptalandi, þar sem hún var að taka upp fréttir fyrir ABC fréttastöðina í mótmælunum í síðustu viku. Erlent 17.2.2011 08:47 Norður-Kórea heldur upp á afmæli Kim Jong-il Mikil hátíðarhöld eru við það að hefjast í Norður-Kóreu en tilefnið er 69 ára afmæli einræðisherrans, Kim Jong-il. Meðal viðburða sem verða í höfuðborg landins, Pyongyang, eru tónlistarviðburðir, ísskautasýning og fimleikar. Erlent 17.2.2011 08:44 Braust inn og drap þrjá gullfiska Innbrotsþjófur á unglingsaldri upplýsti lögreglu um að hann hefði drepið þrjá gullfiska í einu innbrotinu því hann „vildi ekki skilja eftir nein vitni.“ Erlent 17.2.2011 08:41 Staðgöngumóðir fæddi barnabarnið sitt Þegar dóttir Kristine Casey frá Bandaríkjunum gat ekki eignast börn ákvað hún að taka málin í eigin hendur. Hún bauðst til þess að verða staðgöngumóðir fyrir dóttur sína. Athygli vekur að Kristína er ekkert unglamb lengur, en hún er 61 árs gömul. Erlent 17.2.2011 08:24 Senda vina-vélmenni út í geiminn Japanskir vísindamenn vinna nú að því að senda vélmenni í Alþjóðlegu geimstöðina til þess að veita einmanna geimförum smá félagsskap í myrkrinu. Erlent 17.2.2011 08:21 Svisslendingar fundu leynireikning Mubaraks Svisslendingar segjast hafa fundð sjóð í eigu Hosni Mubaraks, fyrrverandi forseta Egyptlands, þar í landi, en forsetinn er talinn hafa komið gríðarlegum fjármunum úr landi áður en hann sjálfur hrökklaðist frá völdum. Erlent 17.2.2011 08:19 12 drukknuðu í Víetnam 12 ferðamenn drukknuðu í Víetnam á þriðjudaginn samkvæmt yfirvöldum þar í landi en 20 ferðamenn voru um borð í skipinu sem virðist hafa sokkið í blíðviðri. Erlent 17.2.2011 08:15 Óeirðir í Líbýu - Dagur reiðinnar boðaður Hundruð mótmælenda krefjast afsagnar forsætisráðherra Lýbíu. Óeirðir brutust þar út í nótt, þar sem mótmælendur kveiktu í bílum og köstuðu grjóti í lögregluna. Dagur reiðinnar er boðaður í dag. Erlent 17.2.2011 08:02 Bróðursonur Dalai Lama ferst í bílslysi Bróðursonur Dalai Lama, Jigme Norbu, lést eftir að ekið var á hann í Flórída í Bandaríkjunum í byrjun vikunnar. Norbu var þekktur fyrir frelsisbaráttu í nafni Tíbet. Erlent 17.2.2011 06:30 Segist stoltur af lygunum „Ég varð að gera eitthvað fyrir landið mitt, svo ég gerði þetta og ég er ánægður með það, því nú er enginn einræðisherra lengur í Írak,“ sagði Rafid Ahmed Alwan al-Janabi í viðtali við breska dagblaðið The Guardian. Erlent 17.2.2011 05:00 Hefur lifað í þrjú ár án litla heila Chase Britton litli er væntanlega lítið læknakraftaverk. Hann er þriggja ára gamall en fæddist án litla heila. Læknarnir eru gáttaðir á því hvernig hann hefur getað lifað svona lengi án hans. Hlutverk litla heilans er að stýra hreyfingum líkamans. Erlent 16.2.2011 23:22 Löghlýðinn leigubílstjóri skilaði tólf milljónum Leigubílstjóri í New York fann á dögunum skartgripi og peninga að verðmæti 100 þúsund dollara, eða tæpar tólf milljónir íslenskra króna, í bíl sínum sem einn farþeginn hafði gleymt. Maður að nafni John James hafði gleymt fjársjóðnum í bílnum og þegar hann áttaði sig á því var hann viss um að hann fengi hann aldrei til baka. Erlent 16.2.2011 21:30 Þvinguðu mann til að borða eyrað á sér Glæpagengi réðist á mann á Írlandi á mánudag og þvingaði hann til að borða hluta af eyranu á sér. Erlent 16.2.2011 20:47 Eftirlýstur Ástrali vann á spítala í 15 ár Ástralar klóra sér nú í hausnum yfir því hvernig dæmdur og eftirlýstur morðingi fór að því að stunda vinnu á spítala í Queensland í fimmtán ár áður en upp um hann komst. Luke Andrew Hunter var á sínum tíma dæmdur í 21 árs fangelsi eftir að hann myrti eiginmann ástkonu sinnar. Erlent 16.2.2011 20:00 Dýr heimsókn páfans fyrir skattgreiðendur Heimsókn Benedikts XVI páfa til Bretlands á síðasta ári kostaði skattgreiðendur í landinu að minnsta kosti 7 milljónir punda, eða 1,3 milljarð króna. Þetta kemur fram á vef The Independent. Erlent 16.2.2011 19:45 Konur rétta yfir Berlusconi Silvio Berlusconi, umdeildur forsætisráðherra Ítala, kveðst engar áhyggjur hafa af réttahöldunum sem bíða hans í apríl. Athygli vekur að dómararnir í máli Berlusconis eru allir kvenkyns. Erlent 16.2.2011 14:51 Japanir fresta hvalveiðiferð Japanir hafa frestað árlegri hvalveiðiferð sinni á Suðurskautslandinu vegna mótmælaaðgerða Sea Shepard samtakanna. Erlent 16.2.2011 14:22 Byltingarandinn smitast til Líbíu Átök brutust út í hafnarborginni Benghazi í Líbíu í nótt í kjölfar þess að þekktur umbótasinni var handtekinn. Þar lenti saman stuðningsmönnum og andstæðingum stjórnar Muammar Gaddafis. Erlent 16.2.2011 11:21 « ‹ ›
Enn leitað að McCann - Hún er hugsanlega í Bandaríkjunum Portúgalska lögreglan hefur ekki enn gefið upp vonina um að finna Madeleine McCann, sem hvarf árið 2007. Einkaspæjari heldur því fram að stúlkunni hafi verið smyglað til Bandaríkjanna. Erlent 18.2.2011 08:35
Obama í fyrstu opinberu heimsóknina til Bretlands Forsetahjónin Barack Obama og eiginkona hans, Michelle, munu koma í sína fyrstu opinberu heimsókn til Bretlands síðan árið 2003. Það var Elísabet drottning sem bauð hjónunum til landsins. Erlent 18.2.2011 08:33
Japanir hætta hvalveiðum vegna aðgerðasinna Japanir hafa gert hlé á hvalveiðum vegna aðgerða bandarískra hvalafriðunarsinna samkvæmt breska ríkisútvarpinu. Samtökin Sea Shephard, sem Íslendingar þekkja ágætlega til, fagna þessari ákvörðun, en þeir hafa mótmælt hvalveiðunum kröfuglega undanfarna daga. Erlent 18.2.2011 08:30
Egypski herinn stofnar Facebook-síðu Herinn í Egyptalandi opnaði Facebook-síðu í gær til þess ná betur til yngri kynslóðarinnar. Síðan er í nafni hersins og er tileinkuð æsku Egyptalands en hún er sögð hafa verið stofnuð af yfirmanni herráðsins í þeim tilgangi að ná til ungs fólks í landinu. Erlent 18.2.2011 08:17
Smábær breytir nafninu í Hraði drepur Smábær í Ástralíu hefur ákveðið að breyta nafninu sínu í "hraði drepur" í átaki sínu til þess að vekja athygli á umferðarslysum á sveitavegum. Bærinn heitir Hraði, eða "speed" á ensku. Erlent 18.2.2011 08:13
Níu létust í sjálfsmorðsárás í Afganistan Níu óbreyttir borgarar eru sagðir hafa látist í sjálfsmorðsárás í héraðinu Khost í Afganistan í nótt. Sex karlmenn og þrjár konur létust. Erlent 18.2.2011 08:11
Mannskæð átök í kjölfar mótmæla Þvert ofan í blátt bann við mótmælum sem Moammar Gaddafí Líbíuleiðtogi hefur sett héldu hundruð mótmælenda út á götur í fjórum borgum landsins í gær og á miðvikudag. Erlent 18.2.2011 03:00
Aretha Franklin stígur aftur á svið Söngkonan Aretha Franklin hefur tilkynnt að hún ætli að taka aftur í míkrófóninn og halda tónleika 28. maí í New York. Tilkynning hennar kemur aðeins nokkrum mánuðum eftir að hún var lögð inn á spítala með ótilgreindan kvilla. Erlent 17.2.2011 21:30
20 létust í spengingum í Tansaníu Að minnsta kosti 20 manns létust í sprengingum á herstöð í Dar es Salaam í Tansaníu í dag. Sprengingarnar virðast hafa orðið í vopnabúrum stöðvarinnar og heyrðust þær vel um borgina. Alþjóðaflugvelli í nágrenninu hefur verið lokað og þúsundir íbúa sem búa við herstöðina hafa flúið svæðið. Erlent 17.2.2011 15:04
Sólgos ná til jarðar - trufla fjarskipti og flugumferð Öflug sólgos ná til jarðar í dag og geta truflað fjarskipti, segulsvið og jafnvel flugumferð. Þá má vænta mikils sjónarspils Norðurljósa vegna sólgosanna. Erlent 17.2.2011 13:51
Fjórir látnir í mótmælum í Bahrain Að minnsta kosti fjórir hafa látist í átökum mótmælenda og lögreglu í Bahrain. Fólkið lést í höfuðborginni Manama þegar lögreglan lagði til atlögu við mótmælendur sem höfðu komið sér fyrir á torgi í miðborginni. Erlent 17.2.2011 13:10
Mætti drukkinn í bílprófið 42 ára gamall Rúmeni mætti drukkinn í bílprófið sitt eftir að hafa verið sviptur ökuleyfi tveimur árum fyrr vegna ölvunarakstus þar í landi. Erlent 17.2.2011 08:54
Obama hughreysti Löru Logan Forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, hringdi í gær í fréttakonuna Löru Logan og talaði í hana kjarki samkvæmt bandarískum fjölmiðlum, en hún lenti í kynferðislegri árás á Frelsistorginu í Egyptalandi, þar sem hún var að taka upp fréttir fyrir ABC fréttastöðina í mótmælunum í síðustu viku. Erlent 17.2.2011 08:47
Norður-Kórea heldur upp á afmæli Kim Jong-il Mikil hátíðarhöld eru við það að hefjast í Norður-Kóreu en tilefnið er 69 ára afmæli einræðisherrans, Kim Jong-il. Meðal viðburða sem verða í höfuðborg landins, Pyongyang, eru tónlistarviðburðir, ísskautasýning og fimleikar. Erlent 17.2.2011 08:44
Braust inn og drap þrjá gullfiska Innbrotsþjófur á unglingsaldri upplýsti lögreglu um að hann hefði drepið þrjá gullfiska í einu innbrotinu því hann „vildi ekki skilja eftir nein vitni.“ Erlent 17.2.2011 08:41
Staðgöngumóðir fæddi barnabarnið sitt Þegar dóttir Kristine Casey frá Bandaríkjunum gat ekki eignast börn ákvað hún að taka málin í eigin hendur. Hún bauðst til þess að verða staðgöngumóðir fyrir dóttur sína. Athygli vekur að Kristína er ekkert unglamb lengur, en hún er 61 árs gömul. Erlent 17.2.2011 08:24
Senda vina-vélmenni út í geiminn Japanskir vísindamenn vinna nú að því að senda vélmenni í Alþjóðlegu geimstöðina til þess að veita einmanna geimförum smá félagsskap í myrkrinu. Erlent 17.2.2011 08:21
Svisslendingar fundu leynireikning Mubaraks Svisslendingar segjast hafa fundð sjóð í eigu Hosni Mubaraks, fyrrverandi forseta Egyptlands, þar í landi, en forsetinn er talinn hafa komið gríðarlegum fjármunum úr landi áður en hann sjálfur hrökklaðist frá völdum. Erlent 17.2.2011 08:19
12 drukknuðu í Víetnam 12 ferðamenn drukknuðu í Víetnam á þriðjudaginn samkvæmt yfirvöldum þar í landi en 20 ferðamenn voru um borð í skipinu sem virðist hafa sokkið í blíðviðri. Erlent 17.2.2011 08:15
Óeirðir í Líbýu - Dagur reiðinnar boðaður Hundruð mótmælenda krefjast afsagnar forsætisráðherra Lýbíu. Óeirðir brutust þar út í nótt, þar sem mótmælendur kveiktu í bílum og köstuðu grjóti í lögregluna. Dagur reiðinnar er boðaður í dag. Erlent 17.2.2011 08:02
Bróðursonur Dalai Lama ferst í bílslysi Bróðursonur Dalai Lama, Jigme Norbu, lést eftir að ekið var á hann í Flórída í Bandaríkjunum í byrjun vikunnar. Norbu var þekktur fyrir frelsisbaráttu í nafni Tíbet. Erlent 17.2.2011 06:30
Segist stoltur af lygunum „Ég varð að gera eitthvað fyrir landið mitt, svo ég gerði þetta og ég er ánægður með það, því nú er enginn einræðisherra lengur í Írak,“ sagði Rafid Ahmed Alwan al-Janabi í viðtali við breska dagblaðið The Guardian. Erlent 17.2.2011 05:00
Hefur lifað í þrjú ár án litla heila Chase Britton litli er væntanlega lítið læknakraftaverk. Hann er þriggja ára gamall en fæddist án litla heila. Læknarnir eru gáttaðir á því hvernig hann hefur getað lifað svona lengi án hans. Hlutverk litla heilans er að stýra hreyfingum líkamans. Erlent 16.2.2011 23:22
Löghlýðinn leigubílstjóri skilaði tólf milljónum Leigubílstjóri í New York fann á dögunum skartgripi og peninga að verðmæti 100 þúsund dollara, eða tæpar tólf milljónir íslenskra króna, í bíl sínum sem einn farþeginn hafði gleymt. Maður að nafni John James hafði gleymt fjársjóðnum í bílnum og þegar hann áttaði sig á því var hann viss um að hann fengi hann aldrei til baka. Erlent 16.2.2011 21:30
Þvinguðu mann til að borða eyrað á sér Glæpagengi réðist á mann á Írlandi á mánudag og þvingaði hann til að borða hluta af eyranu á sér. Erlent 16.2.2011 20:47
Eftirlýstur Ástrali vann á spítala í 15 ár Ástralar klóra sér nú í hausnum yfir því hvernig dæmdur og eftirlýstur morðingi fór að því að stunda vinnu á spítala í Queensland í fimmtán ár áður en upp um hann komst. Luke Andrew Hunter var á sínum tíma dæmdur í 21 árs fangelsi eftir að hann myrti eiginmann ástkonu sinnar. Erlent 16.2.2011 20:00
Dýr heimsókn páfans fyrir skattgreiðendur Heimsókn Benedikts XVI páfa til Bretlands á síðasta ári kostaði skattgreiðendur í landinu að minnsta kosti 7 milljónir punda, eða 1,3 milljarð króna. Þetta kemur fram á vef The Independent. Erlent 16.2.2011 19:45
Konur rétta yfir Berlusconi Silvio Berlusconi, umdeildur forsætisráðherra Ítala, kveðst engar áhyggjur hafa af réttahöldunum sem bíða hans í apríl. Athygli vekur að dómararnir í máli Berlusconis eru allir kvenkyns. Erlent 16.2.2011 14:51
Japanir fresta hvalveiðiferð Japanir hafa frestað árlegri hvalveiðiferð sinni á Suðurskautslandinu vegna mótmælaaðgerða Sea Shepard samtakanna. Erlent 16.2.2011 14:22
Byltingarandinn smitast til Líbíu Átök brutust út í hafnarborginni Benghazi í Líbíu í nótt í kjölfar þess að þekktur umbótasinni var handtekinn. Þar lenti saman stuðningsmönnum og andstæðingum stjórnar Muammar Gaddafis. Erlent 16.2.2011 11:21