Erlent Tveggja mínútna þögn á Nýja Sjálandi Tveggja mínútna þögn var á Nýja Sjálandi í morgun vegna jarðskjálftans sem reið yfir borgina Christchurch fyrir sjö dögum síðan. Erlent 1.3.2011 08:51 Gaddafí missir stjórn á olíunni Múammar Gaddafí og liðsmenn hans hafa enn tök á höfuðborginni Trípolí og fleiri borgum í nágrenninu, en uppreisnarmenn hafa austurhluta landsins á valdi sínu. Erlent 1.3.2011 04:00 Óskarsverðlaunahafi baðst afsökunar á F-orðinu Óskarsverðlaunahafinn Melissa Leo baðst í dag afsökunar á því að hafa blótað þegar að hún tók við verðlaunum á Óskarnum í nótt. Erlent 28.2.2011 23:01 Cristiano Ronaldo sagður eiga von á öðru barni Knattspyrnustjarnan Cristiano Ronaldo á von á sínu öðru barni, ef marka má sögusagnir sem nú ganga fjöllum hærra um að kærasta hans sé ófrísk. Erlent 28.2.2011 22:51 Hótaði fjölskyldu sinni með sjónvarpsfjarstýringu Útkallið sem lögreglumenn frá Nýfundnalandi fóru í á dögunum var heldur frábrugðið öðrum útköllum sem þeir hafa sinnt í gegnum tíðina. Þeir voru kallaðir að húsi í bænum St. John's á laugardaginn því þar væri maður sem væri að beita fjölskyldu sína ofbeldi. Erlent 28.2.2011 22:27 Gaddafi kannast ekki við mótmæli „Fólkið mitt elskar mig. Það myndi láta lífið til þess að vernda mig," sagði Muammar Gaddafi , forseti Líbíu, í samtali við Christiane Amanpour, fréttamann hjá bandarísku fréttastofunni ABC. Samkvæmt frásögn Amanpour af samtalinu á Twitter neitaði Gaddafi því jafnframt að mótmæli hefðu átt sér stað á götum Tripoli, höfuðborgar Líbíu. Erlent 28.2.2011 19:37 Vinsælastur á Facebook Eminem hefur tekið fram úr Lady Gaga sem vinsælasta núlifandi manneskjan á Facebook. Alls á rapparinn rúmlega 28 milljónir aðdáenda og hefur hann bætt yfir hálfri milljón aðdáenda við hópinn í hverri viku að undanförnu. Bilið á milli Eminem og Gaga nemur nú tíu þúsund aðdáendum. Í þriðja sæti á listanum er Barack Obamba, Bandaríkjaforseti. Eini tónlistarmaðurinn sem er vinsælli en Eminem á Facebook er poppkóngurinn sálugi, Michael Jackson, sem á 29 milljónir aðdáenda. Rapparinn varð fyrr í vikunni þriðji listamaður sögunnar til að ná eins milljarðs áhorfi á Youtube-síðunni. Erlent 28.2.2011 14:00 Mubarak bannað að fara úr landi Hosni Mubarak Egyptalandsforseta og fjölskyldu hans hefur verið bannað að yfirgefa landið. Ríkissaksóknarinn í Egyptalandi skýrði frá þessu í dag en Mubarak hefur hafst við í sumarhöll sinni í Sharm El Sheikh frá því hann sagði af sér þann ellefta febrúar síðastliðinn. Erlent 28.2.2011 11:43 Kúbustjórn hleypir fólki á internetið Ríkistjórn Kúbu ætlar að stuðla að því að almenningur komist á netið. Hingað til hafa bara forréttindahópar haft óheftan aðgang að internetinu. Erlent 28.2.2011 11:00 Verðlaunahafar á Óskarnum - listinn Breska myndin The King´s Speech sópaði að sér verðlaunum á Óskarsverðlaunahátíðinni. Hún var valin besta myndin, Colin Firth var valinn besti leikari í aðalhlutverki, leikstjórinn Tom Hooper var verðlaunaður auk þess sem handrit myndarinnar var valið besta upprunalega kvikmyndahandritið. Myndinn hafði verið spáð mikilli velgengni og komu verðlaunin því lítið á óvart. Erlent 28.2.2011 10:37 Í mál út af vitlausum lottótölum Bandarísk kona hefur krafið sjónvarpsstöð um 75 þúsund dali í skaðabætur eftir að hún komst að því að sjónvarpsstöðin tilkynnti um vitlausar lottótölur. Erlent 28.2.2011 09:21 Fíkniefnabarón handtekinn í Mexíkó Sérsveitir mexíkóska hersins hafa handtekið meintan fíniefnabarón í tengslum við morð á opinberum starfsmanni bandarísku utanríkisþjónustunnar. Erlent 28.2.2011 08:57 Síðasti eftirlifandi hermaðurinnn úr fyrri heimstyrjöldinni látinn Síðasti bandaríski hermaðurinn, sem tók þátt í fyrri heimstyrjöldinni, lést í gær, 110 ára gamall. Erlent 28.2.2011 08:47 17 létust í flugeldaslysi í Brasilíu Sautján manns létust í slysi í Brasilíu í gærkvöldi. Fólkið hafði tekið þátt í fögnuði í smábæ fyrir kjötkveðjuhátíðina sem verður haldin innan skamms. Erlent 28.2.2011 08:27 Bretar sigursælir á Óskarnum Bretar voru sigursælir á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt. Breska myndin Konungsræðan fékk fern Óskarsverðlaun. Þá hlaut Inside Job verðlaun sem besta heimildarmyndin. Hún fjallar í aðra röndina um efnahagshrunið á Íslandi. Erlent 28.2.2011 08:05 Þúsundir fastir á landamærum Túnis og Líbíu Þúsundir flóttamanna komast ekki yfir landamærin frá Líbíu til Túnis vegna síharðnandi átaka í Líbíu. Utanríkisráðherrar fjölda landa munu ræða ástandið í Genf í dag, á vegum Sameinuðu þjóðanna. Erlent 28.2.2011 07:59 Enda Kenny er nýr forsætisráðherra Írlands Enda Kenny verður næsti forsætisráðherra Írlands eftir sögulegan sigur í þingkosningum um helgina sem hafa gjörbreytt landslagi írskra stjórnmála. Erlent 27.2.2011 22:00 Handtekinn eftir að hafa hermt eftir Hitler Þrjátíu ára Kanadamaður var handtekinn fyrir framan þinghúsið í Berlín eftir að þýskur vinur hans tók mynd af honum þar sem hann stillti sér upp og hermdi eftir kveðju Adolfs Hitler. Erlent 27.2.2011 20:34 Tíu manns fórust í sprengjuárás Tíu manns létust og sautján særðust í tveimur sprengingum á leikvelli í bænum Kandahar í Afganistan í morgun. Almennir borgarar og lögreglumenn eru meðal hinna látnu. Erlent 27.2.2011 15:15 Fengu loks að koma með soninn heim Samkynhneigðir feður rúmlega tveggja ára drengs sem getinn var með staðgöngumóður í Úkraínu gátu loks komið heim til Belgíu með drenginn í dag, eftir rúmlega tveggja ára baráttu við skriffinsku í belgíska kerfinu. Erlent 27.2.2011 15:01 Nýjar upplýsingar um Önnu Frank birtar í bók Nokkur bréf eftir Önnu Frank og myndir af henni og fjölskyldu hennar, sem aldrei höfðu komið fyrir almenningssjónir, hafa nú verið birt. Bréfin og myndirnar þykja varpa nýju ljósi á líf Frank fjölskyldunnar í Amsterdam á meðan helförin stóð yfir. Erlent 27.2.2011 13:19 Hvetja aðildarríki til að frysta eignir Gaddafi Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti að setja viðskiptabann með vopn á Líbýu í gærkvöldi og hvatti aðildarríki samtakanna til að frysta allar eignir Muhammars Gaddafi, fjögurra sona hans, dóttur og tíu helstu samstarfsmanna. Erlent 27.2.2011 12:30 Neita að yfirgefa torgið fyrr en forsetinn segir af sér Þúsundir manna hafa mótmælt á torgi fyrir framan háskólann í Sanaa höfurborg Jemen frá því í gær. Mótmælendur hafa slegið upp tjaldbúðum á torginu og neita að yfirgefa það fyrr en Ali Abdullah Saleh forseti landsins hefur sagt af sér. Erlent 26.2.2011 23:00 Þúsundir flýja Líbýu á hverjum degi Þúsundir manna halda áfram að flýja Líbýu á degi hverjum, landleiðina, loftleiðina og sjóleiðina. Mikill fjöldi flóttamanna hefur komið yfir landamærin til Egypalands. Hundruð manna bíða afgreiðslu á pappírum sínum í landamærabænum Salloum. Erlent 26.2.2011 22:00 Ógnaði fyrrverandi unnustu með haglabyssu Afbrýðisemi varð til þess að danskur 38 ára gamall karlmaður ógnaði fyrrverandi unnustu sinni og þremur börnum hennar með afsagaðri haglabyssu í nótt. Byssan reyndist þó ekki hlaðin þegar að var gáð. Erlent 26.2.2011 21:30 Að minnsta kosti 145 hafa látist í Christchurch Lögregla í borginni Christchurch hefur staðfest að minnsta kosti 145 manns hafi látist í öflugum jarðskjálfta sem reið yfir borgina í vikunni. Björgunarsveitir leita nú að hundruð manna sem er enn saknað en von ættmenna fer minnkandi með hverjum deginum. Talið er að yfir 200 manns sé saknað. Erlent 26.2.2011 20:00 Ákveður hvort ákæra eigi Gaddafi fyrir glæpi gegn mannkyninu Mótmælendur í Líbýu hafa nær allar borgir landsins á valdi sínu. Þeir eru þó ekki farnir að fagna sigri enn því í höfuðborginni Trípolí situr einræðisherrann Gaddafi enn við völd og nýtur stuðnings harðskeyttra bandamanna. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna situr nú á fundi og ræðir hvort ákæra eigi Gaddafi fyrir glæpi gegn mannkyninu. Erlent 26.2.2011 18:38 Ógnarstjórn að enda komin Við getum varist hverri árás og við munum, ef þörf krefur, útvega þjóðinni vopn,“ sagði Múammar Gaddafí á Græna torginu í Trípolí í gær, hvergi banginn og fékk að launum hávær fagnaðaróp stuðningsmanna sinna. Erlent 26.2.2011 15:00 Pizzuát bjargaði lífi konu Jean Wilson hafði pantað sér pizzu á Domino's á hverjum einasta degi í þrjú ár og þegar hún hafði ekki hringt í þrjá daga fóru starfsmenn fyrirtækisins eðlilega að hafa áhyggjur af henni. Erlent 26.2.2011 14:04 Stjórnarflokkurinn bíður afhroð í kosningum Fine Gael, stærsti stjórnarandstöðuflokkur Írlands vann stórsigur í þingkosningum ef marka má útgönguspár. Samkvæmt þeim fékk flokkurinn 36% atkvæða og því nær öruggt að leiðtogi hans, Enda Kenny, verði næsti forsætisráðherra Írlands. Erlent 26.2.2011 10:30 « ‹ ›
Tveggja mínútna þögn á Nýja Sjálandi Tveggja mínútna þögn var á Nýja Sjálandi í morgun vegna jarðskjálftans sem reið yfir borgina Christchurch fyrir sjö dögum síðan. Erlent 1.3.2011 08:51
Gaddafí missir stjórn á olíunni Múammar Gaddafí og liðsmenn hans hafa enn tök á höfuðborginni Trípolí og fleiri borgum í nágrenninu, en uppreisnarmenn hafa austurhluta landsins á valdi sínu. Erlent 1.3.2011 04:00
Óskarsverðlaunahafi baðst afsökunar á F-orðinu Óskarsverðlaunahafinn Melissa Leo baðst í dag afsökunar á því að hafa blótað þegar að hún tók við verðlaunum á Óskarnum í nótt. Erlent 28.2.2011 23:01
Cristiano Ronaldo sagður eiga von á öðru barni Knattspyrnustjarnan Cristiano Ronaldo á von á sínu öðru barni, ef marka má sögusagnir sem nú ganga fjöllum hærra um að kærasta hans sé ófrísk. Erlent 28.2.2011 22:51
Hótaði fjölskyldu sinni með sjónvarpsfjarstýringu Útkallið sem lögreglumenn frá Nýfundnalandi fóru í á dögunum var heldur frábrugðið öðrum útköllum sem þeir hafa sinnt í gegnum tíðina. Þeir voru kallaðir að húsi í bænum St. John's á laugardaginn því þar væri maður sem væri að beita fjölskyldu sína ofbeldi. Erlent 28.2.2011 22:27
Gaddafi kannast ekki við mótmæli „Fólkið mitt elskar mig. Það myndi láta lífið til þess að vernda mig," sagði Muammar Gaddafi , forseti Líbíu, í samtali við Christiane Amanpour, fréttamann hjá bandarísku fréttastofunni ABC. Samkvæmt frásögn Amanpour af samtalinu á Twitter neitaði Gaddafi því jafnframt að mótmæli hefðu átt sér stað á götum Tripoli, höfuðborgar Líbíu. Erlent 28.2.2011 19:37
Vinsælastur á Facebook Eminem hefur tekið fram úr Lady Gaga sem vinsælasta núlifandi manneskjan á Facebook. Alls á rapparinn rúmlega 28 milljónir aðdáenda og hefur hann bætt yfir hálfri milljón aðdáenda við hópinn í hverri viku að undanförnu. Bilið á milli Eminem og Gaga nemur nú tíu þúsund aðdáendum. Í þriðja sæti á listanum er Barack Obamba, Bandaríkjaforseti. Eini tónlistarmaðurinn sem er vinsælli en Eminem á Facebook er poppkóngurinn sálugi, Michael Jackson, sem á 29 milljónir aðdáenda. Rapparinn varð fyrr í vikunni þriðji listamaður sögunnar til að ná eins milljarðs áhorfi á Youtube-síðunni. Erlent 28.2.2011 14:00
Mubarak bannað að fara úr landi Hosni Mubarak Egyptalandsforseta og fjölskyldu hans hefur verið bannað að yfirgefa landið. Ríkissaksóknarinn í Egyptalandi skýrði frá þessu í dag en Mubarak hefur hafst við í sumarhöll sinni í Sharm El Sheikh frá því hann sagði af sér þann ellefta febrúar síðastliðinn. Erlent 28.2.2011 11:43
Kúbustjórn hleypir fólki á internetið Ríkistjórn Kúbu ætlar að stuðla að því að almenningur komist á netið. Hingað til hafa bara forréttindahópar haft óheftan aðgang að internetinu. Erlent 28.2.2011 11:00
Verðlaunahafar á Óskarnum - listinn Breska myndin The King´s Speech sópaði að sér verðlaunum á Óskarsverðlaunahátíðinni. Hún var valin besta myndin, Colin Firth var valinn besti leikari í aðalhlutverki, leikstjórinn Tom Hooper var verðlaunaður auk þess sem handrit myndarinnar var valið besta upprunalega kvikmyndahandritið. Myndinn hafði verið spáð mikilli velgengni og komu verðlaunin því lítið á óvart. Erlent 28.2.2011 10:37
Í mál út af vitlausum lottótölum Bandarísk kona hefur krafið sjónvarpsstöð um 75 þúsund dali í skaðabætur eftir að hún komst að því að sjónvarpsstöðin tilkynnti um vitlausar lottótölur. Erlent 28.2.2011 09:21
Fíkniefnabarón handtekinn í Mexíkó Sérsveitir mexíkóska hersins hafa handtekið meintan fíniefnabarón í tengslum við morð á opinberum starfsmanni bandarísku utanríkisþjónustunnar. Erlent 28.2.2011 08:57
Síðasti eftirlifandi hermaðurinnn úr fyrri heimstyrjöldinni látinn Síðasti bandaríski hermaðurinn, sem tók þátt í fyrri heimstyrjöldinni, lést í gær, 110 ára gamall. Erlent 28.2.2011 08:47
17 létust í flugeldaslysi í Brasilíu Sautján manns létust í slysi í Brasilíu í gærkvöldi. Fólkið hafði tekið þátt í fögnuði í smábæ fyrir kjötkveðjuhátíðina sem verður haldin innan skamms. Erlent 28.2.2011 08:27
Bretar sigursælir á Óskarnum Bretar voru sigursælir á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt. Breska myndin Konungsræðan fékk fern Óskarsverðlaun. Þá hlaut Inside Job verðlaun sem besta heimildarmyndin. Hún fjallar í aðra röndina um efnahagshrunið á Íslandi. Erlent 28.2.2011 08:05
Þúsundir fastir á landamærum Túnis og Líbíu Þúsundir flóttamanna komast ekki yfir landamærin frá Líbíu til Túnis vegna síharðnandi átaka í Líbíu. Utanríkisráðherrar fjölda landa munu ræða ástandið í Genf í dag, á vegum Sameinuðu þjóðanna. Erlent 28.2.2011 07:59
Enda Kenny er nýr forsætisráðherra Írlands Enda Kenny verður næsti forsætisráðherra Írlands eftir sögulegan sigur í þingkosningum um helgina sem hafa gjörbreytt landslagi írskra stjórnmála. Erlent 27.2.2011 22:00
Handtekinn eftir að hafa hermt eftir Hitler Þrjátíu ára Kanadamaður var handtekinn fyrir framan þinghúsið í Berlín eftir að þýskur vinur hans tók mynd af honum þar sem hann stillti sér upp og hermdi eftir kveðju Adolfs Hitler. Erlent 27.2.2011 20:34
Tíu manns fórust í sprengjuárás Tíu manns létust og sautján særðust í tveimur sprengingum á leikvelli í bænum Kandahar í Afganistan í morgun. Almennir borgarar og lögreglumenn eru meðal hinna látnu. Erlent 27.2.2011 15:15
Fengu loks að koma með soninn heim Samkynhneigðir feður rúmlega tveggja ára drengs sem getinn var með staðgöngumóður í Úkraínu gátu loks komið heim til Belgíu með drenginn í dag, eftir rúmlega tveggja ára baráttu við skriffinsku í belgíska kerfinu. Erlent 27.2.2011 15:01
Nýjar upplýsingar um Önnu Frank birtar í bók Nokkur bréf eftir Önnu Frank og myndir af henni og fjölskyldu hennar, sem aldrei höfðu komið fyrir almenningssjónir, hafa nú verið birt. Bréfin og myndirnar þykja varpa nýju ljósi á líf Frank fjölskyldunnar í Amsterdam á meðan helförin stóð yfir. Erlent 27.2.2011 13:19
Hvetja aðildarríki til að frysta eignir Gaddafi Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti að setja viðskiptabann með vopn á Líbýu í gærkvöldi og hvatti aðildarríki samtakanna til að frysta allar eignir Muhammars Gaddafi, fjögurra sona hans, dóttur og tíu helstu samstarfsmanna. Erlent 27.2.2011 12:30
Neita að yfirgefa torgið fyrr en forsetinn segir af sér Þúsundir manna hafa mótmælt á torgi fyrir framan háskólann í Sanaa höfurborg Jemen frá því í gær. Mótmælendur hafa slegið upp tjaldbúðum á torginu og neita að yfirgefa það fyrr en Ali Abdullah Saleh forseti landsins hefur sagt af sér. Erlent 26.2.2011 23:00
Þúsundir flýja Líbýu á hverjum degi Þúsundir manna halda áfram að flýja Líbýu á degi hverjum, landleiðina, loftleiðina og sjóleiðina. Mikill fjöldi flóttamanna hefur komið yfir landamærin til Egypalands. Hundruð manna bíða afgreiðslu á pappírum sínum í landamærabænum Salloum. Erlent 26.2.2011 22:00
Ógnaði fyrrverandi unnustu með haglabyssu Afbrýðisemi varð til þess að danskur 38 ára gamall karlmaður ógnaði fyrrverandi unnustu sinni og þremur börnum hennar með afsagaðri haglabyssu í nótt. Byssan reyndist þó ekki hlaðin þegar að var gáð. Erlent 26.2.2011 21:30
Að minnsta kosti 145 hafa látist í Christchurch Lögregla í borginni Christchurch hefur staðfest að minnsta kosti 145 manns hafi látist í öflugum jarðskjálfta sem reið yfir borgina í vikunni. Björgunarsveitir leita nú að hundruð manna sem er enn saknað en von ættmenna fer minnkandi með hverjum deginum. Talið er að yfir 200 manns sé saknað. Erlent 26.2.2011 20:00
Ákveður hvort ákæra eigi Gaddafi fyrir glæpi gegn mannkyninu Mótmælendur í Líbýu hafa nær allar borgir landsins á valdi sínu. Þeir eru þó ekki farnir að fagna sigri enn því í höfuðborginni Trípolí situr einræðisherrann Gaddafi enn við völd og nýtur stuðnings harðskeyttra bandamanna. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna situr nú á fundi og ræðir hvort ákæra eigi Gaddafi fyrir glæpi gegn mannkyninu. Erlent 26.2.2011 18:38
Ógnarstjórn að enda komin Við getum varist hverri árás og við munum, ef þörf krefur, útvega þjóðinni vopn,“ sagði Múammar Gaddafí á Græna torginu í Trípolí í gær, hvergi banginn og fékk að launum hávær fagnaðaróp stuðningsmanna sinna. Erlent 26.2.2011 15:00
Pizzuát bjargaði lífi konu Jean Wilson hafði pantað sér pizzu á Domino's á hverjum einasta degi í þrjú ár og þegar hún hafði ekki hringt í þrjá daga fóru starfsmenn fyrirtækisins eðlilega að hafa áhyggjur af henni. Erlent 26.2.2011 14:04
Stjórnarflokkurinn bíður afhroð í kosningum Fine Gael, stærsti stjórnarandstöðuflokkur Írlands vann stórsigur í þingkosningum ef marka má útgönguspár. Samkvæmt þeim fékk flokkurinn 36% atkvæða og því nær öruggt að leiðtogi hans, Enda Kenny, verði næsti forsætisráðherra Írlands. Erlent 26.2.2011 10:30