Erlent Ísraelar reyna að hindra för Skipuleggjendur alþjóðlegs mótmælendaflota, sem hyggst sigla frá Grikklandi til Gasasvæðisins, saka ísraels stjórnvöld um að reyna að fá grísk stjórnvöld til að meina flotanum að sigla. Erlent 28.6.2011 04:30 Hvetur kjósendur til dirfsku Michele Bachmann stimplaði sig formlega inn í forkosningabaráttu Repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningar sem haldnar verða seint á næsta ári. Erlent 28.6.2011 03:30 Sakfelldur og furðu lostinn Rod Blagojevich, fyrrverandi ríkisstjóri í Illinois, var í gær sakfelldur af kviðdómi fyrir sautján af 20 ákæruatriðum í réttarhöldum, sem snerust um spillingarmál. Erlent 28.6.2011 03:00 Í það minnsta 47 látist í Evrópu Þrír hafa bæst í hóp látinna vegna kólígerlafaraldursins í Evrópu. Samtals hafa því í það minnsta 47 látist, að sögn þýskra yfirvalda. Einn Svíi hefur látist vegna faraldursins og 46 Þjóðverjar. Erlent 28.6.2011 01:30 Handtökuskipun gefin út á Gaddafí Dómarar við Alþjóðadómstólinn í Haag gáfu í gær út handtökuskipun á hendur Múammar Gaddafí, leiðtoga Líbíu. Honum er gefið að sök að hafa fyrirskipað morð á almennum borgurum. Erlent 28.6.2011 00:00 Mætti í stolna jakkanum í réttarsal Hann var heldur misheppnaður þjófurinn sem mætti fyrir dómara á dögunum fyrir að hafa stolið jakka úr verslun í Cumbria-sýslu á Englandi. Erlent 27.6.2011 23:15 Kona verður ríkust í heimi Gina Rinehart er nú þegar ríkasta manneskjan í Ástralíu, en bandaríski bankinn Citigroup metur nú sem svo að Rinehart sé á góðri leið með að taka fram úr ríkustu mönnum heims. Erlent 27.6.2011 21:00 Aldurstakmark á tölvuleiki samræmist ekki stjórnarskránni Hæstiréttur Bandaríkjanna komst að þeirri niðurstöðu í dag að lög, sem sett voru í Kalíforníu og leggja bann við sölu á ofbeldisfullum tölvuleikjum, samræmist ekki stjórnarskránni. Meirihluti dómara við réttinn voru á þeirri skoðun að ríkjum sé óheimilt að „skerða þær hugmyndir sem börn kunni að komast í snertingu við," eins og það er orðað. Því væri bannið það brot á fyrsta stjórnarskrárviðaukanum. Erlent 27.6.2011 20:15 Talíbanar hóta árásum í Bandaríkjunum og Evrópu Talíbanar í Pakistan hótuðu því um helgina að yfirvofandi væru hryðjuverkaárásir á skotmörk í Bandaríkjunum og Evrópu. Árásunum er ætlað að hefna fyrir drápið á Osama Bin Laden í maí, en þetta kom fram í ávarpi hátt setts talíbanaforingja í landinu. Að hans sögn eru helstu skotmörkin í Evrópu í Frakklandi og í Bretlandi. Í sama ávarpi lýstu talíbanar ábyrgð á árás á pakistanska flotastöð í lok maí á hendur sér. Erlent 27.6.2011 16:39 Bachmann lýsir yfir framboði Michele Bachmann, öldungardeildarþingkona frá Minnesota lýsti í dag yfir framboði til forvals repúblikana fyrir komandi forsetakosningar í Bandaríkjunum. Bachmann er vinsæl innan teboðshreyfingarinnar svokölluðu, sem eru íhaldssamir repúblikanar en hún tilkynnti um framboð sitt í Iowa hvaðan hún er ættuð. Erlent 27.6.2011 14:51 Palestína sækist eftir viðurkenningu SÞ Palestínsk yfirvöld hyggjast sækjast eftir viðurkenningu Sameinuðu Þjóðanna sem sjálfstætt ríki. Það var Yasser Abed Rabbo, aðalritari Framkvæmdarnefndar palestínsku frelsissamtakanna, sem las upp tilkynninguna í gærkvöld, en bæði Ísrael og Bandaríkin eru mótfallin því að Palestína öðlist sjálfstæði. Erlent 27.6.2011 14:38 Vilja handtaka Gaddafí Alþjóðastríðsglæpadómstóllinn í Haag hefur gefið út handtökuskipun á Múammar Gaddafí, leiðtoga Líbíu. Gaddafí er sakaður um glæpi gegn mannkyni og er hann grunaður um að hafa fyrirskipað árásir á óbreytta borgara á þeim fjórum mánuðum sem liðnir eru frá því uppreisn gegn honum hófst. Dómstóllinn gaf einnig út handtökuskipanir á tvo nánustu samstarfsmenn Gaddafís, son hans Saif al-Islam og yfirmann leyniþjónustunnar, Abdullah al-Sanussi. Erlent 27.6.2011 13:31 Loftsteinsins vænst klukkan fimm í dag Loftsteinninn 2011 MD mun koma næst jörðu um klukkan fimm í dag að sögn Sævars Helga Bragasonar, formanns Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness. Loftsteinninn, sem stjörnuskoðunarmenn uppgötvuðu í síðustu viku, er um tuttugu metrar að lengd og verður í um 12 þúsund kílómetra fjarlægð frá jörðu í dag. Erlent 27.6.2011 12:20 Undirskriftavél Bandaríkjaforseta afhjúpuð Eitt helsta leyndarmál Hvíta hússins í Washington er komið fram í sviðsljósið. Um er að ræða sérútbúna skrifvél sem notar vélmennisarm til þess að undirrita nöfn forseta landsins á ýmis opinber og óopinber skjöl og bréf sem forsetinn sendir frá sér. Erlent 27.6.2011 07:21 Hóta að stoppa áætlunarflug milli Ísraels og Danmerkur Stjórnvöld í Ísrael hafa hótað Dönum því að stoppa allt áætlunarflug milli Danmerkur og Ísraels. Erlent 27.6.2011 07:13 Kólígerlasmit komið upp í Frakklandi Kólígerasmitið sem kostað hefur 46 manns lífið í Þýskalandi virðist hafa stungið sér niður í Frakklandi. Erlent 27.6.2011 06:49 Uppreisnarmenn sækja í átt að Trípolí Fréttir berast nú af miklum bardögum suður af Trípólí höfuðborg Líbýu milli uppreisnarmanna og hersveita sem eru hliðhollar Muammar Gaddafi leiðtoga landsins. Erlent 27.6.2011 06:42 Lítill loftsteinn stefnir á jörðina Stjarnvísindamenn uppgötvuðu í fyrri viku að loftsteinn stefnir á jörðina. Loftsteinninn sem kallaður er 2011 MD er tíu metrar í þvermál og mun koma næst jörðu í dag. Þá verður steinninn í aðeins tólf þúsund kílómetra fjarlægð frá jörðu. Haraldur Sigurðsson, eldfjallafræðingur, gerir þetta að umfjöllunarefni á bloggsíðu sinni og vitnar í fréttaflutning bandarísku geimferðastofnunarinnar (NASA). Erlent 27.6.2011 04:00 Aðgerðarsinnar handteknir í Moskvu Lögreglan í Moskvu í Rússlandi handtóku tíu aðgerðasinna sem mótmæltu fangelsun olíujöfursins, Mikhail Khodorkovsky, en hann verður 48 ára gamall í dag. Hann hefur setið í fangelsi í Rússlandi í átta ár. Aðgerðarsinnarnir telja Khodorkovsky saklausan mann og í raun pólitískan fanga sem braut það eitt af sér að bjóða Valdimar Pútin, forsætisráðherra, þá forseta landsins, byrginn. Erlent 26.6.2011 16:12 Hjónaband samkynhneigðra: Pólitískur frami og trúarlegt áreiti Embættismenn í New York hófu strax í gær að búa sig undir flóðbylgju af brúðkaupum, en hjónaband samkynhneigðra var lögleitt í ríkinu á föstudag. Erlent 26.6.2011 13:30 Búa sig undir flóðbylgju brúðkaupa í New York Embættismenn í New York hófu strax í gær að búa sig undir flóðbylgju af brúðkaupum, en hjónaband samkynhneigðra var lögleitt í ríkinu í gær. Haft er eftir skjalaverði New York borgar að starfsfólk hjúskaparskrifstofunnar þar fari nú í gegnum sérþjálfun svo þau ráði við mikinn fjölda brúðhjóna á skömmum tíma. Erlent 26.6.2011 10:34 Hu Jia sleppt úr fangelsi í Kína Kínverski andófsmaðurinn Hu Jia hefur verið sleppt úr fangelsi í Kína og dvelst nú meðal fjölskyldu sinnar, en eiginkona hans greindi frá þessum á Twitter. Erlent 26.6.2011 10:09 Skólabókardæmi um góðan flóttamann - íslensk árvekni felldi hann Glæpaforinginn James "Whitey“ Bulger er skólabókardæmi yfir það hvernig á að forðast langan arm réttvísinnar samkvæmt lögreglumanni sem var í sérsveit sem hafði það eitt að markmiði að hafa upp á honum. Erlent 26.6.2011 06:00 Klósettkafari handtekinn Lögreglan í Colorado í Bandaríkjunum handtóku karlmann um þrítugt í síðustu viku en hann hafði falið sig í rotþró ferðaklósetts á Yoga hátíð sem haldin var í fylkinu. Erlent 25.6.2011 23:00 Yoda ljótasti hundur heims Smáhundurinn Yoda var kjörinn ljótasti hundur heims á árlegri hátíð í Norður-Kaliforníu í Bandaríkjunum í gær. Hundurinn er fjórtán ára gamall og er samblanda af kínverskum smáhundi, sem er vel að merkja sama tegund og hundurinn Lúkas var af, og svo mexíkóska smáhundakyninu Chihuahua, sem kannski fleiri kannast við. Erlent 25.6.2011 21:00 Ísraelar dæmdir fyrir að stela úr útrýmingabúðum Ísraelskt par var dæmt fyrir að stela munum úr alræmdustu útrýmingarbúðum nasista, Auschwitz, samkvæmt fréttastofu AP. Parið var stoppað á flugvellinum í Kraká í Póllandi í vikunni en í fórum þeirra fundust hnífar, skæri og skeiðar sem voru til sýnis í útrýmingarbúðunum. Erlent 25.6.2011 16:00 Bulger veldur titringi innan bandarísku alríkislögreglunnar Handtaka James "Whitey“ Bulger hefur valdið titringi innan bandarísku alríkislögreglunnar í ljósi þess að Bulger, sem er 81 árs gamall, var uppljóstrari lögreglunnar á sama tíma og hann var nokkurskonar glæpakóngur í Boston. Erlent 25.6.2011 14:02 Samkynhneigðir fá að giftast í New York Löggjafarsamkunda New York ríkis í Bandaríkjunum samþykkti í gær lög sem heimila hjónaband samkynhneigðra. Erlent 25.6.2011 11:08 60 látnir eftir bílasprengju Að minnsta kosti sextíu eru látnir eftir að bílasprengja sprakk fyrir framan spítala í Logar héraðinu í Afganistan í morgun. Fjölmargir óbreyttir borgarar eru á meðal hinna látnu. Talíbanar hafa neitað að vera ábyrgir fyrir sprengjunni. Erlent 25.6.2011 10:41 Líbískir fótboltamenn yfirgefa Gaddafi Sautján knattspyrnumenn í Líbíu tilkynntu BBC fréttastofunni í gær að þeir væru komnir á band með uppreisnarmönnum. Meðal þeirra eru þrír landsliðsmenn, meðal annars landsliðsmarkmanninum Juma Gtat, sem biður Muammar Gaddafi, að yfirgefa Líbíu. Erlent 25.6.2011 10:12 « ‹ ›
Ísraelar reyna að hindra för Skipuleggjendur alþjóðlegs mótmælendaflota, sem hyggst sigla frá Grikklandi til Gasasvæðisins, saka ísraels stjórnvöld um að reyna að fá grísk stjórnvöld til að meina flotanum að sigla. Erlent 28.6.2011 04:30
Hvetur kjósendur til dirfsku Michele Bachmann stimplaði sig formlega inn í forkosningabaráttu Repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningar sem haldnar verða seint á næsta ári. Erlent 28.6.2011 03:30
Sakfelldur og furðu lostinn Rod Blagojevich, fyrrverandi ríkisstjóri í Illinois, var í gær sakfelldur af kviðdómi fyrir sautján af 20 ákæruatriðum í réttarhöldum, sem snerust um spillingarmál. Erlent 28.6.2011 03:00
Í það minnsta 47 látist í Evrópu Þrír hafa bæst í hóp látinna vegna kólígerlafaraldursins í Evrópu. Samtals hafa því í það minnsta 47 látist, að sögn þýskra yfirvalda. Einn Svíi hefur látist vegna faraldursins og 46 Þjóðverjar. Erlent 28.6.2011 01:30
Handtökuskipun gefin út á Gaddafí Dómarar við Alþjóðadómstólinn í Haag gáfu í gær út handtökuskipun á hendur Múammar Gaddafí, leiðtoga Líbíu. Honum er gefið að sök að hafa fyrirskipað morð á almennum borgurum. Erlent 28.6.2011 00:00
Mætti í stolna jakkanum í réttarsal Hann var heldur misheppnaður þjófurinn sem mætti fyrir dómara á dögunum fyrir að hafa stolið jakka úr verslun í Cumbria-sýslu á Englandi. Erlent 27.6.2011 23:15
Kona verður ríkust í heimi Gina Rinehart er nú þegar ríkasta manneskjan í Ástralíu, en bandaríski bankinn Citigroup metur nú sem svo að Rinehart sé á góðri leið með að taka fram úr ríkustu mönnum heims. Erlent 27.6.2011 21:00
Aldurstakmark á tölvuleiki samræmist ekki stjórnarskránni Hæstiréttur Bandaríkjanna komst að þeirri niðurstöðu í dag að lög, sem sett voru í Kalíforníu og leggja bann við sölu á ofbeldisfullum tölvuleikjum, samræmist ekki stjórnarskránni. Meirihluti dómara við réttinn voru á þeirri skoðun að ríkjum sé óheimilt að „skerða þær hugmyndir sem börn kunni að komast í snertingu við," eins og það er orðað. Því væri bannið það brot á fyrsta stjórnarskrárviðaukanum. Erlent 27.6.2011 20:15
Talíbanar hóta árásum í Bandaríkjunum og Evrópu Talíbanar í Pakistan hótuðu því um helgina að yfirvofandi væru hryðjuverkaárásir á skotmörk í Bandaríkjunum og Evrópu. Árásunum er ætlað að hefna fyrir drápið á Osama Bin Laden í maí, en þetta kom fram í ávarpi hátt setts talíbanaforingja í landinu. Að hans sögn eru helstu skotmörkin í Evrópu í Frakklandi og í Bretlandi. Í sama ávarpi lýstu talíbanar ábyrgð á árás á pakistanska flotastöð í lok maí á hendur sér. Erlent 27.6.2011 16:39
Bachmann lýsir yfir framboði Michele Bachmann, öldungardeildarþingkona frá Minnesota lýsti í dag yfir framboði til forvals repúblikana fyrir komandi forsetakosningar í Bandaríkjunum. Bachmann er vinsæl innan teboðshreyfingarinnar svokölluðu, sem eru íhaldssamir repúblikanar en hún tilkynnti um framboð sitt í Iowa hvaðan hún er ættuð. Erlent 27.6.2011 14:51
Palestína sækist eftir viðurkenningu SÞ Palestínsk yfirvöld hyggjast sækjast eftir viðurkenningu Sameinuðu Þjóðanna sem sjálfstætt ríki. Það var Yasser Abed Rabbo, aðalritari Framkvæmdarnefndar palestínsku frelsissamtakanna, sem las upp tilkynninguna í gærkvöld, en bæði Ísrael og Bandaríkin eru mótfallin því að Palestína öðlist sjálfstæði. Erlent 27.6.2011 14:38
Vilja handtaka Gaddafí Alþjóðastríðsglæpadómstóllinn í Haag hefur gefið út handtökuskipun á Múammar Gaddafí, leiðtoga Líbíu. Gaddafí er sakaður um glæpi gegn mannkyni og er hann grunaður um að hafa fyrirskipað árásir á óbreytta borgara á þeim fjórum mánuðum sem liðnir eru frá því uppreisn gegn honum hófst. Dómstóllinn gaf einnig út handtökuskipanir á tvo nánustu samstarfsmenn Gaddafís, son hans Saif al-Islam og yfirmann leyniþjónustunnar, Abdullah al-Sanussi. Erlent 27.6.2011 13:31
Loftsteinsins vænst klukkan fimm í dag Loftsteinninn 2011 MD mun koma næst jörðu um klukkan fimm í dag að sögn Sævars Helga Bragasonar, formanns Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness. Loftsteinninn, sem stjörnuskoðunarmenn uppgötvuðu í síðustu viku, er um tuttugu metrar að lengd og verður í um 12 þúsund kílómetra fjarlægð frá jörðu í dag. Erlent 27.6.2011 12:20
Undirskriftavél Bandaríkjaforseta afhjúpuð Eitt helsta leyndarmál Hvíta hússins í Washington er komið fram í sviðsljósið. Um er að ræða sérútbúna skrifvél sem notar vélmennisarm til þess að undirrita nöfn forseta landsins á ýmis opinber og óopinber skjöl og bréf sem forsetinn sendir frá sér. Erlent 27.6.2011 07:21
Hóta að stoppa áætlunarflug milli Ísraels og Danmerkur Stjórnvöld í Ísrael hafa hótað Dönum því að stoppa allt áætlunarflug milli Danmerkur og Ísraels. Erlent 27.6.2011 07:13
Kólígerlasmit komið upp í Frakklandi Kólígerasmitið sem kostað hefur 46 manns lífið í Þýskalandi virðist hafa stungið sér niður í Frakklandi. Erlent 27.6.2011 06:49
Uppreisnarmenn sækja í átt að Trípolí Fréttir berast nú af miklum bardögum suður af Trípólí höfuðborg Líbýu milli uppreisnarmanna og hersveita sem eru hliðhollar Muammar Gaddafi leiðtoga landsins. Erlent 27.6.2011 06:42
Lítill loftsteinn stefnir á jörðina Stjarnvísindamenn uppgötvuðu í fyrri viku að loftsteinn stefnir á jörðina. Loftsteinninn sem kallaður er 2011 MD er tíu metrar í þvermál og mun koma næst jörðu í dag. Þá verður steinninn í aðeins tólf þúsund kílómetra fjarlægð frá jörðu. Haraldur Sigurðsson, eldfjallafræðingur, gerir þetta að umfjöllunarefni á bloggsíðu sinni og vitnar í fréttaflutning bandarísku geimferðastofnunarinnar (NASA). Erlent 27.6.2011 04:00
Aðgerðarsinnar handteknir í Moskvu Lögreglan í Moskvu í Rússlandi handtóku tíu aðgerðasinna sem mótmæltu fangelsun olíujöfursins, Mikhail Khodorkovsky, en hann verður 48 ára gamall í dag. Hann hefur setið í fangelsi í Rússlandi í átta ár. Aðgerðarsinnarnir telja Khodorkovsky saklausan mann og í raun pólitískan fanga sem braut það eitt af sér að bjóða Valdimar Pútin, forsætisráðherra, þá forseta landsins, byrginn. Erlent 26.6.2011 16:12
Hjónaband samkynhneigðra: Pólitískur frami og trúarlegt áreiti Embættismenn í New York hófu strax í gær að búa sig undir flóðbylgju af brúðkaupum, en hjónaband samkynhneigðra var lögleitt í ríkinu á föstudag. Erlent 26.6.2011 13:30
Búa sig undir flóðbylgju brúðkaupa í New York Embættismenn í New York hófu strax í gær að búa sig undir flóðbylgju af brúðkaupum, en hjónaband samkynhneigðra var lögleitt í ríkinu í gær. Haft er eftir skjalaverði New York borgar að starfsfólk hjúskaparskrifstofunnar þar fari nú í gegnum sérþjálfun svo þau ráði við mikinn fjölda brúðhjóna á skömmum tíma. Erlent 26.6.2011 10:34
Hu Jia sleppt úr fangelsi í Kína Kínverski andófsmaðurinn Hu Jia hefur verið sleppt úr fangelsi í Kína og dvelst nú meðal fjölskyldu sinnar, en eiginkona hans greindi frá þessum á Twitter. Erlent 26.6.2011 10:09
Skólabókardæmi um góðan flóttamann - íslensk árvekni felldi hann Glæpaforinginn James "Whitey“ Bulger er skólabókardæmi yfir það hvernig á að forðast langan arm réttvísinnar samkvæmt lögreglumanni sem var í sérsveit sem hafði það eitt að markmiði að hafa upp á honum. Erlent 26.6.2011 06:00
Klósettkafari handtekinn Lögreglan í Colorado í Bandaríkjunum handtóku karlmann um þrítugt í síðustu viku en hann hafði falið sig í rotþró ferðaklósetts á Yoga hátíð sem haldin var í fylkinu. Erlent 25.6.2011 23:00
Yoda ljótasti hundur heims Smáhundurinn Yoda var kjörinn ljótasti hundur heims á árlegri hátíð í Norður-Kaliforníu í Bandaríkjunum í gær. Hundurinn er fjórtán ára gamall og er samblanda af kínverskum smáhundi, sem er vel að merkja sama tegund og hundurinn Lúkas var af, og svo mexíkóska smáhundakyninu Chihuahua, sem kannski fleiri kannast við. Erlent 25.6.2011 21:00
Ísraelar dæmdir fyrir að stela úr útrýmingabúðum Ísraelskt par var dæmt fyrir að stela munum úr alræmdustu útrýmingarbúðum nasista, Auschwitz, samkvæmt fréttastofu AP. Parið var stoppað á flugvellinum í Kraká í Póllandi í vikunni en í fórum þeirra fundust hnífar, skæri og skeiðar sem voru til sýnis í útrýmingarbúðunum. Erlent 25.6.2011 16:00
Bulger veldur titringi innan bandarísku alríkislögreglunnar Handtaka James "Whitey“ Bulger hefur valdið titringi innan bandarísku alríkislögreglunnar í ljósi þess að Bulger, sem er 81 árs gamall, var uppljóstrari lögreglunnar á sama tíma og hann var nokkurskonar glæpakóngur í Boston. Erlent 25.6.2011 14:02
Samkynhneigðir fá að giftast í New York Löggjafarsamkunda New York ríkis í Bandaríkjunum samþykkti í gær lög sem heimila hjónaband samkynhneigðra. Erlent 25.6.2011 11:08
60 látnir eftir bílasprengju Að minnsta kosti sextíu eru látnir eftir að bílasprengja sprakk fyrir framan spítala í Logar héraðinu í Afganistan í morgun. Fjölmargir óbreyttir borgarar eru á meðal hinna látnu. Talíbanar hafa neitað að vera ábyrgir fyrir sprengjunni. Erlent 25.6.2011 10:41
Líbískir fótboltamenn yfirgefa Gaddafi Sautján knattspyrnumenn í Líbíu tilkynntu BBC fréttastofunni í gær að þeir væru komnir á band með uppreisnarmönnum. Meðal þeirra eru þrír landsliðsmenn, meðal annars landsliðsmarkmanninum Juma Gtat, sem biður Muammar Gaddafi, að yfirgefa Líbíu. Erlent 25.6.2011 10:12