Erlent Bandarískum herflota fylgt Írönsk eftirlitsskip og herþotur fylgdu eftir bandarískum herskipaflota þegar honum var siglt um Hormús-sund í gær með flugmóðurskipið Abraham Lincoln í fararbroddi. Erlent 15.2.2012 05:00 Líðandi mynd af stjörnuþokum og himintunglum Ljósmyndarinn Randy Halverson náði ótrúlegum myndum af stjörnuþokum og halastjörnum sem flugu yfir heimabæ hans í Dakota í Bandaríkjunum. Erlent 14.2.2012 23:52 Pabbi spilaði klámmynd í stað Strumpanna í barnaafmæli Lögreglan í Tremonton í Bandaríkjunum ætlar ekki að kæra óheppinn pabba sem spilaði óvart klámfengið myndband í barnaafmæli. Erlent 14.2.2012 23:38 Hrútur og dádýr gengu í hjónaband Hrútur og dádýr gengu í hjónaband í dýragarði í Kína í dag. Óvanalegt ástarsamband hrútsins Changmao og dádýrsins Chunzi er víðfrægt í Kína og voru því rúmlega 500 manns viðstaddir þegar hjónabandið var innsiglað. Erlent 14.2.2012 23:16 Kynningarmyndband um tökur Game of Thrones á Íslandi Kynningarmyndband um nýja þáttaröð af sjónvarpsþættinum Game of Thrones var opinberað á YouTube í dag. Framleiðendur þáttanna fara þar yfir tökur á Íslandi. Erlent 14.2.2012 22:52 Snéri aftur eftir að eiginmaðurinn reisti náðhús Nýgift kona í Indlandi hefur loks snúið heim eftir að hún krafðist þess að eiginmaður sinn kæmi fyrir klósetti á heimili þeirra. Erlent 14.2.2012 22:15 Þarf að borga 100 þúsund krónur fyrir að múna á Bretlandsdrottningu Hinn tuttugu og tveggja ára Liam Warriner frá Ástralíu þykir hafa sloppið nokkuð vel eftir að hann "múnaði" á Elísabetu Bretlandsdrottningu þegar hún var í opinberri heimsókn í landinu á síðasta ári. Erlent 14.2.2012 22:00 Ljónynja drap gæslumann sinn Gæslumaður í dýragarði í Suður-Afríku lést eftir að ljón beit hann í hálsinn. Atvikið átti sér stað í dýragarðinum í Jóhannesarborg. Erlent 14.2.2012 21:42 Romney og Santorum jafnir í skoðanakönnunum Repúblikanarnir Mitt Romney og Rick Santorum mælast nú með jafn mikið fylgi í skoðanakönnunum. Þeir sækjast eftur útnefningu Repúblikanaflokksins fyrir næstu forsetakosningar í Bandaríkjunum. Erlent 14.2.2012 21:28 Ólafur Elíasson hannar listaverk fyrir Ólympíuleikana Listamaðurinn Ólafur Elíasson hefur verið beðinn um að útfæra afar sérstakt listaverk fyrir Ólympíuleikana í Lundúnum í sumar. Erlent 14.2.2012 20:37 Jarðarför Whitney Houston fer fram á laugardaginn Söngkonan Whitney Houston verður borin til grafar á laugardaginn. Athöfnin mun fara fram í sömu kirkju og hún söng í sem barn. Erlent 14.2.2012 19:57 Mikið tjón á Madagascar Hitabeltisstormur gekk yfir eyjuna Madagascar í morgun og náðu vindhviðurnar tæplega tvöhundruð kílómetra hraða þegar verst lét. Veðurfræðingar óttast að tjónið af völdum stormsins gæti verið jafn mikið og árið 1994 þegar 200 manns létust og fjörutíu þúsund misstu heimili sín. Eitt dauðsfall hefur þegar verið staðfest en erfiðlega hefur gengið að ná sambandi við strjábýlli svæði eyjarinnar. Erlent 14.2.2012 14:16 Býr í flugstöðinni Þýskur karlmaður hefur búið í sænskri flugstöð í tvo mánuði. Hann segist ekki vilja fara aftur heim til Þýskalands en hann hafi engan stað til að búa á í Svíþjóð. Erlent 14.2.2012 11:23 97% studdu Gúrbangúllí Gúrbangúllí Berdímúkhamedov var endurkjörinn með yfirburðum í forsetakosningum sem fram fóru í Túrkmenistan á sunnudag. Erlent 14.2.2012 08:30 Ísraelar kenna Írönum um Forsætisráðherra Ísraels sakar írönsk stjórnvöld um að hafa staðið á bak við tvær sprengjuárásir á ísraelskar sendiráðsbifreiðar í gær. Önnur árásin var gerð í Tíblisi, höfuðborg Georgíu, en hin í Nýju-Delhi á Indlandi. Erlent 14.2.2012 08:15 Hefur aldrei verið ákærður Abu Qatada, rúmlega fimmtugur íslamskur predikari, var í gær látinn laus í Bretlandi eftir áratug í fangelsi. Hann þurfti þó að reiða fram tryggingarfé og þarf að sæta eftirliti, að öllum líkindum með útivistarbanni og ökklabandi til öryggis. Erlent 14.2.2012 07:30 Flugu með lík Whitney Houston heim til New Jersey Flogið var með kistu með líki söngkonunnar Whitney Houston frá Los Angeles til New Jersey í nótt. Erlent 14.2.2012 07:23 Enn hitnar í kolunum í deilunni um Falklandseyjar Enn hitnar í kolunum í endurvakinni deilu Argentínumanna og Breta um Falklandseyjar. Nú hefur verkalýðsfélag flutningsmanna í Argentínu ákveðið að sniðganga öll bresk skip sem koma til hafnar í Argentínu en hafnarverkamenn í landinu tilheyra þessu verkalýðsfélagi. Erlent 14.2.2012 07:17 Leiðtogar ESB og Kína funda í Bejing Leiðtogar Evrópusambandsins og Kína funda í Bejing í dag. Skuldakreppan í Evrópu verður aðalumræðuefnið og hvernig Kínverjar geti komið Evrópuríkjum til aðstoðar í þeirri kreppu. Erlent 14.2.2012 07:08 Danskir karlmenn dauðþreyttir á Valentínusardeginum Danskir karlmenn eru orðnir dauðþreyttir á umstanginu í kringum Valentínusardaginn sem er í dag, 14. febrúar. Erlent 14.2.2012 07:01 Grikkir meta tjónið og hefja hreinsun Hátt í hundrað húsa eyðilögðust í óeirðum í Aþenu í fyrrinótt. Fjármálaráðherrar evruríkjanna fagna nýjum niðurskurðaráformum grísku stjórnarinnar, sem fyrir sitt leyti hefur boðað til kosninga í apríl, að fenginni fjárhagsaðstoð. Erlent 14.2.2012 07:00 Santorum á fljúgandi siglingu í prófkjörsslagnum Rick Santorum er á fljúgandi siglingu í prófkjörsslag Repúblikanaflokksins um hver verði forsetaefni flokksins í kosningunum í haust. Erlent 14.2.2012 06:57 Glæpir framdir gegn mannkyni Navi Pillay, mannréttindafulltrúi Sameinuðu þjóðanna, segir að Sýrlandsstjórn virðist notfæra sér óeiningu í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna til þess að herða aðgerðir sínar gegn mótmælendum um allan helming. Erlent 14.2.2012 06:30 Skínandi stígur sviptur leiðtoga Artemio, leiðtogi hryðjuverkasamtakanna Skínandi stígur, var handtekinn um helgina og fluttur strax á sjúkrahús vegna sára sem hann hlaut þegar til átaka kom við handtökuna. Erlent 14.2.2012 05:30 Bar upp bónorð á verðlaunapallinum Ólympíumeistari í sundi bað unnustu sinnar eftir að hann hafði tekið við gullpeningi á sundmóti í Missouri í Bandaríkjunum. Erlent 13.2.2012 23:35 Tvíburabræður sýna alheiminn í öllu sínu veldi Gagnvirkt kort sem tveir 14 ára tvíburabræður hafa sett saman hefur vakið mikla athygli á internetinu. Kortið sýnir alheiminn í öllu sínu veldi, frá hinu minnsta til þess stærsta. Erlent 13.2.2012 23:10 Hefðbundnar ástarjátningar heilla enn Þó svo að konur og karlar hafi tekið stafrænni tækni með opnum örmum þá eru rómantíkin enn hefðbundin. Erlent 13.2.2012 22:15 Starfsmaður hjá McDonald's skvetti heitri olíu á viðskiptavin Stjórnandi hjá McDonald's skyndabitakeðjunni skvetti brennandi heitri olíu í andlit viðskiptavinar í miðborg London á dögunum. Maðurinn brenndist í framan, bringu og handleggjum. Erlent 13.2.2012 21:45 Kraftaverkastúlka var á kafi í snjó tímunum saman Fimm ára stúlku var bjargað í gær eftir að heimili hennar varð fyrir snjóflóði í Kosóvó. Fjölskylda stúlkunnar lést í snjóflóðinu en hún var grafin í snjó í tæpar tíu klukkustundir. Erlent 13.2.2012 21:27 Whitney aftur komin á vinsældarlista Hljómplötur söngkonunnar Whitney Houston eru enn á ný komnar á vinsældarlista. Safnplötur hennar eru í öðru sæti á vinsældarlista iTunes í Bandaríkjunum og Bretlandi. Erlent 13.2.2012 20:30 « ‹ ›
Bandarískum herflota fylgt Írönsk eftirlitsskip og herþotur fylgdu eftir bandarískum herskipaflota þegar honum var siglt um Hormús-sund í gær með flugmóðurskipið Abraham Lincoln í fararbroddi. Erlent 15.2.2012 05:00
Líðandi mynd af stjörnuþokum og himintunglum Ljósmyndarinn Randy Halverson náði ótrúlegum myndum af stjörnuþokum og halastjörnum sem flugu yfir heimabæ hans í Dakota í Bandaríkjunum. Erlent 14.2.2012 23:52
Pabbi spilaði klámmynd í stað Strumpanna í barnaafmæli Lögreglan í Tremonton í Bandaríkjunum ætlar ekki að kæra óheppinn pabba sem spilaði óvart klámfengið myndband í barnaafmæli. Erlent 14.2.2012 23:38
Hrútur og dádýr gengu í hjónaband Hrútur og dádýr gengu í hjónaband í dýragarði í Kína í dag. Óvanalegt ástarsamband hrútsins Changmao og dádýrsins Chunzi er víðfrægt í Kína og voru því rúmlega 500 manns viðstaddir þegar hjónabandið var innsiglað. Erlent 14.2.2012 23:16
Kynningarmyndband um tökur Game of Thrones á Íslandi Kynningarmyndband um nýja þáttaröð af sjónvarpsþættinum Game of Thrones var opinberað á YouTube í dag. Framleiðendur þáttanna fara þar yfir tökur á Íslandi. Erlent 14.2.2012 22:52
Snéri aftur eftir að eiginmaðurinn reisti náðhús Nýgift kona í Indlandi hefur loks snúið heim eftir að hún krafðist þess að eiginmaður sinn kæmi fyrir klósetti á heimili þeirra. Erlent 14.2.2012 22:15
Þarf að borga 100 þúsund krónur fyrir að múna á Bretlandsdrottningu Hinn tuttugu og tveggja ára Liam Warriner frá Ástralíu þykir hafa sloppið nokkuð vel eftir að hann "múnaði" á Elísabetu Bretlandsdrottningu þegar hún var í opinberri heimsókn í landinu á síðasta ári. Erlent 14.2.2012 22:00
Ljónynja drap gæslumann sinn Gæslumaður í dýragarði í Suður-Afríku lést eftir að ljón beit hann í hálsinn. Atvikið átti sér stað í dýragarðinum í Jóhannesarborg. Erlent 14.2.2012 21:42
Romney og Santorum jafnir í skoðanakönnunum Repúblikanarnir Mitt Romney og Rick Santorum mælast nú með jafn mikið fylgi í skoðanakönnunum. Þeir sækjast eftur útnefningu Repúblikanaflokksins fyrir næstu forsetakosningar í Bandaríkjunum. Erlent 14.2.2012 21:28
Ólafur Elíasson hannar listaverk fyrir Ólympíuleikana Listamaðurinn Ólafur Elíasson hefur verið beðinn um að útfæra afar sérstakt listaverk fyrir Ólympíuleikana í Lundúnum í sumar. Erlent 14.2.2012 20:37
Jarðarför Whitney Houston fer fram á laugardaginn Söngkonan Whitney Houston verður borin til grafar á laugardaginn. Athöfnin mun fara fram í sömu kirkju og hún söng í sem barn. Erlent 14.2.2012 19:57
Mikið tjón á Madagascar Hitabeltisstormur gekk yfir eyjuna Madagascar í morgun og náðu vindhviðurnar tæplega tvöhundruð kílómetra hraða þegar verst lét. Veðurfræðingar óttast að tjónið af völdum stormsins gæti verið jafn mikið og árið 1994 þegar 200 manns létust og fjörutíu þúsund misstu heimili sín. Eitt dauðsfall hefur þegar verið staðfest en erfiðlega hefur gengið að ná sambandi við strjábýlli svæði eyjarinnar. Erlent 14.2.2012 14:16
Býr í flugstöðinni Þýskur karlmaður hefur búið í sænskri flugstöð í tvo mánuði. Hann segist ekki vilja fara aftur heim til Þýskalands en hann hafi engan stað til að búa á í Svíþjóð. Erlent 14.2.2012 11:23
97% studdu Gúrbangúllí Gúrbangúllí Berdímúkhamedov var endurkjörinn með yfirburðum í forsetakosningum sem fram fóru í Túrkmenistan á sunnudag. Erlent 14.2.2012 08:30
Ísraelar kenna Írönum um Forsætisráðherra Ísraels sakar írönsk stjórnvöld um að hafa staðið á bak við tvær sprengjuárásir á ísraelskar sendiráðsbifreiðar í gær. Önnur árásin var gerð í Tíblisi, höfuðborg Georgíu, en hin í Nýju-Delhi á Indlandi. Erlent 14.2.2012 08:15
Hefur aldrei verið ákærður Abu Qatada, rúmlega fimmtugur íslamskur predikari, var í gær látinn laus í Bretlandi eftir áratug í fangelsi. Hann þurfti þó að reiða fram tryggingarfé og þarf að sæta eftirliti, að öllum líkindum með útivistarbanni og ökklabandi til öryggis. Erlent 14.2.2012 07:30
Flugu með lík Whitney Houston heim til New Jersey Flogið var með kistu með líki söngkonunnar Whitney Houston frá Los Angeles til New Jersey í nótt. Erlent 14.2.2012 07:23
Enn hitnar í kolunum í deilunni um Falklandseyjar Enn hitnar í kolunum í endurvakinni deilu Argentínumanna og Breta um Falklandseyjar. Nú hefur verkalýðsfélag flutningsmanna í Argentínu ákveðið að sniðganga öll bresk skip sem koma til hafnar í Argentínu en hafnarverkamenn í landinu tilheyra þessu verkalýðsfélagi. Erlent 14.2.2012 07:17
Leiðtogar ESB og Kína funda í Bejing Leiðtogar Evrópusambandsins og Kína funda í Bejing í dag. Skuldakreppan í Evrópu verður aðalumræðuefnið og hvernig Kínverjar geti komið Evrópuríkjum til aðstoðar í þeirri kreppu. Erlent 14.2.2012 07:08
Danskir karlmenn dauðþreyttir á Valentínusardeginum Danskir karlmenn eru orðnir dauðþreyttir á umstanginu í kringum Valentínusardaginn sem er í dag, 14. febrúar. Erlent 14.2.2012 07:01
Grikkir meta tjónið og hefja hreinsun Hátt í hundrað húsa eyðilögðust í óeirðum í Aþenu í fyrrinótt. Fjármálaráðherrar evruríkjanna fagna nýjum niðurskurðaráformum grísku stjórnarinnar, sem fyrir sitt leyti hefur boðað til kosninga í apríl, að fenginni fjárhagsaðstoð. Erlent 14.2.2012 07:00
Santorum á fljúgandi siglingu í prófkjörsslagnum Rick Santorum er á fljúgandi siglingu í prófkjörsslag Repúblikanaflokksins um hver verði forsetaefni flokksins í kosningunum í haust. Erlent 14.2.2012 06:57
Glæpir framdir gegn mannkyni Navi Pillay, mannréttindafulltrúi Sameinuðu þjóðanna, segir að Sýrlandsstjórn virðist notfæra sér óeiningu í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna til þess að herða aðgerðir sínar gegn mótmælendum um allan helming. Erlent 14.2.2012 06:30
Skínandi stígur sviptur leiðtoga Artemio, leiðtogi hryðjuverkasamtakanna Skínandi stígur, var handtekinn um helgina og fluttur strax á sjúkrahús vegna sára sem hann hlaut þegar til átaka kom við handtökuna. Erlent 14.2.2012 05:30
Bar upp bónorð á verðlaunapallinum Ólympíumeistari í sundi bað unnustu sinnar eftir að hann hafði tekið við gullpeningi á sundmóti í Missouri í Bandaríkjunum. Erlent 13.2.2012 23:35
Tvíburabræður sýna alheiminn í öllu sínu veldi Gagnvirkt kort sem tveir 14 ára tvíburabræður hafa sett saman hefur vakið mikla athygli á internetinu. Kortið sýnir alheiminn í öllu sínu veldi, frá hinu minnsta til þess stærsta. Erlent 13.2.2012 23:10
Hefðbundnar ástarjátningar heilla enn Þó svo að konur og karlar hafi tekið stafrænni tækni með opnum örmum þá eru rómantíkin enn hefðbundin. Erlent 13.2.2012 22:15
Starfsmaður hjá McDonald's skvetti heitri olíu á viðskiptavin Stjórnandi hjá McDonald's skyndabitakeðjunni skvetti brennandi heitri olíu í andlit viðskiptavinar í miðborg London á dögunum. Maðurinn brenndist í framan, bringu og handleggjum. Erlent 13.2.2012 21:45
Kraftaverkastúlka var á kafi í snjó tímunum saman Fimm ára stúlku var bjargað í gær eftir að heimili hennar varð fyrir snjóflóði í Kosóvó. Fjölskylda stúlkunnar lést í snjóflóðinu en hún var grafin í snjó í tæpar tíu klukkustundir. Erlent 13.2.2012 21:27
Whitney aftur komin á vinsældarlista Hljómplötur söngkonunnar Whitney Houston eru enn á ný komnar á vinsældarlista. Safnplötur hennar eru í öðru sæti á vinsældarlista iTunes í Bandaríkjunum og Bretlandi. Erlent 13.2.2012 20:30