Fótbolti

Kynþáttaníð frá eigin stuðningsmönnum

Maurice Edu, leikmaður Glasgow Rangers, hefur greint frá því að hann mátti þola kynþáttaníð frá stuðningsmönnum Rangers eftir leik liðsins gegn Urinea Urziceni frá Rúmeníu í Meistaradeildinni í gær.

Fótbolti

Styttist í Neville

Stutt er í að Phil Neville geti byrjað að æfa á ný eftir að hann hlaut hnémeiðsli í leik með Everton í september síðastliðnum.

Enski boltinn

Mascherano styður Benitez

Það er heldur betur farið að hitna undir Rafa Benitez, stjóra Liverpool, eftir fjórða tap Liverpool í röð. Hann er þó ekki án stuðningsmanna og þar á meðal er Javier Mascherano sem segir hann hafa sinn stuðning sem og annarra leikmanna liðsins.

Enski boltinn

Enska b-deildin: Ívar sá rautt í tapleik Reading

Íslendingarnir í ensku b-deildinni áttu ekki góðan dag þegar heil umferð var leikinn í kvöld. Reading tapaði 4-1 gegn QPR en Ívar Ingimarsson fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt í upphafi seinni hálfleiks í stöðunni 2-0 fyrir QPR en Ben Watson hjá QPR hafði fengið rautt spjald eftir hálftíma leik.

Enski boltinn

Meistaradeildin: Úrslit og markaskorarar

Þriðja umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í kvöld með átta leikjum og segja má að leikmenn liðanna hafi verið á skotskónum því alls þrjátíu og eitt mark var skorað í leikjum kvöldsins.

Fótbolti

Myndband Englendinga vegna HM 2018

Eins og kunnugt er þá er England eitt þeirra landa sem hefur sótt um að halda heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2018. Þó enn sé langt í mótið er baráttan um að halda keppnina þegar hafin.

Enski boltinn