Fótbolti Nýja Sjáland á HM í fyrsta sinn síðan 1982 Nýja Sjáland gerði sér lítið fyrir í nótt og tryggði sér farseðilinn á HM í Suður Afríku næsta sumar. Liðið lagði þá Bahrain, 1-0, í síðari leik liðanna. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1982 sem landið kemst á HM. Fótbolti 14.11.2009 13:30 Mourinho vill snúa aftur til Englands Portúgalinn Jose Mourinho hefur greint frá því að hann sjái sjálfan sig í framtíðinni stýra ensku liði á nýjan leik. Mourinho varð enskur meistari með Chelsea tvö ár í röð. Enski boltinn 14.11.2009 12:45 Hörður: Ég er sleginn yfir ummælum Eiðs Smára „Ég er steinhissa í raun og veru að hann skuli tjá sig með þessum hætti. Ég er svolítið sleginn yfir þessu," sagði Hörður Magnússon íþróttafréttamaður við útvarpsþáttinn fótbolti.net á X-inu 977 áðan en Eiður lætur Hörð heyra það í viðtali í Fréttablaðinu í dag. Má lesa það viðtal hér á Vísi. Fótbolti 14.11.2009 12:36 Beckham og félagar komnir í úrslit MLS David Beckham stefnir hraðbyri að því að verða meistari í þriðja landinu. Félag Beckhams, LA Galaxy, komst í gær í úrslit MLS-deildarinnar í Bandaríkjunum. Fótbolti 14.11.2009 11:45 Zver áfram með Þór/KA - nokkur lið voru á eftir henni Framherjinn Mateja Zver hefur náð samkomulagi við Pepsi-deildarfélag Þór/KA um að vera áfram í herbúðum félagsins og spila með því næsta sumar. Fótbolti 13.11.2009 22:30 Eyjólfur: Strákarnir mættu einbeittir til leiks „Við áttum frábær upphlaup og nokkra góða leikkafla og í heildina litið var þetta mjög gott. Við byrjuðum leikinn mjög vel og ég var mjög ánægður hvað strákarnir mættu einbeittir til leiks og tóku leikinn strax í sýnar hendur. Fótbolti 13.11.2009 22:00 Öruggur sigur hjá U-21 árs landsliði Íslands Strákarnir í U-21 árs landsliði Íslands í fótbolta unnu í kvöld 0-6 sigur gegn San Marinó í undankeppni EM 2011 en leikið var ytra. Þetta var fjórði sigur íslensku strákanna í fimm leikjum í undankeppninni og liðið skaust á topp riðilsins með sigrinum. Fótbolti 13.11.2009 21:15 Cudicini á leið í aðgerð Carlo Cudicini er á leið í aðgerð eftir að hann lenti í mótorhjólaslysi í gær. Í slysinu brákaðist hann á báðum úlnliðum og meiddist einnig á mjöðm. Enski boltinn 13.11.2009 20:30 Adriano: Ég hefði getað endað eins og Enke Brasilíumaðurinn Adriano segir að hann hefði hæglega getað endað eins og þýski markvörðurinn Robert Enke sem framdi sjálfsmorð í vikunni. Fótbolti 13.11.2009 19:45 Guti staðfestir að hann vilji fara frá Madrid Eftir að hafa leikið allan sinn feril með Real Madrid er komið að kveðjulokum. Hinn 33 ára gamli Guti hefur lýst því yfir að hann ætli sér að komast frá félaginu. Fótbolti 13.11.2009 18:15 Lippi vonar að Frakkar komist ekki á HM Marcello Lippi, landsliðsþjálfari Ítalíu, heldur með ítölsku þjálfurunum í umspilsleikjunum um helgina. Fótbolti 13.11.2009 17:30 Scolari: Það verður að gefa Pellegrini tíma Luiz Felipe Scolari, fyrrum þjálfari brasilíska landsliðsins og Chelsea, segir að forráðamenn Real Madrid verði að vera þolinmóðir við Manuel Pellegrini þjálfara. Fótbolti 13.11.2009 16:45 Hætti í fótbolta þegar ég kemst ekki lengur í landsliðið Gianlugi Buffon, markvörður Juventus og ítalska landsliðsins, hefur greint frá því að hann muni leggja hanskana á hilluna þegar ítalska landsliðið þarf ekki lengur á kröftum hans að halda. Fótbolti 13.11.2009 15:30 Voronin enn staðráðinn í að sanna sig Úkraínski landsliðsmaðurinn Andriy Voronin er ekkert af baki dottinn þó svo tækifærin hjá Liverpool séu af skornum skammti og hann kveiki ekki beint í leik liðsins þegar hann fær tækifæri. Enski boltinn 13.11.2009 15:00 Sneijder hamingjusamur hjá Inter Hollendingurinn Wesley Sneijder segist njóta sín í botn hjá Inter og saknar ekkert tímanna hjá Real Madrid þar sem hann náði sér aldrei almennilega á strik. Fótbolti 13.11.2009 14:30 Juventus hefur áhuga á Nani Nani verður væntanlega ekki atvinnulaus þó svo Sir Alex Ferguson kasti honum út um dyrnar eftir viðtalið sem hann gaf í vikunni. Fótbolti 13.11.2009 14:00 Benitez hvetur sína menn til dáða Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur hvatt leikmenn sína til þess að gleyma hræðilegri byrjun liðsins á tímabilinu og mæta endurnærðir til leiks eftir landsleikjafríið Enski boltinn 13.11.2009 14:00 Lampard frá í þrjár vikur Meiðsli Frank Lampard, leikmanns Chelsea og enska landsliðsins, reyndust minni en í fyrstu var óttast. Hann meiddist á læri á æfingu með enska landsliðinu og flaug heim frá Katar í gær. Fótbolti 13.11.2009 13:30 Gordon brjálaður út í Defoe Craig Gordon, markvörður Sunderland og skoska landsliðsins, er afar ósáttur við Jermain Defoe, framherja Tottenham. Enski boltinn 13.11.2009 13:00 Erfiðara að spila fyrir Liverpool en Brasilíu Brasilíumaðurinn Lucas Leiva segir að það fylgi því meiri pressa að spila fyrir Liverpool en brasilíska landsliðið. Pressan sé það mikil hjá Liverpool. Enski boltinn 13.11.2009 12:00 Nani reynir að gera lítið úr ummælum um Ferguson Flestir voru á því að Portúgalinn Nani hefði skotið sig hraustlega í fótinn með ummælum sínum um Sir Alex Ferguson fyrr í vikunni. Þá sagði Nani frá reiðiköstum stjórans og gagnrýndi hann fyrir að hamla þróun sinni em knattspyrnumaður. Enski boltinn 13.11.2009 11:30 Rooney: Mistök að öskra tólfti maðurinn Wayne Rooney viðurkennir að það hafi ekkert verið sérstaklega gáfulegt að öskra tólfti maðurinn í myndavélarnar eftir tap Man. Utd gegn Chelsea. Enski boltinn 13.11.2009 10:30 Inter vill fá Messi Joan Laporta, forseti Barcelona, greindi frá því að forráðamenn Inter færu ekki í grafgötur með að félagið vill kaupa Lionel Messi frá Barca. Fótbolti 13.11.2009 10:00 Rooney sest að samningaborðinu Framherjinn Wayne Rooney býst við því að setjast að samningaborðinu með Man. Utd einhvern tímann á næstu mánuðum. Enski boltinn 13.11.2009 09:30 Ívar framlengir við Fram Ívar Björnsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Fram en greint var frá tíðindunum á heimasíðu Safamýrarfélagsins í kvöld. Fótbolti 12.11.2009 22:44 Ólæti fyrir leik Egypta og Alsírbúa - ráðist að rútu landsliðs Alsír Andrúmsloftið fyrir leikinn mikilvæga á milli Afríkuríkjanna Egyptalands og Alsír í c-riðli í undankeppni HM 2010 er á suðupunkti. Fótbolti 12.11.2009 20:00 Trezeguet byrjaður að æfa á ný Franski framherjinn, David Trezeguet, hefur hrist af sér smávægileg meiðsli og er byrjaður að æfa með Juventus á nýjan leik. Fótbolti 12.11.2009 19:15 Arshavin: Ég hef aldrei séð Slóveníu spila Andrey Arshavin hefur ekki beint verið á fullu að undirbúa sig fyrir leikinn gegn Slóveníu um helgina því hann á enn eftir að skoða leik með slóvenska landsliðinu. Fótbolti 12.11.2009 18:30 Del Piero vill koma með á HM Juventus-maðurinn Alessandro Del Piero hefur ekki gefið HM-drauminn upp á bátinn þó svo hann hafi ekki enn spilað leik í vetur. Fótbolti 12.11.2009 17:45 Lampard ekki með gegn Brössum Frank Lampard meiddist á læri á æfingu með enska landsliðinu og mun því ekki leika með liðinu gegn Brasilíu á laugardag. Fótbolti 12.11.2009 17:00 « ‹ ›
Nýja Sjáland á HM í fyrsta sinn síðan 1982 Nýja Sjáland gerði sér lítið fyrir í nótt og tryggði sér farseðilinn á HM í Suður Afríku næsta sumar. Liðið lagði þá Bahrain, 1-0, í síðari leik liðanna. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1982 sem landið kemst á HM. Fótbolti 14.11.2009 13:30
Mourinho vill snúa aftur til Englands Portúgalinn Jose Mourinho hefur greint frá því að hann sjái sjálfan sig í framtíðinni stýra ensku liði á nýjan leik. Mourinho varð enskur meistari með Chelsea tvö ár í röð. Enski boltinn 14.11.2009 12:45
Hörður: Ég er sleginn yfir ummælum Eiðs Smára „Ég er steinhissa í raun og veru að hann skuli tjá sig með þessum hætti. Ég er svolítið sleginn yfir þessu," sagði Hörður Magnússon íþróttafréttamaður við útvarpsþáttinn fótbolti.net á X-inu 977 áðan en Eiður lætur Hörð heyra það í viðtali í Fréttablaðinu í dag. Má lesa það viðtal hér á Vísi. Fótbolti 14.11.2009 12:36
Beckham og félagar komnir í úrslit MLS David Beckham stefnir hraðbyri að því að verða meistari í þriðja landinu. Félag Beckhams, LA Galaxy, komst í gær í úrslit MLS-deildarinnar í Bandaríkjunum. Fótbolti 14.11.2009 11:45
Zver áfram með Þór/KA - nokkur lið voru á eftir henni Framherjinn Mateja Zver hefur náð samkomulagi við Pepsi-deildarfélag Þór/KA um að vera áfram í herbúðum félagsins og spila með því næsta sumar. Fótbolti 13.11.2009 22:30
Eyjólfur: Strákarnir mættu einbeittir til leiks „Við áttum frábær upphlaup og nokkra góða leikkafla og í heildina litið var þetta mjög gott. Við byrjuðum leikinn mjög vel og ég var mjög ánægður hvað strákarnir mættu einbeittir til leiks og tóku leikinn strax í sýnar hendur. Fótbolti 13.11.2009 22:00
Öruggur sigur hjá U-21 árs landsliði Íslands Strákarnir í U-21 árs landsliði Íslands í fótbolta unnu í kvöld 0-6 sigur gegn San Marinó í undankeppni EM 2011 en leikið var ytra. Þetta var fjórði sigur íslensku strákanna í fimm leikjum í undankeppninni og liðið skaust á topp riðilsins með sigrinum. Fótbolti 13.11.2009 21:15
Cudicini á leið í aðgerð Carlo Cudicini er á leið í aðgerð eftir að hann lenti í mótorhjólaslysi í gær. Í slysinu brákaðist hann á báðum úlnliðum og meiddist einnig á mjöðm. Enski boltinn 13.11.2009 20:30
Adriano: Ég hefði getað endað eins og Enke Brasilíumaðurinn Adriano segir að hann hefði hæglega getað endað eins og þýski markvörðurinn Robert Enke sem framdi sjálfsmorð í vikunni. Fótbolti 13.11.2009 19:45
Guti staðfestir að hann vilji fara frá Madrid Eftir að hafa leikið allan sinn feril með Real Madrid er komið að kveðjulokum. Hinn 33 ára gamli Guti hefur lýst því yfir að hann ætli sér að komast frá félaginu. Fótbolti 13.11.2009 18:15
Lippi vonar að Frakkar komist ekki á HM Marcello Lippi, landsliðsþjálfari Ítalíu, heldur með ítölsku þjálfurunum í umspilsleikjunum um helgina. Fótbolti 13.11.2009 17:30
Scolari: Það verður að gefa Pellegrini tíma Luiz Felipe Scolari, fyrrum þjálfari brasilíska landsliðsins og Chelsea, segir að forráðamenn Real Madrid verði að vera þolinmóðir við Manuel Pellegrini þjálfara. Fótbolti 13.11.2009 16:45
Hætti í fótbolta þegar ég kemst ekki lengur í landsliðið Gianlugi Buffon, markvörður Juventus og ítalska landsliðsins, hefur greint frá því að hann muni leggja hanskana á hilluna þegar ítalska landsliðið þarf ekki lengur á kröftum hans að halda. Fótbolti 13.11.2009 15:30
Voronin enn staðráðinn í að sanna sig Úkraínski landsliðsmaðurinn Andriy Voronin er ekkert af baki dottinn þó svo tækifærin hjá Liverpool séu af skornum skammti og hann kveiki ekki beint í leik liðsins þegar hann fær tækifæri. Enski boltinn 13.11.2009 15:00
Sneijder hamingjusamur hjá Inter Hollendingurinn Wesley Sneijder segist njóta sín í botn hjá Inter og saknar ekkert tímanna hjá Real Madrid þar sem hann náði sér aldrei almennilega á strik. Fótbolti 13.11.2009 14:30
Juventus hefur áhuga á Nani Nani verður væntanlega ekki atvinnulaus þó svo Sir Alex Ferguson kasti honum út um dyrnar eftir viðtalið sem hann gaf í vikunni. Fótbolti 13.11.2009 14:00
Benitez hvetur sína menn til dáða Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur hvatt leikmenn sína til þess að gleyma hræðilegri byrjun liðsins á tímabilinu og mæta endurnærðir til leiks eftir landsleikjafríið Enski boltinn 13.11.2009 14:00
Lampard frá í þrjár vikur Meiðsli Frank Lampard, leikmanns Chelsea og enska landsliðsins, reyndust minni en í fyrstu var óttast. Hann meiddist á læri á æfingu með enska landsliðinu og flaug heim frá Katar í gær. Fótbolti 13.11.2009 13:30
Gordon brjálaður út í Defoe Craig Gordon, markvörður Sunderland og skoska landsliðsins, er afar ósáttur við Jermain Defoe, framherja Tottenham. Enski boltinn 13.11.2009 13:00
Erfiðara að spila fyrir Liverpool en Brasilíu Brasilíumaðurinn Lucas Leiva segir að það fylgi því meiri pressa að spila fyrir Liverpool en brasilíska landsliðið. Pressan sé það mikil hjá Liverpool. Enski boltinn 13.11.2009 12:00
Nani reynir að gera lítið úr ummælum um Ferguson Flestir voru á því að Portúgalinn Nani hefði skotið sig hraustlega í fótinn með ummælum sínum um Sir Alex Ferguson fyrr í vikunni. Þá sagði Nani frá reiðiköstum stjórans og gagnrýndi hann fyrir að hamla þróun sinni em knattspyrnumaður. Enski boltinn 13.11.2009 11:30
Rooney: Mistök að öskra tólfti maðurinn Wayne Rooney viðurkennir að það hafi ekkert verið sérstaklega gáfulegt að öskra tólfti maðurinn í myndavélarnar eftir tap Man. Utd gegn Chelsea. Enski boltinn 13.11.2009 10:30
Inter vill fá Messi Joan Laporta, forseti Barcelona, greindi frá því að forráðamenn Inter færu ekki í grafgötur með að félagið vill kaupa Lionel Messi frá Barca. Fótbolti 13.11.2009 10:00
Rooney sest að samningaborðinu Framherjinn Wayne Rooney býst við því að setjast að samningaborðinu með Man. Utd einhvern tímann á næstu mánuðum. Enski boltinn 13.11.2009 09:30
Ívar framlengir við Fram Ívar Björnsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Fram en greint var frá tíðindunum á heimasíðu Safamýrarfélagsins í kvöld. Fótbolti 12.11.2009 22:44
Ólæti fyrir leik Egypta og Alsírbúa - ráðist að rútu landsliðs Alsír Andrúmsloftið fyrir leikinn mikilvæga á milli Afríkuríkjanna Egyptalands og Alsír í c-riðli í undankeppni HM 2010 er á suðupunkti. Fótbolti 12.11.2009 20:00
Trezeguet byrjaður að æfa á ný Franski framherjinn, David Trezeguet, hefur hrist af sér smávægileg meiðsli og er byrjaður að æfa með Juventus á nýjan leik. Fótbolti 12.11.2009 19:15
Arshavin: Ég hef aldrei séð Slóveníu spila Andrey Arshavin hefur ekki beint verið á fullu að undirbúa sig fyrir leikinn gegn Slóveníu um helgina því hann á enn eftir að skoða leik með slóvenska landsliðinu. Fótbolti 12.11.2009 18:30
Del Piero vill koma með á HM Juventus-maðurinn Alessandro Del Piero hefur ekki gefið HM-drauminn upp á bátinn þó svo hann hafi ekki enn spilað leik í vetur. Fótbolti 12.11.2009 17:45
Lampard ekki með gegn Brössum Frank Lampard meiddist á læri á æfingu með enska landsliðinu og mun því ekki leika með liðinu gegn Brasilíu á laugardag. Fótbolti 12.11.2009 17:00