Fótbolti Hiddink hljóður um framhaldið hjá sér Landsliðsþjálfarinn Guus Hiddink hjá Rússlandi hefur stöðugt verið orðaður við endurkomu í ensku úrvalsdeildina eftir gott gengi hans með Chelsea á síðasta keppnistímabili. Fótbolti 19.11.2009 13:30 Leikmenn Arsenal íklæddir dýrabúningum að safna áheitum (myndband) Fjórmenningarnir Cesc Fabregas, Theo Walcott, Andrey Arshavin og Bacary Sagna hjá Arsenal létu nýlega gott af sér leiða og skiptu út fótboltagallanum fyrir loðna dýrabúninga til þess að safna áheitum í miðborg Lundúna fyrir Great Ormond Street barnaspítalann. Enski boltinn 19.11.2009 12:30 Guðrún Jóna tekin við kvennaliði KR Guðrún Jóna Kristjánsdóttir verður næsti þjálfari kvennaliðs KR en eitt verst geymda leyndarmál síðustu vikna var endalega staðfest á blaðamannafundi í KR-heimilinu nú rétt áðan. Guðrún Jóna hætti nýverið sem þjálfari Aftureldingar og Fjölnis en það lak út löngu áður að hún hefði gert samkomulag um að taka við KR af þeim Írisi Björk Eysteinsdóttur og Kristrúnu Lilju Daðadóttur. Íslenski boltinn 19.11.2009 11:55 Nistelrooy: Hef áhuga á að snúa aftur til Englands Hollenski landsliðsframherjinn Ruud van Nistelrooy er undir smásjá ensku úrvalsdeildarfélaganna Liverpool, Tottenham og Fulham ef marka má slúðurblaðið Daily Star í dag. Enski boltinn 19.11.2009 11:30 Úrúgvæ varð síðasta þjóðin að bóka farseðilinn á HM Síðasti umspilsleikur gærkvöldsins var viðureign Suður-Ameríkuþjóðarinnar Úrúgvæ og mið-Ameríkuþjóðarinnar Kosta Ríka en leikurinn fór fram í Motevideo og lyktaði með 1-1 jafntefli. Fótbolti 19.11.2009 10:50 Trapattoni: Spiluðum frábærlega og áttum að vinna Landsliðsþjálfarinn Giovanni Trapattoni hjá Írlandi var eðlilega afar ósáttur með að missa af möguleikanum á að komast lokakeppni HM eftir að Frakkland skoraði vafasamt sigurmark í framlengdum seinni leik liðanna í París í gær. Fótbolti 19.11.2009 10:15 Henry: Þetta var hendi en ég er ekki dómari Frakkland tryggði sér farseðilinn á lokakeppni HM í Suður-Afríku næsta sumar með vægast sagt vafasömum hætti í gærkvöldi. Frakkar unnu fyrri leik þjóðanna í Dyflinni 0-1 en Írar jöfnuðu metin í einvíginu í París í gærkvöldi og grípa þurfti til framlengingar. Fótbolti 19.11.2009 09:45 Podolski tryggði Þjóðverjum jafntefli Margir vináttulandsleikir fóru fram víða um heim í dag. Þýskaland gerði 2-2 jafntefli við Fílabeinsströndina í tilfinningaþrungnum leik. Fótbolti 18.11.2009 23:43 Frakkar og Portúgalar áfram en Rússar sátu eftir Undankeppni HM 2010 í Evrópu lauk í kvöld. Frakkland og Portúgal eru komin áfram til Suður-Afríku en Rússar urðu að játa sig sigraða í Slóveníu í kvöld. Fótbolti 18.11.2009 22:46 Grikkir á HM eftir sigur á Úkraínu Grikkir spila í úrslitakeppni HM 2010 eftir 1-0 sigur á Úkraínu á útivelli í síðari umspilsleik liðanna. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1994 sem Grikkir komast á HM. Fótbolti 18.11.2009 20:02 Alsír tryggði sér sæti á HM Alsír vann í dag 1-0 sigur á Egyptalandi í hreinum úrslitaleik um hvort liðið tekur þátt í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins í Suður-Afríku á næsta ári. Fótbolti 18.11.2009 19:25 Eduardo gerir nýjan langtímasamning við Arsenal Eduardo hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal. Enski boltinn 18.11.2009 19:04 Santa Cruz segir að Robinho vilji fara Roque Santa Cruz segir að Brasilíumaðurinn Robinho, samherji sinn hjá Manchester City, vilji fara til Barcelona. Enski boltinn 18.11.2009 18:15 Milan Stefán: Það eru allir í Bosníu að bíða eftir þessum leik Bosníumenn eiga möguleika á að komast á HM í knattspyrnu í fyrsta sinn þegar þeir taka móti Portúgal í Zenica í Bosníu í seinni leik liðanna í umspili um sæti á HM í Suður-Afríku næsta sumar. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 í kvöld og hefst klukkan 19.40. Fótbolti 18.11.2009 16:15 Arteta: Væri til í að klára ferilinn með Everton Nú styttist í að miðjumaðurinn Mikel Arteta verði leikfær á ný með Everton en hann er búinn að vera frá vegna krossbandsmeiðsla síðan í febrúar. Enski boltinn 18.11.2009 14:45 Leikmaður City rekinn úr landsliðinu fyrir að mæta of seint Vincent Kompany, varnarmaður enska úrvalsdeildarliðsins Manchester City, var ekki með belgíska landsliðinu á móti Katar eftir að hafa mætt tvisvar of seint. Í fyrra skiptið kom hann fimm mínútum of seint á liðsfund og í seinna skiptið skilaði hann sér of seint eftir að hafa farið í jarðaför ömmu sinnar í Brussel. Fótbolti 18.11.2009 14:15 Wayne Rooney: Ég er hræddur við Capello Wayne Rooney, lykilmaður Manchester United og enska landsliðið líður ekkert alltof vel í návist Fabio Capello, þjálfara enska landsliðsins ef marka má viðtal hans við enska blaðið The Sun. Capello gerði Rooney að fyrirliða enska landsliðsins í leiknum á móti Brasilíu í vikunni en heldur United-manninum engu að síður á tánum með kuldalegri framkomu. Enski boltinn 18.11.2009 13:00 Umboðsmaður: Engin vandræði á milli AC Milan og Gattuso Andrea D'Amico, umboðsmaður Gennaro Gattuso hjá AC Milan, þvertekur fyrir að skjólstæðingur sinn sé óánægður í herbúðum ítalska félagsins eins og greint var frá í breskum fjölmiðlum í dag. Enski boltinn 18.11.2009 12:30 Keane: Pressan er núna alfarið á Frökkum Framherjinn Robbie Keane hjá írska landsliðinu viðurkennir að atvik í lok fyrri umspilsleiks Írlands og Frakklands í Dyflinni hafi kveikt rækilega í sér og liðsfélögum sínum fyrir seinni leik þjóðanna í París í kvöld. Fótbolti 18.11.2009 12:00 Henry: Írar munu ekki gefast upp fyrr en í fulla hnefana Framherjinn Thierry Henry varar liðsfélaga sína í franska landsliðinu við því að erfiðasti hjallinn sé enn eftir í kvöld þegar Frakkland mætir Írlandi í seinni umspilsleik þjóðanna í París um laust sæti á HM næsta sumar. Fótbolti 18.11.2009 11:30 Útsala í vændum hjá Liverpool í janúar? Samkvæmt heimildum Daily Mirror mun knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool vera undir ströngum fyrirmælum frá eigendum félagsins að losa sig við svonefnda jaðarmenn í leikmannahópnum berist kauptilboð í þá í félagaskiptaglugganum í janúar. Enski boltinn 18.11.2009 10:45 Gattuso á leið til Manchester City strax í janúar? Harðjaxlinn Gennaro Gattuso hjá AC Milan er sagður vera þreyttur á lífinu hjá ítalska félaginu eftir að knattspyrnustjórinn Leonardo tók við stjórnartaumunum. Enski boltinn 18.11.2009 10:15 Chelsea sagt vera nálægt því að landa Aguero Samkvæmt heimildum Daily Telegraph munu forráðamenn Chelsea og Atletico Madrid vera búnir að ákveða að hittast á fundi strax eftir helgi til þess að ræða félagaskipti framherjans Sergio Aguero. Enski boltinn 18.11.2009 09:45 James: Ég verð klár í slaginn fyrir lokakeppni HM Markvörðurinn David James hjá Portsmouth er staðráðinn í að fara með enska landsliðinu á lokakeppni HM næsta sumar í Suður-Afríku en landsliðsþjálfarinn Fabio Capello hefur ítrekað að hann muni ekki velja neina leikmenn sem eru ekki í hundrað prósent formi og lausir við öll meiðsli. Fótbolti 17.11.2009 23:30 Puyol: Barcelona hefur ekkert að gera með Robinho Varnarmaðurinn og fyrirliðinn Carles Puyol lætur sér fátt um finnast um endalausar sögusagnir í spænskum og breskum fjölmiðlum um að Barcelona sé á eftir Brasilíumanninum Robinho hjá Manchester City. Fótbolti 17.11.2009 22:45 Coyle hefur ekki áhuga á að taka við landsliði Skota Knattspyrnustjórinn Owen Coyle hjá Burnley hefur staðfest að hann hafi ekki áhuga á að gerast landsliðsþjálfari Skotlands að svo stöddu í það minnsta. Enski boltinn 17.11.2009 20:45 Trapattoni: Frakkar eru veikir fyrir í föstum leikatriðum Landsliðsþjálfarinn Giovanni Trapattoni hjá Írlandi er vongóður fyrir seinni umspilsleikinn gegn Frakklandi í París annað kvöld um laust sæti á HM næsta sumar. Fótbolti 17.11.2009 19:15 Domenech: Þurfum að spila vel og spila til sigurs Óhætt er að segja að starf landsliðsþjálfarans Raymond Domenech hjá Frakklandi velti á úrslitum úr seinni umspilsleik Frakklands og Írlands um laust sæti á HM næsta sumar en leikurinn fer fram í París annað kvöld. Fótbolti 17.11.2009 18:30 Di Maria: Mig dreymir um að spila með United Vængmaðurinn efnilegi Angel Di Maria hjá Benfica hefur rækilega slegið í gegn undanfarið og hefur því í kjölfarið verið sterklega orðaður við félög á borð við Chelsea, Manchester United og Manchester City. Enski boltinn 17.11.2009 17:45 Torres ekki með um helgina Fernando Torres mun ekki spila með Liverpool gegn Manchester City um helgina þar sem hann á enn við meiðsli að stríða. Enski boltinn 17.11.2009 16:24 « ‹ ›
Hiddink hljóður um framhaldið hjá sér Landsliðsþjálfarinn Guus Hiddink hjá Rússlandi hefur stöðugt verið orðaður við endurkomu í ensku úrvalsdeildina eftir gott gengi hans með Chelsea á síðasta keppnistímabili. Fótbolti 19.11.2009 13:30
Leikmenn Arsenal íklæddir dýrabúningum að safna áheitum (myndband) Fjórmenningarnir Cesc Fabregas, Theo Walcott, Andrey Arshavin og Bacary Sagna hjá Arsenal létu nýlega gott af sér leiða og skiptu út fótboltagallanum fyrir loðna dýrabúninga til þess að safna áheitum í miðborg Lundúna fyrir Great Ormond Street barnaspítalann. Enski boltinn 19.11.2009 12:30
Guðrún Jóna tekin við kvennaliði KR Guðrún Jóna Kristjánsdóttir verður næsti þjálfari kvennaliðs KR en eitt verst geymda leyndarmál síðustu vikna var endalega staðfest á blaðamannafundi í KR-heimilinu nú rétt áðan. Guðrún Jóna hætti nýverið sem þjálfari Aftureldingar og Fjölnis en það lak út löngu áður að hún hefði gert samkomulag um að taka við KR af þeim Írisi Björk Eysteinsdóttur og Kristrúnu Lilju Daðadóttur. Íslenski boltinn 19.11.2009 11:55
Nistelrooy: Hef áhuga á að snúa aftur til Englands Hollenski landsliðsframherjinn Ruud van Nistelrooy er undir smásjá ensku úrvalsdeildarfélaganna Liverpool, Tottenham og Fulham ef marka má slúðurblaðið Daily Star í dag. Enski boltinn 19.11.2009 11:30
Úrúgvæ varð síðasta þjóðin að bóka farseðilinn á HM Síðasti umspilsleikur gærkvöldsins var viðureign Suður-Ameríkuþjóðarinnar Úrúgvæ og mið-Ameríkuþjóðarinnar Kosta Ríka en leikurinn fór fram í Motevideo og lyktaði með 1-1 jafntefli. Fótbolti 19.11.2009 10:50
Trapattoni: Spiluðum frábærlega og áttum að vinna Landsliðsþjálfarinn Giovanni Trapattoni hjá Írlandi var eðlilega afar ósáttur með að missa af möguleikanum á að komast lokakeppni HM eftir að Frakkland skoraði vafasamt sigurmark í framlengdum seinni leik liðanna í París í gær. Fótbolti 19.11.2009 10:15
Henry: Þetta var hendi en ég er ekki dómari Frakkland tryggði sér farseðilinn á lokakeppni HM í Suður-Afríku næsta sumar með vægast sagt vafasömum hætti í gærkvöldi. Frakkar unnu fyrri leik þjóðanna í Dyflinni 0-1 en Írar jöfnuðu metin í einvíginu í París í gærkvöldi og grípa þurfti til framlengingar. Fótbolti 19.11.2009 09:45
Podolski tryggði Þjóðverjum jafntefli Margir vináttulandsleikir fóru fram víða um heim í dag. Þýskaland gerði 2-2 jafntefli við Fílabeinsströndina í tilfinningaþrungnum leik. Fótbolti 18.11.2009 23:43
Frakkar og Portúgalar áfram en Rússar sátu eftir Undankeppni HM 2010 í Evrópu lauk í kvöld. Frakkland og Portúgal eru komin áfram til Suður-Afríku en Rússar urðu að játa sig sigraða í Slóveníu í kvöld. Fótbolti 18.11.2009 22:46
Grikkir á HM eftir sigur á Úkraínu Grikkir spila í úrslitakeppni HM 2010 eftir 1-0 sigur á Úkraínu á útivelli í síðari umspilsleik liðanna. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1994 sem Grikkir komast á HM. Fótbolti 18.11.2009 20:02
Alsír tryggði sér sæti á HM Alsír vann í dag 1-0 sigur á Egyptalandi í hreinum úrslitaleik um hvort liðið tekur þátt í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins í Suður-Afríku á næsta ári. Fótbolti 18.11.2009 19:25
Eduardo gerir nýjan langtímasamning við Arsenal Eduardo hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal. Enski boltinn 18.11.2009 19:04
Santa Cruz segir að Robinho vilji fara Roque Santa Cruz segir að Brasilíumaðurinn Robinho, samherji sinn hjá Manchester City, vilji fara til Barcelona. Enski boltinn 18.11.2009 18:15
Milan Stefán: Það eru allir í Bosníu að bíða eftir þessum leik Bosníumenn eiga möguleika á að komast á HM í knattspyrnu í fyrsta sinn þegar þeir taka móti Portúgal í Zenica í Bosníu í seinni leik liðanna í umspili um sæti á HM í Suður-Afríku næsta sumar. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 í kvöld og hefst klukkan 19.40. Fótbolti 18.11.2009 16:15
Arteta: Væri til í að klára ferilinn með Everton Nú styttist í að miðjumaðurinn Mikel Arteta verði leikfær á ný með Everton en hann er búinn að vera frá vegna krossbandsmeiðsla síðan í febrúar. Enski boltinn 18.11.2009 14:45
Leikmaður City rekinn úr landsliðinu fyrir að mæta of seint Vincent Kompany, varnarmaður enska úrvalsdeildarliðsins Manchester City, var ekki með belgíska landsliðinu á móti Katar eftir að hafa mætt tvisvar of seint. Í fyrra skiptið kom hann fimm mínútum of seint á liðsfund og í seinna skiptið skilaði hann sér of seint eftir að hafa farið í jarðaför ömmu sinnar í Brussel. Fótbolti 18.11.2009 14:15
Wayne Rooney: Ég er hræddur við Capello Wayne Rooney, lykilmaður Manchester United og enska landsliðið líður ekkert alltof vel í návist Fabio Capello, þjálfara enska landsliðsins ef marka má viðtal hans við enska blaðið The Sun. Capello gerði Rooney að fyrirliða enska landsliðsins í leiknum á móti Brasilíu í vikunni en heldur United-manninum engu að síður á tánum með kuldalegri framkomu. Enski boltinn 18.11.2009 13:00
Umboðsmaður: Engin vandræði á milli AC Milan og Gattuso Andrea D'Amico, umboðsmaður Gennaro Gattuso hjá AC Milan, þvertekur fyrir að skjólstæðingur sinn sé óánægður í herbúðum ítalska félagsins eins og greint var frá í breskum fjölmiðlum í dag. Enski boltinn 18.11.2009 12:30
Keane: Pressan er núna alfarið á Frökkum Framherjinn Robbie Keane hjá írska landsliðinu viðurkennir að atvik í lok fyrri umspilsleiks Írlands og Frakklands í Dyflinni hafi kveikt rækilega í sér og liðsfélögum sínum fyrir seinni leik þjóðanna í París í kvöld. Fótbolti 18.11.2009 12:00
Henry: Írar munu ekki gefast upp fyrr en í fulla hnefana Framherjinn Thierry Henry varar liðsfélaga sína í franska landsliðinu við því að erfiðasti hjallinn sé enn eftir í kvöld þegar Frakkland mætir Írlandi í seinni umspilsleik þjóðanna í París um laust sæti á HM næsta sumar. Fótbolti 18.11.2009 11:30
Útsala í vændum hjá Liverpool í janúar? Samkvæmt heimildum Daily Mirror mun knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool vera undir ströngum fyrirmælum frá eigendum félagsins að losa sig við svonefnda jaðarmenn í leikmannahópnum berist kauptilboð í þá í félagaskiptaglugganum í janúar. Enski boltinn 18.11.2009 10:45
Gattuso á leið til Manchester City strax í janúar? Harðjaxlinn Gennaro Gattuso hjá AC Milan er sagður vera þreyttur á lífinu hjá ítalska félaginu eftir að knattspyrnustjórinn Leonardo tók við stjórnartaumunum. Enski boltinn 18.11.2009 10:15
Chelsea sagt vera nálægt því að landa Aguero Samkvæmt heimildum Daily Telegraph munu forráðamenn Chelsea og Atletico Madrid vera búnir að ákveða að hittast á fundi strax eftir helgi til þess að ræða félagaskipti framherjans Sergio Aguero. Enski boltinn 18.11.2009 09:45
James: Ég verð klár í slaginn fyrir lokakeppni HM Markvörðurinn David James hjá Portsmouth er staðráðinn í að fara með enska landsliðinu á lokakeppni HM næsta sumar í Suður-Afríku en landsliðsþjálfarinn Fabio Capello hefur ítrekað að hann muni ekki velja neina leikmenn sem eru ekki í hundrað prósent formi og lausir við öll meiðsli. Fótbolti 17.11.2009 23:30
Puyol: Barcelona hefur ekkert að gera með Robinho Varnarmaðurinn og fyrirliðinn Carles Puyol lætur sér fátt um finnast um endalausar sögusagnir í spænskum og breskum fjölmiðlum um að Barcelona sé á eftir Brasilíumanninum Robinho hjá Manchester City. Fótbolti 17.11.2009 22:45
Coyle hefur ekki áhuga á að taka við landsliði Skota Knattspyrnustjórinn Owen Coyle hjá Burnley hefur staðfest að hann hafi ekki áhuga á að gerast landsliðsþjálfari Skotlands að svo stöddu í það minnsta. Enski boltinn 17.11.2009 20:45
Trapattoni: Frakkar eru veikir fyrir í föstum leikatriðum Landsliðsþjálfarinn Giovanni Trapattoni hjá Írlandi er vongóður fyrir seinni umspilsleikinn gegn Frakklandi í París annað kvöld um laust sæti á HM næsta sumar. Fótbolti 17.11.2009 19:15
Domenech: Þurfum að spila vel og spila til sigurs Óhætt er að segja að starf landsliðsþjálfarans Raymond Domenech hjá Frakklandi velti á úrslitum úr seinni umspilsleik Frakklands og Írlands um laust sæti á HM næsta sumar en leikurinn fer fram í París annað kvöld. Fótbolti 17.11.2009 18:30
Di Maria: Mig dreymir um að spila með United Vængmaðurinn efnilegi Angel Di Maria hjá Benfica hefur rækilega slegið í gegn undanfarið og hefur því í kjölfarið verið sterklega orðaður við félög á borð við Chelsea, Manchester United og Manchester City. Enski boltinn 17.11.2009 17:45
Torres ekki með um helgina Fernando Torres mun ekki spila með Liverpool gegn Manchester City um helgina þar sem hann á enn við meiðsli að stríða. Enski boltinn 17.11.2009 16:24