Fótbolti Leonardo hrósað fyrir að standa upp í hárinu á Berlusconi Ítalskir fjölmiðlar keppast um að mæra hinn brasilíska þjálfara AC Milan, Leonardo, eftir að hann neitaði að láta eiganda félagsins, Silvio Berlusconi, vaða yfir sig á skítugum skónum. Fótbolti 22.2.2010 23:15 Mourinho fékk þriggja leikja bann Aganefnd ítalska knattspyrnusambandsins hefur dæmt Portúgalann Jose Mourinho, þjálfara Inter, í þriggja leikja bann vegna hegðunar sinnar í leik Inter og Sampdoria um helgina. Fótbolti 22.2.2010 20:00 Ferguson: Engin ástæða til þess að örvænta Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United er sannfærður um að lið sitt muni koma sterkt til baka eftir heldur óvænt tap gegn Everton á Goodison Park-leikvanginum um helgina. Enski boltinn 22.2.2010 19:15 Ronaldo ætlar að hætta á næsta ári - brot af því besta (myndband) Brasilíski snillingurinn Ronaldo hefur tilkynnt að hann ætli að leggja skóna á hilluna frægu þegar núgildandi samningur hans við Corinthians rennur út. Fótbolti 22.2.2010 18:30 Eyjólfur velur U-21 árs hópinn Eyjólfur Gjafar Sverrisson, þjálfari U-21 árs landsliðs karla í knattspyrnu, tilkynnti í dag hóp sinn fyrir leikinn gegn Þjóðverjum í undankeppni EM 2011. Íslenski boltinn 22.2.2010 17:45 Tevez ætti að ná leiknum gegn Chelsea um helgina Kia Joorabchian, talsmaður Carlos Tevez hjá Manchester City, hefur staðfest að skjólstæðingur sinn ætti að ná leiknum gegn Chelsea um næstu helgi. Enski boltinn 22.2.2010 17:00 Moyes: Erum nógu gott lið til þess að halda Rodwell Knattspyrnustjórinn David Moyes hjá Everton hefur aðvarað þau lið sem hafa miðjumanninn efnilega Jack Rodwell undir smásjánni því hann segir leikmanninn ekki vera á förum. Enski boltinn 22.2.2010 16:30 Íslenska landsliðið: Bjarni valinn aftur í hópinn Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfara karla í knattspyrnu, tilkynnti í dag 20 manna hóp fyrir vináttulandsleikinn gegn Kýpur sem fram fer þann 3. mars næstkomandi. Íslenski boltinn 22.2.2010 16:04 Ferdinand og Vidic klárir í slaginn gegn West Ham Englandsmeistarar Manchester United fá tækifæri til þess að komast aftur á sigurbraut eftir tap gegn Everton þegar West Ham heimsækir Old Trafford-leikvanginn annað kvöld. Enski boltinn 22.2.2010 16:00 Puyol: Ef við mætum ekki tilbúnir gæti þetta farið illa Varnarmaðurinn Carles Puyol hjá Meistaradeildarmeisturum Barcelona varar við vanmati þegar liðið mætir Stuttgart í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu annað kvöld. Fótbolti 22.2.2010 15:30 Cech: Við hugsum bara um að standa okkur inni á vellinum Markvörðuinn Petr Cech hjá Chelsea kveðst þekkja orðaleiki knattspyrnustjórans José Mourinho hjá Inter frá þeim tíma sem Mourinho stýrði Lundúnafélaginu og tekur því hæfilega mark á þeim fyrir leik Inter og Chelsea í Meistaradeildinni á San Siro-leikvanginum á miðvikudag. Fótbolti 22.2.2010 14:45 Walcott: Við erum ennþá með í titilbaráttunni Vængmaðurinn Theo Walcott hjá Arsenal er sannfærður um að Lundúnafélagið geti enn orðið enskur meistari á þessu keppnistímabili þrátt fyrir að liðið hafi svo gott sem verið afskrifað úr kapphlaupinu eftir töp gegn Manchester United og Chelsea. Enski boltinn 22.2.2010 14:15 Cesar klessukeyrði Lamborghini bifreið sína Sky Sports Italia greinir frá því að markvörðurinn Julio Cesar hjá Inter hafi klessukeyrt Lamborghini bifreið sína skammt frá San Siro-leikvanginum í gærkvöldi. Fótbolti 22.2.2010 13:45 Mourinho setur tilfinningarnar til hliðar Knattspyrnustjórinn José Mourinho hjá Inter kveðst vera pollrólegur fyrir fyrri leik liðs síns gegn Chelsea í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á San Siro-leikvanginum á miðvikudag. Fótbolti 22.2.2010 13:00 Ronaldo tileinkaði fórnarlömbum flóðanna á Madeira mark sitt Cristiano Ronaldo skoraði fyrsta mark Real Madrid í 6-2 sigrinum gegn Villarreal um helgina en hann fagnaði markinu á sérstakan máta. Fótbolti 22.2.2010 12:00 Rooney fer á reynslu til Derby Derby hefur staðfest komu miðjumannsins John Rooney á viku reynslu en leikmaðurinn leikur með Macclesfield Town. Enski boltinn 22.2.2010 11:00 Ríkustu félög heims í kapphlaupi um Di Maria Portúgalska dagblaðið A Bola greinir frá því að mörg af ríkustu félögum heims séu búin að eyrnamerkja vængmanninn Angel Di Maria fyrir næsta sumar. Enski boltinn 22.2.2010 10:30 Cole sektaður og hugsanlega settur á sölulista Breskir fjölmiðlar greina frá því í dag að eigandinn Roman Abramovich hjá Chelsea sé bálreiður yfir enn einu hneykslinu sem leikmenn hans hafa valdið á undanförnum vikum. Enski boltinn 22.2.2010 09:30 Barcelona endurheimtir leikmenn úr meiðslum Meistaradeildarmeistarar Barcelona geta glaðst yfir því að bæði Xavi og Dani Alves eru í leikmannahópi Barcelona fyrir leikinn gegn Stuttgart í 16-liða úrslitum Meistararadeildarinn á þriðjudag. Fótbolti 22.2.2010 09:00 Redknapp: Góð frammistaða á slæmum velli „Ég er verulega sáttur við okkar frammistöðu, sérstaklega þegar mið er tekið af vallaraðstæðum sem voru mjög erfiðar," sagði Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, eftir að hans lið vann 3-0 sigur á Wigan. Enski boltinn 21.2.2010 22:45 Pape skoraði fyrir Fylki en var síðan fluttur á sjúkrahús Pape Mamadou Faye skoraði eitt þriggja marka Fylkis í 3-1 sigri á Stjörnunni í leik liðanna í Lengjubikarnum í kvöld. Hin mörk liðsins skoruðu þeir Albert Brynjar Ingason og Ingimundur Níels Óskarsson. Þorvaldur Árnason skoraði mark Stjörnunnar. Fótbolti 21.2.2010 22:18 Real Madrid skoraði sex mörk og minnkaði forskot Barca í tvö stig Allir stærstu stjörnur Real Madrid liðsins voru á skotskónum í 6-2 sigri liðsins á Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en með sigrinum minnkaði Real forskot Barcelona á toppnum niður í tvö stig. Fótbolti 21.2.2010 22:02 Pellegrini ekki hræddur um að verða rekinn Það má ekki mikið út af bregða til að Real Madrid reki þjálfara sinn. Eftir tapið gegn Lyon í Meistaradeildinni hafa sögur um að Manuel Pellegrini verði látinn taka pokann sinn orðið háværari. Fótbolti 21.2.2010 21:30 KR vann fyrirhafnarlítinn sigur á HK KR vann öruggan 5-1 sigur á 1. deildarliði HK í Lengjubikarnum í dag. Fimm af mörkum leiksins komu á fyrstu 26 mínútum hans. Íslenski boltinn 21.2.2010 18:55 Benítez: Var erfitt að skapa færi „Þetta var erfiður leikur og svekkjandi hve erfiðlega gekk að skapa færi," sagði Rafa Benítez, stjóri Liverpool, eftir markalausa jafnteflið við Manchester City í dag. Enski boltinn 21.2.2010 18:33 Eiður horfði á Tottenham fara upp í fjórða sætið Eiður Smári Guðjohnsen var ónotaður varamaður þegar Tottenham skaust upp í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 3-0 útisigri gegn Wigan. Enski boltinn 21.2.2010 18:06 Þrjú Blikamörk í seinni hálfleik gegn Þrótti Breiðablik vann 3-1 sigur á Þrótti í Lengjubikarnum í dag. Þróttarar höfðu forystu í hálfleik eftir mark frá Hjörvari Hermannssyni. Íslenski boltinn 21.2.2010 17:15 Markalaust í Manchester - Fulham vann Birmingham Markalaust jafntefli var niðurstaðan í stórleik Manchester City og Liverpool. Enski boltinn 21.2.2010 16:45 Ragnar Sigurðsson orðaður við Blackburn Ragnar Sigurðsson, miðvörður Gautaborgar í sænska boltanum, er nú orðaður við enska úrvalsdeildarliðið Blackburn. Fótbolti 21.2.2010 16:06 Sjö mörk skoruð þegar Aston Villa slátraði Burnley Aston Villa vann mikilvægan sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag. Villa vann 5-2 sigur þar sem Steward Downing skoraði tvívegis. Enski boltinn 21.2.2010 15:56 « ‹ ›
Leonardo hrósað fyrir að standa upp í hárinu á Berlusconi Ítalskir fjölmiðlar keppast um að mæra hinn brasilíska þjálfara AC Milan, Leonardo, eftir að hann neitaði að láta eiganda félagsins, Silvio Berlusconi, vaða yfir sig á skítugum skónum. Fótbolti 22.2.2010 23:15
Mourinho fékk þriggja leikja bann Aganefnd ítalska knattspyrnusambandsins hefur dæmt Portúgalann Jose Mourinho, þjálfara Inter, í þriggja leikja bann vegna hegðunar sinnar í leik Inter og Sampdoria um helgina. Fótbolti 22.2.2010 20:00
Ferguson: Engin ástæða til þess að örvænta Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United er sannfærður um að lið sitt muni koma sterkt til baka eftir heldur óvænt tap gegn Everton á Goodison Park-leikvanginum um helgina. Enski boltinn 22.2.2010 19:15
Ronaldo ætlar að hætta á næsta ári - brot af því besta (myndband) Brasilíski snillingurinn Ronaldo hefur tilkynnt að hann ætli að leggja skóna á hilluna frægu þegar núgildandi samningur hans við Corinthians rennur út. Fótbolti 22.2.2010 18:30
Eyjólfur velur U-21 árs hópinn Eyjólfur Gjafar Sverrisson, þjálfari U-21 árs landsliðs karla í knattspyrnu, tilkynnti í dag hóp sinn fyrir leikinn gegn Þjóðverjum í undankeppni EM 2011. Íslenski boltinn 22.2.2010 17:45
Tevez ætti að ná leiknum gegn Chelsea um helgina Kia Joorabchian, talsmaður Carlos Tevez hjá Manchester City, hefur staðfest að skjólstæðingur sinn ætti að ná leiknum gegn Chelsea um næstu helgi. Enski boltinn 22.2.2010 17:00
Moyes: Erum nógu gott lið til þess að halda Rodwell Knattspyrnustjórinn David Moyes hjá Everton hefur aðvarað þau lið sem hafa miðjumanninn efnilega Jack Rodwell undir smásjánni því hann segir leikmanninn ekki vera á förum. Enski boltinn 22.2.2010 16:30
Íslenska landsliðið: Bjarni valinn aftur í hópinn Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfara karla í knattspyrnu, tilkynnti í dag 20 manna hóp fyrir vináttulandsleikinn gegn Kýpur sem fram fer þann 3. mars næstkomandi. Íslenski boltinn 22.2.2010 16:04
Ferdinand og Vidic klárir í slaginn gegn West Ham Englandsmeistarar Manchester United fá tækifæri til þess að komast aftur á sigurbraut eftir tap gegn Everton þegar West Ham heimsækir Old Trafford-leikvanginn annað kvöld. Enski boltinn 22.2.2010 16:00
Puyol: Ef við mætum ekki tilbúnir gæti þetta farið illa Varnarmaðurinn Carles Puyol hjá Meistaradeildarmeisturum Barcelona varar við vanmati þegar liðið mætir Stuttgart í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu annað kvöld. Fótbolti 22.2.2010 15:30
Cech: Við hugsum bara um að standa okkur inni á vellinum Markvörðuinn Petr Cech hjá Chelsea kveðst þekkja orðaleiki knattspyrnustjórans José Mourinho hjá Inter frá þeim tíma sem Mourinho stýrði Lundúnafélaginu og tekur því hæfilega mark á þeim fyrir leik Inter og Chelsea í Meistaradeildinni á San Siro-leikvanginum á miðvikudag. Fótbolti 22.2.2010 14:45
Walcott: Við erum ennþá með í titilbaráttunni Vængmaðurinn Theo Walcott hjá Arsenal er sannfærður um að Lundúnafélagið geti enn orðið enskur meistari á þessu keppnistímabili þrátt fyrir að liðið hafi svo gott sem verið afskrifað úr kapphlaupinu eftir töp gegn Manchester United og Chelsea. Enski boltinn 22.2.2010 14:15
Cesar klessukeyrði Lamborghini bifreið sína Sky Sports Italia greinir frá því að markvörðurinn Julio Cesar hjá Inter hafi klessukeyrt Lamborghini bifreið sína skammt frá San Siro-leikvanginum í gærkvöldi. Fótbolti 22.2.2010 13:45
Mourinho setur tilfinningarnar til hliðar Knattspyrnustjórinn José Mourinho hjá Inter kveðst vera pollrólegur fyrir fyrri leik liðs síns gegn Chelsea í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á San Siro-leikvanginum á miðvikudag. Fótbolti 22.2.2010 13:00
Ronaldo tileinkaði fórnarlömbum flóðanna á Madeira mark sitt Cristiano Ronaldo skoraði fyrsta mark Real Madrid í 6-2 sigrinum gegn Villarreal um helgina en hann fagnaði markinu á sérstakan máta. Fótbolti 22.2.2010 12:00
Rooney fer á reynslu til Derby Derby hefur staðfest komu miðjumannsins John Rooney á viku reynslu en leikmaðurinn leikur með Macclesfield Town. Enski boltinn 22.2.2010 11:00
Ríkustu félög heims í kapphlaupi um Di Maria Portúgalska dagblaðið A Bola greinir frá því að mörg af ríkustu félögum heims séu búin að eyrnamerkja vængmanninn Angel Di Maria fyrir næsta sumar. Enski boltinn 22.2.2010 10:30
Cole sektaður og hugsanlega settur á sölulista Breskir fjölmiðlar greina frá því í dag að eigandinn Roman Abramovich hjá Chelsea sé bálreiður yfir enn einu hneykslinu sem leikmenn hans hafa valdið á undanförnum vikum. Enski boltinn 22.2.2010 09:30
Barcelona endurheimtir leikmenn úr meiðslum Meistaradeildarmeistarar Barcelona geta glaðst yfir því að bæði Xavi og Dani Alves eru í leikmannahópi Barcelona fyrir leikinn gegn Stuttgart í 16-liða úrslitum Meistararadeildarinn á þriðjudag. Fótbolti 22.2.2010 09:00
Redknapp: Góð frammistaða á slæmum velli „Ég er verulega sáttur við okkar frammistöðu, sérstaklega þegar mið er tekið af vallaraðstæðum sem voru mjög erfiðar," sagði Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, eftir að hans lið vann 3-0 sigur á Wigan. Enski boltinn 21.2.2010 22:45
Pape skoraði fyrir Fylki en var síðan fluttur á sjúkrahús Pape Mamadou Faye skoraði eitt þriggja marka Fylkis í 3-1 sigri á Stjörnunni í leik liðanna í Lengjubikarnum í kvöld. Hin mörk liðsins skoruðu þeir Albert Brynjar Ingason og Ingimundur Níels Óskarsson. Þorvaldur Árnason skoraði mark Stjörnunnar. Fótbolti 21.2.2010 22:18
Real Madrid skoraði sex mörk og minnkaði forskot Barca í tvö stig Allir stærstu stjörnur Real Madrid liðsins voru á skotskónum í 6-2 sigri liðsins á Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en með sigrinum minnkaði Real forskot Barcelona á toppnum niður í tvö stig. Fótbolti 21.2.2010 22:02
Pellegrini ekki hræddur um að verða rekinn Það má ekki mikið út af bregða til að Real Madrid reki þjálfara sinn. Eftir tapið gegn Lyon í Meistaradeildinni hafa sögur um að Manuel Pellegrini verði látinn taka pokann sinn orðið háværari. Fótbolti 21.2.2010 21:30
KR vann fyrirhafnarlítinn sigur á HK KR vann öruggan 5-1 sigur á 1. deildarliði HK í Lengjubikarnum í dag. Fimm af mörkum leiksins komu á fyrstu 26 mínútum hans. Íslenski boltinn 21.2.2010 18:55
Benítez: Var erfitt að skapa færi „Þetta var erfiður leikur og svekkjandi hve erfiðlega gekk að skapa færi," sagði Rafa Benítez, stjóri Liverpool, eftir markalausa jafnteflið við Manchester City í dag. Enski boltinn 21.2.2010 18:33
Eiður horfði á Tottenham fara upp í fjórða sætið Eiður Smári Guðjohnsen var ónotaður varamaður þegar Tottenham skaust upp í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 3-0 útisigri gegn Wigan. Enski boltinn 21.2.2010 18:06
Þrjú Blikamörk í seinni hálfleik gegn Þrótti Breiðablik vann 3-1 sigur á Þrótti í Lengjubikarnum í dag. Þróttarar höfðu forystu í hálfleik eftir mark frá Hjörvari Hermannssyni. Íslenski boltinn 21.2.2010 17:15
Markalaust í Manchester - Fulham vann Birmingham Markalaust jafntefli var niðurstaðan í stórleik Manchester City og Liverpool. Enski boltinn 21.2.2010 16:45
Ragnar Sigurðsson orðaður við Blackburn Ragnar Sigurðsson, miðvörður Gautaborgar í sænska boltanum, er nú orðaður við enska úrvalsdeildarliðið Blackburn. Fótbolti 21.2.2010 16:06
Sjö mörk skoruð þegar Aston Villa slátraði Burnley Aston Villa vann mikilvægan sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag. Villa vann 5-2 sigur þar sem Steward Downing skoraði tvívegis. Enski boltinn 21.2.2010 15:56