Fótbolti

Mourinho fékk þriggja leikja bann

Aganefnd ítalska knattspyrnusambandsins hefur dæmt Portúgalann Jose Mourinho, þjálfara Inter, í þriggja leikja bann vegna hegðunar sinnar í leik Inter og Sampdoria um helgina.

Fótbolti

Cech: Við hugsum bara um að standa okkur inni á vellinum

Markvörðuinn Petr Cech hjá Chelsea kveðst þekkja orðaleiki knattspyrnustjórans José Mourinho hjá Inter frá þeim tíma sem Mourinho stýrði Lundúnafélaginu og tekur því hæfilega mark á þeim fyrir leik Inter og Chelsea í Meistaradeildinni á San Siro-leikvanginum á miðvikudag.

Fótbolti

Walcott: Við erum ennþá með í titilbaráttunni

Vængmaðurinn Theo Walcott hjá Arsenal er sannfærður um að Lundúnafélagið geti enn orðið enskur meistari á þessu keppnistímabili þrátt fyrir að liðið hafi svo gott sem verið afskrifað úr kapphlaupinu eftir töp gegn Manchester United og Chelsea.

Enski boltinn

Redknapp: Góð frammistaða á slæmum velli

„Ég er verulega sáttur við okkar frammistöðu, sérstaklega þegar mið er tekið af vallaraðstæðum sem voru mjög erfiðar," sagði Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, eftir að hans lið vann 3-0 sigur á Wigan.

Enski boltinn

Pellegrini ekki hræddur um að verða rekinn

Það má ekki mikið út af bregða til að Real Madrid reki þjálfara sinn. Eftir tapið gegn Lyon í Meistaradeildinni hafa sögur um að Manuel Pellegrini verði látinn taka pokann sinn orðið háværari.

Fótbolti