Fótbolti Rooney geymdur á bekknum - Kuszczak í markinu Úrslitaleikur enska deildabikarsins verður flautaður á nú klukkan 15 en þar mætast Aston Villa og Manchester United. Enski boltinn 28.2.2010 14:33 O'Neill: Það er ómögulegt að feta í fótspor Ferguson Knattspyrnustjórinn Martin O'Neill hjá Aston Villa er eitt af þeim nöfnum sem nefnd hafa veri til sögunnar í umræðunni um líklega arftaka lifandi goðsagnarinnar Sir Alex Ferguson hjá Manchester United. Enski boltinn 28.2.2010 14:15 Capello: Terry verður ekki fyrirliði á meðan ég er landsliðsþjálfari „Terry verður ekki fyrirliði fram að HM né heldur á meðan mótið stendur yfir. Hvað með eftir HM? Ef ég verð áfram með liðið, þá gildir það sama. Enski boltinn 28.2.2010 13:45 West Ham sagt tilbúið að hlusta á kauptilboð í Green Samkvæmt heimildum breska slúðurblaðsins News of the World munu forráðamenn West Ham vera tilbúnir að hlusta á kauptilboð í markvörðinn Robert Green næsta sumar. Enski boltinn 28.2.2010 13:00 Eiður á bekknum gegn Everton Nú klukkan 13 verður flautað til leiks Tottenham og Everton í ensku úrvalsdeildinni. Eiður Smári Guðjohnsen hefur leik á varamannabekknum eins og oft áður. Enski boltinn 28.2.2010 12:25 Shawcross: Mér líður hræðilega yfir því sem gerðist „Þetta var óviljandi og það var enginn illur ásetningur með tæklingunni. Ég myndi aldrei meiða neinn viljandi. Mér þykir miður að Aaron hafi meiðst svona illa og ég sendi honum hugheilar kveðjur í von um að hann nái sér fljótt aftur,“ sagði varnarmaðurinn Ryan Shawcross hjá Stoke í viðtali við opinbera heimasíðu félagsins í gærkvöldi. Enski boltinn 28.2.2010 12:00 Shawcross í landsliðshópi Englands fyrir leikinn gegn Egyptalandi Landsliðsþjálfarinn Fabio Capello hjá Englandi hefur tilkynnt 24-manna leikmannahóp sinn fyrir vináttulandsleik gegn Egyptalandi í næstu viku en leikurinn er þáttur í undirbúningi enska liðsins fyrir lokakeppni HM næsta sumar. Enski boltinn 28.2.2010 11:30 Fletcher: Ég nýt þess í botn að spila þessa leiki „Við vitum að þeir eru með hörkugott lið sem spilar mjög breskan fótbolta. Þeir eru baráttuglaðir og gefa þér aldrei neinn tíma og við þurfum að vera tilbúnir að mæta þeim af fullum krafti. Enski boltinn 28.2.2010 10:00 O'Neill: Nú er kominn tími til að við látum til okkar taka „Það er mikil og glæsilegt hefði til staðar hjá Aston Villa og félagið hefur státað af glæsilegum árangri í gegnum árin, sér í lagi í upphafi níunda áratugar síðustu aldar. Enski boltinn 28.2.2010 09:00 Messi tryggði Barcelona sigur gegn Malaga og toppsætið Spánarmeistarar Barcelona lentu í þó nokkrum vandræðum með Malaga á Nývangi í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en náðu á endanum að innbyrða 2-1 sigur. Fótbolti 27.2.2010 23:07 Liverpool vann kapphlaupið um hinn nýja Walcott Liverpool hefur náð samningum um kaup á hinum eftirsótta Raheem Sterling frá QPR en kaupverðið er ekki gefið upp. Hinn fimmtán ára gamli sterling var einnig undir smásjá Manchester United, Manchester City og Fulham en Liverpool náði að hreppa leikmanninn sem hefur verið kallaður hinn nýi Theo Walcott. Enski boltinn 27.2.2010 22:30 Fabregas: Er nú sannfærður um að við getum unnið deildina „Ég veit að þetta er England og boltinn er oft mjög harður hér en mér finnst þetta einum of. Ég hef orðið vitni af slæmum meiðslum eftir glórulausar tæklingar á Abou Diaby, Eduardo og nú Ramsey og þrjú hræðileg meiðsli á fimm árum er of mikið. Enski boltinn 27.2.2010 21:45 Wenger: Svona lagað á ekki heima í boltanum „Ég er bæði stoltur af því hvernig við spiluðum og svekktur með hvað gerðist fyrir Ramsey. Ég er mjög ósáttur með tæklinguna sem olli þessu. Enski boltinn 27.2.2010 21:08 Real Madrid vann Tenerife - Higuain með tvennu Real Madrid vann 1-5 sigur gegn Tenerife á Heliodoro Rodriguez Lopez-leikvanginum í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Madridingar skutust þar með á topp deildarinnar, í það minnsta tímabundið, en Barcelona getur endurheimt toppsætið með sigri gegn Malaga síðar í kvöld. Fótbolti 27.2.2010 20:52 Arsenal vann Stoke - Ramsey fótbrotnaði Arsenal vann góðan 1-3 sigur gegn Stoke á Britannia-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í dag en gestirnir urðu þó fyrir áfalli þegar Aaron Ramsey fótbrotnaði eftir tæklingu frá Ryan Shawcross. Enski boltinn 27.2.2010 19:31 Ancelotti: Kemur ekki til greina að taka Terry úr liðinu „Þetta var ekki góður dagur," sagði Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, eftir stórtap hans manna á heimavelli gegn Man. City. „Það eina góða við daginn er að við höfum enn eins stigs forskot á toppnum." Enski boltinn 27.2.2010 17:49 Sigrar hjá Bolton og Portsmouth Stuðningsmenn Portsmouth átu leyft sér að brosa út í annað í dag þegar dauðadæmt lið félagsins vann flottan útisigur á Burnley. Sigurinn styrkir afar veika von félagsins um að halda sæti sínu í deildinni. Enski boltinn 27.2.2010 17:11 Öll tilþrifin úr stórleik Chelsea og Man. City Vísir minnir á að í VefTV-hluta Vísis má alltaf sjá helstu tilþrifin úr enska boltanum skömmu eftir að leikjum lýkur. Enski boltinn 27.2.2010 15:46 Bellamy: Það vita allir hvernig Terry er utan vallar Craig Bellamy, leikmaður Man. City, var ekkert að vanda John Terry, fyrirliða Chelsea, kveðjurnar eftir leik liðanna í dag. Hann sagði alla í boltanum vita hvernig Terry hagaði sér utan vallar. Enski boltinn 27.2.2010 15:33 Chelsea steinlá fyrir City - tveir leikmenn Chelsea sáu rautt Man. City gerði grönnum sínum í Man. Utd mikinn greiða í dag er liðið lagði Chelsea, 2-4, á Stamford Bridge í dag. Chelsea er aðeins með eins stigs forskot á toppi deildarinnar eftir leikinn og bæði lið hafa leikið jafn marga leiki. Man. City komst aftur á móti upp í fjórða sætið með sigrinum. Enski boltinn 27.2.2010 14:40 Lagerback ráðinn landsliðsþjálfari Nígeríu Knattspyrnusamband Nígeríu hefur staðfest að Lars Lagerback sé tekinn við þjálfun landsliðs Nígeríu og mun hann því stýra liðinu á HM næsta sumar en samningur hans er aðeins til fimm mánaða. Fótbolti 27.2.2010 14:00 Handabandið sem aldrei varð - Myndir & myndband Knattspyrnuáhugamenn fylgdust spenntir með þegar kviðmágarnir John Terry og Wayne Bridge hittust í fyrsta skipti síðan upp komst að Terry hefði sængað hjá barnsmóður hans. Enski boltinn 27.2.2010 13:12 Bridge neitaði að taka í hendina á Terry Það var rafmagnað andrúmsloftið fyrir leik Chelsea og Man. City og allt snérist um kviðmágana John Terry og Wayne Bridge. Enski boltinn 27.2.2010 12:38 Daily Star: Brunaútsala framundan hjá United í sumar Slúðurblaðið Daily Star telur sig hafa heimildir fyrir því að knattspyrnustjóranum Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United hafi verið skipað af eigendum félagsins að selja hátt í fimmtán leikmenn næsta sumar til þess að lækka launakostnað félagsins og grynnka þar með á skuldum. Enski boltinn 27.2.2010 12:30 Úrslit kvöldsins í Lengjubikarnum KR vann stórsigur á ÍBV, 4-1, í lokaleik kvöldsins í Lengjubikarnum en alls fóru þrír leikir fram í keppninni í kvöld. Íslenski boltinn 26.2.2010 22:50 Áfrýjun Mourinho hafnað Jose Mourinho, þjálfari Inter, mun þurfa að taka út þriggja leikja bannið sem hann var dæmdur í. Áfrýjun hans í málinu var hafnað í dag. Fótbolti 26.2.2010 21:45 Jesús undir smásjá Barcelona og Real Madrid Marca greinir frá því í dag að spænsku stórliðin Barcelona og Real Madrid séu huganlega búin að gefast upp á að reyna að fá vængmanninn Franck Ribery frá Bayern München vegna þess hversu hátt verð þýska félagið vill fá fyrir leikmanninn. Fótbolti 26.2.2010 20:00 Hamsik áfram hjá Napoli - hafnar Inter og Chelsea Miðjumaðurinn eftirsótti Marek Hamsik hjá Napoli hefur þvertekið fyrir sögusagnir um að hann sé á förum frá félaginu næsta sumar. Fótbolti 26.2.2010 19:15 Van der Sar framlengir samning sinn við United Manchester United hefur staðfest að markvörðurinn gamalreyndi Edwin van der Sar sé formlega búinn að skrifa undir nýjan samning við félagið sem haldi honum á Old Trafford-leikvanginum fram á sumar árið 2011. Enski boltinn 26.2.2010 17:45 Fengu á sig fimm mörk á 25 mínútum Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu steinlá fyrir Svíum, 5-1, er liðin mættust á Algarve Cup í dag. Íslenski boltinn 26.2.2010 16:55 « ‹ ›
Rooney geymdur á bekknum - Kuszczak í markinu Úrslitaleikur enska deildabikarsins verður flautaður á nú klukkan 15 en þar mætast Aston Villa og Manchester United. Enski boltinn 28.2.2010 14:33
O'Neill: Það er ómögulegt að feta í fótspor Ferguson Knattspyrnustjórinn Martin O'Neill hjá Aston Villa er eitt af þeim nöfnum sem nefnd hafa veri til sögunnar í umræðunni um líklega arftaka lifandi goðsagnarinnar Sir Alex Ferguson hjá Manchester United. Enski boltinn 28.2.2010 14:15
Capello: Terry verður ekki fyrirliði á meðan ég er landsliðsþjálfari „Terry verður ekki fyrirliði fram að HM né heldur á meðan mótið stendur yfir. Hvað með eftir HM? Ef ég verð áfram með liðið, þá gildir það sama. Enski boltinn 28.2.2010 13:45
West Ham sagt tilbúið að hlusta á kauptilboð í Green Samkvæmt heimildum breska slúðurblaðsins News of the World munu forráðamenn West Ham vera tilbúnir að hlusta á kauptilboð í markvörðinn Robert Green næsta sumar. Enski boltinn 28.2.2010 13:00
Eiður á bekknum gegn Everton Nú klukkan 13 verður flautað til leiks Tottenham og Everton í ensku úrvalsdeildinni. Eiður Smári Guðjohnsen hefur leik á varamannabekknum eins og oft áður. Enski boltinn 28.2.2010 12:25
Shawcross: Mér líður hræðilega yfir því sem gerðist „Þetta var óviljandi og það var enginn illur ásetningur með tæklingunni. Ég myndi aldrei meiða neinn viljandi. Mér þykir miður að Aaron hafi meiðst svona illa og ég sendi honum hugheilar kveðjur í von um að hann nái sér fljótt aftur,“ sagði varnarmaðurinn Ryan Shawcross hjá Stoke í viðtali við opinbera heimasíðu félagsins í gærkvöldi. Enski boltinn 28.2.2010 12:00
Shawcross í landsliðshópi Englands fyrir leikinn gegn Egyptalandi Landsliðsþjálfarinn Fabio Capello hjá Englandi hefur tilkynnt 24-manna leikmannahóp sinn fyrir vináttulandsleik gegn Egyptalandi í næstu viku en leikurinn er þáttur í undirbúningi enska liðsins fyrir lokakeppni HM næsta sumar. Enski boltinn 28.2.2010 11:30
Fletcher: Ég nýt þess í botn að spila þessa leiki „Við vitum að þeir eru með hörkugott lið sem spilar mjög breskan fótbolta. Þeir eru baráttuglaðir og gefa þér aldrei neinn tíma og við þurfum að vera tilbúnir að mæta þeim af fullum krafti. Enski boltinn 28.2.2010 10:00
O'Neill: Nú er kominn tími til að við látum til okkar taka „Það er mikil og glæsilegt hefði til staðar hjá Aston Villa og félagið hefur státað af glæsilegum árangri í gegnum árin, sér í lagi í upphafi níunda áratugar síðustu aldar. Enski boltinn 28.2.2010 09:00
Messi tryggði Barcelona sigur gegn Malaga og toppsætið Spánarmeistarar Barcelona lentu í þó nokkrum vandræðum með Malaga á Nývangi í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en náðu á endanum að innbyrða 2-1 sigur. Fótbolti 27.2.2010 23:07
Liverpool vann kapphlaupið um hinn nýja Walcott Liverpool hefur náð samningum um kaup á hinum eftirsótta Raheem Sterling frá QPR en kaupverðið er ekki gefið upp. Hinn fimmtán ára gamli sterling var einnig undir smásjá Manchester United, Manchester City og Fulham en Liverpool náði að hreppa leikmanninn sem hefur verið kallaður hinn nýi Theo Walcott. Enski boltinn 27.2.2010 22:30
Fabregas: Er nú sannfærður um að við getum unnið deildina „Ég veit að þetta er England og boltinn er oft mjög harður hér en mér finnst þetta einum of. Ég hef orðið vitni af slæmum meiðslum eftir glórulausar tæklingar á Abou Diaby, Eduardo og nú Ramsey og þrjú hræðileg meiðsli á fimm árum er of mikið. Enski boltinn 27.2.2010 21:45
Wenger: Svona lagað á ekki heima í boltanum „Ég er bæði stoltur af því hvernig við spiluðum og svekktur með hvað gerðist fyrir Ramsey. Ég er mjög ósáttur með tæklinguna sem olli þessu. Enski boltinn 27.2.2010 21:08
Real Madrid vann Tenerife - Higuain með tvennu Real Madrid vann 1-5 sigur gegn Tenerife á Heliodoro Rodriguez Lopez-leikvanginum í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Madridingar skutust þar með á topp deildarinnar, í það minnsta tímabundið, en Barcelona getur endurheimt toppsætið með sigri gegn Malaga síðar í kvöld. Fótbolti 27.2.2010 20:52
Arsenal vann Stoke - Ramsey fótbrotnaði Arsenal vann góðan 1-3 sigur gegn Stoke á Britannia-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í dag en gestirnir urðu þó fyrir áfalli þegar Aaron Ramsey fótbrotnaði eftir tæklingu frá Ryan Shawcross. Enski boltinn 27.2.2010 19:31
Ancelotti: Kemur ekki til greina að taka Terry úr liðinu „Þetta var ekki góður dagur," sagði Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, eftir stórtap hans manna á heimavelli gegn Man. City. „Það eina góða við daginn er að við höfum enn eins stigs forskot á toppnum." Enski boltinn 27.2.2010 17:49
Sigrar hjá Bolton og Portsmouth Stuðningsmenn Portsmouth átu leyft sér að brosa út í annað í dag þegar dauðadæmt lið félagsins vann flottan útisigur á Burnley. Sigurinn styrkir afar veika von félagsins um að halda sæti sínu í deildinni. Enski boltinn 27.2.2010 17:11
Öll tilþrifin úr stórleik Chelsea og Man. City Vísir minnir á að í VefTV-hluta Vísis má alltaf sjá helstu tilþrifin úr enska boltanum skömmu eftir að leikjum lýkur. Enski boltinn 27.2.2010 15:46
Bellamy: Það vita allir hvernig Terry er utan vallar Craig Bellamy, leikmaður Man. City, var ekkert að vanda John Terry, fyrirliða Chelsea, kveðjurnar eftir leik liðanna í dag. Hann sagði alla í boltanum vita hvernig Terry hagaði sér utan vallar. Enski boltinn 27.2.2010 15:33
Chelsea steinlá fyrir City - tveir leikmenn Chelsea sáu rautt Man. City gerði grönnum sínum í Man. Utd mikinn greiða í dag er liðið lagði Chelsea, 2-4, á Stamford Bridge í dag. Chelsea er aðeins með eins stigs forskot á toppi deildarinnar eftir leikinn og bæði lið hafa leikið jafn marga leiki. Man. City komst aftur á móti upp í fjórða sætið með sigrinum. Enski boltinn 27.2.2010 14:40
Lagerback ráðinn landsliðsþjálfari Nígeríu Knattspyrnusamband Nígeríu hefur staðfest að Lars Lagerback sé tekinn við þjálfun landsliðs Nígeríu og mun hann því stýra liðinu á HM næsta sumar en samningur hans er aðeins til fimm mánaða. Fótbolti 27.2.2010 14:00
Handabandið sem aldrei varð - Myndir & myndband Knattspyrnuáhugamenn fylgdust spenntir með þegar kviðmágarnir John Terry og Wayne Bridge hittust í fyrsta skipti síðan upp komst að Terry hefði sængað hjá barnsmóður hans. Enski boltinn 27.2.2010 13:12
Bridge neitaði að taka í hendina á Terry Það var rafmagnað andrúmsloftið fyrir leik Chelsea og Man. City og allt snérist um kviðmágana John Terry og Wayne Bridge. Enski boltinn 27.2.2010 12:38
Daily Star: Brunaútsala framundan hjá United í sumar Slúðurblaðið Daily Star telur sig hafa heimildir fyrir því að knattspyrnustjóranum Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United hafi verið skipað af eigendum félagsins að selja hátt í fimmtán leikmenn næsta sumar til þess að lækka launakostnað félagsins og grynnka þar með á skuldum. Enski boltinn 27.2.2010 12:30
Úrslit kvöldsins í Lengjubikarnum KR vann stórsigur á ÍBV, 4-1, í lokaleik kvöldsins í Lengjubikarnum en alls fóru þrír leikir fram í keppninni í kvöld. Íslenski boltinn 26.2.2010 22:50
Áfrýjun Mourinho hafnað Jose Mourinho, þjálfari Inter, mun þurfa að taka út þriggja leikja bannið sem hann var dæmdur í. Áfrýjun hans í málinu var hafnað í dag. Fótbolti 26.2.2010 21:45
Jesús undir smásjá Barcelona og Real Madrid Marca greinir frá því í dag að spænsku stórliðin Barcelona og Real Madrid séu huganlega búin að gefast upp á að reyna að fá vængmanninn Franck Ribery frá Bayern München vegna þess hversu hátt verð þýska félagið vill fá fyrir leikmanninn. Fótbolti 26.2.2010 20:00
Hamsik áfram hjá Napoli - hafnar Inter og Chelsea Miðjumaðurinn eftirsótti Marek Hamsik hjá Napoli hefur þvertekið fyrir sögusagnir um að hann sé á förum frá félaginu næsta sumar. Fótbolti 26.2.2010 19:15
Van der Sar framlengir samning sinn við United Manchester United hefur staðfest að markvörðurinn gamalreyndi Edwin van der Sar sé formlega búinn að skrifa undir nýjan samning við félagið sem haldi honum á Old Trafford-leikvanginum fram á sumar árið 2011. Enski boltinn 26.2.2010 17:45
Fengu á sig fimm mörk á 25 mínútum Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu steinlá fyrir Svíum, 5-1, er liðin mættust á Algarve Cup í dag. Íslenski boltinn 26.2.2010 16:55