Fótbolti

Benítez: Menn lögðu sig alla fram

Rafael Benítez, stjóri Liverpool, segist sjá framfarir á sínu liði þrátt fyrir að það hafi tapað 1-0 fyrir Lille í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar.

Fótbolti

David Seaman skilinn

Það eru ekki bara núverandi knattspyrnumenn sem standa í framhjáhöldum því fyrrverandi knattspyrnumenn eru líka að komast í blöðin fyrir sama hlut.

Enski boltinn

Lionel Messi er nýr velgjörðasendiherra UNICEF

Lionel Messi er að margra mati einn allra besti knattspyrnumaður heims en hann er líka duglegur að láta til sína taka utan vallar. Í dag var þessi argentínski knattspyrnusnillingur útnefndur sem velgjörðasendiherra UNICEF.

Fótbolti

Real Madrid úr leik í 16 liða úrslitum sjötta árið í röð - leikirnir

Manuel Pellegrini, þjálfari Real Madrid, ætlar ekki að segja af sér þrátt fyrir hið mikla áfall sem ríkasta félag heims varð fyrir á heimavelli í gær. Franska liðið Lyon sló þá Real Madrid út úr sextán liða úrslitunum Meistaradeildarinnar og því fær Real Madrid ekki að spila úrslitaleikinn á sínum eigin heimavelli; Santiago Bernabéu.

Fótbolti

Guti: Spiluðum ekki sem liðsheild

Stórstjörnulið Real Madrid er úr leik í Meistaradeildinni eftir að hafa tapað samanlagt 2-1 gegn Lyon. Liðinu hefur ekki tekist að komast í átta liða úrslit keppninnar síðan 2004.

Fótbolti

Rooney í ham en Real Madrid úr leik

Manchester United og Lyon komust í kvöld áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Vísir fylgdist með gangi mála í seinni viðureignunum í sextán liða úrslitum.

Fótbolti

Hanskarnir hans Jens Lehmann upp á hillu í vor

Þýski markvörðurinn Jens Lehmann, núverandi markvörður Stuttgart og fyrrum markvörður Arsenal, segist vera á sínu síðasta tímabili í þýska boltanum en þessi 40 ára markvörður segist ekki vilja lengur standa í vegi fyrir ungu markvörðum Stuttgart-liðsins.

Fótbolti