Fótbolti

Man Utd efst í meiðsladeildinni

Vefsíðan PhysioRoom.com fylgist vel með meiðslalistum ensku úrvalsdeildarinnar og uppfærir lista sinn daglega. Englandsmeistarar Manchester United hafa stærsta meiðslalistann í dag.

Enski boltinn

Þú spyrð og Arshavin svarar

Stafar rigning af því að englar séu að gráta? Er sniðugt að stelpur byrji að nota andlitsfarða ungar? Hversu mikið léttist leikmaður á því að spila fótboltaleik?

Enski boltinn

Tilboðum rignir á Beckham

Þó David Beckham verði ekki að sparka í bolta á heimsmeistaramótinu í sumar mun hann líklega vera á staðnum í Suður-Afríku. Tilboðum frá fjölmiðlum rignir á hann.

Enski boltinn

Mun Burnley sparka Laws?

Brian Laws er á barmi þess að verða rekinn frá Burnley samkvæmt enskum dagblöðum. Laws hefur aðeins stýrt liðinu í tíu leikjum; unnið einn, gert eitt jafntefli og tapað átta.

Enski boltinn

John Terry keyrði á starfsmann Chelsea án þess að vita af því

John Terry átti erfitt með að komast frá Stamford Bridge í gærkvöldi eftir tapleikinn á móti Inter Milan í Meistaradeildinni. Fjöldi ljósmyndara kepptust við að ná myndir af honum og konu hans Toni, þegar þau yfirgáfu leikvanginn og svo fór að Terry keyrði á öryggisvörð sem var að reyna að halda ágengum ljósmyndurum í burtu.

Fótbolti

Xavi verður ekki með Barcelona í kvöld á móti Stuttgart

Spænski landliðsmiðjumaðurinn Xavi verður ekki með liðinu í kvöld í seinni leiknum á móti Stuttgart í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Xavi er lykilmaður í spili Barcelona-liðsins og verður því örugglega sárt saknað í þessum mikilvæga leik.

Fótbolti

Drogba: Verðskuldaði ekki rautt

Didier Drogba, sóknarmaður Chelsea, telur sig ekki hafa átt skilið að fá brottvísun í leiknum gegn Inter í gær. Hann er þó meira ósáttur við úrslit einvígisins og að Chelsea sé úr leik í Meistaradeildinni.

Enski boltinn

Bridge aftur frá vegna meiðsla

Wayne Bridge, bakvörður Manchester City, á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir. Hann hefur verið að spila í gegnum meiðsli að undanförnu en þurfti að fara í aðgerð vegna kviðslits í gær.

Enski boltinn

Paul Robinson frá í mánuð

Paul Robinson, markvörður Blackburn, verður frá næstu fjórar vikurnar eða svo eftir að hafa meiðst gegn fyrrum félögum sínum í Tottenham um síðustu helgi.

Enski boltinn

Stórfurðulegur dómur í Ekvador - myndband

Deportivo Quito frá Ekvador mætti Internacional frá Brasilíu í Libertadores-bikarnum í Suður-Ameríku á dögunum. Á sjöundu mínútu leiksins sá dómari leiksins eitthvað sem enginn annar sá og benti á punktinn til merkis um vítaspyrnu.

Fótbolti

Dramatíkin á Brúnni - Myndir

Það var heldur betur rafmagnað andrúmsloftið á Stamford Bridge í kvöld er Inter sótti Chelsea heim í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Fótbolti

Mourinho: Við vorum miklu betri

Jose Mourinho sýndi stuðningsmönnum Chelsea þá virðingu að fagna ekki inn á vellinum eftir að Inter skellti Chelsea á Stamford Bridge í Meistaradeildinni í kvöld.

Fótbolti

Engar afsakanir hjá Ancelotti

Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, var auðmjúkur og bauð ekki upp á ódýrar afsakanir eftir að lið hans var slegið út úr Meistaradeildinni af Inter.

Fótbolti