Fótbolti

Moyes: Rétt að gefa Grétari rautt

Vendipunkturinn í leik Everton og Bolton í ensku úrvalsdeildinni í dag var þegar Grétar Rafn Steinsson var rekinn af velli. Hann braut á Yakubu og Everton komst yfir úr aukaspyrnu Mikel Arteta sem fylgdi í kjölfarið.

Enski boltinn

Arsenal skaust á toppinn með tíu menn

Þrátt fyrir að leika einum manni færri allan seinni hálfleik vann Arsenal sigur á West Ham 2-0 í Lundúnaslag. Arsenal er þar með komið á topp deildarinnar en Manchester United og Chelsea eiga sína leiki á morgun.

Enski boltinn

Zoltan Gera: Völlurinn hjálpaði

Zoltan Gera fékk ekki að taka þátt í fagnaðarlátum Fulham eftir sigurinn ótrúlega gegn Juventus í Evrópudeildinni á fimmtudag. Fulham komst áfram með því að vinna 4-1 sigur.

Fótbolti

Styttist í Lennon

Harry Redknapp, stjóri Spurs, er bjartsýnn á að sjá Aaron Lennon á ný í búningi Tottenham áður en tímabilið er á enda.

Enski boltinn

Bréf frá Beckham til liðs AC Milan

Leonardo, þjálfari AC Milan, las upp bréf frá David Beckham fyrir æfingu ítalska liðsins í dag. Tímabilinu er lokið hjá Beckham eftir meiðsli sem hann hlaut í síðustu viku.

Fótbolti

Sir Alex: Eigum góða möguleika

Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að félagið eigi góða möguleika á að komast áfram í Meistaradeildinni. Liðið mætir FC Bayern í átta liða úrslitum.

Fótbolti

Gallas meiddur en Fabregas tilbúinn

Arsene Wenger óttast að þrálát meiðsli varnarmannsins William Gallas skemmi fyrir viðræðum leikmannsins um nýjan samning. Roma hefur mikinn áhuga á Gallas sem verður samningslaus í sumar.

Enski boltinn

Í beinni: Evrópudeildardrátturinn

Dregið verður í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í hádeginu. Einnig verður dregið í undanúrslit keppninnar. Sýnt verður beint frá drættinum hér Vísi en útsending hefst klukkan 11:55.

Fótbolti