Fótbolti

Valur samdi við Danni König

Danskur framherji, Danni König, mun spila með Val í Pepsi-deildinni í sumar. König er 23 ára gamall og var markakóngur hjá Brønshøj á síðasta tímabili en liðið er í dönsku C-deildinni.

Íslenski boltinn

Man. Utd kaupir framherja frá Mexíkó

Manchester United tilkynnti í dag að félagið hefði keypt 21 árs gamlan framherja, Javier Hernandez, frá Chicas de Guadalajara. Kaupverð var ekki gefið upp og strákurinn á eftir að fá atvinnuleyfi.

Enski boltinn

Messi spilar fótbolta eins og Jesús

Diego Maradona, landsliðsþjálfari Argentínu, er á meðal þeirra manna sem sem urðu nánast orðlausir er þeir horfðu á Lionel Messi leika sér að Arsenal síðasta þriðjudag.

Fótbolti

Ferguson hættur að læra á píanó

Sir Alex Ferguson er ýmislegt til lista lagt en hann verður þó seint góður píanóleikari. Hann hefur nú gefist upp á að verða góður píanóleikari þar sem hann hefur ekki tíma til að æfa sig.

Enski boltinn

Mourinho byrjaður að kortleggja Messi

Jose Mourinho, þjálfari Inter, ætlar ekki að láta Lionel Messi komast upp með álíka takta og hann sýndi gegn Arsenal er hann skoraði fjögur mörk í síðari leik Barcelona og Arsenal í Meistaradeildinni.

Fótbolti

Cole þarf að sanna sig fyrir Capello

Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, hefur látið Ashley Cole vita af því að hann verði að sýna að hann geti spilað fótbolta áður en tímabilið er búið. Ef ekki komist hann ekki með á HM.

Fótbolti

Diouf keyrði án ökuréttinda

El Hadji Diouf er þekktur vandræðapési og nú hefur hann verið ákærður fyrir að keyra án ökuréttinda og trygginga. Þessi leikmaður Blackburn var stöðvaður af lögreglunni í september síðastliðnum.

Enski boltinn