Fótbolti Allt í lagi að baula en ekki sýna dónaskap Stuðningsmenn Tottenham hafa aldrei fyrirgefið varnarmanninum Sol Campbell fyrir að yfirgefa liðið fyrir níu árum og ganga til liðs við erkifjendurna í Arsenal. Enski boltinn 14.4.2010 11:30 Juventus vill fá svar frá Benítez Rafa Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur fengið þau skilaboð frá ítalska félaginu Juventus að það vilji fá að vita í enda næstu viku hvort hann hafi áhuga á að taka við þjálfun liðsins. Enski boltinn 14.4.2010 10:45 Ólafur Stígsson hættur við að hætta Ólafur Stígsson hefur ákveðið að taka skóna úr hillunni og leika áfram með Fylkismönnum á komandi leiktíð. Hann hafði lagt þá á hilluna eftir frábært tímabil í fyrra. Íslenski boltinn 14.4.2010 10:13 Messi: Fabregas kemur aftur til Barcelona Lionel Messi reiknar með að leika með Cesc Fabregas í liði Barcelona. Þeir voru saman í akademíu Barcelona áður en Fabregas yfirgaf félagið fyrir Arsenal árið 2003. Enski boltinn 14.4.2010 09:45 Ítalir treysta á hlutleysi Platini í baráttunni við Frakka um EM 2016 Það styttist óðum í að Knattspyrnusamband Evróu ákveði hvar Evrópukeppni í knattspyrnu fari fram árið 2016. Ítalir, Frakkar og Tyrkir keppast við að sannfæra UEFA-menn um að þeir geti haldið flottustu Evrópukeppnina til þessa en hún mun þarna innihalda 24 þjóðir í fyrsta skiptið. UEFA mun tilkynna það 28. maí hvar Evrópukeppnin mun fara fram eftir sex ár. Fótbolti 13.4.2010 23:45 Úrslitaleikur spænska bikarsins á heimavelli Barcelona Úrslitaleikurinn í spænsku bikarkeppninni í ár, Copa del Rey, mun fara fram á Camp Nou, heimavelli Evrópumeistara Barcelona. Þetta var tilkynnt í dag en það tók spænska knattspyrnusambandið margar vikur að finna staðsetningu fyrir leikinn. Fótbolti 13.4.2010 23:15 Japanir með súrefnisgrímur Takeshi Okada, þjálfari landsliðs Japan, hefur skipað leikmönnum sínum að nota súrefnisgrímur til að undirbúa sig undir loftslagið á heimsmeistaramótinu í Suður-Afríku. Fótbolti 13.4.2010 22:45 John Terry: Þeir hefðu getað fengið víti en við líka John Terry, fyrirliði Chelsea, slapp með skrekkinn í 1-0 sigri liðsins á Bolton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Terry varði boltann með hendi á marklínu á 62. mínútu leiksins en Bolton fékk ekki víti. Enski boltinn 13.4.2010 21:30 Hull berst við falldrauginn án Stephen Hunt Hull varð fyrir áfalli í dag þegar í ljós kom að þeirra markahæsti leikmaður á tímabilinu spilar ekki meira þennan veturinn. Stephen Hunt hefur ekki spilað síðan 20. febrúar en er samt sem áður markahæsti leikmaður liðsins með sex mörk. Enski boltinn 13.4.2010 20:00 Börsungar án Iniesta næstu vikur Spænski miðjumaðurinn Andres Iniesta hjá Barcelona er meiddur og leikur ekki næsta mánuðinn. Þetta er áfall fyrir Börsunga sem hafa þriggja stiga forystu á Real Madrid í spænsku deildinni. Fótbolti 13.4.2010 18:30 Langþráð mark hjá Anelka tryggði Chelsea fjögurra stiga forskot Chelsea náði fjögurra stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 1-0 heimasigri á Bolton í kvöld. Þetta var frestaður leikur þar sem Chelsea var að spila í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar um helgina. Enski boltinn 13.4.2010 18:18 Ian Rush: Liverpool verður að hætta að treysta svona mikið á Torres Ian Rush, hinn kunni markaskorari Liverpool á árum áður, segir að Liverpool-liðið verði að fara getað spilað án spænska framherjans Fernando Torres. Torres hefur verið mikið meiddur á þessu tímabili og Liverpool-liðið hefur ekki verið sannfærandi án hans. Enski boltinn 13.4.2010 17:15 Grant með tilboð frá ensku úrvalsdeildarliði Samkvæmt heimildarmanni The Sun hefur Avram Grant, knattspyrnustjóri Portsmouth, úr ýmsum tilboðum að velja. Grant hefur sýnt Portsmouth mikla tryggð þrátt fyrir erfiðleika félagsins. Enski boltinn 13.4.2010 15:15 Van Persie með gegn Tottenham Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur staðfest að Robin Van Persie muni snúa aftur í liðið á morgun þegar liðið leikur gegn Tottenham. Hollendingurinn hefur ekki spilað á þessu ári eftir ökklameiðsli sem hann hlaut í vináttulandsleik. Enski boltinn 13.4.2010 14:12 Mancienne magnaður á miðjunni Mick McCarthy, knattspyrnustjóri Wolves, hrósar Michael Mancienne í hástert. Þessi 22 ára leikmaður er hjá Úlfunum á lánssamningi frá Chelsea og var upphaflega fenginn til að leika í vörninni. Enski boltinn 13.4.2010 14:00 Berbatov talinn á útleið Ensku götublöðin telja að þolinmæði Sir Alex Ferguson gagnvart búlgarska sóknarmanninum Dimitar Berbatov sé á þrotum. Berbatov hefur alls ekki náð að fylla skarðið sem meiðsli Wayne Rooney sköpuðu. Enski boltinn 13.4.2010 13:15 Hækka laun Ranieri um 80 prósent? Samkvæmt frétt La Gazzetta dello Sport þarf Roma að borga níu milljónir evra í bónusgreiðslur ef félagið vinnur bæði deild og bikar á Ítalíu. Fótbolti 13.4.2010 12:45 Chiellini til Manchester? Giorgio Chiellini, miðvörður Juventus, er á óskalista beggja liðanna í Manchester samkvæmt fjölmiðlum á Ítalíu. Enski boltinn 13.4.2010 12:15 Sergio Ramos: Leikmenn standa með Pellegrini El Mundo Deportivo greinir frá því að leikmenn Real Madrid hafi tilkynnt þjálfaranum á æfingu í gær að hann gæti reitt sig á þeirra stuðning. Fótbolti 13.4.2010 11:45 Tilbúnir að spila þrátt fyrir bónusaleysi Richard Hughes, leikmaður Portsmouth, segir að leikmenn séu tilbúnir að leika bikarúrslitaleikinn fyrir félagið þrátt fyrir að það skuldi þeim bónusgreiðslur. Enski boltinn 13.4.2010 11:15 Milan bað Maldini um að taka skóna úr hillunni Greint er frá því í ítölskum fjölmiðlum að AC Milan hafi beðið Paolo Maldini um að taka skóna fram að nýju eftir meiðsli Alessandro Nesta í síðasta mánuði. Fótbolti 13.4.2010 10:45 Rio Ferdinand: Tevez var latur á æfingum Rio Ferdinand, varnarmaður Manchester United, segir að argentínski sóknarmaðurinn Carlos Tevez hafi sparað sig á æfingum liðsins til að nota sem mesta orku í sjálfa leikina. Enski boltinn 13.4.2010 10:15 Tevez ósáttur við ákvarðanir og æfingaálag City Carlos Tevez, markahrókur Manchester City, hefur hrist upp í hitanum fyrir nágrannaslaginn gegn Manchester United næsta laugardag. Hann gagnrýnir æfingaálag knattspyrnustjórans Roberto Mancini og einnig þá ákvörðun félagsins að nota mynd af sér til að fara í taugarnar á erkifjendunum. Enski boltinn 13.4.2010 09:45 Spilar Van Persie með Arsenal á morgun? Samkvæmt heimildum BBC gæti sóknarmaðurinn Robin van Persie spilað á morgun þegar liðið heimsækir Tottenham í gríðarlega mikilvægum leik. Enski boltinn 13.4.2010 09:13 Marca: Jose Mourinho líklegastur til að taka við Real Madrid Jose Mourinho, þjálfari Inter Milan, er efstur á blaði sem næsti þjálfari Real Madrid samkvæmt frétt í spænska íþróttablaðinu Marca. Spænska blaðið er farið að ganga að því vísu að Manuel Pellegrini verði látinn fara frá Real Madrid í sumar. Fótbolti 12.4.2010 23:30 Pennant aftur til Englands? The People segir að Stoke, Blackburn og Aston Villa fylgist spennt með málefnum vængmannsins Jermaine Pennant. Enski boltinn 12.4.2010 23:00 Grasið á Wembley er til skammar - líkt við skautasvell Ástand grassins á þjóðarleikvangi Englendinga er mikið til umræðu eftir undanúrslitaleiki bikarkeppninnar sem fram fóru um helgina. Sumir ganga svo langt að segja grasið vera hreina skömm fyrir ensku þjóðina. Enski boltinn 12.4.2010 22:15 Ítalir að missa eitt Meistaradeildarsæti sitt til Þjóðverja Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, er hræddur um að Ítalir eigi á hættu að missa eitt Meistaradeildarsæti sitt til Þjóðverja. Fótbolti 12.4.2010 20:00 Raúl frá í þrjár vikur Sóknarmaðurinn Raúl hjá Real Madrid, verður frá keppni næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla á hné. Raúl er 32 ára og meiddist í El Clasico um helgina. Fótbolti 12.4.2010 19:15 Emmanuel Adebayor er hættur að spila fyrir landslið Tógó Emmanuel Adebayor, fyrirliði landsliðs Tógó og leikmaður Manchester City, hefur ákveðið að hætta spila með landsliðinu en hann er enn að glíma við eftirmála skotárásarinnar á rútu liðsins á Afríkumótinu í Angóla í ársbyrjun. Enski boltinn 12.4.2010 18:30 « ‹ ›
Allt í lagi að baula en ekki sýna dónaskap Stuðningsmenn Tottenham hafa aldrei fyrirgefið varnarmanninum Sol Campbell fyrir að yfirgefa liðið fyrir níu árum og ganga til liðs við erkifjendurna í Arsenal. Enski boltinn 14.4.2010 11:30
Juventus vill fá svar frá Benítez Rafa Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur fengið þau skilaboð frá ítalska félaginu Juventus að það vilji fá að vita í enda næstu viku hvort hann hafi áhuga á að taka við þjálfun liðsins. Enski boltinn 14.4.2010 10:45
Ólafur Stígsson hættur við að hætta Ólafur Stígsson hefur ákveðið að taka skóna úr hillunni og leika áfram með Fylkismönnum á komandi leiktíð. Hann hafði lagt þá á hilluna eftir frábært tímabil í fyrra. Íslenski boltinn 14.4.2010 10:13
Messi: Fabregas kemur aftur til Barcelona Lionel Messi reiknar með að leika með Cesc Fabregas í liði Barcelona. Þeir voru saman í akademíu Barcelona áður en Fabregas yfirgaf félagið fyrir Arsenal árið 2003. Enski boltinn 14.4.2010 09:45
Ítalir treysta á hlutleysi Platini í baráttunni við Frakka um EM 2016 Það styttist óðum í að Knattspyrnusamband Evróu ákveði hvar Evrópukeppni í knattspyrnu fari fram árið 2016. Ítalir, Frakkar og Tyrkir keppast við að sannfæra UEFA-menn um að þeir geti haldið flottustu Evrópukeppnina til þessa en hún mun þarna innihalda 24 þjóðir í fyrsta skiptið. UEFA mun tilkynna það 28. maí hvar Evrópukeppnin mun fara fram eftir sex ár. Fótbolti 13.4.2010 23:45
Úrslitaleikur spænska bikarsins á heimavelli Barcelona Úrslitaleikurinn í spænsku bikarkeppninni í ár, Copa del Rey, mun fara fram á Camp Nou, heimavelli Evrópumeistara Barcelona. Þetta var tilkynnt í dag en það tók spænska knattspyrnusambandið margar vikur að finna staðsetningu fyrir leikinn. Fótbolti 13.4.2010 23:15
Japanir með súrefnisgrímur Takeshi Okada, þjálfari landsliðs Japan, hefur skipað leikmönnum sínum að nota súrefnisgrímur til að undirbúa sig undir loftslagið á heimsmeistaramótinu í Suður-Afríku. Fótbolti 13.4.2010 22:45
John Terry: Þeir hefðu getað fengið víti en við líka John Terry, fyrirliði Chelsea, slapp með skrekkinn í 1-0 sigri liðsins á Bolton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Terry varði boltann með hendi á marklínu á 62. mínútu leiksins en Bolton fékk ekki víti. Enski boltinn 13.4.2010 21:30
Hull berst við falldrauginn án Stephen Hunt Hull varð fyrir áfalli í dag þegar í ljós kom að þeirra markahæsti leikmaður á tímabilinu spilar ekki meira þennan veturinn. Stephen Hunt hefur ekki spilað síðan 20. febrúar en er samt sem áður markahæsti leikmaður liðsins með sex mörk. Enski boltinn 13.4.2010 20:00
Börsungar án Iniesta næstu vikur Spænski miðjumaðurinn Andres Iniesta hjá Barcelona er meiddur og leikur ekki næsta mánuðinn. Þetta er áfall fyrir Börsunga sem hafa þriggja stiga forystu á Real Madrid í spænsku deildinni. Fótbolti 13.4.2010 18:30
Langþráð mark hjá Anelka tryggði Chelsea fjögurra stiga forskot Chelsea náði fjögurra stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 1-0 heimasigri á Bolton í kvöld. Þetta var frestaður leikur þar sem Chelsea var að spila í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar um helgina. Enski boltinn 13.4.2010 18:18
Ian Rush: Liverpool verður að hætta að treysta svona mikið á Torres Ian Rush, hinn kunni markaskorari Liverpool á árum áður, segir að Liverpool-liðið verði að fara getað spilað án spænska framherjans Fernando Torres. Torres hefur verið mikið meiddur á þessu tímabili og Liverpool-liðið hefur ekki verið sannfærandi án hans. Enski boltinn 13.4.2010 17:15
Grant með tilboð frá ensku úrvalsdeildarliði Samkvæmt heimildarmanni The Sun hefur Avram Grant, knattspyrnustjóri Portsmouth, úr ýmsum tilboðum að velja. Grant hefur sýnt Portsmouth mikla tryggð þrátt fyrir erfiðleika félagsins. Enski boltinn 13.4.2010 15:15
Van Persie með gegn Tottenham Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur staðfest að Robin Van Persie muni snúa aftur í liðið á morgun þegar liðið leikur gegn Tottenham. Hollendingurinn hefur ekki spilað á þessu ári eftir ökklameiðsli sem hann hlaut í vináttulandsleik. Enski boltinn 13.4.2010 14:12
Mancienne magnaður á miðjunni Mick McCarthy, knattspyrnustjóri Wolves, hrósar Michael Mancienne í hástert. Þessi 22 ára leikmaður er hjá Úlfunum á lánssamningi frá Chelsea og var upphaflega fenginn til að leika í vörninni. Enski boltinn 13.4.2010 14:00
Berbatov talinn á útleið Ensku götublöðin telja að þolinmæði Sir Alex Ferguson gagnvart búlgarska sóknarmanninum Dimitar Berbatov sé á þrotum. Berbatov hefur alls ekki náð að fylla skarðið sem meiðsli Wayne Rooney sköpuðu. Enski boltinn 13.4.2010 13:15
Hækka laun Ranieri um 80 prósent? Samkvæmt frétt La Gazzetta dello Sport þarf Roma að borga níu milljónir evra í bónusgreiðslur ef félagið vinnur bæði deild og bikar á Ítalíu. Fótbolti 13.4.2010 12:45
Chiellini til Manchester? Giorgio Chiellini, miðvörður Juventus, er á óskalista beggja liðanna í Manchester samkvæmt fjölmiðlum á Ítalíu. Enski boltinn 13.4.2010 12:15
Sergio Ramos: Leikmenn standa með Pellegrini El Mundo Deportivo greinir frá því að leikmenn Real Madrid hafi tilkynnt þjálfaranum á æfingu í gær að hann gæti reitt sig á þeirra stuðning. Fótbolti 13.4.2010 11:45
Tilbúnir að spila þrátt fyrir bónusaleysi Richard Hughes, leikmaður Portsmouth, segir að leikmenn séu tilbúnir að leika bikarúrslitaleikinn fyrir félagið þrátt fyrir að það skuldi þeim bónusgreiðslur. Enski boltinn 13.4.2010 11:15
Milan bað Maldini um að taka skóna úr hillunni Greint er frá því í ítölskum fjölmiðlum að AC Milan hafi beðið Paolo Maldini um að taka skóna fram að nýju eftir meiðsli Alessandro Nesta í síðasta mánuði. Fótbolti 13.4.2010 10:45
Rio Ferdinand: Tevez var latur á æfingum Rio Ferdinand, varnarmaður Manchester United, segir að argentínski sóknarmaðurinn Carlos Tevez hafi sparað sig á æfingum liðsins til að nota sem mesta orku í sjálfa leikina. Enski boltinn 13.4.2010 10:15
Tevez ósáttur við ákvarðanir og æfingaálag City Carlos Tevez, markahrókur Manchester City, hefur hrist upp í hitanum fyrir nágrannaslaginn gegn Manchester United næsta laugardag. Hann gagnrýnir æfingaálag knattspyrnustjórans Roberto Mancini og einnig þá ákvörðun félagsins að nota mynd af sér til að fara í taugarnar á erkifjendunum. Enski boltinn 13.4.2010 09:45
Spilar Van Persie með Arsenal á morgun? Samkvæmt heimildum BBC gæti sóknarmaðurinn Robin van Persie spilað á morgun þegar liðið heimsækir Tottenham í gríðarlega mikilvægum leik. Enski boltinn 13.4.2010 09:13
Marca: Jose Mourinho líklegastur til að taka við Real Madrid Jose Mourinho, þjálfari Inter Milan, er efstur á blaði sem næsti þjálfari Real Madrid samkvæmt frétt í spænska íþróttablaðinu Marca. Spænska blaðið er farið að ganga að því vísu að Manuel Pellegrini verði látinn fara frá Real Madrid í sumar. Fótbolti 12.4.2010 23:30
Pennant aftur til Englands? The People segir að Stoke, Blackburn og Aston Villa fylgist spennt með málefnum vængmannsins Jermaine Pennant. Enski boltinn 12.4.2010 23:00
Grasið á Wembley er til skammar - líkt við skautasvell Ástand grassins á þjóðarleikvangi Englendinga er mikið til umræðu eftir undanúrslitaleiki bikarkeppninnar sem fram fóru um helgina. Sumir ganga svo langt að segja grasið vera hreina skömm fyrir ensku þjóðina. Enski boltinn 12.4.2010 22:15
Ítalir að missa eitt Meistaradeildarsæti sitt til Þjóðverja Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, er hræddur um að Ítalir eigi á hættu að missa eitt Meistaradeildarsæti sitt til Þjóðverja. Fótbolti 12.4.2010 20:00
Raúl frá í þrjár vikur Sóknarmaðurinn Raúl hjá Real Madrid, verður frá keppni næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla á hné. Raúl er 32 ára og meiddist í El Clasico um helgina. Fótbolti 12.4.2010 19:15
Emmanuel Adebayor er hættur að spila fyrir landslið Tógó Emmanuel Adebayor, fyrirliði landsliðs Tógó og leikmaður Manchester City, hefur ákveðið að hætta spila með landsliðinu en hann er enn að glíma við eftirmála skotárásarinnar á rútu liðsins á Afríkumótinu í Angóla í ársbyrjun. Enski boltinn 12.4.2010 18:30