Fótbolti

Juventus vill fá svar frá Benítez

Rafa Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur fengið þau skilaboð frá ítalska félaginu Juventus að það vilji fá að vita í enda næstu viku hvort hann hafi áhuga á að taka við þjálfun liðsins.

Enski boltinn

Ítalir treysta á hlutleysi Platini í baráttunni við Frakka um EM 2016

Það styttist óðum í að Knattspyrnusamband Evróu ákveði hvar Evrópukeppni í knattspyrnu fari fram árið 2016. Ítalir, Frakkar og Tyrkir keppast við að sannfæra UEFA-menn um að þeir geti haldið flottustu Evrópukeppnina til þessa en hún mun þarna innihalda 24 þjóðir í fyrsta skiptið. UEFA mun tilkynna það 28. maí hvar Evrópukeppnin mun fara fram eftir sex ár.

Fótbolti

Japanir með súrefnisgrímur

Takeshi Okada, þjálfari landsliðs Japan, hefur skipað leikmönnum sínum að nota súrefnisgrímur til að undirbúa sig undir loftslagið á heimsmeistaramótinu í Suður-Afríku.

Fótbolti

Hull berst við falldrauginn án Stephen Hunt

Hull varð fyrir áfalli í dag þegar í ljós kom að þeirra markahæsti leikmaður á tímabilinu spilar ekki meira þennan veturinn. Stephen Hunt hefur ekki spilað síðan 20. febrúar en er samt sem áður markahæsti leikmaður liðsins með sex mörk.

Enski boltinn

Börsungar án Iniesta næstu vikur

Spænski miðjumaðurinn Andres Iniesta hjá Barcelona er meiddur og leikur ekki næsta mánuðinn. Þetta er áfall fyrir Börsunga sem hafa þriggja stiga forystu á Real Madrid í spænsku deildinni.

Fótbolti

Van Persie með gegn Tottenham

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur staðfest að Robin Van Persie muni snúa aftur í liðið á morgun þegar liðið leikur gegn Tottenham. Hollendingurinn hefur ekki spilað á þessu ári eftir ökklameiðsli sem hann hlaut í vináttulandsleik.

Enski boltinn

Mancienne magnaður á miðjunni

Mick McCarthy, knattspyrnustjóri Wolves, hrósar Michael Mancienne í hástert. Þessi 22 ára leikmaður er hjá Úlfunum á lánssamningi frá Chelsea og var upphaflega fenginn til að leika í vörninni.

Enski boltinn

Berbatov talinn á útleið

Ensku götublöðin telja að þolinmæði Sir Alex Ferguson gagnvart búlgarska sóknarmanninum Dimitar Berbatov sé á þrotum. Berbatov hefur alls ekki náð að fylla skarðið sem meiðsli Wayne Rooney sköpuðu.

Enski boltinn

Tevez ósáttur við ákvarðanir og æfingaálag City

Carlos Tevez, markahrókur Manchester City, hefur hrist upp í hitanum fyrir nágrannaslaginn gegn Manchester United næsta laugardag. Hann gagnrýnir æfingaálag knattspyrnustjórans Roberto Mancini og einnig þá ákvörðun félagsins að nota mynd af sér til að fara í taugarnar á erkifjendunum.

Enski boltinn

Raúl frá í þrjár vikur

Sóknarmaðurinn Raúl hjá Real Madrid, verður frá keppni næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla á hné. Raúl er 32 ára og meiddist í El Clasico um helgina.

Fótbolti