Fótbolti Benitez: Þurfum að skora útivallarmark Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segir að það sé afar mikilvægt fyrir sína menn að skora útivallarmark í leiknum gegn Atletico Madrid í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Enski boltinn 22.4.2010 07:00 Lippi vill mæta Capello í úrslitum Marcello Lippi, landsliðsþjálfari Ítalíu, vill mæta Englandi í úrslitum heimsmeistaramótsins. Lippi stýrði Ítölum til titilsins 2006 áður en hann vék til hliðar fyrir Roberto Donadoni. Enski boltinn 21.4.2010 23:30 United enn ríkasta félag heims Manchester United er enn ríkasta félag heims, samkvæmt lista sem Forbes-tímaritið gaf út í kvöld. Enski boltinn 21.4.2010 23:07 Van Gaal: Sendum skýr skilaboð Louis van Gaal, þjálfari Bayern München, segir að sínir menn hafi sent andstæðingum sínum skýr skilaboð með sigrinum á Lyon í kvöld. Fótbolti 21.4.2010 22:55 Man City vill Ashley Young Manchester City undirbýr tilboð í vængmanninn Ashley Young hjá Aston Villa. The Mirror greinir frá því að City sé reiðubúið að losa sig við Craig Bellamy, Martin Petrov og Shaun Wright-Phillips í sumar. Enski boltinn 21.4.2010 22:45 Vinátta milli stuðningsmanna Atletico og Liverpool - myndband Fjölmiðlar eru duglegir að fjalla um illindi og slagsmál milli stuðningsmanna fótboltaliða. Það má ekki búast við því að það verði umfjöllunarefnið eftir Evrópuleik Atletico Madrid og Liverpool á morgun. Fótbolti 21.4.2010 22:00 Coppell að taka við Bristol City Talið er að Bristol City muni tilkynna á morgun að Steve Coppell muni taka við sem knattspyrnustjóri liðsins. Enski boltinn 21.4.2010 21:20 Aston Villa aftur upp í sjötta sætið Aston Villa endurheimti sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 2-0 útisigri á Hull í kvöld. Enski boltinn 21.4.2010 21:05 Fáið að sjá hinn sanna Messi í seinni leiknum Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segir að slök frammistaða Lionel Messi í fyrri undanúrslitaleiknum gegn Inter hafi aðeins verið lítið frávik. Messi var lítið áberandi í leiknum sem Inter vann 3-1. Fótbolti 21.4.2010 20:00 Fyrstu stig Hönefoss Eftir að hafa tapað fyrstu sex leikjum tímabilsins unnu Kristján Örn Sigurðsson og félagar hans í Hönefoss í kvöld sín fyrstu stig í deildinni. Fótbolti 21.4.2010 19:44 Bayern með nauma forystu til Lyon Arjen Robben var hetja Bayern München þegar hann tryggði sínum mönnum 1-0 sigur á Lyon í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 21.4.2010 18:36 Rúrik og félagar töpuðu í bikarnum Rúrik Gíslason og félagar hans í danska liðinu OB töpuðu í kvöld fyrir Midtjylland í fyrri leik liðanna í undanúrslitum dönsku bikarkeppninnar, 2-0. Fótbolti 21.4.2010 18:17 Balotelli kominn á sölulista Ítalíumeistarar Inter hafa ákveðið að setja Mario Balotelli á sölulista eftir framkomu hans í undanúrslitaleiknum gegn Barcelona í gær. Fótbolti 21.4.2010 17:45 Fellaini neitar því að hafa ráðist á fyrirsætu Lögreglan á Bretlandseyjum rannsakar nú ásakanir fyrirsætu á hendur Marouane Fellaini, leikmanni Everton. Fyrirsætan segir að Fellaini hafi ráðist á sig á næturklúbbi í Lundúnum aðfaranótt sunnudags. Enski boltinn 21.4.2010 17:00 Arshavin ætlar að reyna að ná City-leiknum um helgina Rússinn Andrei Arshavin vonast til þess að geta spilað á ný með Arsenal þegar liðið mætir Manchester City í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Arshavin hefur ekkert getað spilað síðan að hann meiddist á kálfa í fyrri Meistaradeildarleiknum á móti Barcelona. Enski boltinn 21.4.2010 16:30 Ribery miðpunkturinn í vændishneyksli Rannsókn vegna ólöglegrar vændisþjónustu stendur yfir í Frakklandi og mikið fjallað um málið í fjölmiðlum þar sem franskir landsliðsmenn í fótbolta koma við sögu. Franck Ribery, leikmaður FC Bayern, var yfirheyrður vegna málsins. Fótbolti 21.4.2010 16:00 Ferguson vill að David Moyes taki við af sér hjá United Alex Ferguson, stjóri Manchester United, vill að landi sinn David Moyes taki við liðinu þegar hann hættir en það eru sögusagnir um að það verði eftir næsta tímabil. Enski boltinn 21.4.2010 15:30 Fyrirliði Stjörnumanna liggur veikur á spítala Daníel Laxdal, fyrirliði og algjör lykilmaður í vörn Stjörnunnar, missir hugsanlega af byrjun Pepsi-deildarinnar vegna veikinda. Vefsíðan fotbolti.net greinir frá þessu í dag. Íslenski boltinn 21.4.2010 14:30 Liverpool-liðið er komið í mark í maraþoninu suður eftir Evrópu Liverpool-liðið er komið til Madrid og getur nú byrjað formlegan undirbúning sinn fyrir leikinn á móti Atletico Madrid í undanúrslitum Evrópudeildarinnar sem fram fer á morgun. Liverpool gat ekki flogið nema allra síðasta hluta ferðarinnar vegna öskufallsins úr eldstöðinni í Eyjafjallajökli. Enski boltinn 21.4.2010 13:30 Mourinho: Kannski á ég bara vin í eldstöðinni í Eyjafjallajökli Jose Mourinho, þjálfari Inter, kann betur en margur að svara fyrir sig og þar skín oft í skemmtilegan húmor portúgalska þjálfarans. Mourinho hlustaði ekki mikið á kvartanir Barcelona-manna yfir langa rútuferðlaginu til Mílanó en Inter vann eins og kunnugt er 3-1 sigur á Barcelona í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 21.4.2010 12:30 Nasri: Hefðum unnið titilinn ef við hefðum sloppið við meiðslin Samir Nasri, franski miðjumaðurinn hjá Arsenal er mjög pirraður yfir því að liðið á ekki lengur möguleika á að vinna enska meistaratitilinn eftir óvænt 2-3 tap á móti Wigan um síðustu helgi. Enski boltinn 21.4.2010 12:00 Ítalska pressan: Sigur Inter eins mikið afrek og að lenda á mars Ítalskir blaðamenn eiga sjaldnast í vandræðum með að finna myndlíkingar sem eru oft út úr þessum heimi. Luigi Garlando, blaðamaður Gazzetta dello Sport, missti sig algjörlega eftir 3-1 sigur Inter á Evrópumeisturum Barcelona í Meistaradeildinni í gær og líkti leikönnum Inter við marsbúa. Fótbolti 21.4.2010 11:30 Guardiola ætlar að láta vökva völlinn fyrir síðari leikinn Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hefur fulla trú á því að Evrópumeistararnir nái að vinna upp 3-1 tap fyrir Inter í Mílanó í gær þegar liðin mætast í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í næstu viku. Þurr völlur var eitt af því sem truflaði mikið leik Börsunga í gær. Fótbolti 21.4.2010 11:00 Eiður Smári: Við verðum bara að setjast niður og ræða málin Eiður Smári Guðjohnsen er í viðtali í Daily Star í dag þar sem lýsir yfir von sinni um að spila áfram með Tottenham eftir að lánsamningur hans frá Mónakó rennur út í vor. Enski boltinn 21.4.2010 10:00 Lest Liverpool-liðsins farin af stað frá París Breskir fjölmiðlamenn fylgjast vel með ferðalagi Liverpool-liðsins til Madrid á Spáni þar sem liðið spilar við Atletico Madrid í undanúrslitum Evrópudeildarinnar á morgun. Liverpool-menn vöknuðu eldsnemma í París í morgun og drifu sig út á lestastöð þar sem þeir fóru upp í lest á leið til Bordeaux. Enski boltinn 21.4.2010 09:30 Tímabilið hjá Essien líklega búið Líklegt er að Michael Essien spili ekki meira með Chelsea það sem eftir lifir tímabilsins en útilokað er að hann verði með liðinu þegar það mætir Stoke í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag. Enski boltinn 20.4.2010 23:45 Mourinho: Leikmenn gáfu allt í leikinn Jose Mourinho sagði eftir sigur sinna manna í Inter á Barcelona í kvöld að hann hefði ekki getað farið fram á meira frá sínum leikmönnum í leiknum. Fótbolti 20.4.2010 23:13 Guardiola: Engar afsakanir Pep Guardiola segir að rútuferðin sem leikmenn Börsunga þurftu að leggja á sig fyrir leikinn gegn Inter í kvöld sé engin afsökun fyrir að hafa tapað leiknum. Fótbolti 20.4.2010 23:05 Balotelli grýtti treyjunni í grasið Mario Balotelli er aftur búinn að koma sér í ónáð hjá Jose Mourinho, stjóra Inter, eftir að hann grýtti treyju sinni í grasið eftir sigur Inter á Barcelona í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 20.4.2010 22:45 Enn skoraði Gylfi fyrir Reading Gylfi Sigurðsson var enn og aftur á skotskónum með enska B-deildarliðinu Reading sem gerði 2-2 jafntefli við Scunthorpe í kvöld. Enski boltinn 20.4.2010 20:40 « ‹ ›
Benitez: Þurfum að skora útivallarmark Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segir að það sé afar mikilvægt fyrir sína menn að skora útivallarmark í leiknum gegn Atletico Madrid í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Enski boltinn 22.4.2010 07:00
Lippi vill mæta Capello í úrslitum Marcello Lippi, landsliðsþjálfari Ítalíu, vill mæta Englandi í úrslitum heimsmeistaramótsins. Lippi stýrði Ítölum til titilsins 2006 áður en hann vék til hliðar fyrir Roberto Donadoni. Enski boltinn 21.4.2010 23:30
United enn ríkasta félag heims Manchester United er enn ríkasta félag heims, samkvæmt lista sem Forbes-tímaritið gaf út í kvöld. Enski boltinn 21.4.2010 23:07
Van Gaal: Sendum skýr skilaboð Louis van Gaal, þjálfari Bayern München, segir að sínir menn hafi sent andstæðingum sínum skýr skilaboð með sigrinum á Lyon í kvöld. Fótbolti 21.4.2010 22:55
Man City vill Ashley Young Manchester City undirbýr tilboð í vængmanninn Ashley Young hjá Aston Villa. The Mirror greinir frá því að City sé reiðubúið að losa sig við Craig Bellamy, Martin Petrov og Shaun Wright-Phillips í sumar. Enski boltinn 21.4.2010 22:45
Vinátta milli stuðningsmanna Atletico og Liverpool - myndband Fjölmiðlar eru duglegir að fjalla um illindi og slagsmál milli stuðningsmanna fótboltaliða. Það má ekki búast við því að það verði umfjöllunarefnið eftir Evrópuleik Atletico Madrid og Liverpool á morgun. Fótbolti 21.4.2010 22:00
Coppell að taka við Bristol City Talið er að Bristol City muni tilkynna á morgun að Steve Coppell muni taka við sem knattspyrnustjóri liðsins. Enski boltinn 21.4.2010 21:20
Aston Villa aftur upp í sjötta sætið Aston Villa endurheimti sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 2-0 útisigri á Hull í kvöld. Enski boltinn 21.4.2010 21:05
Fáið að sjá hinn sanna Messi í seinni leiknum Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segir að slök frammistaða Lionel Messi í fyrri undanúrslitaleiknum gegn Inter hafi aðeins verið lítið frávik. Messi var lítið áberandi í leiknum sem Inter vann 3-1. Fótbolti 21.4.2010 20:00
Fyrstu stig Hönefoss Eftir að hafa tapað fyrstu sex leikjum tímabilsins unnu Kristján Örn Sigurðsson og félagar hans í Hönefoss í kvöld sín fyrstu stig í deildinni. Fótbolti 21.4.2010 19:44
Bayern með nauma forystu til Lyon Arjen Robben var hetja Bayern München þegar hann tryggði sínum mönnum 1-0 sigur á Lyon í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 21.4.2010 18:36
Rúrik og félagar töpuðu í bikarnum Rúrik Gíslason og félagar hans í danska liðinu OB töpuðu í kvöld fyrir Midtjylland í fyrri leik liðanna í undanúrslitum dönsku bikarkeppninnar, 2-0. Fótbolti 21.4.2010 18:17
Balotelli kominn á sölulista Ítalíumeistarar Inter hafa ákveðið að setja Mario Balotelli á sölulista eftir framkomu hans í undanúrslitaleiknum gegn Barcelona í gær. Fótbolti 21.4.2010 17:45
Fellaini neitar því að hafa ráðist á fyrirsætu Lögreglan á Bretlandseyjum rannsakar nú ásakanir fyrirsætu á hendur Marouane Fellaini, leikmanni Everton. Fyrirsætan segir að Fellaini hafi ráðist á sig á næturklúbbi í Lundúnum aðfaranótt sunnudags. Enski boltinn 21.4.2010 17:00
Arshavin ætlar að reyna að ná City-leiknum um helgina Rússinn Andrei Arshavin vonast til þess að geta spilað á ný með Arsenal þegar liðið mætir Manchester City í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Arshavin hefur ekkert getað spilað síðan að hann meiddist á kálfa í fyrri Meistaradeildarleiknum á móti Barcelona. Enski boltinn 21.4.2010 16:30
Ribery miðpunkturinn í vændishneyksli Rannsókn vegna ólöglegrar vændisþjónustu stendur yfir í Frakklandi og mikið fjallað um málið í fjölmiðlum þar sem franskir landsliðsmenn í fótbolta koma við sögu. Franck Ribery, leikmaður FC Bayern, var yfirheyrður vegna málsins. Fótbolti 21.4.2010 16:00
Ferguson vill að David Moyes taki við af sér hjá United Alex Ferguson, stjóri Manchester United, vill að landi sinn David Moyes taki við liðinu þegar hann hættir en það eru sögusagnir um að það verði eftir næsta tímabil. Enski boltinn 21.4.2010 15:30
Fyrirliði Stjörnumanna liggur veikur á spítala Daníel Laxdal, fyrirliði og algjör lykilmaður í vörn Stjörnunnar, missir hugsanlega af byrjun Pepsi-deildarinnar vegna veikinda. Vefsíðan fotbolti.net greinir frá þessu í dag. Íslenski boltinn 21.4.2010 14:30
Liverpool-liðið er komið í mark í maraþoninu suður eftir Evrópu Liverpool-liðið er komið til Madrid og getur nú byrjað formlegan undirbúning sinn fyrir leikinn á móti Atletico Madrid í undanúrslitum Evrópudeildarinnar sem fram fer á morgun. Liverpool gat ekki flogið nema allra síðasta hluta ferðarinnar vegna öskufallsins úr eldstöðinni í Eyjafjallajökli. Enski boltinn 21.4.2010 13:30
Mourinho: Kannski á ég bara vin í eldstöðinni í Eyjafjallajökli Jose Mourinho, þjálfari Inter, kann betur en margur að svara fyrir sig og þar skín oft í skemmtilegan húmor portúgalska þjálfarans. Mourinho hlustaði ekki mikið á kvartanir Barcelona-manna yfir langa rútuferðlaginu til Mílanó en Inter vann eins og kunnugt er 3-1 sigur á Barcelona í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 21.4.2010 12:30
Nasri: Hefðum unnið titilinn ef við hefðum sloppið við meiðslin Samir Nasri, franski miðjumaðurinn hjá Arsenal er mjög pirraður yfir því að liðið á ekki lengur möguleika á að vinna enska meistaratitilinn eftir óvænt 2-3 tap á móti Wigan um síðustu helgi. Enski boltinn 21.4.2010 12:00
Ítalska pressan: Sigur Inter eins mikið afrek og að lenda á mars Ítalskir blaðamenn eiga sjaldnast í vandræðum með að finna myndlíkingar sem eru oft út úr þessum heimi. Luigi Garlando, blaðamaður Gazzetta dello Sport, missti sig algjörlega eftir 3-1 sigur Inter á Evrópumeisturum Barcelona í Meistaradeildinni í gær og líkti leikönnum Inter við marsbúa. Fótbolti 21.4.2010 11:30
Guardiola ætlar að láta vökva völlinn fyrir síðari leikinn Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hefur fulla trú á því að Evrópumeistararnir nái að vinna upp 3-1 tap fyrir Inter í Mílanó í gær þegar liðin mætast í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í næstu viku. Þurr völlur var eitt af því sem truflaði mikið leik Börsunga í gær. Fótbolti 21.4.2010 11:00
Eiður Smári: Við verðum bara að setjast niður og ræða málin Eiður Smári Guðjohnsen er í viðtali í Daily Star í dag þar sem lýsir yfir von sinni um að spila áfram með Tottenham eftir að lánsamningur hans frá Mónakó rennur út í vor. Enski boltinn 21.4.2010 10:00
Lest Liverpool-liðsins farin af stað frá París Breskir fjölmiðlamenn fylgjast vel með ferðalagi Liverpool-liðsins til Madrid á Spáni þar sem liðið spilar við Atletico Madrid í undanúrslitum Evrópudeildarinnar á morgun. Liverpool-menn vöknuðu eldsnemma í París í morgun og drifu sig út á lestastöð þar sem þeir fóru upp í lest á leið til Bordeaux. Enski boltinn 21.4.2010 09:30
Tímabilið hjá Essien líklega búið Líklegt er að Michael Essien spili ekki meira með Chelsea það sem eftir lifir tímabilsins en útilokað er að hann verði með liðinu þegar það mætir Stoke í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag. Enski boltinn 20.4.2010 23:45
Mourinho: Leikmenn gáfu allt í leikinn Jose Mourinho sagði eftir sigur sinna manna í Inter á Barcelona í kvöld að hann hefði ekki getað farið fram á meira frá sínum leikmönnum í leiknum. Fótbolti 20.4.2010 23:13
Guardiola: Engar afsakanir Pep Guardiola segir að rútuferðin sem leikmenn Börsunga þurftu að leggja á sig fyrir leikinn gegn Inter í kvöld sé engin afsökun fyrir að hafa tapað leiknum. Fótbolti 20.4.2010 23:05
Balotelli grýtti treyjunni í grasið Mario Balotelli er aftur búinn að koma sér í ónáð hjá Jose Mourinho, stjóra Inter, eftir að hann grýtti treyju sinni í grasið eftir sigur Inter á Barcelona í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 20.4.2010 22:45
Enn skoraði Gylfi fyrir Reading Gylfi Sigurðsson var enn og aftur á skotskónum með enska B-deildarliðinu Reading sem gerði 2-2 jafntefli við Scunthorpe í kvöld. Enski boltinn 20.4.2010 20:40