Fótbolti Vidic að íhuga framtíðina Umboðsmaður Nemanja Vidic hefur gefið í skyn að leikmaðurinn kunni að vera á leið frá Manchester United eftir HM í sumar. Enski boltinn 11.6.2010 11:45 Grétar Rafn að jafna sig eftir hnéaðgerð Grétar Rafn Steinsson segir á heimasíðu Bolton að honum gangi vel að ná sér eftir að hafa gengist undir aðgerð á hné eftir að tímabilinu lauk í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 11.6.2010 11:15 Mandela missir af setningarathöfninni Nelson Mandela, fyrrum forseti Suður-Afríku, missir af setningarathöfn heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu sem fer fram í dag. Fótbolti 11.6.2010 10:30 Auðveldast að mæta Englandi Jonathan Spector, leikmaður bandaríska landsliðsins, segir að leikurinn gegn Englandi á morgun verði sá auðveldasti í riðlinum. Fótbolti 11.6.2010 09:30 Ótrúlegur sigur KR - Myndasyrpa KR vann sinn fyrsta leik í Pepsi-deild karla í gærkvöldi. Liðið lagði þá Fram, 2-3, í hörku leik í Laugardalnum. Íslenski boltinn 11.6.2010 08:30 Kveikir fyrsti sigurinn í KR? KR-ingar unnu fyrsta sigurinn í Pepsi-deild karla með dramatískum hætti á Laugardalsvellinum í gær þegar liðið skoraði þrjú mörk á síðustu fjórtán mínútum leiksins og tryggði sér 3-2 sigur á Fram. Íslenski boltinn 11.6.2010 08:00 Þjálfarar í Pepsi-deild karla spá Spánverjum sigri á HM Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu hefst í dag með tveimur leikjum. Opnunarleikur mótsins er milli Suður-Afríku og Mexíkó og hefst klukkan 14.00. Fótbolti 11.6.2010 07:00 Gestgjafarnir tapa aldrei í fyrsta leik á HM Í 80 ára sögu heimsmeistaramótanna í knattspyrnu hafa gestgjafarnir aldrei tapað fyrsta leik sínum í mótinu. Í átján leikjum á átján stórmótum hafa gestgjafarnir þrettán sinnum unnið opnunarleik sinn og fimm sinnum gert jafntefli. Fótbolti 11.6.2010 06:30 Pele eini þrefaldi heimsmeistarinn Brasilíumaðurinn Pele er eini leikmaðurinn sem hefur náð því að verða þrisvar sinnum heimsmeistari. Pele varð yngsti heimsmeistari sögunnar og sá yngsti til að skora í úrslitaleik þegar hann vann titilinn með Brasilíu 1958 (17 ára og 249 daga). Fótbolti 11.6.2010 06:00 Ástralía dregur sig úr keppninni um HM 2018 Ástralir hafa ákveðið að hætta við að sækja um að halda HM í knattspyrnu árið 2018. Þeir ætla þess í stað að einbeita sér að umsókn sinni fyrir HM árið 2022. Fótbolti 10.6.2010 23:45 Stoichkov: Zlatan er flopp og endar hjá City Hristo Stoichkov, goðsögn hjá Barcelona, segir að Zlatan Ibrahimovic hafi floppað algjörlega hjá félaginu. Stoichkov segir jafnframt að Zlatan muni "enda hjá Manchester City." Fótbolti 10.6.2010 23:15 Logi: Ef þetta kveikir ekki í okkur þá veit ég ekki hvað þarf til Loga Ólafssyni, þjálfara KR, var augljóslega létt, eftir 3-2 sigur KR á Fram í Laugardalnum í kvöld. Það var mikil pressa á honum og liðinu fyrir leik og ekki var húnn minni þegar liðið var komið 2-0 undir. Logi fækkaði hinsvegar í vörninni og setti fleiri menn í sóknina og það skilaði þremur mörkum á lokakaflanum og þremur stigum í hús. Íslenski boltinn 10.6.2010 23:14 Kristján: Trufluðu okkur með því að setja þrjá í framlínuna Kristján Hauksson, fyrirliði Fram, var traustur í Framvörninni í kvöld en gat ekki komið í veg fyrir það frekar en félagar hans í Framliðinu að KR skoraði þrjú mörk á síðustu fjórtán mínútum leiksins og tryggði sér dramatískan 3-2 sigur. Íslenski boltinn 10.6.2010 22:52 Þorvaldur: Gerðum mistök sem við erum ekki vanir að gera Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, vildi ekki gera of mikið úr tapi sinna manna á móti KR á Laugardalsvellinum í kvöld. Fram var 2-0 yfir þegar sextán mínútur voru eftir og á leiðinni á topp Pepsi-deildarinnar en tapaði leiknum á endanum 2-3. Íslenski boltinn 10.6.2010 22:43 Bjarni: Þetta var leikurinn sem við urðum að vinna Bjarni Guðjónsson var kátur eins og aðrir KR-ingar eftir ótrúlega endurkomu og 3-2 sigur á Fram á Laugardalsvellinum í kvöld. Þetta var fyrsti sigur liðsins í Pepsi-deild karla - í sjöttu tilraun og útlitið var ekki bjart í stöðunni 2-0 fyrir Fram þegar sextán mínútur voru eftir. Íslenski boltinn 10.6.2010 22:36 Jón Guðni: Við höfum verið að gera þetta sjálfir Framarinn Jón Guðni Fjóluson horfði upp á 2-0 forustu Framliðsins breytast í 2-3 tap á lokamínútunum á móti KR á Laugardalsvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 10.6.2010 22:22 Leiðinleg eða þægileg ferðalög íslensku félaganna? Íslandsmeistarar FH gætu lent í leiðinlegum ferðalögum til Serbíu, Kasakstan, Hvíta-Rússlands eða Moldavíu eða fengið norska liðið Rosenborg eða AIK frá Stokkhólmi í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Íslenski boltinn 10.6.2010 20:30 Drogba: Meiri pressa á okkur en Englendingum Didier Drogba segir að Fílabeinsstrendingar séu undir meiri pressu en Englendingar á HM. Hann segir að heimamenn ætlist til að liðið nái langt þar sem mótið er á heimaslóðum. Fótbolti 10.6.2010 19:45 Dómarinn í leik Englands fékk lista yfir blótsyrði á ensku Dómarinn sem dæmir leik Englands og Bandaríkjanna á laugardaginn hefur fengið lista yfir 20 ensk blótsyrði. Þau fékk hann ef enska liðið missir sig í leiknum og blótar svo góðu hófi gegnir. Fótbolti 10.6.2010 19:00 Ótrúleg endurkoma KR tryggði þeim fyrsta sigurinn KR vann sinn fyrsta leik í Pepsi-deild karla í kvöld þegar liðið bar sigurorð af Fram, 2-3 í laugardalnum. Fram komst í 2-0 en KR kom sterkt til baka og tryggði sér öll stigin. Íslenski boltinn 10.6.2010 18:15 50 bestu mörk HM frá upphafi - myndband Heimsmeistaramótið í Suður-Afríku hefst eftir tæpan sólarhring og er ekki úr vegi að hita upp fyrir það með bestu mörkum HM-sögunnar. Fótbolti 10.6.2010 17:45 Pirlo missir af fyrstu tveimur leikjunum á HM Heimsmeistarar Ítalíu verða án Andrea Pirlo í fyrstu tveimur leikjum liðsins á HM í Suður-Afríku. Fótbolti 10.6.2010 17:00 Pedro verðlaunaður með nýjum samningi Pedro Rodriguez hefur skrifað undir nýjan samning við Barcelona og gildir hann ári lengur en sá gamli eða til loka tímabilsins 2015. Fótbolti 10.6.2010 16:30 Logi: Þurfum að laga einbeitinguna - ekki taktíkina Einn leikur fer fram í Pepsi-deild karla í kvöld. Þá tekur Fram á móti KR í síðasta leik 5. umferðar. Íslenski boltinn 10.6.2010 16:00 Capello búinn að ákveða byrjunarliðið Fabio Capello segir að hann sé búinn að ákveða hvernig byrjunarlið enska landsliðsins verður skipað þegar það mætir því bandaríska á HM á laugardaginn. Fótbolti 10.6.2010 15:30 Viljum búa til úrslitaleik á móti Frökkum á Menningarnótt Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti landsliðshóp sinn á blaðamannafundi í dag fyrir heimaleiki á móti Norður-Írlandi og Króatíu á Laugdarsvellinum en þeir fara fram 19. og 22. júní næstkomandi. Íslenski boltinn 10.6.2010 15:00 FIFA hætt við 6+5 regluna Fram kom á þingi Alþjóða knattspyrnusambandsins í Jóhannesarborg í dag að ekkert verði af því að hin svokallaða 6+5 regla taki gildi árið 2012 eins og til stóð. Fótbolti 10.6.2010 14:30 Þrír nýliðar í landsliðshópi Sigurðar Ragnars Sigurður Ragnar Eyjólfsson tilkynnti í dag hvernig landsliðshópur Íslands verður skipaður í leikjunum gegn Norður-Írlandi og Króatíu í næstu viku. Íslenski boltinn 10.6.2010 13:58 Robben gæti náð leiknum gegn Dönum Sjúkraþjálfari hollenska landsliðsins segir að Arjen Robben eigi ágætan möguleika á því að ná fyrsta leik Hollands á HM í Suður-Afríku. Fótbolti 10.6.2010 13:30 Benitez ráðinn þjálfari Internazionale Rafael Benitez verður næsti þjálfari ítalska liðsins Internazionale og tekur við starfi Jose Mourinho sem gerði ítalska liðið að þreföldum meisturum á síðasta tímabili. Fótbolti 10.6.2010 13:00 « ‹ ›
Vidic að íhuga framtíðina Umboðsmaður Nemanja Vidic hefur gefið í skyn að leikmaðurinn kunni að vera á leið frá Manchester United eftir HM í sumar. Enski boltinn 11.6.2010 11:45
Grétar Rafn að jafna sig eftir hnéaðgerð Grétar Rafn Steinsson segir á heimasíðu Bolton að honum gangi vel að ná sér eftir að hafa gengist undir aðgerð á hné eftir að tímabilinu lauk í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 11.6.2010 11:15
Mandela missir af setningarathöfninni Nelson Mandela, fyrrum forseti Suður-Afríku, missir af setningarathöfn heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu sem fer fram í dag. Fótbolti 11.6.2010 10:30
Auðveldast að mæta Englandi Jonathan Spector, leikmaður bandaríska landsliðsins, segir að leikurinn gegn Englandi á morgun verði sá auðveldasti í riðlinum. Fótbolti 11.6.2010 09:30
Ótrúlegur sigur KR - Myndasyrpa KR vann sinn fyrsta leik í Pepsi-deild karla í gærkvöldi. Liðið lagði þá Fram, 2-3, í hörku leik í Laugardalnum. Íslenski boltinn 11.6.2010 08:30
Kveikir fyrsti sigurinn í KR? KR-ingar unnu fyrsta sigurinn í Pepsi-deild karla með dramatískum hætti á Laugardalsvellinum í gær þegar liðið skoraði þrjú mörk á síðustu fjórtán mínútum leiksins og tryggði sér 3-2 sigur á Fram. Íslenski boltinn 11.6.2010 08:00
Þjálfarar í Pepsi-deild karla spá Spánverjum sigri á HM Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu hefst í dag með tveimur leikjum. Opnunarleikur mótsins er milli Suður-Afríku og Mexíkó og hefst klukkan 14.00. Fótbolti 11.6.2010 07:00
Gestgjafarnir tapa aldrei í fyrsta leik á HM Í 80 ára sögu heimsmeistaramótanna í knattspyrnu hafa gestgjafarnir aldrei tapað fyrsta leik sínum í mótinu. Í átján leikjum á átján stórmótum hafa gestgjafarnir þrettán sinnum unnið opnunarleik sinn og fimm sinnum gert jafntefli. Fótbolti 11.6.2010 06:30
Pele eini þrefaldi heimsmeistarinn Brasilíumaðurinn Pele er eini leikmaðurinn sem hefur náð því að verða þrisvar sinnum heimsmeistari. Pele varð yngsti heimsmeistari sögunnar og sá yngsti til að skora í úrslitaleik þegar hann vann titilinn með Brasilíu 1958 (17 ára og 249 daga). Fótbolti 11.6.2010 06:00
Ástralía dregur sig úr keppninni um HM 2018 Ástralir hafa ákveðið að hætta við að sækja um að halda HM í knattspyrnu árið 2018. Þeir ætla þess í stað að einbeita sér að umsókn sinni fyrir HM árið 2022. Fótbolti 10.6.2010 23:45
Stoichkov: Zlatan er flopp og endar hjá City Hristo Stoichkov, goðsögn hjá Barcelona, segir að Zlatan Ibrahimovic hafi floppað algjörlega hjá félaginu. Stoichkov segir jafnframt að Zlatan muni "enda hjá Manchester City." Fótbolti 10.6.2010 23:15
Logi: Ef þetta kveikir ekki í okkur þá veit ég ekki hvað þarf til Loga Ólafssyni, þjálfara KR, var augljóslega létt, eftir 3-2 sigur KR á Fram í Laugardalnum í kvöld. Það var mikil pressa á honum og liðinu fyrir leik og ekki var húnn minni þegar liðið var komið 2-0 undir. Logi fækkaði hinsvegar í vörninni og setti fleiri menn í sóknina og það skilaði þremur mörkum á lokakaflanum og þremur stigum í hús. Íslenski boltinn 10.6.2010 23:14
Kristján: Trufluðu okkur með því að setja þrjá í framlínuna Kristján Hauksson, fyrirliði Fram, var traustur í Framvörninni í kvöld en gat ekki komið í veg fyrir það frekar en félagar hans í Framliðinu að KR skoraði þrjú mörk á síðustu fjórtán mínútum leiksins og tryggði sér dramatískan 3-2 sigur. Íslenski boltinn 10.6.2010 22:52
Þorvaldur: Gerðum mistök sem við erum ekki vanir að gera Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, vildi ekki gera of mikið úr tapi sinna manna á móti KR á Laugardalsvellinum í kvöld. Fram var 2-0 yfir þegar sextán mínútur voru eftir og á leiðinni á topp Pepsi-deildarinnar en tapaði leiknum á endanum 2-3. Íslenski boltinn 10.6.2010 22:43
Bjarni: Þetta var leikurinn sem við urðum að vinna Bjarni Guðjónsson var kátur eins og aðrir KR-ingar eftir ótrúlega endurkomu og 3-2 sigur á Fram á Laugardalsvellinum í kvöld. Þetta var fyrsti sigur liðsins í Pepsi-deild karla - í sjöttu tilraun og útlitið var ekki bjart í stöðunni 2-0 fyrir Fram þegar sextán mínútur voru eftir. Íslenski boltinn 10.6.2010 22:36
Jón Guðni: Við höfum verið að gera þetta sjálfir Framarinn Jón Guðni Fjóluson horfði upp á 2-0 forustu Framliðsins breytast í 2-3 tap á lokamínútunum á móti KR á Laugardalsvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 10.6.2010 22:22
Leiðinleg eða þægileg ferðalög íslensku félaganna? Íslandsmeistarar FH gætu lent í leiðinlegum ferðalögum til Serbíu, Kasakstan, Hvíta-Rússlands eða Moldavíu eða fengið norska liðið Rosenborg eða AIK frá Stokkhólmi í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Íslenski boltinn 10.6.2010 20:30
Drogba: Meiri pressa á okkur en Englendingum Didier Drogba segir að Fílabeinsstrendingar séu undir meiri pressu en Englendingar á HM. Hann segir að heimamenn ætlist til að liðið nái langt þar sem mótið er á heimaslóðum. Fótbolti 10.6.2010 19:45
Dómarinn í leik Englands fékk lista yfir blótsyrði á ensku Dómarinn sem dæmir leik Englands og Bandaríkjanna á laugardaginn hefur fengið lista yfir 20 ensk blótsyrði. Þau fékk hann ef enska liðið missir sig í leiknum og blótar svo góðu hófi gegnir. Fótbolti 10.6.2010 19:00
Ótrúleg endurkoma KR tryggði þeim fyrsta sigurinn KR vann sinn fyrsta leik í Pepsi-deild karla í kvöld þegar liðið bar sigurorð af Fram, 2-3 í laugardalnum. Fram komst í 2-0 en KR kom sterkt til baka og tryggði sér öll stigin. Íslenski boltinn 10.6.2010 18:15
50 bestu mörk HM frá upphafi - myndband Heimsmeistaramótið í Suður-Afríku hefst eftir tæpan sólarhring og er ekki úr vegi að hita upp fyrir það með bestu mörkum HM-sögunnar. Fótbolti 10.6.2010 17:45
Pirlo missir af fyrstu tveimur leikjunum á HM Heimsmeistarar Ítalíu verða án Andrea Pirlo í fyrstu tveimur leikjum liðsins á HM í Suður-Afríku. Fótbolti 10.6.2010 17:00
Pedro verðlaunaður með nýjum samningi Pedro Rodriguez hefur skrifað undir nýjan samning við Barcelona og gildir hann ári lengur en sá gamli eða til loka tímabilsins 2015. Fótbolti 10.6.2010 16:30
Logi: Þurfum að laga einbeitinguna - ekki taktíkina Einn leikur fer fram í Pepsi-deild karla í kvöld. Þá tekur Fram á móti KR í síðasta leik 5. umferðar. Íslenski boltinn 10.6.2010 16:00
Capello búinn að ákveða byrjunarliðið Fabio Capello segir að hann sé búinn að ákveða hvernig byrjunarlið enska landsliðsins verður skipað þegar það mætir því bandaríska á HM á laugardaginn. Fótbolti 10.6.2010 15:30
Viljum búa til úrslitaleik á móti Frökkum á Menningarnótt Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti landsliðshóp sinn á blaðamannafundi í dag fyrir heimaleiki á móti Norður-Írlandi og Króatíu á Laugdarsvellinum en þeir fara fram 19. og 22. júní næstkomandi. Íslenski boltinn 10.6.2010 15:00
FIFA hætt við 6+5 regluna Fram kom á þingi Alþjóða knattspyrnusambandsins í Jóhannesarborg í dag að ekkert verði af því að hin svokallaða 6+5 regla taki gildi árið 2012 eins og til stóð. Fótbolti 10.6.2010 14:30
Þrír nýliðar í landsliðshópi Sigurðar Ragnars Sigurður Ragnar Eyjólfsson tilkynnti í dag hvernig landsliðshópur Íslands verður skipaður í leikjunum gegn Norður-Írlandi og Króatíu í næstu viku. Íslenski boltinn 10.6.2010 13:58
Robben gæti náð leiknum gegn Dönum Sjúkraþjálfari hollenska landsliðsins segir að Arjen Robben eigi ágætan möguleika á því að ná fyrsta leik Hollands á HM í Suður-Afríku. Fótbolti 10.6.2010 13:30
Benitez ráðinn þjálfari Internazionale Rafael Benitez verður næsti þjálfari ítalska liðsins Internazionale og tekur við starfi Jose Mourinho sem gerði ítalska liðið að þreföldum meisturum á síðasta tímabili. Fótbolti 10.6.2010 13:00