Fótbolti Raul og Guti eru báðir farnir frá Real Madrid Spænsku blöðin AS og Marca sögðu frá því í gær að Raul og Guti muni tilkynna það í næstu viku að þeir hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Real Madrid. Raul mun tilkynna það á morgun að hann hafi samið við Schalke en Guti er á leið til tyrkneska liðsins Besiktas. Fótbolti 25.7.2010 07:00 Yaya Toure hafnaði Manchester United Manchester City keypti Yaya Toure frá Barcelona fyrir 25 milljónir punda í sumar en nú er komið í ljós að Toure vildi frekar spila með bróður sinum hjá City en að fara til Manchester United. Enski boltinn 24.7.2010 23:00 Æfingaleikir enskra liða í dag: Aston Villa tapaði fyrir Bohemians Það fóru fjölmargir æfingaleikir hjá liðunum í ensku úrvalsdeildinni í dag enda styttist óðum í að nýtt tímabil hefjist. Everton, Stoke, West Brom, Birmingham og Blackpool unnu öll sína leiki en Aston Villa tapaði óvænt fyrir írsku liði. Enski boltinn 24.7.2010 22:00 Þórsarar tóku annað sætið af Leikni - ósigraðir fyrir norðan Sveinn Elías Jónsson skoraði eina markið í toppleik Þórs og Leiknis í 1. deild karla í kvöld en leikurinn frá fram á Þórsvellinum á Akureyri. Þórsliðið hefur verið geysisterkt fyrir norðan í sumar og það var engin breyting á því í kvöld. Íslenski boltinn 24.7.2010 20:15 Ari Freyr tryggði Sundsvall sigur með frábæru aukaspyrnumarki Ari Freyr Skúlason skoraði sigurmark GIF Sundsvall í 3-2 útisigri á IK Brage í sænsku b-deildinni í dag. Fótbolti 24.7.2010 20:00 Liverpool tapaði og er ekki enn búið að skora undir stjórn Hodgson Liverpool tapaði 0-1 í æfingaleik á móti Kaiserslautern í dag. Þetta var annað leikur liðsins undir stjórn Roy Hodgson en í hinum gerði Liverpool markalaust jafntefli við svissneska liðið Grasshoppers í vikunni. Enski boltinn 24.7.2010 19:15 Grótta burstaði KA og komst upp úr fallsætinu Magnús Bernhard Gíslason skoraði tvö mörk fyrir Gróttu í 4-1 sigri á KA í fallbaráttuslag í 1. deild karla í dag. Grótta fór upp fyrir Fjarðabyggð og Njarðvík með þessum glæsilega sigri. Íslenski boltinn 24.7.2010 18:15 Carvalho dreymir um að komast til Real Madrid Ricardo Carvalho hefur biðlað til Real Madrid um að kaupa hann frá Chelsea. Portúgalski miðvörðurinn vill endilega komast aftur til Jose Mourinho sem kom með Carvalho með sér frá Porto til Chelsea árið 2004. Fótbolti 24.7.2010 18:00 Kristín Ýr: Ég og Hallbera náum rosalega vel saman Kristín Ýr Bjarnadóttir var í miklu stuði á Vodafone-vellinum í dag þegar hún skoraði þrennu í 3-0 sigri Vals á Þór/KA í undanúrslitaleik VISA-bikars kvenna. Íslenski boltinn 24.7.2010 17:15 Rakel: Áttum að vera búnar að skora úr okkar færum Rakel Hönnudóttir og félagar í Þór/KA-liðinu tókst ekki að verða fyrsta kvennaliðið frá Akureyri til þess að komast í bikarúrslitaleikinn þegar liðið tapaði 3-0 fyrir Val á Vodafone-vellinum í dag. Íslenski boltinn 24.7.2010 17:00 Freyr: Það fór um mig þegar þær fengu dauðfæri í upphafi Freyr Alexandersson, þjálfari kvennaliðs Vals, var kátur eftir að hafa horft upp á sínar stelpur tryggja sér sæti í bikarúrslitaleiknum með 3-0 sigri á Þór/KA á Vodafone-vellinum í dag. Íslenski boltinn 24.7.2010 16:45 Roy Hodgson: Aquilani verður að sýna það í hvað allar milljónirnar fóru Roy Hodgson, stjóri Liverpool, er mjög ánægður með Alberto Aquilani á æfingum en segir að leikmaðurinn þurfi að sanna að hann sé virði þeirra 17 milljóna punda sem Liverpool borgaði fyrir hann frá Roma. Enski boltinn 24.7.2010 16:30 Stjarnan í bikarúrslit kvenna í fyrsta sinn í sautján ár Það verða Stjörnukonur sem mæta Íslands- og bikarmeisturum Vals í úrslitaleik VISA-bikar kvenna 15. ágúst næstkomandi. Stjarnan sló út b-deildarlið ÍBV með 2-1 sigri í Eyjum í dag. Íslenski boltinn 24.7.2010 16:20 Steve Bruce: David James yrði góð skammtímalaus fyrir okkur Steve Bruce, stjóri Sunderland, hefur áhuga á að fá til sín enska landsliðsmarkvörðinn David James en hann sér hinn 39 ára gamla markmann geta leyst af markvarðarstöðuna á meðan Craig Gordon er að ná sér af meiðslum. Enski boltinn 24.7.2010 15:30 Drogba þurfti að fara í náraaðgerð - tæpur fyrir fyrsta leik Didier Drogba, framherji Chelsea og markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili, fór í náraaðgerð eftir HM í Suður-Afríku. Hann er tæpur fyrir fyrsta leik Chelsea á komandi tímabili og bætist því í hóp þeirra Petr Cech og Alex sem verða líklega ekki með í byrjun móts. Enski boltinn 24.7.2010 15:00 Manchester City tapaði fyrsta æfingaleiknum fyrir tímabilið Undirbúningstímabilið byrjaði ekki vel fyrir Manchester City því liðið tapaði 2-0 í nótt fyrir portúgalska liðinu Sporting Lisbon í æfingaleik í New Jersey í Bandaríkjunum. Leikurinn var hluti af æfingamóti þar sem Tottenham og New York Red Bulls taka einnig þátt í. Enski boltinn 24.7.2010 14:30 Argentínska knattspyrnusambandið býður Maradona annan samning Diego Maradona á að halda áfram sem landsliðsþjálfari Argentínu. Þetta segir forseti knattspyrnusambands landsins. Fótbolti 24.7.2010 14:00 Þrenna frá Kristínu Ýr kom Val í bikarúrslitin Valskonur eru komnar í bikarúrslitaleikinn þriðja árið í röð eftir 3-0 sigur á Þór/KA í undanúrslitaleik liðanna í VISA-bikar kvenna í dag. Íslenski boltinn 24.7.2010 13:45 Þjálfari Fluminense fékk ekki leyfi til að þjálfa Brasilíu Muricy Ramalho, þjálfari Fluminense, fékk ekki leyfi frá félaginu sínu til þess að taka við brasilíska landsliðinu og í staðinn hefur Mano Menezes, þjálfara Corinthians verið boðið starfið í staðinn. Fótbolti 24.7.2010 13:15 KR og Fylkir mætast í elleftu umferð í lok ágúst Elleftu umferð Pepsi-deildar karla lýkur ekki fyrr en í lok ágúst. Þá geta Fylkir og KR loks mæst í frestuðum leik frá því í sumar. Íslenski boltinn 24.7.2010 12:30 Kolorov fer til City segir Lazio Framkvæmdastjóri Lazio segist að hann búist enn við því að Aleksandar Kolorov gangi í raðir Manchester City í sumar. Kolorov er vinstri bakvörður og er metinn á um 19 milljónir punda. Enski boltinn 24.7.2010 11:45 Hvaða lið komast í bikaúrslitaleikinn hjá konunum? Undanúrslitaleikir VISA-bikars kvenna fara fram í dag, Valur tekur á móti Þór/KA á Vodafone-vellinum og á sama tíma spila 1. deildarlið ÍBV og Stjarnan á Hásteinsvellinum í Vestmannaeyjum. Báðir leikirnir hefjast klukkan 14.00. Íslenski boltinn 24.7.2010 11:15 Riera skrifar undir hjá Olympiakos Gríska félagið Olympiakos hefur tilkynnt að það hafi fest kaup á spænska kantmanninum Albert Riera frá Liverpool. Kaupverðið er um 3,3 milljónir punda. Enski boltinn 23.7.2010 23:45 Rooney boðinn nýr samningur hjá United Manchester United hefur þegar tryggt framtíð Nemaja Vidic hjá félaginu og Wayne Rooney er næstur. Hann á tvö ár eftir af samningi sínum hjá félaginu sem vill ekki vandræðalega stöðu á milli síns og hans á næsta ári. Enski boltinn 23.7.2010 23:00 Lárus Orri spilaði í sigri ÍA á Fjarðabyggð ÍA vann góðan heimasigur á Fjarðabyggð í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 4-2 fyrir Skagamenn sem eru þar með komnir með 19 stig en eru nokkuð frá toppbaráttunni. Íslenski boltinn 23.7.2010 22:15 Villa: Ég myndi skora meira fyrir Barcelona ef Fabregas kæmi David Villa hefur bæst í hóp þeirra leikmanna Barcelona sem þrýsta á Cesc Fabregas að koma aftur til félagsins. Framtíð fyrirliðans hjá Arsenal er enn óljós. Fótbolti 23.7.2010 20:30 Ramires til Chelsea fyrir 20 milljónir punda Heimasíða ESPN Soccernet greinir frá því í dag að brasilíski miðjumaðurinn Ramires muni ganga í raðir Chelsea í næstu viku. Enski boltinn 23.7.2010 19:45 Vidic skrifar undir nýjan samning hjá Man. Utd Nemanja Vidic hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við Manchester United. Þetta bindur enda á vangaveltur um að hann sé á leiðinni frá félaginu í sumar. Enski boltinn 23.7.2010 18:30 Ajax vann Chelsea í æfingaleik Chelsea tapaði fyrir Ajax í æfingaleik félaganna sem var að ljúka. Lokatölur voru 3-1 fyrir hollenska liðið og ljóst er að mikil markmannsvandræði eru framundan hjá Chelsea. Enski boltinn 23.7.2010 18:00 Sjáðu öll mörk 12. umferðar Pepsi-deildarinnar á Vísi Heil umferð fór fram í Pepsi-deild karla í vikunni og nú er hægt að sjá öll mörkin á einum stað, hér á Vísi.is. Líkt og venjulega koma öll mörkin í Brot af því besta hornið. Íslenski boltinn 23.7.2010 17:30 « ‹ ›
Raul og Guti eru báðir farnir frá Real Madrid Spænsku blöðin AS og Marca sögðu frá því í gær að Raul og Guti muni tilkynna það í næstu viku að þeir hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Real Madrid. Raul mun tilkynna það á morgun að hann hafi samið við Schalke en Guti er á leið til tyrkneska liðsins Besiktas. Fótbolti 25.7.2010 07:00
Yaya Toure hafnaði Manchester United Manchester City keypti Yaya Toure frá Barcelona fyrir 25 milljónir punda í sumar en nú er komið í ljós að Toure vildi frekar spila með bróður sinum hjá City en að fara til Manchester United. Enski boltinn 24.7.2010 23:00
Æfingaleikir enskra liða í dag: Aston Villa tapaði fyrir Bohemians Það fóru fjölmargir æfingaleikir hjá liðunum í ensku úrvalsdeildinni í dag enda styttist óðum í að nýtt tímabil hefjist. Everton, Stoke, West Brom, Birmingham og Blackpool unnu öll sína leiki en Aston Villa tapaði óvænt fyrir írsku liði. Enski boltinn 24.7.2010 22:00
Þórsarar tóku annað sætið af Leikni - ósigraðir fyrir norðan Sveinn Elías Jónsson skoraði eina markið í toppleik Þórs og Leiknis í 1. deild karla í kvöld en leikurinn frá fram á Þórsvellinum á Akureyri. Þórsliðið hefur verið geysisterkt fyrir norðan í sumar og það var engin breyting á því í kvöld. Íslenski boltinn 24.7.2010 20:15
Ari Freyr tryggði Sundsvall sigur með frábæru aukaspyrnumarki Ari Freyr Skúlason skoraði sigurmark GIF Sundsvall í 3-2 útisigri á IK Brage í sænsku b-deildinni í dag. Fótbolti 24.7.2010 20:00
Liverpool tapaði og er ekki enn búið að skora undir stjórn Hodgson Liverpool tapaði 0-1 í æfingaleik á móti Kaiserslautern í dag. Þetta var annað leikur liðsins undir stjórn Roy Hodgson en í hinum gerði Liverpool markalaust jafntefli við svissneska liðið Grasshoppers í vikunni. Enski boltinn 24.7.2010 19:15
Grótta burstaði KA og komst upp úr fallsætinu Magnús Bernhard Gíslason skoraði tvö mörk fyrir Gróttu í 4-1 sigri á KA í fallbaráttuslag í 1. deild karla í dag. Grótta fór upp fyrir Fjarðabyggð og Njarðvík með þessum glæsilega sigri. Íslenski boltinn 24.7.2010 18:15
Carvalho dreymir um að komast til Real Madrid Ricardo Carvalho hefur biðlað til Real Madrid um að kaupa hann frá Chelsea. Portúgalski miðvörðurinn vill endilega komast aftur til Jose Mourinho sem kom með Carvalho með sér frá Porto til Chelsea árið 2004. Fótbolti 24.7.2010 18:00
Kristín Ýr: Ég og Hallbera náum rosalega vel saman Kristín Ýr Bjarnadóttir var í miklu stuði á Vodafone-vellinum í dag þegar hún skoraði þrennu í 3-0 sigri Vals á Þór/KA í undanúrslitaleik VISA-bikars kvenna. Íslenski boltinn 24.7.2010 17:15
Rakel: Áttum að vera búnar að skora úr okkar færum Rakel Hönnudóttir og félagar í Þór/KA-liðinu tókst ekki að verða fyrsta kvennaliðið frá Akureyri til þess að komast í bikarúrslitaleikinn þegar liðið tapaði 3-0 fyrir Val á Vodafone-vellinum í dag. Íslenski boltinn 24.7.2010 17:00
Freyr: Það fór um mig þegar þær fengu dauðfæri í upphafi Freyr Alexandersson, þjálfari kvennaliðs Vals, var kátur eftir að hafa horft upp á sínar stelpur tryggja sér sæti í bikarúrslitaleiknum með 3-0 sigri á Þór/KA á Vodafone-vellinum í dag. Íslenski boltinn 24.7.2010 16:45
Roy Hodgson: Aquilani verður að sýna það í hvað allar milljónirnar fóru Roy Hodgson, stjóri Liverpool, er mjög ánægður með Alberto Aquilani á æfingum en segir að leikmaðurinn þurfi að sanna að hann sé virði þeirra 17 milljóna punda sem Liverpool borgaði fyrir hann frá Roma. Enski boltinn 24.7.2010 16:30
Stjarnan í bikarúrslit kvenna í fyrsta sinn í sautján ár Það verða Stjörnukonur sem mæta Íslands- og bikarmeisturum Vals í úrslitaleik VISA-bikar kvenna 15. ágúst næstkomandi. Stjarnan sló út b-deildarlið ÍBV með 2-1 sigri í Eyjum í dag. Íslenski boltinn 24.7.2010 16:20
Steve Bruce: David James yrði góð skammtímalaus fyrir okkur Steve Bruce, stjóri Sunderland, hefur áhuga á að fá til sín enska landsliðsmarkvörðinn David James en hann sér hinn 39 ára gamla markmann geta leyst af markvarðarstöðuna á meðan Craig Gordon er að ná sér af meiðslum. Enski boltinn 24.7.2010 15:30
Drogba þurfti að fara í náraaðgerð - tæpur fyrir fyrsta leik Didier Drogba, framherji Chelsea og markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili, fór í náraaðgerð eftir HM í Suður-Afríku. Hann er tæpur fyrir fyrsta leik Chelsea á komandi tímabili og bætist því í hóp þeirra Petr Cech og Alex sem verða líklega ekki með í byrjun móts. Enski boltinn 24.7.2010 15:00
Manchester City tapaði fyrsta æfingaleiknum fyrir tímabilið Undirbúningstímabilið byrjaði ekki vel fyrir Manchester City því liðið tapaði 2-0 í nótt fyrir portúgalska liðinu Sporting Lisbon í æfingaleik í New Jersey í Bandaríkjunum. Leikurinn var hluti af æfingamóti þar sem Tottenham og New York Red Bulls taka einnig þátt í. Enski boltinn 24.7.2010 14:30
Argentínska knattspyrnusambandið býður Maradona annan samning Diego Maradona á að halda áfram sem landsliðsþjálfari Argentínu. Þetta segir forseti knattspyrnusambands landsins. Fótbolti 24.7.2010 14:00
Þrenna frá Kristínu Ýr kom Val í bikarúrslitin Valskonur eru komnar í bikarúrslitaleikinn þriðja árið í röð eftir 3-0 sigur á Þór/KA í undanúrslitaleik liðanna í VISA-bikar kvenna í dag. Íslenski boltinn 24.7.2010 13:45
Þjálfari Fluminense fékk ekki leyfi til að þjálfa Brasilíu Muricy Ramalho, þjálfari Fluminense, fékk ekki leyfi frá félaginu sínu til þess að taka við brasilíska landsliðinu og í staðinn hefur Mano Menezes, þjálfara Corinthians verið boðið starfið í staðinn. Fótbolti 24.7.2010 13:15
KR og Fylkir mætast í elleftu umferð í lok ágúst Elleftu umferð Pepsi-deildar karla lýkur ekki fyrr en í lok ágúst. Þá geta Fylkir og KR loks mæst í frestuðum leik frá því í sumar. Íslenski boltinn 24.7.2010 12:30
Kolorov fer til City segir Lazio Framkvæmdastjóri Lazio segist að hann búist enn við því að Aleksandar Kolorov gangi í raðir Manchester City í sumar. Kolorov er vinstri bakvörður og er metinn á um 19 milljónir punda. Enski boltinn 24.7.2010 11:45
Hvaða lið komast í bikaúrslitaleikinn hjá konunum? Undanúrslitaleikir VISA-bikars kvenna fara fram í dag, Valur tekur á móti Þór/KA á Vodafone-vellinum og á sama tíma spila 1. deildarlið ÍBV og Stjarnan á Hásteinsvellinum í Vestmannaeyjum. Báðir leikirnir hefjast klukkan 14.00. Íslenski boltinn 24.7.2010 11:15
Riera skrifar undir hjá Olympiakos Gríska félagið Olympiakos hefur tilkynnt að það hafi fest kaup á spænska kantmanninum Albert Riera frá Liverpool. Kaupverðið er um 3,3 milljónir punda. Enski boltinn 23.7.2010 23:45
Rooney boðinn nýr samningur hjá United Manchester United hefur þegar tryggt framtíð Nemaja Vidic hjá félaginu og Wayne Rooney er næstur. Hann á tvö ár eftir af samningi sínum hjá félaginu sem vill ekki vandræðalega stöðu á milli síns og hans á næsta ári. Enski boltinn 23.7.2010 23:00
Lárus Orri spilaði í sigri ÍA á Fjarðabyggð ÍA vann góðan heimasigur á Fjarðabyggð í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 4-2 fyrir Skagamenn sem eru þar með komnir með 19 stig en eru nokkuð frá toppbaráttunni. Íslenski boltinn 23.7.2010 22:15
Villa: Ég myndi skora meira fyrir Barcelona ef Fabregas kæmi David Villa hefur bæst í hóp þeirra leikmanna Barcelona sem þrýsta á Cesc Fabregas að koma aftur til félagsins. Framtíð fyrirliðans hjá Arsenal er enn óljós. Fótbolti 23.7.2010 20:30
Ramires til Chelsea fyrir 20 milljónir punda Heimasíða ESPN Soccernet greinir frá því í dag að brasilíski miðjumaðurinn Ramires muni ganga í raðir Chelsea í næstu viku. Enski boltinn 23.7.2010 19:45
Vidic skrifar undir nýjan samning hjá Man. Utd Nemanja Vidic hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við Manchester United. Þetta bindur enda á vangaveltur um að hann sé á leiðinni frá félaginu í sumar. Enski boltinn 23.7.2010 18:30
Ajax vann Chelsea í æfingaleik Chelsea tapaði fyrir Ajax í æfingaleik félaganna sem var að ljúka. Lokatölur voru 3-1 fyrir hollenska liðið og ljóst er að mikil markmannsvandræði eru framundan hjá Chelsea. Enski boltinn 23.7.2010 18:00
Sjáðu öll mörk 12. umferðar Pepsi-deildarinnar á Vísi Heil umferð fór fram í Pepsi-deild karla í vikunni og nú er hægt að sjá öll mörkin á einum stað, hér á Vísi.is. Líkt og venjulega koma öll mörkin í Brot af því besta hornið. Íslenski boltinn 23.7.2010 17:30