Fótbolti

Cole ekki til sölu

Avram Grant, stjóri West Ham, segir að sóknarmaðurinn Carlton Cole sé ekki til sölu og að hann ætli Cole stórt hlutverk í liðinu í vetur.

Enski boltinn

Sagna: Þurfum að halda haus

Útlit er fyrir verulega spennandi titilbaráttu á komandi tímabili á Englandi. Bacary Sagna, leikmaður Arsenal, segir ýmislegt sem þurfi að laga frá síðasta tímabili svo liðið geri atlögu að titlinum nú.

Enski boltinn

Maicon ánægður hjá Inter

Brasilíski bakvörðurinn Maicon er ekki tilbúinn að skipta yfir til Real Madrid nema hann fái ansi há laun. Launakröfur hans kæta ekki forráðamenn spænska stórliðsins.

Fótbolti

Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband

Leikmenn Stjörnunnar í Pepsi-deild karla eru orðnir heimsfrægir fyrir frumlegt laxveiðifagn sitt sem sést best á því að leikmenn hinum meginn á hnettinum eru farnir að fagna eins og Halldór Orri Björnsson, Jóhann Laxdal og félagar í Stjörnuliðinu. Japanskt fagn af Youtube var sýnt í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld.

Íslenski boltinn

Vieira ekki í bann í úrvalsdeildinni

Talsmaður enska knattspyrnusambandsins segir að Patrick Vieira, miðjumaður Manchester City, þurfi ekki að taka út leikbann í ensku úrvalsdeildinni vegna rauða spjaldsins sem hann hlaut gegn Inter.

Enski boltinn

Theodór Elmar lék vel á miðjunni

Íslendingaliðið Gautaborg vann sannfærandi sigur á Kalmar 3-1 í sænska boltanum í gær. Theodór Elmar Bjarnason var í byrjunarliði Gautaborgar og lék í sinni uppáhalds stöðu á miðjunni.

Fótbolti

Anderson bjargað úr brennandi bíl

Brasilíski miðjumaðurinn Anderson hjá Manchester United var dreginn meðvitundarlaus úr brennandi bifreið eftir árekstur á sunnudagsmorgun. Atvikið átti sér stað í Braga í Portúgal og eyddi Anderson nokkrum klukkustundum á sjúkrahúsi.

Enski boltinn

Jimmy Jump óstöðvandi - myndband

Hinn heimsfrægi Jimmy Jump heldur áfram að sinna sínu áhugamáli af alúð en það er að trufla hina ýmsu viðburði. Sérstaklega hefur maðurinn verið duglegur gegnum árin að hlaupa inn á fótboltavelli meðan leikir eru í gangi.

Fótbolti

Adebayor í ítalska boltann?

Sóknarmaðurinn Emmanuel Adebayor gæti verið á leið í ítalska boltann en Juventus og AC Milan vilja fá hann í sínar raðir. Hann var sterklega orðaður við liðin fyrir ári síðan en ákvað að semja við Manchester City.

Fótbolti

GAIS tapaði fyrir Malmö

Fyrsta leik dagsins er lokið í sænska boltanum. Malmö vann 1-0 sigur á Íslendingaliðinu GAIS en eina markið var skorað um miðjan fyrri hálfleik.

Fótbolti