Fótbolti Óeirðir Þjóðverja í Belgíu Miklar óeirðir brutust út í Brussel í Belgíu eftir leik heimamanna og Þjóðverja í undankeppni EM á föstudaginn. Þjóðverjar unnu leikinn 0-1 með marki frá Miroslav Klose. Fótbolti 5.9.2010 08:00 Bebé ekki í leikmannahópi Man. Utd. í Meistaradeildinni Bebé er ekki í leikmannahópi Manchester United sem spilar í Meistaradeildinni á tímabilinu. Kemur þetta töluvert mikið á óvart enda kostaði hann sjö milljónir punda í sumar, og United er aðeins með 24 menn í hópnum en má vera með 25. Fótbolti 4.9.2010 23:45 Rooney banvænn í nýrri stöðu Jermaine Defoe skoraði frábæra þrennu fyrir enska landsliðið í gærkvöldi en það er Wayne Rooney sem fær enn meiri athygli margra. Hann átti þátt í öllum mörkum leiksins í 4-0 sigri. Enski boltinn 4.9.2010 23:30 Jóhannes spilaði allan leikinn í jafntefli Jóhannes Karl Guðjónsson spilaði allan leikinn fyrir Huddersfield sem gerði 2-2 jafntefli við Bournemouth í ensku 2. deildinni í kvöld. Enski boltinn 4.9.2010 22:21 Robinho: Líður eins og heima hjá mér Robinho líður eins og hann sé loksins kominn heim til sín eftir skamma veru hjá AC Milan. Brasilíumaðurinn gekk í raðir félagsins í vikunni. Fótbolti 4.9.2010 22:00 Carragher skoraði viljandi sjálfsmark í eigin góðgerðarleik Jamie Carragher skoraði bæði sjálfsmark og í rétt mark í góðgerðarleik sínum í dag. Liverpool lék gegn Everton og vann 4-1. Enski boltinn 4.9.2010 21:15 Dóra María: Óvæntasti Íslandsmeistaratitillinn Dóra María Lárusdóttir bar fyrirliðaband Vals í dag, þar til Katrín Jónsdóttir kom inn á. Dóra gat fagnað vel eftir leikinn enda Íslandsmeistari með Val fimmta árið í röð. Íslenski boltinn 4.9.2010 20:30 Freyr: Stelpurnar eiga skilið að fagna loksins á laugardegi Freyr Alexandersson var stoltur maður eftir að Valur tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Freyr stýrði liðinu einn annað árið í röð, og í bæði skiptin vann hann tvöfalt með liðið. Íslenski boltinn 4.9.2010 19:38 Valur tvöfaldur meistari annað árið í röð Valsstúlkur urðu Íslandsmeistarar í dag þegar þær unnu Aftureldingu 8-1 í Mosfellsbænum. Hagstæð úrslit gerðu það að verkum að liðið varð nokkuð óvænt meistari í dag. Íslenski boltinn 4.9.2010 19:22 Fokdýrir miðar á Meistaradeildarleiki FC Köbenhavn en gríðarleg eftirspurn Stuðningsmenn FC Köbenhavn bíða spenntir eftir að liðið sitt, með Sölva Geir Ottesen fyrirliða íslenska landsliðsins innanborðs, hefji leik í Meistaradeild Evrópu eftir tvær vikur. Fótbolti 4.9.2010 19:00 Halldór: Týpískur Leiknissigur Halldór Kristinn Halldórsson, fyrirliði Leiknis, segir sigurinn á HK í dag vera týpískan Leiknissigur. Liðið er á toppi deildarinnar með Víkingum en hefur aðeins skorað 30 mörk í sumar. Íslenski boltinn 4.9.2010 17:30 Tómas Ingi: Þeir vildu þetta meira Leiknismenn unnu HK naumlega á heimavelli sínum í dag en sigurinn var síst of stór. Þeir skoruðu aðeins eitt mark sem kom þeim þó aftur í toppsætið, með Víkingum. Íslenski boltinn 4.9.2010 17:30 Leiknir og Víkingur unnu bæði Toppbaráttan er í algleymingi í 1. deild karla í knattspyrnu. Leiknir og Víkingur unnu bæði sína leiki í dag og eru því bæði aftur komin upp fyrir Þór. Íslenski boltinn 4.9.2010 16:25 Valur verður Íslandsmeistari í kvöld vinni það Aftureldingu Valur verður Íslandsmeistari á eftir vinni liðið Aftureldingu í Pepsi-deild kvenna. Leikurinn hefst klukkan 17. Þór/KA og Breiðablik töpuðu sínum leikjum í dag. Íslenski boltinn 4.9.2010 16:22 Landsliðið rétt náði fluginu til Danmerkur Íslenska landsliðið tafðist umtalsvert á leið sinni út á Keflavíkurflugvöll í dag vegna alvarlegs umferðarslyss á Reykjanesbraut. Liðið rétt náði fluginu út. Íslenski boltinn 4.9.2010 16:17 Abramovich vill ráða Bergiristain frá Barcelona Roman Abramovich hefur lengi dáðst að Barcelona. Hann vonast nú eftir að ráða einn af höfuðpaurunum í velgengni félagsins undanfarin ár til sín. Enski boltinn 4.9.2010 15:45 Óaðfinnanlegur leikur Spánverja Hans-Peter Zaugg stóð orðlaus og horfði á Spánverja tæta lið sitt Liechtenstein í sig í gær. Spánverjar unnu leikinn 0-4 og hefðu getað unnið stærra. Fótbolti 4.9.2010 15:00 Gríðarlegur metnaður og miljarðaframkvæmdir í Qatar sem vill HM 2022 Qatar á líklega metnaðarfyllsta boðið um að halda HM árið 2022. Gríðarlegum fjármunum yrði eytt í að gera mótið hið glæsilegasta ef svo ólíklega vildi til að FIFA hefði áhuga á því. Fótbolti 4.9.2010 14:15 Dawson úr leik í sex vikur Michael Dawson, varnarmaður Tottenham, verður frá keppni næstu sex vikurnar vegna meiðsla sem hann hlaut í landsleik Englendinga og Búlgara í gær. Enski boltinn 4.9.2010 13:30 Ísland átti að fá víti - mynd til sönnunar Ísland átti að fá vítaspyrnu í landsleiknum gegn Noregi í gær. Brotið var á Heiðari Helgusyni snemma leiks en ekkert var dæmt. Íslenski boltinn 4.9.2010 12:30 Rúrik Gíslason kýldi blaðamann - myndband Landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason kýldi blaðamann í myndbandsviðtali eftir leikinn í gær. Allt var þó í gríni hjá Rúrik sem lét hinn skelegga Elvar Geir Magnússon ekki komast upp með nein skot á sig. Fótbolti 4.9.2010 12:00 Baulað á Frakka sem vantar framherja Ekki nóg með að Frakkar hafi tapað fyrir Hvít-Rússum, á heimavelli, heldur verður liðið líklega án þriggja sóknarmanna í leiknum gegn Bosníu á þriðjudaginn. Fótbolti 4.9.2010 11:15 Naumt tap gegn Noregi Ísland tapaði sem kunnugt er fyrir Noregi í fyrsta leiknum í undnakeppni Evrópumótsins árið 2012. Lokatölur voru 1-2 fyrir Noreg. Íslenski boltinn 4.9.2010 10:45 Ólafur: Við getum spilað fínan fótbolta ef við þorum því Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari var vitanlega ekki ánægður með úrslit leiksins á Laugardalsvelli í gær. Ísland tapaði fyrir Noregi, 2-1, eftir að hafa verið yfir í hálfleik. Íslenski boltinn 4.9.2010 10:15 Landsliðsþjálfarinn vill meiri stuðning áhorfenda Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari kallaði í gær eftir betri stuðningi áhorfenda á Laugardalsvelli. Íslenski boltinn 4.9.2010 09:45 Gylfi: Veit ekki hvernig Heiðar fór að þessu Gylfi Þór Sigurðsson átti frábæran leik með íslenska liðinu í gær. Hann lagði upp eina mark Íslands á glæsilegan hátt. Íslenski boltinn 4.9.2010 09:00 Grétar Rafn: Besti fótbolti íslenska liðsins í minni landsliðstíð „Þó að þeir séu með betra lið á pappírnum þá tel ég okkur vera með betri leikmenn og í raun betra lið,“ sagði Grétar Rafn Steinsson, súr í bragði eftir tap Íslands gegn Norðmönnum í undankeppni EM á laugardalsvelli í gær . Íslenski boltinn 4.9.2010 08:44 Pape: Sé eftir því sem ég gerði Framherjinn ungi hjá Fylki, Pape Mamadou Faye, var í gær rekinn frá félaginu. Trúnaðarbrestur er ástæða þess að samningi við leikmanninn var rift. Íslenski boltinn 4.9.2010 08:00 Capello og Defoe í skýjunum Englendingar unnu öruggan sigur á Búlgörum í kvöld, 4-0. Jermaine Defor skoraði þrennu í leiknum og var ánægður með leikinn. Enski boltinn 3.9.2010 23:45 Shrewsbury fékk 90 milljónir vegna Hart Shrewsbury datt í lukkupottinn í kvöld þegar Joe Hart spilaði í enska landsliðsmarkinu. Félagið fékk 500 þúsund pund fyrir vikið. Enski boltinn 3.9.2010 23:45 « ‹ ›
Óeirðir Þjóðverja í Belgíu Miklar óeirðir brutust út í Brussel í Belgíu eftir leik heimamanna og Þjóðverja í undankeppni EM á föstudaginn. Þjóðverjar unnu leikinn 0-1 með marki frá Miroslav Klose. Fótbolti 5.9.2010 08:00
Bebé ekki í leikmannahópi Man. Utd. í Meistaradeildinni Bebé er ekki í leikmannahópi Manchester United sem spilar í Meistaradeildinni á tímabilinu. Kemur þetta töluvert mikið á óvart enda kostaði hann sjö milljónir punda í sumar, og United er aðeins með 24 menn í hópnum en má vera með 25. Fótbolti 4.9.2010 23:45
Rooney banvænn í nýrri stöðu Jermaine Defoe skoraði frábæra þrennu fyrir enska landsliðið í gærkvöldi en það er Wayne Rooney sem fær enn meiri athygli margra. Hann átti þátt í öllum mörkum leiksins í 4-0 sigri. Enski boltinn 4.9.2010 23:30
Jóhannes spilaði allan leikinn í jafntefli Jóhannes Karl Guðjónsson spilaði allan leikinn fyrir Huddersfield sem gerði 2-2 jafntefli við Bournemouth í ensku 2. deildinni í kvöld. Enski boltinn 4.9.2010 22:21
Robinho: Líður eins og heima hjá mér Robinho líður eins og hann sé loksins kominn heim til sín eftir skamma veru hjá AC Milan. Brasilíumaðurinn gekk í raðir félagsins í vikunni. Fótbolti 4.9.2010 22:00
Carragher skoraði viljandi sjálfsmark í eigin góðgerðarleik Jamie Carragher skoraði bæði sjálfsmark og í rétt mark í góðgerðarleik sínum í dag. Liverpool lék gegn Everton og vann 4-1. Enski boltinn 4.9.2010 21:15
Dóra María: Óvæntasti Íslandsmeistaratitillinn Dóra María Lárusdóttir bar fyrirliðaband Vals í dag, þar til Katrín Jónsdóttir kom inn á. Dóra gat fagnað vel eftir leikinn enda Íslandsmeistari með Val fimmta árið í röð. Íslenski boltinn 4.9.2010 20:30
Freyr: Stelpurnar eiga skilið að fagna loksins á laugardegi Freyr Alexandersson var stoltur maður eftir að Valur tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Freyr stýrði liðinu einn annað árið í röð, og í bæði skiptin vann hann tvöfalt með liðið. Íslenski boltinn 4.9.2010 19:38
Valur tvöfaldur meistari annað árið í röð Valsstúlkur urðu Íslandsmeistarar í dag þegar þær unnu Aftureldingu 8-1 í Mosfellsbænum. Hagstæð úrslit gerðu það að verkum að liðið varð nokkuð óvænt meistari í dag. Íslenski boltinn 4.9.2010 19:22
Fokdýrir miðar á Meistaradeildarleiki FC Köbenhavn en gríðarleg eftirspurn Stuðningsmenn FC Köbenhavn bíða spenntir eftir að liðið sitt, með Sölva Geir Ottesen fyrirliða íslenska landsliðsins innanborðs, hefji leik í Meistaradeild Evrópu eftir tvær vikur. Fótbolti 4.9.2010 19:00
Halldór: Týpískur Leiknissigur Halldór Kristinn Halldórsson, fyrirliði Leiknis, segir sigurinn á HK í dag vera týpískan Leiknissigur. Liðið er á toppi deildarinnar með Víkingum en hefur aðeins skorað 30 mörk í sumar. Íslenski boltinn 4.9.2010 17:30
Tómas Ingi: Þeir vildu þetta meira Leiknismenn unnu HK naumlega á heimavelli sínum í dag en sigurinn var síst of stór. Þeir skoruðu aðeins eitt mark sem kom þeim þó aftur í toppsætið, með Víkingum. Íslenski boltinn 4.9.2010 17:30
Leiknir og Víkingur unnu bæði Toppbaráttan er í algleymingi í 1. deild karla í knattspyrnu. Leiknir og Víkingur unnu bæði sína leiki í dag og eru því bæði aftur komin upp fyrir Þór. Íslenski boltinn 4.9.2010 16:25
Valur verður Íslandsmeistari í kvöld vinni það Aftureldingu Valur verður Íslandsmeistari á eftir vinni liðið Aftureldingu í Pepsi-deild kvenna. Leikurinn hefst klukkan 17. Þór/KA og Breiðablik töpuðu sínum leikjum í dag. Íslenski boltinn 4.9.2010 16:22
Landsliðið rétt náði fluginu til Danmerkur Íslenska landsliðið tafðist umtalsvert á leið sinni út á Keflavíkurflugvöll í dag vegna alvarlegs umferðarslyss á Reykjanesbraut. Liðið rétt náði fluginu út. Íslenski boltinn 4.9.2010 16:17
Abramovich vill ráða Bergiristain frá Barcelona Roman Abramovich hefur lengi dáðst að Barcelona. Hann vonast nú eftir að ráða einn af höfuðpaurunum í velgengni félagsins undanfarin ár til sín. Enski boltinn 4.9.2010 15:45
Óaðfinnanlegur leikur Spánverja Hans-Peter Zaugg stóð orðlaus og horfði á Spánverja tæta lið sitt Liechtenstein í sig í gær. Spánverjar unnu leikinn 0-4 og hefðu getað unnið stærra. Fótbolti 4.9.2010 15:00
Gríðarlegur metnaður og miljarðaframkvæmdir í Qatar sem vill HM 2022 Qatar á líklega metnaðarfyllsta boðið um að halda HM árið 2022. Gríðarlegum fjármunum yrði eytt í að gera mótið hið glæsilegasta ef svo ólíklega vildi til að FIFA hefði áhuga á því. Fótbolti 4.9.2010 14:15
Dawson úr leik í sex vikur Michael Dawson, varnarmaður Tottenham, verður frá keppni næstu sex vikurnar vegna meiðsla sem hann hlaut í landsleik Englendinga og Búlgara í gær. Enski boltinn 4.9.2010 13:30
Ísland átti að fá víti - mynd til sönnunar Ísland átti að fá vítaspyrnu í landsleiknum gegn Noregi í gær. Brotið var á Heiðari Helgusyni snemma leiks en ekkert var dæmt. Íslenski boltinn 4.9.2010 12:30
Rúrik Gíslason kýldi blaðamann - myndband Landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason kýldi blaðamann í myndbandsviðtali eftir leikinn í gær. Allt var þó í gríni hjá Rúrik sem lét hinn skelegga Elvar Geir Magnússon ekki komast upp með nein skot á sig. Fótbolti 4.9.2010 12:00
Baulað á Frakka sem vantar framherja Ekki nóg með að Frakkar hafi tapað fyrir Hvít-Rússum, á heimavelli, heldur verður liðið líklega án þriggja sóknarmanna í leiknum gegn Bosníu á þriðjudaginn. Fótbolti 4.9.2010 11:15
Naumt tap gegn Noregi Ísland tapaði sem kunnugt er fyrir Noregi í fyrsta leiknum í undnakeppni Evrópumótsins árið 2012. Lokatölur voru 1-2 fyrir Noreg. Íslenski boltinn 4.9.2010 10:45
Ólafur: Við getum spilað fínan fótbolta ef við þorum því Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari var vitanlega ekki ánægður með úrslit leiksins á Laugardalsvelli í gær. Ísland tapaði fyrir Noregi, 2-1, eftir að hafa verið yfir í hálfleik. Íslenski boltinn 4.9.2010 10:15
Landsliðsþjálfarinn vill meiri stuðning áhorfenda Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari kallaði í gær eftir betri stuðningi áhorfenda á Laugardalsvelli. Íslenski boltinn 4.9.2010 09:45
Gylfi: Veit ekki hvernig Heiðar fór að þessu Gylfi Þór Sigurðsson átti frábæran leik með íslenska liðinu í gær. Hann lagði upp eina mark Íslands á glæsilegan hátt. Íslenski boltinn 4.9.2010 09:00
Grétar Rafn: Besti fótbolti íslenska liðsins í minni landsliðstíð „Þó að þeir séu með betra lið á pappírnum þá tel ég okkur vera með betri leikmenn og í raun betra lið,“ sagði Grétar Rafn Steinsson, súr í bragði eftir tap Íslands gegn Norðmönnum í undankeppni EM á laugardalsvelli í gær . Íslenski boltinn 4.9.2010 08:44
Pape: Sé eftir því sem ég gerði Framherjinn ungi hjá Fylki, Pape Mamadou Faye, var í gær rekinn frá félaginu. Trúnaðarbrestur er ástæða þess að samningi við leikmanninn var rift. Íslenski boltinn 4.9.2010 08:00
Capello og Defoe í skýjunum Englendingar unnu öruggan sigur á Búlgörum í kvöld, 4-0. Jermaine Defor skoraði þrennu í leiknum og var ánægður með leikinn. Enski boltinn 3.9.2010 23:45
Shrewsbury fékk 90 milljónir vegna Hart Shrewsbury datt í lukkupottinn í kvöld þegar Joe Hart spilaði í enska landsliðsmarkinu. Félagið fékk 500 þúsund pund fyrir vikið. Enski boltinn 3.9.2010 23:45