Fótbolti

Óeirðir Þjóðverja í Belgíu

Miklar óeirðir brutust út í Brussel í Belgíu eftir leik heimamanna og Þjóðverja í undankeppni EM á föstudaginn. Þjóðverjar unnu leikinn 0-1 með marki frá Miroslav Klose.

Fótbolti

Rooney banvænn í nýrri stöðu

Jermaine Defoe skoraði frábæra þrennu fyrir enska landsliðið í gærkvöldi en það er Wayne Rooney sem fær enn meiri athygli margra. Hann átti þátt í öllum mörkum leiksins í 4-0 sigri.

Enski boltinn

Halldór: Týpískur Leiknissigur

Halldór Kristinn Halldórsson, fyrirliði Leiknis, segir sigurinn á HK í dag vera týpískan Leiknissigur. Liðið er á toppi deildarinnar með Víkingum en hefur aðeins skorað 30 mörk í sumar.

Íslenski boltinn

Rúrik Gíslason kýldi blaðamann - myndband

Landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason kýldi blaðamann í myndbandsviðtali eftir leikinn í gær. Allt var þó í gríni hjá Rúrik sem lét hinn skelegga Elvar Geir Magnússon ekki komast upp með nein skot á sig.

Fótbolti