Fótbolti

Byrjunarlið Íslands í kvöld

Þrjár breytingar eru á U-21 liði Íslands sem mætir Skotlandi ytra í kvöld. Liðin mættust síðast á fimmtudagskvöldið og þá vann Ísland, 2-1.

Fótbolti

Lim ætlar að gera nýtt tilboð í Liverpool

Baráttunni um yfirráð hjá Liverpool er ekki lokið að því er BBC greinir frá í dag. Singapúrinn Peter Lim, sem átti næstbesta tilboð í félagið um daginn, er ekki búinn að gefast upp og ætlar að gera enn hærra tilboð í enska félagið fái hann tækifæri til þess.

Enski boltinn

Guðrún Jóna rekin frá KR

Guðrún Jóna Kristjánsdóttir var í dag rekin sem þjálfari kvennaliðs KR. Kristrún Lilja Daðadóttir aðstoðarþjálfari er einnig hætt hjá KR en hún komst að samkomulagi um að hætta hjá félaginu þar sem hún hefur snúið sér að öðrum verkefnum.

Íslenski boltinn

Mourinho: Ronaldo er betri en Messi

José Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur haft þann sið að hampa stórstjörnum þeirra liða er hann stýrir. Hann hefur iðulega verið óhræddur við að kalla þá bestu leikmenn heims.

Fótbolti

Gazza aftur tekinn ölvaður undir stýri

Paul Gascoigne virðist fyrirmunað að halda sig frá vandræðum. Hann var handtekinn um helgina handtekinn ölvaður undir stýri. Þetta er í annað sinn á þessu ári sem hann er gripinn drukkinn á bíl.

Enski boltinn

Rio tekur aftur við fyrirliðabandinu

Samkvæmt heimildum Sky-fréttastofunnar þá mun Rio Ferdinand taka við fyrirliðabandinu hjá enska landsliðinu á nýjan leik á morgun og leiða liðið til leiksins gegn Svartfjallalandi.

Fótbolti

Terry búinn að draga sig út úr enska hópnum

John Terry verður ekki með enska landsliðinu á móti Svartfjallalandi á þriðjudaginn því hann þurfti að draga sig út úr enska hópnum í kvöld vegna bakmeiðsla. Terry missti líka af tveimur fyrstu leikjum enska liðsins í undankeppni EM.

Enski boltinn

Rúrik klár í slaginn

Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 landsliðs karla, segir að Rúrik Gíslason sé klár í slaginn og geti spilað með liðinu gegn Skotum á morgun.

Íslenski boltinn

Broughton bjartsýnn á að halda Torres

„Ég er fullviss um að Fernando Torres vilji vera áfram eftir að hafa heyrt áætlanir nýrra eigenda. Hann er siguvegari og þeir vilja gera liðið að sigurvegara," segir Martin Broughton, stjórnarformaður Liverpool.

Enski boltinn