Fótbolti Arnar Már Björgvinsson til liðs við Íslandsmeistara Breiðabliks Sóknarmaðurinn Arnar Már Björgvinsson er hættur hjá Stjörnunni og búinn að gera þriggja ára samning við Íslandsmeistara Breiðabliks. Þetta kemur fram á vefsíðunni fótbolti.net en Arnar Már er fyrsti leikmaðurinn sem Blikarnir fá til sín fyrir titilvörninni í Pepsi-deild karla næsta sumar. Íslenski boltinn 28.10.2010 13:00 Owen gæti hætt ef hann fær ekki nýjan samning hjá Man Utd Michael Owen hefur gefið það í skyn að hann er að íhuga það að leggja skónna á hilluna ef að hann fær ekki nýjan saming hjá Manchester United eftir þetta tímabil. Hinn 30 ára Owen hefur glímt við langvinn meiðsli aftan í læri og af þeim sökum lítið spilað með United á þessu tímabili. Enski boltinn 28.10.2010 12:30 Hodgson mun aldrei selja Pepe Reina til Manchester United Roy Hodgson, stjóri Liverpool, hefur eins og aðrir heyrt sögusagnirnar að Manchester United ætli að reyna að kaupa markvörðinn Pepe Reina frá Liverpool en stjórinn segir að það komi ekki til greina að selja spænska markvörðinn til erkifjendanna í Manchester. Enski boltinn 28.10.2010 12:00 Nýstárlegt fagn Steinþórs slapp ekki við gula spjaldið - myndband Steinþór Freyr Þorsteinsson skoraði í síðasta leik Örgryte á tímabilinu í sænsku b-deildinni í fótbolta og bauð upp á frumlegt fagn að hætti Stjörnumanna. Dómari leiksins var þó ekki sammála og gaf Íslendingnum gult spjald. Fótbolti 28.10.2010 11:30 Wenger: Walcott orðinn miklu yfirvegaðari fyrir framan markið Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hrósaði framförunum hjá Theo Walcott eftir 4-0 sigur Arsenal á Newcastle í enska deildarbikarnum í gærkvöld. Theo Walcott skoraði tvö mörk í leiknum og hefur alls skorað 6 mörk í þremur byrjunarliðsleikjum sínum á tímabilinu. Enski boltinn 28.10.2010 11:00 Illska hlaupin í baráttu Englendinga og Rússa um HM 2018 England og Rússland keppast þessa daganna um að sannfæra valnefnd FIFA um að heimsmeistarakeppnin eftir átta ár eigi að fara fram hjá þeim. Kosningarbaráttan hefur tekið á sig ósvífnari mynd að undanföru þar sem báðir aðilar virðast vera að reyna að spilla fyrir hinum. Fótbolti 28.10.2010 10:00 Carlos Tevez farinn heim til Argentínu Meiðsli Carlos Tevez eru alvarlegri en í fyrstu var talið og nú óttast forráðamenn Manchester City að Argentínumaðurinn missi jafnvel af Manchester-slagnum sem fer fram 10. nóvember næstkomandi. Enski boltinn 28.10.2010 09:30 Benzema sagður á leið til Ítalíu Karim Benzema er sagður vilja losna frá Real Madrid þar sem honum hefur gengið illa að fóta sig síðan hann kom til félagsins frá Lyon í fyrra. Fótbolti 28.10.2010 08:00 Manchester United keypti HM-gullmedalíu Nobby Stiles Manchester United keypti gullverðlaun Nobby Stiles á HM 1966 fyrir metfé á uppboði í gær. Stiles lék með United frá 1960 til 1971 og enska landsliðinu frá 1965 til 1970. Enski boltinn 28.10.2010 07:00 Arftaki Páls kolkrabba er franskur Sædýrasafnið í Oberhausen í Þýskalandi hefur fundið arftaka kolkrabbans Páls sem dó í síðustu viku. Sá er franskur en hann var veiddur undan ströndum Montpellier í suðurhluta Frakklands. Fótbolti 28.10.2010 06:00 Afellay ætlar til Atletico Madrid Spænska blaðið AS greinir frá því í dag að að miðjumaðurinn eftirsóttir hjá PSV Eindhoven, Ibrahim Afellay, sé búinn að samþykkja samningstilboð frá Atletico Madrid. Fótbolti 27.10.2010 23:30 Bjarni Þórður aftur í Fylki Bjarni Þórður Halldórsson, sem varið hefur mark Stjörnunnar undanfarin þrjú tímabil, er aftur genginn í raðir Fylkis. Íslenski boltinn 27.10.2010 23:11 Bjarni skoraði fyrir Mechelen Bjarni Þór Viðarsson skoraði í kvöld sitt fyrsta mark fyrir belgíska úrvalsdeildarfélagið KV Mechelen er liðið vann 7-0 stórsigur á RC Waregem í bikarnum. Fótbolti 27.10.2010 22:54 FCK óvænt úr leik í danska bikarnum FCK tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu í annað hvort deild eða bikar í Danmörku er liðið tapaði óvænt á heimavelli fyrir Horsens, 4-2, í dönsku bikarkeppninni. Fótbolti 27.10.2010 22:48 Mun Guardiola taka við af Ferguson? Það er enn mikið rætt og ritað um hver muni taka við af Sir Alex Ferguson er hann hættir loksins með Man. Utd. Ferguson hefur sjálfur ekki viljað gefa út hvenær hann hætti og mun þess vegna halda áfram með liðið á meðan hann hefur heilsu til. Enski boltinn 27.10.2010 22:45 West Ham og Aston Villa áfram í bikarnum West Ham og Aston Villa komust í kvöld áfram í næstu umferð í ensku deildabikarkeppninni í knattspyrnu. Enski boltinn 27.10.2010 21:20 Arsenal fór létt með Newcastle Einum leik af þremur er lokið í ensku deildabikarkeppninni í kvöld en í honum vann Arsenal stórsigur á Newcastle, 4-0. Enski boltinn 27.10.2010 20:38 Neuer líkir Raul við Páfann Manuel Neuer, markvörður Schalke, fór mikinn í viðtali við Sport-Bild og þarf líklega að svara fyrir ýmislegt sem hann sagði í viðtalinu við blaðið. Fótbolti 27.10.2010 20:30 Gylfi spilaði í sigurleik Gylfi Þór Sigurðsson spilaði næstum allan leikinn er Hoffenheim vann nauman 1-0 sigur á Ingolstadt í þýsku bikarkeppninni í kvöld. Fótbolti 27.10.2010 19:05 Gata í Hannover verður nefnd eftir Enke heitnum Borgarstjórnin í Hannover ætlar að heiðra markvörðinn Robert Enke með því að skíra götu í borginni eftir markverðinum sem framdi sjálfsmorð fyrir tæpu ári síðan. Fótbolti 27.10.2010 19:00 Van Gaal þakkaði Sepp Blatter fyrir sigurinn á Bremen í gær Louis van Gaal, þjálfari Bayern Munchen, þakkaði Sepp Blatter, forseta FIFA, fyrir sigurinn á Werder Bremen í þýsku bikarkeppninni í gærkvöldi en dómaramistök hjálpuðu Bayern-liðinu að vinna leikinn. Fótbolti 27.10.2010 18:15 Eiður Smári á bekknum Eiður Smári Guðjohnsen er á varamannabekk Stoke City sem mætir West Ham í ensku deildabikarkeppninni í kvöld. Enski boltinn 27.10.2010 18:12 Sextíu prósent vilja fá Mourinho sem næsta stjóra Man. United Jose Mourinho fékk yfirgnæfandi stuðning í lesendakönnun á skysports.com um hver eigi að taka við stjórastöðu Manchester United þegar hinn 69 ára gamli Sir Alex Ferguson hættir með liðið. Enski boltinn 27.10.2010 17:30 Sneijder líklegastur til að hreppa gullbolta FIFA Hollendingurinn Wesley Sneijder þykir líklegastur til að hljóta fyrsta gullbolta FIFA sem eru ný verðlaun sambandsins fyrir besta knattspyrnumann ársins í heiminum. FIFA gaf í gær út lista með þeim 23 leikmönnum sem koma til greina í kjörinu sem verður tilkynnt í byrjun næsta árs. Fótbolti 27.10.2010 16:45 Forseti Inter hneykslaður á því að Milito sé ekki meðal þeirra bestu Massimo Moratti, forseti Inter Milan, var ekki sáttur með það að Diego Milito var ekki meðal þeirra 23 leikmanna sem koma til greina sem besti knattspyrnumaður ársins fyrir tímabilið 2010 en listinn var gefinn út af FIFA í gær. Fótbolti 27.10.2010 16:00 Nýir eigendur Blackburn redda bara fimm milljónum í nýja leikmenn Indverska eignarhaldsfélagið Venky er að ganga frá kaupum á Blackburn Rovers fyrir 46 milljónir punda eða um 8,2 millharða íslenskra króna. Sam Allardyce, stjóri Blackburn, fær samt bara fimm milljónir punda til að eyða í nýja leikmenn í janúarglugganum. Enski boltinn 27.10.2010 15:30 Gylfi byrjar í kvöld Gylfi Sigurðsson verður „afar líklega“ í byrjunarliði 1899 Hoffenheim í kvöld er liðið mætir Ingolstadt í þýsku bikarkeppninni í kvöld. Fótbolti 27.10.2010 15:14 Moyes: Beckford þarf bara tíma David Moyes, stjóri Everton, segist hafa notað Jermaine Beckford meira en hann ætlað sér fyrir þetta tímabil. Moyes lítur á Jermaine Beckford sem framtíðarmann hjá félaginu en að þessi fyrrum framherji Leeds þurfi bara tíma til að aðlagast ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 27.10.2010 15:00 Defour veit af áhuga Manchester United Belgíski miðjumaðurinn Steven Defour hjá Standard Liege veit af því að hann sé undir smásjánni hjá Manchester United en segist ekkert hafa þó heyrt í fulltrúm Manchester United. Enski boltinn 27.10.2010 14:30 Lasergeisla var beint að Cristiano Ronaldo í gær Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid lenti enn á ný í þeirri óskemmtilegu lífsreynslu í gær að lasergeisla var beint að honum í leiknum á móti Real Murcia í spænska bikarnum í gærkvöldi. Fótbolti 27.10.2010 14:00 « ‹ ›
Arnar Már Björgvinsson til liðs við Íslandsmeistara Breiðabliks Sóknarmaðurinn Arnar Már Björgvinsson er hættur hjá Stjörnunni og búinn að gera þriggja ára samning við Íslandsmeistara Breiðabliks. Þetta kemur fram á vefsíðunni fótbolti.net en Arnar Már er fyrsti leikmaðurinn sem Blikarnir fá til sín fyrir titilvörninni í Pepsi-deild karla næsta sumar. Íslenski boltinn 28.10.2010 13:00
Owen gæti hætt ef hann fær ekki nýjan samning hjá Man Utd Michael Owen hefur gefið það í skyn að hann er að íhuga það að leggja skónna á hilluna ef að hann fær ekki nýjan saming hjá Manchester United eftir þetta tímabil. Hinn 30 ára Owen hefur glímt við langvinn meiðsli aftan í læri og af þeim sökum lítið spilað með United á þessu tímabili. Enski boltinn 28.10.2010 12:30
Hodgson mun aldrei selja Pepe Reina til Manchester United Roy Hodgson, stjóri Liverpool, hefur eins og aðrir heyrt sögusagnirnar að Manchester United ætli að reyna að kaupa markvörðinn Pepe Reina frá Liverpool en stjórinn segir að það komi ekki til greina að selja spænska markvörðinn til erkifjendanna í Manchester. Enski boltinn 28.10.2010 12:00
Nýstárlegt fagn Steinþórs slapp ekki við gula spjaldið - myndband Steinþór Freyr Þorsteinsson skoraði í síðasta leik Örgryte á tímabilinu í sænsku b-deildinni í fótbolta og bauð upp á frumlegt fagn að hætti Stjörnumanna. Dómari leiksins var þó ekki sammála og gaf Íslendingnum gult spjald. Fótbolti 28.10.2010 11:30
Wenger: Walcott orðinn miklu yfirvegaðari fyrir framan markið Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hrósaði framförunum hjá Theo Walcott eftir 4-0 sigur Arsenal á Newcastle í enska deildarbikarnum í gærkvöld. Theo Walcott skoraði tvö mörk í leiknum og hefur alls skorað 6 mörk í þremur byrjunarliðsleikjum sínum á tímabilinu. Enski boltinn 28.10.2010 11:00
Illska hlaupin í baráttu Englendinga og Rússa um HM 2018 England og Rússland keppast þessa daganna um að sannfæra valnefnd FIFA um að heimsmeistarakeppnin eftir átta ár eigi að fara fram hjá þeim. Kosningarbaráttan hefur tekið á sig ósvífnari mynd að undanföru þar sem báðir aðilar virðast vera að reyna að spilla fyrir hinum. Fótbolti 28.10.2010 10:00
Carlos Tevez farinn heim til Argentínu Meiðsli Carlos Tevez eru alvarlegri en í fyrstu var talið og nú óttast forráðamenn Manchester City að Argentínumaðurinn missi jafnvel af Manchester-slagnum sem fer fram 10. nóvember næstkomandi. Enski boltinn 28.10.2010 09:30
Benzema sagður á leið til Ítalíu Karim Benzema er sagður vilja losna frá Real Madrid þar sem honum hefur gengið illa að fóta sig síðan hann kom til félagsins frá Lyon í fyrra. Fótbolti 28.10.2010 08:00
Manchester United keypti HM-gullmedalíu Nobby Stiles Manchester United keypti gullverðlaun Nobby Stiles á HM 1966 fyrir metfé á uppboði í gær. Stiles lék með United frá 1960 til 1971 og enska landsliðinu frá 1965 til 1970. Enski boltinn 28.10.2010 07:00
Arftaki Páls kolkrabba er franskur Sædýrasafnið í Oberhausen í Þýskalandi hefur fundið arftaka kolkrabbans Páls sem dó í síðustu viku. Sá er franskur en hann var veiddur undan ströndum Montpellier í suðurhluta Frakklands. Fótbolti 28.10.2010 06:00
Afellay ætlar til Atletico Madrid Spænska blaðið AS greinir frá því í dag að að miðjumaðurinn eftirsóttir hjá PSV Eindhoven, Ibrahim Afellay, sé búinn að samþykkja samningstilboð frá Atletico Madrid. Fótbolti 27.10.2010 23:30
Bjarni Þórður aftur í Fylki Bjarni Þórður Halldórsson, sem varið hefur mark Stjörnunnar undanfarin þrjú tímabil, er aftur genginn í raðir Fylkis. Íslenski boltinn 27.10.2010 23:11
Bjarni skoraði fyrir Mechelen Bjarni Þór Viðarsson skoraði í kvöld sitt fyrsta mark fyrir belgíska úrvalsdeildarfélagið KV Mechelen er liðið vann 7-0 stórsigur á RC Waregem í bikarnum. Fótbolti 27.10.2010 22:54
FCK óvænt úr leik í danska bikarnum FCK tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu í annað hvort deild eða bikar í Danmörku er liðið tapaði óvænt á heimavelli fyrir Horsens, 4-2, í dönsku bikarkeppninni. Fótbolti 27.10.2010 22:48
Mun Guardiola taka við af Ferguson? Það er enn mikið rætt og ritað um hver muni taka við af Sir Alex Ferguson er hann hættir loksins með Man. Utd. Ferguson hefur sjálfur ekki viljað gefa út hvenær hann hætti og mun þess vegna halda áfram með liðið á meðan hann hefur heilsu til. Enski boltinn 27.10.2010 22:45
West Ham og Aston Villa áfram í bikarnum West Ham og Aston Villa komust í kvöld áfram í næstu umferð í ensku deildabikarkeppninni í knattspyrnu. Enski boltinn 27.10.2010 21:20
Arsenal fór létt með Newcastle Einum leik af þremur er lokið í ensku deildabikarkeppninni í kvöld en í honum vann Arsenal stórsigur á Newcastle, 4-0. Enski boltinn 27.10.2010 20:38
Neuer líkir Raul við Páfann Manuel Neuer, markvörður Schalke, fór mikinn í viðtali við Sport-Bild og þarf líklega að svara fyrir ýmislegt sem hann sagði í viðtalinu við blaðið. Fótbolti 27.10.2010 20:30
Gylfi spilaði í sigurleik Gylfi Þór Sigurðsson spilaði næstum allan leikinn er Hoffenheim vann nauman 1-0 sigur á Ingolstadt í þýsku bikarkeppninni í kvöld. Fótbolti 27.10.2010 19:05
Gata í Hannover verður nefnd eftir Enke heitnum Borgarstjórnin í Hannover ætlar að heiðra markvörðinn Robert Enke með því að skíra götu í borginni eftir markverðinum sem framdi sjálfsmorð fyrir tæpu ári síðan. Fótbolti 27.10.2010 19:00
Van Gaal þakkaði Sepp Blatter fyrir sigurinn á Bremen í gær Louis van Gaal, þjálfari Bayern Munchen, þakkaði Sepp Blatter, forseta FIFA, fyrir sigurinn á Werder Bremen í þýsku bikarkeppninni í gærkvöldi en dómaramistök hjálpuðu Bayern-liðinu að vinna leikinn. Fótbolti 27.10.2010 18:15
Eiður Smári á bekknum Eiður Smári Guðjohnsen er á varamannabekk Stoke City sem mætir West Ham í ensku deildabikarkeppninni í kvöld. Enski boltinn 27.10.2010 18:12
Sextíu prósent vilja fá Mourinho sem næsta stjóra Man. United Jose Mourinho fékk yfirgnæfandi stuðning í lesendakönnun á skysports.com um hver eigi að taka við stjórastöðu Manchester United þegar hinn 69 ára gamli Sir Alex Ferguson hættir með liðið. Enski boltinn 27.10.2010 17:30
Sneijder líklegastur til að hreppa gullbolta FIFA Hollendingurinn Wesley Sneijder þykir líklegastur til að hljóta fyrsta gullbolta FIFA sem eru ný verðlaun sambandsins fyrir besta knattspyrnumann ársins í heiminum. FIFA gaf í gær út lista með þeim 23 leikmönnum sem koma til greina í kjörinu sem verður tilkynnt í byrjun næsta árs. Fótbolti 27.10.2010 16:45
Forseti Inter hneykslaður á því að Milito sé ekki meðal þeirra bestu Massimo Moratti, forseti Inter Milan, var ekki sáttur með það að Diego Milito var ekki meðal þeirra 23 leikmanna sem koma til greina sem besti knattspyrnumaður ársins fyrir tímabilið 2010 en listinn var gefinn út af FIFA í gær. Fótbolti 27.10.2010 16:00
Nýir eigendur Blackburn redda bara fimm milljónum í nýja leikmenn Indverska eignarhaldsfélagið Venky er að ganga frá kaupum á Blackburn Rovers fyrir 46 milljónir punda eða um 8,2 millharða íslenskra króna. Sam Allardyce, stjóri Blackburn, fær samt bara fimm milljónir punda til að eyða í nýja leikmenn í janúarglugganum. Enski boltinn 27.10.2010 15:30
Gylfi byrjar í kvöld Gylfi Sigurðsson verður „afar líklega“ í byrjunarliði 1899 Hoffenheim í kvöld er liðið mætir Ingolstadt í þýsku bikarkeppninni í kvöld. Fótbolti 27.10.2010 15:14
Moyes: Beckford þarf bara tíma David Moyes, stjóri Everton, segist hafa notað Jermaine Beckford meira en hann ætlað sér fyrir þetta tímabil. Moyes lítur á Jermaine Beckford sem framtíðarmann hjá félaginu en að þessi fyrrum framherji Leeds þurfi bara tíma til að aðlagast ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 27.10.2010 15:00
Defour veit af áhuga Manchester United Belgíski miðjumaðurinn Steven Defour hjá Standard Liege veit af því að hann sé undir smásjánni hjá Manchester United en segist ekkert hafa þó heyrt í fulltrúm Manchester United. Enski boltinn 27.10.2010 14:30
Lasergeisla var beint að Cristiano Ronaldo í gær Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid lenti enn á ný í þeirri óskemmtilegu lífsreynslu í gær að lasergeisla var beint að honum í leiknum á móti Real Murcia í spænska bikarnum í gærkvöldi. Fótbolti 27.10.2010 14:00