Fótbolti

Sigurður Ragnar: Boltinn vildi ekki inn

Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari Íslands vonar að lið sitt læri af markalausa jafnteflinu við Belgíu í kvöld og geri betur í mikilvægum landsleikjum í Ungverjalandi og Norður-Írlandi í október.

Íslenski boltinn

Jafntefli hjá Valenica og Barcelona í kvöld

Valencia er áfram á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-2 jafntefli við Spánarmeistara Barcelona á heimavelli í kvöld. Barcelona og Real Madrid töpuðu því bæði stigum í kvöld og hvorugt liðið er því meðal efstu þriggja liðanna eftir fjórar umferðir.

Fótbolti

Real Madrid liðið markalaust í öðrum leiknum í röð

Real Madrid náði aðeins markalausu jafntefli á útivelli á móti Racing Santander í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Real Madrid hefur þar með tapað fimm stigum í síðustu tveimur leikjum en liðið náði ekki að skora í báðum þessum leikjum.

Fótbolti

Guðjón Pétur sat á bekknum þegar Helsingborg tapaði toppslagnum

Guðjón Pétur Lýðsson fékk ekki að spreyta sig þegar Helsingborg tapaði 2-3 á móti Elfsborg í toppslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Helsingborg er samt enn með sjö stiga forskot á Elfsborg á toppnum en Elfsborg fór upp fyrir AIK og alla leið í annað sætið með þessum sigri.

Fótbolti

Eiður Smári kom inn á sem varamaður og skoraði eftir mínútu

Eiður Smári Guðjohnsen byrjaði á varamannabekknum hjá AEK Aþenu í dag þegar liðið sótti Skoda Xanthi heim í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta. Íslenski landsliðsmaðurinn var hinsvegar fljótur að láta til sín taka þegar hann kom inn á 75. mínútu og var búinn að skora sitt fyrsta mark fyrir félagið mínútu síðar. Eiður Smári lagði einnig upp síðasta mark AEK í leiknum.

Fótbolti

Það mun ekki vanta Lýsið í stelpurnar okkar í kvöld

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir Belgum á Laugardalsvellinum í kvöld í undankeppni EM 2013 en þetta er þriðji leikur íslensku stelpnanna í riðlinum. Íslenska liðið hefur unnið Búlgaríu og Noreg í fyrstu tveimur leikjum sínum og markatalan er 9-1 Íslandi í vil.

Íslenski boltinn

Noregur fór létt með Ungverjaland

Noregur vann í dag auðveldan 6-0 sigur á Ungverjalandi í riðli Íslands í undankeppni EM 2013. Þær norsku eru því komnar á blað í riðlinum eftir að hafa tapað fyrir Íslandi, 3-1, um síðustu helgi.

Fótbolti

Zlatan og Inzaghi snúa aftur

Læknaliði AC Milan gengur vel að koma Zlatan Ibrahimovic aftur á lappir og svo gæti farið að hann spili um helgina. Það er nokkuð fyrr en búist var við er hann meiddist.

Fótbolti

Owen: Ég er bara 31 árs

Michael Owen minnti hressilega á sig í gær þegar hann skoraði tvö mörk gegn Leeds í deildarbikarnum og lék afar vel. Owen segist eiga mörg góð ár eftir.

Enski boltinn

Gasperini rekinn frá Inter

Þjálfaraferill Gian Piero Gasperini hjá Inter var stuttur því hann var í morgun rekinn frá félaginu. Inter hefur gengið hörmulega í upphafi leiktíðar.

Fótbolti

Kolo snýr aftur í kvöld

Kolo Toure, varnarmaður Man. City, snýr væntanlega aftur á völlinn í kvöld eftir sex mánaða leikbann sem hann fékk fyrir að nota ólögleg efni.

Enski boltinn

Wenger klár í 14 ár í viðbót hjá Arsenal

Arsenal slapp með skrekkinn gegn Shrewsbury í deildarbikarnum í gær. Arsenal lenti undir í leiknum en hafði sigur að lokum. Arsene Wenger, stjóri Arsenal, viðurkenndi að hafa orðið skelkaður er Shrewsbury komst yfir en var himinlifandi í leikslok.

Enski boltinn

Villas-Boas: Er ekki að reyna að hafa áhrif á dómarana

Eins og kunnugt er þá ákvað Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, að senda inn formlega kvörtun til enska knattspyrnusambandsins út af dómgæslunni í leik Man. Utd og Chelsea á dögunum. Villas-Boas segist samt ekki vera að reyna að hafa áhrif á dómgæslu í leikjum Chelsea.

Enski boltinn

Gerum þá kröfu að vinna

Íslenska kvennalandsliðið tekur á móti Belgíu á Laugardalsvelli í kvöld. Landsliðsþjálfarinn segir liðið ætla að vinna riðilinn og verði því að vinna í kvöld.

Íslenski boltinn

Bjarni Fel lýsti úti í rigningunni

Gamla brýnið Bjarni Felixson hefur upplifað ýmislegt á löngum og farsælum ferli sem íþróttafréttamaður en aðstæðurnar sem mættu honum í Vestmannaeyjum í gær hafa líklega toppað flest það sem Bjarni hefur prófað.

Íslenski boltinn