Fótbolti Sigurður Ragnar: Boltinn vildi ekki inn Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari Íslands vonar að lið sitt læri af markalausa jafnteflinu við Belgíu í kvöld og geri betur í mikilvægum landsleikjum í Ungverjalandi og Norður-Írlandi í október. Íslenski boltinn 21.9.2011 22:44 Sara Björk: Líður frekar ömurlega Sara Björk Gunnarsdóttir átti erfitt með að fela vonbrigði sín eftir markalausa jafnteflið gegn Belgíu í kvöld. Íslenski boltinn 21.9.2011 22:43 Margrét Lára: Þetta var stöngin út í dag Margrét Lára Viðarsdóttir var ekki á markaskónum í kvöld gegn Belgíu en er staðráðin í að bæta fyrir það í næstu landsleikjum Íslands í október. Íslenski boltinn 21.9.2011 22:42 Katrín: Líður eins og eftir tap Katrín Jónsdóttir fyrirliði Íslands leið eins og Ísland hafi tapað fyrir Belgíu eftir markalausa jafnteflið á Laugardalsvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 21.9.2011 22:41 Berbatov bregður sér stundum í vörn á æfingum Michael Owen, leikmaður Manchester United, segir að Dimitar Berbatov sé fínn varnarmaður og að hann bregði sér stundum í það hlutverk á æfingum. Enski boltinn 21.9.2011 22:30 Barton: Gervinho-atvikið kom í veg fyrir að ég færi til Arsenal Joey Barton segist hafa verið í viðræðum við Arsenal í sumar og að hann hafi verið mjög nálægt því að semja við félagið eða þar til að allt sauð upp úr þegar hann og félagar hans í Newcastle mættu Arsenal í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 21.9.2011 22:00 Jafntefli hjá Valenica og Barcelona í kvöld Valencia er áfram á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-2 jafntefli við Spánarmeistara Barcelona á heimavelli í kvöld. Barcelona og Real Madrid töpuðu því bæði stigum í kvöld og hvorugt liðið er því meðal efstu þriggja liðanna eftir fjórar umferðir. Fótbolti 21.9.2011 21:56 Chelsea vann Fulham í vítakeppni þrátt fyrir að Lampard hafi klikkað Chelsea komst áfram í kvöld í enska deildarbikarnum eftir 4-3 sigur á Fulham eftir vítakeppni í leik liðanna á Stamford Bridge í 3. umferð keppninnar. Cardiff City vann Leicester City líka í vítakeppni og Phil Neville tryggði Everton sigur á West Bromwich Albion í framlengingu. Enski boltinn 21.9.2011 21:39 Bellamy og Hargreaves á skotskónum í enska deildarbikarnum Liverpool og Manchester City komust áfram í enska deildarbikarnum í kvöld. Liverpool vann 2-1 sigur á Brighton & Hove Albion en Manchester City sló út deildarbikarmeistara Birmingham. Leikur Chelsea og Fulham endaði með markalaust jafntefli og framlenging stendur nú yfir. Enski boltinn 21.9.2011 20:42 Birkir Már og félagar í bikarúrslitaleikinn í Noregi Birkir Már Sævarsson og félagar hans í Brann tryggðu sér sæti í bikarúrslitaleiknum í Noregi með því að vinna 2-0 sigur á Fredrikstad á útivelli í undanúrslitaleiknum í kvöld. Fótbolti 21.9.2011 20:04 Real Madrid liðið markalaust í öðrum leiknum í röð Real Madrid náði aðeins markalausu jafntefli á útivelli á móti Racing Santander í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Real Madrid hefur þar með tapað fimm stigum í síðustu tveimur leikjum en liðið náði ekki að skora í báðum þessum leikjum. Fótbolti 21.9.2011 19:57 Gylfi Þór: Klikka ekki aftur á svona færi Gylfi Þór Sigurðsson er í viðtali hjá Rhein-Neckar Zeitung í Þýskalandi þar sem hann tjáir sig um fyrsta leikinn sinn á tímabilinu eftir meiðsli. Fótbolti 21.9.2011 19:30 KSÍ meðal 53 knattspyrnusambanda sem fordæma aðgerðir Sion Formenn knattspyrnusambandanna 53 sem mynda Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, funda nú á Kýpur og þau hafa tekið sig saman um að fordæma aðgerðir svissneska félagsins Sion. Knattspyrnusamband Íslands er að sjálfsögðu í þessum hópi. Fótbolti 21.9.2011 19:00 Guðjón Pétur sat á bekknum þegar Helsingborg tapaði toppslagnum Guðjón Pétur Lýðsson fékk ekki að spreyta sig þegar Helsingborg tapaði 2-3 á móti Elfsborg í toppslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Helsingborg er samt enn með sjö stiga forskot á Elfsborg á toppnum en Elfsborg fór upp fyrir AIK og alla leið í annað sætið með þessum sigri. Fótbolti 21.9.2011 18:51 Umfjöllun: Tvö töpuð stig gegn Belgíu Ísland gerði í kvöld markalaust jafntefli við Belgíu í undankeppni EM 2013. Úrslitin eru afar svekkjandi, sérstaklega í ljósi góðrar byrjunar Íslands í riðlinum. Íslenski boltinn 21.9.2011 17:56 Eiður Smári kom inn á sem varamaður og skoraði eftir mínútu Eiður Smári Guðjohnsen byrjaði á varamannabekknum hjá AEK Aþenu í dag þegar liðið sótti Skoda Xanthi heim í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta. Íslenski landsliðsmaðurinn var hinsvegar fljótur að láta til sín taka þegar hann kom inn á 75. mínútu og var búinn að skora sitt fyrsta mark fyrir félagið mínútu síðar. Eiður Smári lagði einnig upp síðasta mark AEK í leiknum. Fótbolti 21.9.2011 17:28 Það mun ekki vanta Lýsið í stelpurnar okkar í kvöld Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir Belgum á Laugardalsvellinum í kvöld í undankeppni EM 2013 en þetta er þriðji leikur íslensku stelpnanna í riðlinum. Íslenska liðið hefur unnið Búlgaríu og Noreg í fyrstu tveimur leikjum sínum og markatalan er 9-1 Íslandi í vil. Íslenski boltinn 21.9.2011 17:15 Noregur fór létt með Ungverjaland Noregur vann í dag auðveldan 6-0 sigur á Ungverjalandi í riðli Íslands í undankeppni EM 2013. Þær norsku eru því komnar á blað í riðlinum eftir að hafa tapað fyrir Íslandi, 3-1, um síðustu helgi. Fótbolti 21.9.2011 16:38 Þórunn Helga: Ferðalögin vel þess virði Þórunn Helga Jónsdóttir setur ekki löng ferðalög fyrir sig til að fá að spila með A-landsliði kvenna. Íslenski boltinn 21.9.2011 16:30 Sigurður Ragnar: Leggjum allt í sölurnar Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska landsliðsins, segir liðið ætla að leggja allt í sölurnar til að vinna sigur á Belgum í undankeppni EM 2013 í kvöld. Íslenski boltinn 21.9.2011 15:00 Maradona sagði Mourinho að kaupa Aguero Diego Maradona segist hafa ráðlagt Jose Mourinho, þjálfara Real Madrid, að semja við Sergio Aguero. Það hafi verið nauðsynlegt svo Real geti keppt við Barcelona. Fótbolti 21.9.2011 14:15 Zlatan og Inzaghi snúa aftur Læknaliði AC Milan gengur vel að koma Zlatan Ibrahimovic aftur á lappir og svo gæti farið að hann spili um helgina. Það er nokkuð fyrr en búist var við er hann meiddist. Fótbolti 21.9.2011 12:45 Owen: Ég er bara 31 árs Michael Owen minnti hressilega á sig í gær þegar hann skoraði tvö mörk gegn Leeds í deildarbikarnum og lék afar vel. Owen segist eiga mörg góð ár eftir. Enski boltinn 21.9.2011 12:00 Gasperini rekinn frá Inter Þjálfaraferill Gian Piero Gasperini hjá Inter var stuttur því hann var í morgun rekinn frá félaginu. Inter hefur gengið hörmulega í upphafi leiktíðar. Fótbolti 21.9.2011 11:21 Kolo snýr aftur í kvöld Kolo Toure, varnarmaður Man. City, snýr væntanlega aftur á völlinn í kvöld eftir sex mánaða leikbann sem hann fékk fyrir að nota ólögleg efni. Enski boltinn 21.9.2011 11:15 Wenger klár í 14 ár í viðbót hjá Arsenal Arsenal slapp með skrekkinn gegn Shrewsbury í deildarbikarnum í gær. Arsenal lenti undir í leiknum en hafði sigur að lokum. Arsene Wenger, stjóri Arsenal, viðurkenndi að hafa orðið skelkaður er Shrewsbury komst yfir en var himinlifandi í leikslok. Enski boltinn 21.9.2011 10:30 Villas-Boas: Er ekki að reyna að hafa áhrif á dómarana Eins og kunnugt er þá ákvað Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, að senda inn formlega kvörtun til enska knattspyrnusambandsins út af dómgæslunni í leik Man. Utd og Chelsea á dögunum. Villas-Boas segist samt ekki vera að reyna að hafa áhrif á dómgæslu í leikjum Chelsea. Enski boltinn 21.9.2011 09:45 Ísland upp fyrir Færeyjar á FIFA-listanum Sigurmark Kolbeins Sigþórssonar gegn Kýpur lyfti íslenska landsliðinu upp um 17 sæti á FIFA-listanum. Ísland er nú í 107. sæti á listanum en var í 124. sæti. Íslenski boltinn 21.9.2011 08:54 Gerum þá kröfu að vinna Íslenska kvennalandsliðið tekur á móti Belgíu á Laugardalsvelli í kvöld. Landsliðsþjálfarinn segir liðið ætla að vinna riðilinn og verði því að vinna í kvöld. Íslenski boltinn 21.9.2011 08:00 Bjarni Fel lýsti úti í rigningunni Gamla brýnið Bjarni Felixson hefur upplifað ýmislegt á löngum og farsælum ferli sem íþróttafréttamaður en aðstæðurnar sem mættu honum í Vestmannaeyjum í gær hafa líklega toppað flest það sem Bjarni hefur prófað. Íslenski boltinn 20.9.2011 22:45 « ‹ ›
Sigurður Ragnar: Boltinn vildi ekki inn Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari Íslands vonar að lið sitt læri af markalausa jafnteflinu við Belgíu í kvöld og geri betur í mikilvægum landsleikjum í Ungverjalandi og Norður-Írlandi í október. Íslenski boltinn 21.9.2011 22:44
Sara Björk: Líður frekar ömurlega Sara Björk Gunnarsdóttir átti erfitt með að fela vonbrigði sín eftir markalausa jafnteflið gegn Belgíu í kvöld. Íslenski boltinn 21.9.2011 22:43
Margrét Lára: Þetta var stöngin út í dag Margrét Lára Viðarsdóttir var ekki á markaskónum í kvöld gegn Belgíu en er staðráðin í að bæta fyrir það í næstu landsleikjum Íslands í október. Íslenski boltinn 21.9.2011 22:42
Katrín: Líður eins og eftir tap Katrín Jónsdóttir fyrirliði Íslands leið eins og Ísland hafi tapað fyrir Belgíu eftir markalausa jafnteflið á Laugardalsvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 21.9.2011 22:41
Berbatov bregður sér stundum í vörn á æfingum Michael Owen, leikmaður Manchester United, segir að Dimitar Berbatov sé fínn varnarmaður og að hann bregði sér stundum í það hlutverk á æfingum. Enski boltinn 21.9.2011 22:30
Barton: Gervinho-atvikið kom í veg fyrir að ég færi til Arsenal Joey Barton segist hafa verið í viðræðum við Arsenal í sumar og að hann hafi verið mjög nálægt því að semja við félagið eða þar til að allt sauð upp úr þegar hann og félagar hans í Newcastle mættu Arsenal í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 21.9.2011 22:00
Jafntefli hjá Valenica og Barcelona í kvöld Valencia er áfram á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-2 jafntefli við Spánarmeistara Barcelona á heimavelli í kvöld. Barcelona og Real Madrid töpuðu því bæði stigum í kvöld og hvorugt liðið er því meðal efstu þriggja liðanna eftir fjórar umferðir. Fótbolti 21.9.2011 21:56
Chelsea vann Fulham í vítakeppni þrátt fyrir að Lampard hafi klikkað Chelsea komst áfram í kvöld í enska deildarbikarnum eftir 4-3 sigur á Fulham eftir vítakeppni í leik liðanna á Stamford Bridge í 3. umferð keppninnar. Cardiff City vann Leicester City líka í vítakeppni og Phil Neville tryggði Everton sigur á West Bromwich Albion í framlengingu. Enski boltinn 21.9.2011 21:39
Bellamy og Hargreaves á skotskónum í enska deildarbikarnum Liverpool og Manchester City komust áfram í enska deildarbikarnum í kvöld. Liverpool vann 2-1 sigur á Brighton & Hove Albion en Manchester City sló út deildarbikarmeistara Birmingham. Leikur Chelsea og Fulham endaði með markalaust jafntefli og framlenging stendur nú yfir. Enski boltinn 21.9.2011 20:42
Birkir Már og félagar í bikarúrslitaleikinn í Noregi Birkir Már Sævarsson og félagar hans í Brann tryggðu sér sæti í bikarúrslitaleiknum í Noregi með því að vinna 2-0 sigur á Fredrikstad á útivelli í undanúrslitaleiknum í kvöld. Fótbolti 21.9.2011 20:04
Real Madrid liðið markalaust í öðrum leiknum í röð Real Madrid náði aðeins markalausu jafntefli á útivelli á móti Racing Santander í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Real Madrid hefur þar með tapað fimm stigum í síðustu tveimur leikjum en liðið náði ekki að skora í báðum þessum leikjum. Fótbolti 21.9.2011 19:57
Gylfi Þór: Klikka ekki aftur á svona færi Gylfi Þór Sigurðsson er í viðtali hjá Rhein-Neckar Zeitung í Þýskalandi þar sem hann tjáir sig um fyrsta leikinn sinn á tímabilinu eftir meiðsli. Fótbolti 21.9.2011 19:30
KSÍ meðal 53 knattspyrnusambanda sem fordæma aðgerðir Sion Formenn knattspyrnusambandanna 53 sem mynda Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, funda nú á Kýpur og þau hafa tekið sig saman um að fordæma aðgerðir svissneska félagsins Sion. Knattspyrnusamband Íslands er að sjálfsögðu í þessum hópi. Fótbolti 21.9.2011 19:00
Guðjón Pétur sat á bekknum þegar Helsingborg tapaði toppslagnum Guðjón Pétur Lýðsson fékk ekki að spreyta sig þegar Helsingborg tapaði 2-3 á móti Elfsborg í toppslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Helsingborg er samt enn með sjö stiga forskot á Elfsborg á toppnum en Elfsborg fór upp fyrir AIK og alla leið í annað sætið með þessum sigri. Fótbolti 21.9.2011 18:51
Umfjöllun: Tvö töpuð stig gegn Belgíu Ísland gerði í kvöld markalaust jafntefli við Belgíu í undankeppni EM 2013. Úrslitin eru afar svekkjandi, sérstaklega í ljósi góðrar byrjunar Íslands í riðlinum. Íslenski boltinn 21.9.2011 17:56
Eiður Smári kom inn á sem varamaður og skoraði eftir mínútu Eiður Smári Guðjohnsen byrjaði á varamannabekknum hjá AEK Aþenu í dag þegar liðið sótti Skoda Xanthi heim í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta. Íslenski landsliðsmaðurinn var hinsvegar fljótur að láta til sín taka þegar hann kom inn á 75. mínútu og var búinn að skora sitt fyrsta mark fyrir félagið mínútu síðar. Eiður Smári lagði einnig upp síðasta mark AEK í leiknum. Fótbolti 21.9.2011 17:28
Það mun ekki vanta Lýsið í stelpurnar okkar í kvöld Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir Belgum á Laugardalsvellinum í kvöld í undankeppni EM 2013 en þetta er þriðji leikur íslensku stelpnanna í riðlinum. Íslenska liðið hefur unnið Búlgaríu og Noreg í fyrstu tveimur leikjum sínum og markatalan er 9-1 Íslandi í vil. Íslenski boltinn 21.9.2011 17:15
Noregur fór létt með Ungverjaland Noregur vann í dag auðveldan 6-0 sigur á Ungverjalandi í riðli Íslands í undankeppni EM 2013. Þær norsku eru því komnar á blað í riðlinum eftir að hafa tapað fyrir Íslandi, 3-1, um síðustu helgi. Fótbolti 21.9.2011 16:38
Þórunn Helga: Ferðalögin vel þess virði Þórunn Helga Jónsdóttir setur ekki löng ferðalög fyrir sig til að fá að spila með A-landsliði kvenna. Íslenski boltinn 21.9.2011 16:30
Sigurður Ragnar: Leggjum allt í sölurnar Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska landsliðsins, segir liðið ætla að leggja allt í sölurnar til að vinna sigur á Belgum í undankeppni EM 2013 í kvöld. Íslenski boltinn 21.9.2011 15:00
Maradona sagði Mourinho að kaupa Aguero Diego Maradona segist hafa ráðlagt Jose Mourinho, þjálfara Real Madrid, að semja við Sergio Aguero. Það hafi verið nauðsynlegt svo Real geti keppt við Barcelona. Fótbolti 21.9.2011 14:15
Zlatan og Inzaghi snúa aftur Læknaliði AC Milan gengur vel að koma Zlatan Ibrahimovic aftur á lappir og svo gæti farið að hann spili um helgina. Það er nokkuð fyrr en búist var við er hann meiddist. Fótbolti 21.9.2011 12:45
Owen: Ég er bara 31 árs Michael Owen minnti hressilega á sig í gær þegar hann skoraði tvö mörk gegn Leeds í deildarbikarnum og lék afar vel. Owen segist eiga mörg góð ár eftir. Enski boltinn 21.9.2011 12:00
Gasperini rekinn frá Inter Þjálfaraferill Gian Piero Gasperini hjá Inter var stuttur því hann var í morgun rekinn frá félaginu. Inter hefur gengið hörmulega í upphafi leiktíðar. Fótbolti 21.9.2011 11:21
Kolo snýr aftur í kvöld Kolo Toure, varnarmaður Man. City, snýr væntanlega aftur á völlinn í kvöld eftir sex mánaða leikbann sem hann fékk fyrir að nota ólögleg efni. Enski boltinn 21.9.2011 11:15
Wenger klár í 14 ár í viðbót hjá Arsenal Arsenal slapp með skrekkinn gegn Shrewsbury í deildarbikarnum í gær. Arsenal lenti undir í leiknum en hafði sigur að lokum. Arsene Wenger, stjóri Arsenal, viðurkenndi að hafa orðið skelkaður er Shrewsbury komst yfir en var himinlifandi í leikslok. Enski boltinn 21.9.2011 10:30
Villas-Boas: Er ekki að reyna að hafa áhrif á dómarana Eins og kunnugt er þá ákvað Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, að senda inn formlega kvörtun til enska knattspyrnusambandsins út af dómgæslunni í leik Man. Utd og Chelsea á dögunum. Villas-Boas segist samt ekki vera að reyna að hafa áhrif á dómgæslu í leikjum Chelsea. Enski boltinn 21.9.2011 09:45
Ísland upp fyrir Færeyjar á FIFA-listanum Sigurmark Kolbeins Sigþórssonar gegn Kýpur lyfti íslenska landsliðinu upp um 17 sæti á FIFA-listanum. Ísland er nú í 107. sæti á listanum en var í 124. sæti. Íslenski boltinn 21.9.2011 08:54
Gerum þá kröfu að vinna Íslenska kvennalandsliðið tekur á móti Belgíu á Laugardalsvelli í kvöld. Landsliðsþjálfarinn segir liðið ætla að vinna riðilinn og verði því að vinna í kvöld. Íslenski boltinn 21.9.2011 08:00
Bjarni Fel lýsti úti í rigningunni Gamla brýnið Bjarni Felixson hefur upplifað ýmislegt á löngum og farsælum ferli sem íþróttafréttamaður en aðstæðurnar sem mættu honum í Vestmannaeyjum í gær hafa líklega toppað flest það sem Bjarni hefur prófað. Íslenski boltinn 20.9.2011 22:45