Fótbolti Þjálfari Malmö hrósar Söru fyrir vinnusemina í sigrinum í gær Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði gríðarlega mikilvægt mark í gær þegar sænska liðið LdB Malmö vann 1-0 sigur á þýska stórliðinu Germany 1. FFC Frankfurt í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 16.3.2012 17:30 Park hjá Arsenal fékk leyfi til að seinka herþjónustunni um tíu ár Park Chu-young, framherji Arsenal og suður-kóreska landsliðsins, hefur fengið sérstakt leyfi frá hernum í heimalandi sínu til að seinka herþjónustu sinni um áratug. Hann getur því haldið áfram að spila fyrir enska liðið. Enski boltinn 16.3.2012 16:45 Keflvíkingar búnir að semja við slóvenskan miðvörð Slóvenski varnarmaðurinn Gregor Mohar mun spila með Keflavík í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar en hann skrifaði undir samning við félagið í dag. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Keflavík. Íslenski boltinn 16.3.2012 15:30 David Luiz gagnrýnir brottrekstur Villas-Boas | fékk ekki nægan tíma Hinn hárprúði varnarmaður Chelsea, David Luiz, telur að eigandi liðsins, Rússinn Roman Abramovich, hafi hlaupið aðeins á sig með því að reka knattspyrnustjórann Andre Villas-Boas. Brasilíumaðurinn Luiz er með sterkar skoðanir og hann segir að Abramovich hafi átt að gefa Villas-Boas lengri tíma með Chelsea. Enski boltinn 16.3.2012 14:15 Mancini bað stuðningsmenn City afsökunar Roberto Mancini, stjóri Manchester City, var auðmjúkur eftir að lið hans datt út úr Evrópudeildinni í gærkvöldi. City lenti 2-0 undir (3-0 samanlagt) í fyrri hálfleik en skoraði þrjú mörk í seinni og var nærri því búið að tryggja sig áfram í blálokin. Enski boltinn 16.3.2012 13:45 Leikdagar klárir fyrir átta liða úrslitin í Meistaradeildinni UEFA hefur ákveðið leikdaga fyrir átta liða úrslitin í Meistaradeildinni en dregið var fyrr í dag. Chelsea mun spila sína leiki við Benfica á sama tíma og Real Madrid mætir APOEL frá Kýpur. Stórleikir Barcelona og AC Milan fara síðan fram á sama tíma og leikir þýska liðsins Bayern München. Fótbolti 16.3.2012 13:00 Stelpurnar áfram í 15. sæti - eru 106 sætum á undan strákunum Íslenska kvennalandsliðið er áfram í 15. sæti á styrkleikalista FIFA en nýr listi var gefinn út í dag. Íslenska liðið náði sjötta sætinu í Algarvebikarnum á dögunum og framundan er mikilvægur leikur í undankeppni EM. Fótbolti 16.3.2012 12:30 Jóhann Berg og félagar í AZ mæta Valencia Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í hollenska liðinu AZ Alkmaar mæta spænska liðinu Valencia í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar en dregið var í höfuðstöðvum UEFA í hádeginu. Fótbolti 16.3.2012 11:45 David de Gea: Aðeins titill getur bætt upp vonbrigðin í Evrópukeppnunum David de Gea, markvörður Englandsmeistaraliðs Manchester United, er bjartsýnn á að liðið nái að bæta fyrir slakan árangur í Evrópukeppnum tímabilsins. Spánverjinn sagði í gær að titilvörnin á Englandi væri það eina sem gæti bætt það upp að Man Utd náði ekki árangri í Meistaradeild Evrópu né Evrópudeild UEFA. Enski boltinn 16.3.2012 11:15 Stórliðin Barcelona og AC Milan mætast - Chelsea fékk Benfica Það er búið að draga í Meistaradeildinni og nú er orðið ljóst hvaða leið liðin fara í gegnum bæði átta liða úrslitin og undanúrslitin. Fótbolti 16.3.2012 09:30 Er þetta versti markvörður í heimi? Frammistaða ísrealska markvarðarins Idan Baruch, sem spilar með rúmenska liðinu Concordia Chijana, í leik á dögunum hefur vakið heimsathygli enda gaf Baruch þrjú mörk í einum hálfleik á ótrúlegan hátt. Fótbolti 15.3.2012 23:45 Messi: Rooney, Van Persie og Aguero eru þeir bestu í ensku úrvalsdeildinni Lionel Messi, leikmaður Barcelona, segir að Sergio Aguero, Wayne Rooney og Robin van Persie séu þrír bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Messi hefur verið gjörsamlega óstöðvandi með Barcelona-liðinu í vetur en BBC fékk hann til að tala um þá leikmenn sem hann hefur hrifist af. Enski boltinn 15.3.2012 23:15 Gerrard: Liverpool getur enn náð fjórða sætinu Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, heldur enn í vonina um að Liverpool geti náð fjórða sætinu í ensku úrvalsdeildinni og þar með sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili þrátt fyrir að Liverpool sé tíu stigum á eftir Arsenal. Enski boltinn 15.3.2012 22:45 Joe Hart: Ég trúi þessu ekki Joe Hart, markvörður Manchester City, var nálægt því að tryggja Manchester City sæti í átta liða úrslitunum Evrópudeildarinnar í kvöld en skalli hans í lok uppbótartíma fór rétt framhjá og Sporting Lissabon komst áfram á fleiri mörkum á útivelli. Fótbolti 15.3.2012 22:19 Sir Alex Ferguson: Við getum ekki kvartað Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, þurfti að horfa upp á sína menn tapa þriðja Evrópuleiknum í röð í kvöld og falla út með sannfærandi hætti á móti spænska liðinu Athletic Bilbao sem yfirspilaði Manchester United lengstum í leikjunum tveimur. Fótbolti 15.3.2012 20:23 Manchester City skoraði þrjú mörk í seinni en féll samt úr leik Manchester City getur farið að einbeita sér að baráttunni um Englandsmeistaratitilinn eins og nágrannar þeirra í Manchester United þrátt fyrir 3-2 sigur á heimavelli á móti portúgalska liðinu Sporting Lissabon í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Evrópudeildarinnar en Sporting Lissabon vann fyrri leikinn 1-0 og fór áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Fótbolti 15.3.2012 19:15 Þrenna Huntelaar kom Schalke áfram | Öll úrslitin í Evrópudeildinni í kvöld Sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta lauk í kvöld og þar með er ljóst hvaða átta lið verða í pottinum þegar dregið verður í átta liða úrslitunum á morgun. Manchester-liðin féllu bæði úr leik en Spánn á enn þrjú lið eftir í keppninni. Fótbolti 15.3.2012 17:45 AZ Alkmaar einum færri í 87 mínútur en komst samt áfram Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í hollenska liðinu AZ Alkmaar komust áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í kvöld þrátt fyrir 2-1 tap á móti Udinese á Ítalíu. AZ-liðið lék manni færri nær allan leikinn og lenti 2-0 undir en gafst ekki upp og náði að skora markið sem kom þeim áfram. Fótbolti 15.3.2012 17:30 Manchester United úr leik í Evrópudeildinni - tapaði 1-2 á Spáni Manchester United er úr leik í Evrópudeildinni efrir 1-2 tap á móti spænska liðinu Athletic Bilbao í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum keppninnar en Athletic Bilbao vann fyrri leikinn 3-2 á Old Trafford og því 5-3 samanlagt. Fótbolti 15.3.2012 17:30 Birkir og félagar úr leik - steinlágu 0-4 fyrir Hannover Birkir Bjarnason sat allan tímann á varamannabekknum þegar lið hans Standard Liege steinlá 4-0 á útivelli á móti þýska liðinu Hannover 96 og féll úr leik í Evrópudeildinni. Hannover 96 vann samanlagt 6-2. Fótbolti 15.3.2012 17:30 Þóra hélt hreinu og Sara skoraði sigurmarkið þegar Malmö vann Frankfurt Þóra Björg Helgadóttir átti mjög góðan leik í markinu og Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði sigurmarkið þegar LdB Malmö vann þýska liðið 1. FFC Frankfurt 1-0 í fyrri leik liðanna í í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Seinni leikur liðanna fer fram í Þýskalandi í næstu viku. Fótbolti 15.3.2012 16:54 Jonas Gutiérrez: Van Persie er ekki góð manneskja Jonas Gutiérrez, leikmaður Newcastle, var allt annað en sáttur við framkomu Robin van Persie í leik Arsenal og Newcastle á mánudagskvöldið en allt fór þá upp í háaloft á milli Van Persie og landa hans Tim Krul eftir að Thomas Vermaelen skoraði sigurmark Arsenal í uppbótartíma. Enski boltinn 15.3.2012 16:30 Van der Vaart kann ekkert að halda tennisbolta á lofti Hollendingurinn Rafael van der Vaart, leikmaður Spurs, er magnaður leikmaður en hann veit ekkert hvað á að gera þegar hann er með tennisbolta á fótunum. Enski boltinn 15.3.2012 15:48 Drogba vill vera áfram hjá Chelsea Didier Drogba fór á kostum í liði Chelsea í gær þegar liðið tryggði sér 4-1 sigur gegn Napólí í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Drogba, sem er 34 ára gamall, er samningslaus í lok leiktíðar en hefur mikinn áhuga á því að semja á ný við Chelsea. Enski boltinn 15.3.2012 14:45 Hvað er um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í kvöld? Manchester er áberandi á sportstöðvum Stöðvar 2 í kvöld þar sem Evrópudeild UEFA er í aðalhlutverki. Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson er einnig í eldlínunni en lið hans AZ Alkmaar frá Hollandi sækir Udinese heim á Ítalíu í sömu keppni. Fótbolti 15.3.2012 13:30 Abidal fer í viðamikla aðgerð | þarf að fá nýja lifur Eric Abidal, varnamaður Evrópu og Spánarmeistaraliðs Barcelona, mun á allra næstu dögum fara í viðamikla aðgerð þar sem ný lifur verður grædd í hann. Franski landsliðsmaðurinn greindist með krabbamein í lifur í mars á síðasta ári og var æxli fjarlægt með skurðaðgerð. Fótbolti 15.3.2012 13:00 Spænsk fótboltalið skulda 135 milljarða í skatt Spænsku stórveldin Barcelona og Real Madrid eru til alls líkleg í Meistaradeild Evrópu en liðin eru talin á meðal þeirra sigurstranglegustu. Það bíða margir spenntir eftir morgundeginum þegar dregið verður í 8 liða úrslit Meistaradeildarinnar og þar gætu "spænsku risarnir“ mæst. Fótbolti 15.3.2012 12:30 Markverðir í aðalhlutverki í Boltanum á X-inu 977 | boltaútvarp 11-12 Markverðir eru í aðalhlutverki í dag í Boltaþættinum á X-inu 977. Þorkell Máni Pétursson er umsjónarmaður þáttarins í dag sem hefst kl. 11 og lýkur kl. 12. Rætt verður við handboltamarkvörðinn Aron Rafn Eðvarsson landsliðsmarkvörður í handbolta og leikmaður Hauka verður í spjali hjá Mána. Hann ræðir einnig við landsliðsmarkvörðinn Gunnleif Gunnleifsson sem leikur með FH og íslenska karlalandsliðinu í fótbolta. Fótbolti 15.3.2012 10:55 Villas-Boas er sterklega orðaður við Inter Það er þekkt stærð í fótboltaheiminum að þjálfara og knattspyrnustjórara eru reknir og ráðnir á ný með stuttu millibili. Portúgalinn Andre Villas-Boas þarf ekki að hafa áhyggjur af fjármálum sínum næstu misserin þrátt fyrir að hann hafi verið rekinn frá enska úrvalsdeildarliðinu Chelsea í síðustu viku. Villas-Boas er nú sterklega orðaður við ítalska liðið Inter sem er í frjálsu falli undir stjórn Claudio Ranieri. Enski boltinn 15.3.2012 10:45 Ferguson hrósar Bilbao| tekst Man Utd að vinna upp 3-2 tap á útivelli? Það er mikið í húfi í kvöld hjá Englandsmeistaraliði Manchester United þegar liðið leikur síðari leikinn gegn spænska liðinu Atletico Bilbao í 16 – liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. Spánverjarnir komu gríðarlega á óvart með sannfærandi 3-2 sigri á Old Trafford, þar sem Bilbao setti met hvað varðar hlaupagetu og úthald. Enski boltinn 15.3.2012 10:15 « ‹ ›
Þjálfari Malmö hrósar Söru fyrir vinnusemina í sigrinum í gær Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði gríðarlega mikilvægt mark í gær þegar sænska liðið LdB Malmö vann 1-0 sigur á þýska stórliðinu Germany 1. FFC Frankfurt í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 16.3.2012 17:30
Park hjá Arsenal fékk leyfi til að seinka herþjónustunni um tíu ár Park Chu-young, framherji Arsenal og suður-kóreska landsliðsins, hefur fengið sérstakt leyfi frá hernum í heimalandi sínu til að seinka herþjónustu sinni um áratug. Hann getur því haldið áfram að spila fyrir enska liðið. Enski boltinn 16.3.2012 16:45
Keflvíkingar búnir að semja við slóvenskan miðvörð Slóvenski varnarmaðurinn Gregor Mohar mun spila með Keflavík í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar en hann skrifaði undir samning við félagið í dag. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Keflavík. Íslenski boltinn 16.3.2012 15:30
David Luiz gagnrýnir brottrekstur Villas-Boas | fékk ekki nægan tíma Hinn hárprúði varnarmaður Chelsea, David Luiz, telur að eigandi liðsins, Rússinn Roman Abramovich, hafi hlaupið aðeins á sig með því að reka knattspyrnustjórann Andre Villas-Boas. Brasilíumaðurinn Luiz er með sterkar skoðanir og hann segir að Abramovich hafi átt að gefa Villas-Boas lengri tíma með Chelsea. Enski boltinn 16.3.2012 14:15
Mancini bað stuðningsmenn City afsökunar Roberto Mancini, stjóri Manchester City, var auðmjúkur eftir að lið hans datt út úr Evrópudeildinni í gærkvöldi. City lenti 2-0 undir (3-0 samanlagt) í fyrri hálfleik en skoraði þrjú mörk í seinni og var nærri því búið að tryggja sig áfram í blálokin. Enski boltinn 16.3.2012 13:45
Leikdagar klárir fyrir átta liða úrslitin í Meistaradeildinni UEFA hefur ákveðið leikdaga fyrir átta liða úrslitin í Meistaradeildinni en dregið var fyrr í dag. Chelsea mun spila sína leiki við Benfica á sama tíma og Real Madrid mætir APOEL frá Kýpur. Stórleikir Barcelona og AC Milan fara síðan fram á sama tíma og leikir þýska liðsins Bayern München. Fótbolti 16.3.2012 13:00
Stelpurnar áfram í 15. sæti - eru 106 sætum á undan strákunum Íslenska kvennalandsliðið er áfram í 15. sæti á styrkleikalista FIFA en nýr listi var gefinn út í dag. Íslenska liðið náði sjötta sætinu í Algarvebikarnum á dögunum og framundan er mikilvægur leikur í undankeppni EM. Fótbolti 16.3.2012 12:30
Jóhann Berg og félagar í AZ mæta Valencia Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í hollenska liðinu AZ Alkmaar mæta spænska liðinu Valencia í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar en dregið var í höfuðstöðvum UEFA í hádeginu. Fótbolti 16.3.2012 11:45
David de Gea: Aðeins titill getur bætt upp vonbrigðin í Evrópukeppnunum David de Gea, markvörður Englandsmeistaraliðs Manchester United, er bjartsýnn á að liðið nái að bæta fyrir slakan árangur í Evrópukeppnum tímabilsins. Spánverjinn sagði í gær að titilvörnin á Englandi væri það eina sem gæti bætt það upp að Man Utd náði ekki árangri í Meistaradeild Evrópu né Evrópudeild UEFA. Enski boltinn 16.3.2012 11:15
Stórliðin Barcelona og AC Milan mætast - Chelsea fékk Benfica Það er búið að draga í Meistaradeildinni og nú er orðið ljóst hvaða leið liðin fara í gegnum bæði átta liða úrslitin og undanúrslitin. Fótbolti 16.3.2012 09:30
Er þetta versti markvörður í heimi? Frammistaða ísrealska markvarðarins Idan Baruch, sem spilar með rúmenska liðinu Concordia Chijana, í leik á dögunum hefur vakið heimsathygli enda gaf Baruch þrjú mörk í einum hálfleik á ótrúlegan hátt. Fótbolti 15.3.2012 23:45
Messi: Rooney, Van Persie og Aguero eru þeir bestu í ensku úrvalsdeildinni Lionel Messi, leikmaður Barcelona, segir að Sergio Aguero, Wayne Rooney og Robin van Persie séu þrír bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Messi hefur verið gjörsamlega óstöðvandi með Barcelona-liðinu í vetur en BBC fékk hann til að tala um þá leikmenn sem hann hefur hrifist af. Enski boltinn 15.3.2012 23:15
Gerrard: Liverpool getur enn náð fjórða sætinu Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, heldur enn í vonina um að Liverpool geti náð fjórða sætinu í ensku úrvalsdeildinni og þar með sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili þrátt fyrir að Liverpool sé tíu stigum á eftir Arsenal. Enski boltinn 15.3.2012 22:45
Joe Hart: Ég trúi þessu ekki Joe Hart, markvörður Manchester City, var nálægt því að tryggja Manchester City sæti í átta liða úrslitunum Evrópudeildarinnar í kvöld en skalli hans í lok uppbótartíma fór rétt framhjá og Sporting Lissabon komst áfram á fleiri mörkum á útivelli. Fótbolti 15.3.2012 22:19
Sir Alex Ferguson: Við getum ekki kvartað Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, þurfti að horfa upp á sína menn tapa þriðja Evrópuleiknum í röð í kvöld og falla út með sannfærandi hætti á móti spænska liðinu Athletic Bilbao sem yfirspilaði Manchester United lengstum í leikjunum tveimur. Fótbolti 15.3.2012 20:23
Manchester City skoraði þrjú mörk í seinni en féll samt úr leik Manchester City getur farið að einbeita sér að baráttunni um Englandsmeistaratitilinn eins og nágrannar þeirra í Manchester United þrátt fyrir 3-2 sigur á heimavelli á móti portúgalska liðinu Sporting Lissabon í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Evrópudeildarinnar en Sporting Lissabon vann fyrri leikinn 1-0 og fór áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Fótbolti 15.3.2012 19:15
Þrenna Huntelaar kom Schalke áfram | Öll úrslitin í Evrópudeildinni í kvöld Sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta lauk í kvöld og þar með er ljóst hvaða átta lið verða í pottinum þegar dregið verður í átta liða úrslitunum á morgun. Manchester-liðin féllu bæði úr leik en Spánn á enn þrjú lið eftir í keppninni. Fótbolti 15.3.2012 17:45
AZ Alkmaar einum færri í 87 mínútur en komst samt áfram Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í hollenska liðinu AZ Alkmaar komust áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í kvöld þrátt fyrir 2-1 tap á móti Udinese á Ítalíu. AZ-liðið lék manni færri nær allan leikinn og lenti 2-0 undir en gafst ekki upp og náði að skora markið sem kom þeim áfram. Fótbolti 15.3.2012 17:30
Manchester United úr leik í Evrópudeildinni - tapaði 1-2 á Spáni Manchester United er úr leik í Evrópudeildinni efrir 1-2 tap á móti spænska liðinu Athletic Bilbao í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum keppninnar en Athletic Bilbao vann fyrri leikinn 3-2 á Old Trafford og því 5-3 samanlagt. Fótbolti 15.3.2012 17:30
Birkir og félagar úr leik - steinlágu 0-4 fyrir Hannover Birkir Bjarnason sat allan tímann á varamannabekknum þegar lið hans Standard Liege steinlá 4-0 á útivelli á móti þýska liðinu Hannover 96 og féll úr leik í Evrópudeildinni. Hannover 96 vann samanlagt 6-2. Fótbolti 15.3.2012 17:30
Þóra hélt hreinu og Sara skoraði sigurmarkið þegar Malmö vann Frankfurt Þóra Björg Helgadóttir átti mjög góðan leik í markinu og Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði sigurmarkið þegar LdB Malmö vann þýska liðið 1. FFC Frankfurt 1-0 í fyrri leik liðanna í í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Seinni leikur liðanna fer fram í Þýskalandi í næstu viku. Fótbolti 15.3.2012 16:54
Jonas Gutiérrez: Van Persie er ekki góð manneskja Jonas Gutiérrez, leikmaður Newcastle, var allt annað en sáttur við framkomu Robin van Persie í leik Arsenal og Newcastle á mánudagskvöldið en allt fór þá upp í háaloft á milli Van Persie og landa hans Tim Krul eftir að Thomas Vermaelen skoraði sigurmark Arsenal í uppbótartíma. Enski boltinn 15.3.2012 16:30
Van der Vaart kann ekkert að halda tennisbolta á lofti Hollendingurinn Rafael van der Vaart, leikmaður Spurs, er magnaður leikmaður en hann veit ekkert hvað á að gera þegar hann er með tennisbolta á fótunum. Enski boltinn 15.3.2012 15:48
Drogba vill vera áfram hjá Chelsea Didier Drogba fór á kostum í liði Chelsea í gær þegar liðið tryggði sér 4-1 sigur gegn Napólí í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Drogba, sem er 34 ára gamall, er samningslaus í lok leiktíðar en hefur mikinn áhuga á því að semja á ný við Chelsea. Enski boltinn 15.3.2012 14:45
Hvað er um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í kvöld? Manchester er áberandi á sportstöðvum Stöðvar 2 í kvöld þar sem Evrópudeild UEFA er í aðalhlutverki. Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson er einnig í eldlínunni en lið hans AZ Alkmaar frá Hollandi sækir Udinese heim á Ítalíu í sömu keppni. Fótbolti 15.3.2012 13:30
Abidal fer í viðamikla aðgerð | þarf að fá nýja lifur Eric Abidal, varnamaður Evrópu og Spánarmeistaraliðs Barcelona, mun á allra næstu dögum fara í viðamikla aðgerð þar sem ný lifur verður grædd í hann. Franski landsliðsmaðurinn greindist með krabbamein í lifur í mars á síðasta ári og var æxli fjarlægt með skurðaðgerð. Fótbolti 15.3.2012 13:00
Spænsk fótboltalið skulda 135 milljarða í skatt Spænsku stórveldin Barcelona og Real Madrid eru til alls líkleg í Meistaradeild Evrópu en liðin eru talin á meðal þeirra sigurstranglegustu. Það bíða margir spenntir eftir morgundeginum þegar dregið verður í 8 liða úrslit Meistaradeildarinnar og þar gætu "spænsku risarnir“ mæst. Fótbolti 15.3.2012 12:30
Markverðir í aðalhlutverki í Boltanum á X-inu 977 | boltaútvarp 11-12 Markverðir eru í aðalhlutverki í dag í Boltaþættinum á X-inu 977. Þorkell Máni Pétursson er umsjónarmaður þáttarins í dag sem hefst kl. 11 og lýkur kl. 12. Rætt verður við handboltamarkvörðinn Aron Rafn Eðvarsson landsliðsmarkvörður í handbolta og leikmaður Hauka verður í spjali hjá Mána. Hann ræðir einnig við landsliðsmarkvörðinn Gunnleif Gunnleifsson sem leikur með FH og íslenska karlalandsliðinu í fótbolta. Fótbolti 15.3.2012 10:55
Villas-Boas er sterklega orðaður við Inter Það er þekkt stærð í fótboltaheiminum að þjálfara og knattspyrnustjórara eru reknir og ráðnir á ný með stuttu millibili. Portúgalinn Andre Villas-Boas þarf ekki að hafa áhyggjur af fjármálum sínum næstu misserin þrátt fyrir að hann hafi verið rekinn frá enska úrvalsdeildarliðinu Chelsea í síðustu viku. Villas-Boas er nú sterklega orðaður við ítalska liðið Inter sem er í frjálsu falli undir stjórn Claudio Ranieri. Enski boltinn 15.3.2012 10:45
Ferguson hrósar Bilbao| tekst Man Utd að vinna upp 3-2 tap á útivelli? Það er mikið í húfi í kvöld hjá Englandsmeistaraliði Manchester United þegar liðið leikur síðari leikinn gegn spænska liðinu Atletico Bilbao í 16 – liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. Spánverjarnir komu gríðarlega á óvart með sannfærandi 3-2 sigri á Old Trafford, þar sem Bilbao setti met hvað varðar hlaupagetu og úthald. Enski boltinn 15.3.2012 10:15