Fótbolti Margrét Lára var spöruð á móti Svíum Margrét Lára Viðarsdóttir, markahæsti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins frá upphafi, tók ekki þátt í leiknum á móti Svíum í Algarvebikarnum í dag. Íslenska liðið tapaði leiknum 1-4. Íslenski boltinn 2.3.2012 17:30 Landsliðsþjálfari ekki ráðinn fyrr en undir lok tímabilsins Enska knattspyrnusambandið ætlar að bíða þar til í lok tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni með að ráða nýjan landsliðsþjálfara. Enski boltinn 2.3.2012 16:45 Giggs tapar máli sínu gegn The Sun Skaðabótakröfu Ryan Giggs og Manchester United gagnvart enska götublaðinu The Sun hefur verið hafnað af breskum dómstólum. Enski boltinn 2.3.2012 15:17 Aðeins fyrirliðar fá að ræða við dómarann | ný regla í Noregi Norska knattspyrnusambandið, NFF, hefur gefið það út að leikmönnum verði óheimilt að ræða við dómara á meðan leikur stendur yfir. Hugmyndin er sú að aðeins fyrirliðar eigi rétt á því að tjá sig við dómarana á meðan leik stendur, aðrir leikmenn verða að halda sig á mottunni. Fótbolti 2.3.2012 13:30 Leik lokið: Ísland - Svíþjóð 1-4 | Svíar með öll mörkin í fyrri hálfleik Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði 1-4 á móti Svíþjóð í öðrum leik sínum í Algarve-bikarnum í Portúgal. Slæmur fyrri hálfleikur varð íslenska liðinu að falli en sænska liðið skoraði fjögur mörk á fyrstu 38 mínútum leiksins þar af tvö þeirra á fyrstu tólf mínútunum. Íslenski boltinn 2.3.2012 13:00 Rooney verður með gegn Tottenham Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur staðfest að Wayne Rooney verði klár í slaginn fyrir leik liðsins gegn Tottenham á sunnudaginn. Enski boltinn 2.3.2012 12:15 Gareth Bale tæpur fyrir stórleikinn gegn United Það eru stórleikir á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina og þar má nefna að Tottenham tekur á móti Englandsmeistaraliði Manchester United á sunnudaginn. Tottenham fékk stóran skell s.l. sunnudag gegn Arsenal á útivelli, 5-2 tap var niðurstaðan, og meiðsli lykilmanna setja svip sinn á undirbúninginnn hjá Harry Redknapp knattspyrnustjóra Tottenham. Enski boltinn 2.3.2012 11:30 Ekki lengur ungir á móti gömlum daginn fyrir leik „Ég er vanur að spila í bláu með liðinu mínu þannig að þetta var ekkert skrítið," sagði landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson léttur en hann lék á miðvikudag sinn fyrsta landsleik í tvö ár. Fótbolti 2.3.2012 07:00 Búið að tilkynna byrjunarliðið gegn Svíum Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari er búinn að tilkynna byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Svíþjóð í Algarve Cup sem fram fer á morgun. Fótbolti 1.3.2012 22:53 David Luiz: Lampard verður að fara hlusta á þjálfarann David Luiz, varnarmaður Chelsea, hefur gagnrýnt liðsfélaga sinn Frank Lampard fyrir að hlýða ekki stjóranum Andre Villas-Boas en ýmislegt hefur gengið á í samskiptum Villas-Boas og Lampard í vetur. Enski boltinn 1.3.2012 21:30 Michael Owen á twitter: "Hallelujah!" Michael Owen gæti sést fljótlega í búningi Manchester United á nýjan leik en hann hefur ekkert spilað með liðinu síðan að hann meiddist eftir tíu mínútur í Meistaradeildarleik á móti Otelul Galati í byrjun nóvember. Enski boltinn 1.3.2012 20:30 PSG gæti keypt Xavi fyrir 13,4 milljarða | Klausa í samningnum Franska félagið Paris Saint-Germain hefur mikinn áhuga á að fá til sín spænska miðjumanninn Xavi og spænska blaðið AS hefur heimildir fyrir því að Frakkarnir séu tilbúnir að borga 80 milljónir evra fyrir þennan frábæra miðjumann Barca og spænska landsliðsins. Fótbolti 1.3.2012 20:00 Messi í banni um helgina Lionel Messi fær sjaldgæfa hvíld þegar Barcelona fær Sporting Gijon í heimsókn í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta á laugardaginn. Barcelona er tíu stigum á eftir toppliði Real Madrid og má ekki við því að misstíga sig í fleiri leikjum. Fótbolti 1.3.2012 18:30 Ancelotti: Villas-Boas er góður þjálfari Þó svo að Roman Abramovich hafi ekki gefið Andre Villas-Boas opinbera stuðningsyfirlýsingu er Carlo Ancelotti, forveri Villas-Boas hjá Chelsea, ánægður með þjálfarann unga. Enski boltinn 1.3.2012 16:45 Pearce vill ekki fastráðningu sem landsliðsþjálfari Stuart Pearce segir að hann sé ekki tilbúinn til að gerast þjálfari A-landsliðs karla í fullu starfi. Hann sé þó reiðubúinn að fara með liðið á EM í sumar. Fótbolti 1.3.2012 16:00 Messi: Gott að spila með Agüero Lionel Messi skoraði þrennu í 3-1 sigri Argentínu á Sviss í gær og segir að það hafi verið mjög gaman en um leið mikill léttir. Fótbolti 1.3.2012 15:30 Mancini: Mistök hjá City að sleppa Sturridge Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að það hafi verið furðuleg ákvörðun að leyfa Daniel Sturridge að fara til Chelsea árið 2009. Enski boltinn 1.3.2012 14:45 Ferguson um De Gea: Fá kjöt á beinin Alex Ferguson, stjóri Manchester United, vill að markvörðurinn David De Gea styrki sig svo hann sé betur í stakk búinn fyrir átökin í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 1.3.2012 14:15 Leikmenn ÍA og Leiknis rændir í Egilshöll Leiknir og ÍA áttust við í æfingaleik knattspyrnu karla í Egilshöllinni í gær þar sem að bæði lið skoruðu 2 mörk. Leikurinn sjálfur fer ekki í sögubækurnar en það er öruggt að nokkrir leikmenn úr báðum liðum gleyma þessum leik seint. Þegar liðin fóru í búningsklefann eftir leik kom í ljós að þjófar höfðu látið greipar sópa og stolið miklum verðmætum. Íslenski boltinn 1.3.2012 12:15 Hjörtur skrifaði undir þriggja ára samning við PSV Fylkismaðurinn Hjörtur Hermannsson skrifaði í morgun undir þriggja ára samning við hollenska stórliðið PSV Eindhoven. Þetta var staðfest á heimasíðu félagsins í morgun. Íslenski boltinn 1.3.2012 11:30 Smalling og Huntelaar fengu gríðarlegt höfuðhögg Chris Smalling varnarmaður enska landsliðsins og Englandsmeistaraliðs Manchester United lenti í miklu samstuði á Wembley í gærkvöld í vináttuleik gegn Hollendingum. Eins og sjá má á myndinni fengu hollenski framherjinn Klaas-Jan Huntelaar og Smalling báðir gríðarlegt höfuðhögg þegar þeir skullu saman þegar sá fyrrnefndi skoraði annað mark Hollands í 3-2 sigri liðsins. Enski boltinn 1.3.2012 10:45 Auglýsing með Pepe Reina vekur reiði jafnréttissinna Sjónvarpsauglýsing sem skartar markverðinum Pepe Reina hefur verið tekin úr umferð vegna ásakana um að hún ýti undir kynþáttafordóma og hommafælni. Enski boltinn 1.3.2012 10:15 Ný ævintýri í Kasakstan Hannes Þ. Sigurðsson gekk í vikunni frá samningi við FC Atyrau í Kasakstan sem gildir til loka tímabilsins. Hannes heldur því áfram að spila á framandi slóðum því á seinni hluta síðasta tímabils lék hann með Spartak Nalchik í Rússlandi. Fótbolti 1.3.2012 08:30 Eyjólfur: Áttum ekki skilið að tapa leiknum Íslenska U-21 lið karla tapaði í gær fyrir Aserbaídsjan í undankeppni EM 2013, 1-0. Sigurmarkið kom undir lok fyrri hálfleiks, beint úr aukaspyrnu. Þjálfarinn Eyjólfur Sverrisson var að vonum svekktur eftir leikinn en var þó ánægður með frammistöðu sinna manna. Fótbolti 1.3.2012 08:00 Sigurður Ragnar: Getum varist vel á móti bestu liðum heims Sigurður Ragnar Eyjólfsson kvennalandsþjálfari var sáttur við frammistöðu íslenska kvennalandsliðsins þrátt fyrir 0-1 tap fyrir Evrópumeisturum Þýskalands í fyrsta leik Algarve-bikarsins. Anja Mittag tryggði þýska liðinu sigurinn á 25. mínútu leiksins. Fótbolti 1.3.2012 07:30 Tevez fær annan varaliðsleik Samkvæmt enskum fjölmiðlum mun Carlos Tevez spila aftur með varaliði Manchester City í dag eftir að hann þótti ekki standa sig nógu vel í leik með varaliðinu nú á þriðjudaginn. Þá spilaði hann í 45 mínútur og náði aðeins einu skoti að marki. Enski boltinn 1.3.2012 07:00 Hótar því að sekta leikmenn sem fara úr að ofan Roberto Donadoni þjálfar nú ítalska félagið Parma en þessi fyrrum landsliðsleikmaður og landsliðsþjálfari er orðinn pirraður á því að hans menn fái gult spjald fyrir að fagna mörkum sínum með því að fara úr keppnistreyjunni. Fótbolti 29.2.2012 22:45 Soldado með þrennu gegn Venesúela Spánverjar kjöldrógu lið Venesúela, 5-0, í kvöld þar sem Roberto Soldado fór á kostum og skoraði þrennu. Fótbolti 29.2.2012 22:23 Robben afgreiddi Englendinga Arjen Robben var maður leiksins er Holland vann dramatískan 2-3 sigur á Englandi þar sem tvö mörk voru skoruð í uppbótartíma. Fótbolti 29.2.2012 21:51 Ítalía og Þýskaland töpuðu á heimavelli Þýskaland og Ítalía þurftu að sætta sig við töp gegn Frökkum og Bandaríkjamönnum í kvöld. Fótbolti 29.2.2012 21:46 « ‹ ›
Margrét Lára var spöruð á móti Svíum Margrét Lára Viðarsdóttir, markahæsti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins frá upphafi, tók ekki þátt í leiknum á móti Svíum í Algarvebikarnum í dag. Íslenska liðið tapaði leiknum 1-4. Íslenski boltinn 2.3.2012 17:30
Landsliðsþjálfari ekki ráðinn fyrr en undir lok tímabilsins Enska knattspyrnusambandið ætlar að bíða þar til í lok tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni með að ráða nýjan landsliðsþjálfara. Enski boltinn 2.3.2012 16:45
Giggs tapar máli sínu gegn The Sun Skaðabótakröfu Ryan Giggs og Manchester United gagnvart enska götublaðinu The Sun hefur verið hafnað af breskum dómstólum. Enski boltinn 2.3.2012 15:17
Aðeins fyrirliðar fá að ræða við dómarann | ný regla í Noregi Norska knattspyrnusambandið, NFF, hefur gefið það út að leikmönnum verði óheimilt að ræða við dómara á meðan leikur stendur yfir. Hugmyndin er sú að aðeins fyrirliðar eigi rétt á því að tjá sig við dómarana á meðan leik stendur, aðrir leikmenn verða að halda sig á mottunni. Fótbolti 2.3.2012 13:30
Leik lokið: Ísland - Svíþjóð 1-4 | Svíar með öll mörkin í fyrri hálfleik Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði 1-4 á móti Svíþjóð í öðrum leik sínum í Algarve-bikarnum í Portúgal. Slæmur fyrri hálfleikur varð íslenska liðinu að falli en sænska liðið skoraði fjögur mörk á fyrstu 38 mínútum leiksins þar af tvö þeirra á fyrstu tólf mínútunum. Íslenski boltinn 2.3.2012 13:00
Rooney verður með gegn Tottenham Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur staðfest að Wayne Rooney verði klár í slaginn fyrir leik liðsins gegn Tottenham á sunnudaginn. Enski boltinn 2.3.2012 12:15
Gareth Bale tæpur fyrir stórleikinn gegn United Það eru stórleikir á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina og þar má nefna að Tottenham tekur á móti Englandsmeistaraliði Manchester United á sunnudaginn. Tottenham fékk stóran skell s.l. sunnudag gegn Arsenal á útivelli, 5-2 tap var niðurstaðan, og meiðsli lykilmanna setja svip sinn á undirbúninginnn hjá Harry Redknapp knattspyrnustjóra Tottenham. Enski boltinn 2.3.2012 11:30
Ekki lengur ungir á móti gömlum daginn fyrir leik „Ég er vanur að spila í bláu með liðinu mínu þannig að þetta var ekkert skrítið," sagði landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson léttur en hann lék á miðvikudag sinn fyrsta landsleik í tvö ár. Fótbolti 2.3.2012 07:00
Búið að tilkynna byrjunarliðið gegn Svíum Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari er búinn að tilkynna byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Svíþjóð í Algarve Cup sem fram fer á morgun. Fótbolti 1.3.2012 22:53
David Luiz: Lampard verður að fara hlusta á þjálfarann David Luiz, varnarmaður Chelsea, hefur gagnrýnt liðsfélaga sinn Frank Lampard fyrir að hlýða ekki stjóranum Andre Villas-Boas en ýmislegt hefur gengið á í samskiptum Villas-Boas og Lampard í vetur. Enski boltinn 1.3.2012 21:30
Michael Owen á twitter: "Hallelujah!" Michael Owen gæti sést fljótlega í búningi Manchester United á nýjan leik en hann hefur ekkert spilað með liðinu síðan að hann meiddist eftir tíu mínútur í Meistaradeildarleik á móti Otelul Galati í byrjun nóvember. Enski boltinn 1.3.2012 20:30
PSG gæti keypt Xavi fyrir 13,4 milljarða | Klausa í samningnum Franska félagið Paris Saint-Germain hefur mikinn áhuga á að fá til sín spænska miðjumanninn Xavi og spænska blaðið AS hefur heimildir fyrir því að Frakkarnir séu tilbúnir að borga 80 milljónir evra fyrir þennan frábæra miðjumann Barca og spænska landsliðsins. Fótbolti 1.3.2012 20:00
Messi í banni um helgina Lionel Messi fær sjaldgæfa hvíld þegar Barcelona fær Sporting Gijon í heimsókn í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta á laugardaginn. Barcelona er tíu stigum á eftir toppliði Real Madrid og má ekki við því að misstíga sig í fleiri leikjum. Fótbolti 1.3.2012 18:30
Ancelotti: Villas-Boas er góður þjálfari Þó svo að Roman Abramovich hafi ekki gefið Andre Villas-Boas opinbera stuðningsyfirlýsingu er Carlo Ancelotti, forveri Villas-Boas hjá Chelsea, ánægður með þjálfarann unga. Enski boltinn 1.3.2012 16:45
Pearce vill ekki fastráðningu sem landsliðsþjálfari Stuart Pearce segir að hann sé ekki tilbúinn til að gerast þjálfari A-landsliðs karla í fullu starfi. Hann sé þó reiðubúinn að fara með liðið á EM í sumar. Fótbolti 1.3.2012 16:00
Messi: Gott að spila með Agüero Lionel Messi skoraði þrennu í 3-1 sigri Argentínu á Sviss í gær og segir að það hafi verið mjög gaman en um leið mikill léttir. Fótbolti 1.3.2012 15:30
Mancini: Mistök hjá City að sleppa Sturridge Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að það hafi verið furðuleg ákvörðun að leyfa Daniel Sturridge að fara til Chelsea árið 2009. Enski boltinn 1.3.2012 14:45
Ferguson um De Gea: Fá kjöt á beinin Alex Ferguson, stjóri Manchester United, vill að markvörðurinn David De Gea styrki sig svo hann sé betur í stakk búinn fyrir átökin í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 1.3.2012 14:15
Leikmenn ÍA og Leiknis rændir í Egilshöll Leiknir og ÍA áttust við í æfingaleik knattspyrnu karla í Egilshöllinni í gær þar sem að bæði lið skoruðu 2 mörk. Leikurinn sjálfur fer ekki í sögubækurnar en það er öruggt að nokkrir leikmenn úr báðum liðum gleyma þessum leik seint. Þegar liðin fóru í búningsklefann eftir leik kom í ljós að þjófar höfðu látið greipar sópa og stolið miklum verðmætum. Íslenski boltinn 1.3.2012 12:15
Hjörtur skrifaði undir þriggja ára samning við PSV Fylkismaðurinn Hjörtur Hermannsson skrifaði í morgun undir þriggja ára samning við hollenska stórliðið PSV Eindhoven. Þetta var staðfest á heimasíðu félagsins í morgun. Íslenski boltinn 1.3.2012 11:30
Smalling og Huntelaar fengu gríðarlegt höfuðhögg Chris Smalling varnarmaður enska landsliðsins og Englandsmeistaraliðs Manchester United lenti í miklu samstuði á Wembley í gærkvöld í vináttuleik gegn Hollendingum. Eins og sjá má á myndinni fengu hollenski framherjinn Klaas-Jan Huntelaar og Smalling báðir gríðarlegt höfuðhögg þegar þeir skullu saman þegar sá fyrrnefndi skoraði annað mark Hollands í 3-2 sigri liðsins. Enski boltinn 1.3.2012 10:45
Auglýsing með Pepe Reina vekur reiði jafnréttissinna Sjónvarpsauglýsing sem skartar markverðinum Pepe Reina hefur verið tekin úr umferð vegna ásakana um að hún ýti undir kynþáttafordóma og hommafælni. Enski boltinn 1.3.2012 10:15
Ný ævintýri í Kasakstan Hannes Þ. Sigurðsson gekk í vikunni frá samningi við FC Atyrau í Kasakstan sem gildir til loka tímabilsins. Hannes heldur því áfram að spila á framandi slóðum því á seinni hluta síðasta tímabils lék hann með Spartak Nalchik í Rússlandi. Fótbolti 1.3.2012 08:30
Eyjólfur: Áttum ekki skilið að tapa leiknum Íslenska U-21 lið karla tapaði í gær fyrir Aserbaídsjan í undankeppni EM 2013, 1-0. Sigurmarkið kom undir lok fyrri hálfleiks, beint úr aukaspyrnu. Þjálfarinn Eyjólfur Sverrisson var að vonum svekktur eftir leikinn en var þó ánægður með frammistöðu sinna manna. Fótbolti 1.3.2012 08:00
Sigurður Ragnar: Getum varist vel á móti bestu liðum heims Sigurður Ragnar Eyjólfsson kvennalandsþjálfari var sáttur við frammistöðu íslenska kvennalandsliðsins þrátt fyrir 0-1 tap fyrir Evrópumeisturum Þýskalands í fyrsta leik Algarve-bikarsins. Anja Mittag tryggði þýska liðinu sigurinn á 25. mínútu leiksins. Fótbolti 1.3.2012 07:30
Tevez fær annan varaliðsleik Samkvæmt enskum fjölmiðlum mun Carlos Tevez spila aftur með varaliði Manchester City í dag eftir að hann þótti ekki standa sig nógu vel í leik með varaliðinu nú á þriðjudaginn. Þá spilaði hann í 45 mínútur og náði aðeins einu skoti að marki. Enski boltinn 1.3.2012 07:00
Hótar því að sekta leikmenn sem fara úr að ofan Roberto Donadoni þjálfar nú ítalska félagið Parma en þessi fyrrum landsliðsleikmaður og landsliðsþjálfari er orðinn pirraður á því að hans menn fái gult spjald fyrir að fagna mörkum sínum með því að fara úr keppnistreyjunni. Fótbolti 29.2.2012 22:45
Soldado með þrennu gegn Venesúela Spánverjar kjöldrógu lið Venesúela, 5-0, í kvöld þar sem Roberto Soldado fór á kostum og skoraði þrennu. Fótbolti 29.2.2012 22:23
Robben afgreiddi Englendinga Arjen Robben var maður leiksins er Holland vann dramatískan 2-3 sigur á Englandi þar sem tvö mörk voru skoruð í uppbótartíma. Fótbolti 29.2.2012 21:51
Ítalía og Þýskaland töpuðu á heimavelli Þýskaland og Ítalía þurftu að sætta sig við töp gegn Frökkum og Bandaríkjamönnum í kvöld. Fótbolti 29.2.2012 21:46