Fótbolti

Margrét Lára á förum frá Turbine Potsdam

Flest bendir til þess að landsliðskonan Margrét Lára Viðarsdóttir sé á leið frá þýska félaginu Turbine Potsdam. Markadrottningin er orðuð við sitt gamla félag Kristianstad í Kristianstadsbladed í dag.

Fótbolti

Eins og í lygasögu | Tvö mörk City í uppbótartíma

Manchester City tryggði sér Englandsmeistaratitilinn á ótrúlegan hátt í dag. Liðið þurfti tvö mörk til þess að tryggja sér titilinn þegar venjulegur leiktími var liðinn í leik þeirra gegn QPR. City tókst hið ótrúlega og er Englandsmeistari. Þetta er fyrsti Englandsmeistaratitill City í 44 ár og sá titill vinnst á markatölu.

Enski boltinn

Van Bommel á leið til PSV

Það verða heldur betur breytingar á liði AC Milan í vetur enda margir reyndir leikmenn á förum. Nú síðast tilkynnti hollenski miðjumaðurinn Mark van Bommel að hann væri á leið til PSV Eindhoven.

Fótbolti