Fótbolti

Hallbera Guðný með sitt fyrsta mark í Íslendingaslag

Hallbera Guðný Gísladóttir opnaði markareikning sinn fyrir Pitea í 3-1 sigri liðsins á Djurgarden í Íslendingaslag sænska boltans í dag. Landsliðsfyrirliðinn, Katrín Jónsdóttir og Guðbjörg Gunnarsdóttir voru í byrjunarliði Djurgarden á meðan Hallbera Guðný Gísladóttir var á sínum stað í liði Pitea.

Fótbolti

Moyes: Það á að setja svindlara í leikbann

David Moyes, stjóra Everton, er mjög illa við svindlara og þess vegna bannað hann leikmönnum sínum að dýfa sér fyrir sex árum síðan. Leikaraskapurinn á Hm 2006 ofbauð Moyes og hann tók því til sinna mála í herbúðum Everton.

Enski boltinn

Hrikalegt klúður hjá Man. Utd

Manchester United missti niður tveggja marka forskot og varð að sætta sig við jafntefli, 4-4, gegn Everton í hreint ótrúlegum leik í dag. Forskot United á toppi deildarinnar er því sex stig en Man. City getur náð því niður í þrjú stig síðar í dag.

Enski boltinn

Enn tapar Liverpool

Liverpool tapaði sínum þriðja heimaleik í vetur er Roy Hodgson snéri aftur á Anfield með lið WBA. Lokatölur 0-1. Liverpool er búið að tapa alls tólf leikjum í deildinni í vetur.

Enski boltinn

Skoraði mark úr útsparki

Tim Howard, markvörður Everton, er ekki eini markvörðurinn sem skoraði yfir allan völlinn í vetur því Allan Marriot, markvörður Mansfield Town, er einnig búinn að gera það.

Enski boltinn

Busquets: Við megum ekki gefast upp

Þó svo Real Madrid sé komið með sjö stiga forskot í spænsku úrvalsdeildinni og eigi Spánartitilinn næsta vísan þá neitar Sergio Busquets, miðjumaður Barcelona, að játa sig sigraðan.

Fótbolti

El Clásico í myndum

Real Madrid vann glæstan sigur á Barcelona á Nou Camp í kvöld og er komið með níu fingur á Spánarmeistaratitilinn eftir leikinn.

Fótbolti

Dortmund meistari í Þýskalandi

Borussia Dortmund tryggði sér í dag þýska meistaratitilinn í knattspyrnu annað árið í röð. Þó svo deildinni sé ekki lokið er forskot Dortmund það mikið að FC Bayern getur ekki náð liðinu.

Fótbolti