Fótbolti Barton á leið í langt bann: Ég missti aldrei stjórn á mér Joey Barton, fyrirliði Queens Park Rangers, missir væntanlega af mörgum leikjum í byrjun næsta tímabils eftir uppákomuna í leik Manchester City og Queens Park Rangers í gær. Enski boltinn 14.5.2012 10:15 Margrét Lára á förum frá Turbine Potsdam Flest bendir til þess að landsliðskonan Margrét Lára Viðarsdóttir sé á leið frá þýska félaginu Turbine Potsdam. Markadrottningin er orðuð við sitt gamla félag Kristianstad í Kristianstadsbladed í dag. Fótbolti 14.5.2012 09:15 Fjöldi leikmanna sem hefur unnið ensku deildina með tveimur félögum tvöfaldaðist Englandsmeistaratitillinn sem Manchester City tryggði sér í gær var merkilegur fyrir margra hluta sakir. Til dæmis var um fyrsta Englandsmeistaratitilinn að ræða hjá félaginu í 44 ár auk þess sem hann vannst með síðasta marki tímabilsins. Enski boltinn 14.5.2012 06:00 Malky Mackay, stjóri Cardiff hefur augastað á Birni Bergmanni Svo virðist sem Cardiff hafi áhuga á því að klófesta Björn Bergmann Sigurðsson frá norska félaginu Lilleström en frá þessum var greint í velskum fjölmiðlum um helgina. Enski boltinn 13.5.2012 23:00 Mikel: Ég vissi aldrei hvar ég hafði Villas-Boas John Obi Mikel, leikmaður Chelsea, telur að lítil samskipti milli leikmanna og Andre Villas-Boas, fyrrverandi knattspyrnustjóra Chelsea, sé ástæðan fyrir því að stjórinn hafi ekki náð árangri. Enski boltinn 13.5.2012 22:30 Allt vitlaust í Noregi | Skoruðu óvart mark á Stefán Loga Uppákoma, ekki ólík þeirri sem varð í leik Keflavíkur og ÍA árið 2007, varð í leik Lilleström og Brann í norska boltanum í kvöld. Fótbolti 13.5.2012 21:56 Jafnt í Kópavoginum - myndir Pepsi-deild kvenna fer vel af stað. Óvænt úrslit í fyrstu umferð sem gefa vonir og væntingar um að mótið í ár verði talsvert jafnara en síðustu ár. Íslenski boltinn 13.5.2012 21:46 Þrenna Björns Bergmanns dugði ekki til sigurs Björn Bergmann Sigurðarson skoraði þrennu fyrir Lilleström gegn Brann í norska boltanum í kvöld en það dugði ekki til því Brann vann leikinn, 3-4. Fótbolti 13.5.2012 19:56 Íslandsmeistararnir lágu fyrir norðan Íslandsmeistarar Stjörnunnar byrja tímabilið ekki vel því meistararnir urðu að sætta sig við tap, 3-1, gegn Þór/KA fyrir norðan. Íslenski boltinn 13.5.2012 18:38 Eiður Smári spilaði heilan leik fyrir AEK Eiður Smári Guðjohnsen, leikmaður AEK Aþena, lék í heilar 90 mínútur í dag í fyrsta skipti síðan hann fótbrotnaði í október árið 2011. Fótbolti 13.5.2012 18:18 Alfreð og Indriði á skotskónum Helsingborg vann fínan sigur, 3-2, á Hacken í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark leiksins. Fótbolti 13.5.2012 18:04 Owen Coyle: Við förum beint aftur upp Owen Coyle, knattspyrnustjóri Bolton, var að vonum niðurlútur eftir loka umferðina í ensku úrvalsdeildinni en Bolton féll niður í ensku Championsship deildina eftir 2-2 jafntefli við Stoke. Enski boltinn 13.5.2012 17:42 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fylkir 1-1 Breiðablik og Fylkir gerðu jafntefli, 1-1, gegn Fylki í fyrstu umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu á Kópavogsvelli í kvöld. Rakel Hönnudóttir skoraði eina mark Blika í leiknum en Hrafnhildur Hekla Eiríksdóttir gerði mark Fylkis. Íslenski boltinn 13.5.2012 17:06 Pepsi-deild kvenna: ÍBV lagði Val í ótrúlegum leik Kvennalið ÍBV gerðu sér lítið fyrir og vann upp tveggja marka forskot Valskvenna og tryggði sér öruggan 4-2 sigur í opnunarleik Pepsi-deildar kvenna í dag. Íslenski boltinn 13.5.2012 16:48 Ferguson: Vil óska City til hamingju með titilinn Sir Alex Ferguson var að vonum mjög vonsvikinn eftir leiki dagsins þegar Manchester City tryggði sér enska meistaratitilinn á sögulegan hátt. Enski boltinn 13.5.2012 16:28 Kompany: Ég vil aldrei vinna svona aftur Vincent Kompany, fyrirliði Man. City, var nánast steinrunninn eftir algjörlega lygilegan sigur Man. City á QPR sem tryggði þeim Englandsmeistaratitilinn. Enski boltinn 13.5.2012 16:19 Mancini: Við áttum skilið að vinna titilinn Roberto Mancini, stjóri Man. City, missti skiljanlega stjórn á tilfinningum sínum eftir að Man. City varð Englandsmeistari á ótrúlegan hátt í dag. Enski boltinn 13.5.2012 16:13 SønderjyskE og FCK gerðu jafntefli | Eyjólfur og Sölvi á skotskónum SønderjyskE og FC København gerðu 2-2 jafntefli í dönsku úrvalsdeildinni í dag og voru tveir Íslendingar á skotskónum. Fótbolti 13.5.2012 16:11 Juventus vann Atalanta örugglega | Töpuðu ekki leik á tímabilinu Þremur leikjum er ný lokið í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu en ítölsku meistararnir í Juventus unnu fínan sigur, 3-1, á Atalanta og fullkomnuðu því tímabilið þar sem félagið tapaði ekki einum einasta leik. Fótbolti 13.5.2012 15:13 Vidic gæti misst af fyrstu leikjum Man Utd. á næsta tímabili Það mun líklega taka Nemanja Vidic, leikmann Manchester United, lengri tíma en búast var við að jafna sig á meiðslunum sem hann varð fyrir seint á síðasta ári. Enski boltinn 13.5.2012 14:30 Di Matteo ekki að pressa á neinar viðræður um nýjan samning Þó svo Roberto de Matteo sé búinn að standa sig frábærlega sem stjóri Chelsea hefur hann ekki fengið neina tryggingu um að hann haldi starfinu næsta vetur. Enski boltinn 13.5.2012 12:15 Ferguson varar nágrannana við því að hann sé ekki á förum Þó svo lokaumferðin í ensku úrvalsdeildinni fari fram í dag þá er Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, þegar farinn að undirbúa titilbaráttu næsta árs. Enski boltinn 13.5.2012 11:45 Maradona: Kæmi mér ekki á óvart ef Guardiola færi til Chelsea Diego Armando Maradona segir að það myndi ekki koma sér neitt stórkostlega á óvart ef Pep Guardiola myndi taka við Chelsea. Enski boltinn 13.5.2012 10:00 Manchester United vann Sunderland en það dugði ekki til Manchester United bar sigur úr býtum gegn Sunderland 1-0 á útivelli með marki frá Wayne Rooney í fyrri hálfleik. Sigurinn dugði þeim aftur á móti ekki þar sem Manchester City vann ótrúlegan sigur á QPR 3-2 á heimavelli. Enski boltinn 13.5.2012 00:01 Arsenal náði þriðja sætinu | Bolton féll úr úrvalsdeildinni Það kom í hlut Grétars Rafns Steinssonar og félaga í Bolton Wanderers að falla úr ensku úrvalsdeildinni í dag. Arsenal náði síðan hinu mikilvæga þriðja sæti með naumum sigri á WBA. Enski boltinn 13.5.2012 00:01 Eins og í lygasögu | Tvö mörk City í uppbótartíma Manchester City tryggði sér Englandsmeistaratitilinn á ótrúlegan hátt í dag. Liðið þurfti tvö mörk til þess að tryggja sér titilinn þegar venjulegur leiktími var liðinn í leik þeirra gegn QPR. City tókst hið ótrúlega og er Englandsmeistari. Þetta er fyrsti Englandsmeistaratitill City í 44 ár og sá titill vinnst á markatölu. Enski boltinn 13.5.2012 00:01 Real Madrid fékk 100 stig | Ronaldo skoraði gegn öllum liðum Spánarmeistarar Real Madrid luku keppnistímabilinu með öruggum sigri á Mallorca, 4-1. Real náði því 100 stigum í deildinni í vetur eða níu stigum meira en Barcelona. Real skoraði þess utan 121 mark í deildinni í vetur. Fótbolti 13.5.2012 00:01 Man. Utd vill að Rio taki á sig mikla launalækkun Samningaviðræður Rio Ferdinand og Man. Utd um nýjan samning ganga ekki vel þar sem félagið vill að Rio taki á sig ansi veglega launalækkun. Enski boltinn 12.5.2012 22:01 Van Bommel á leið til PSV Það verða heldur betur breytingar á liði AC Milan í vetur enda margir reyndir leikmenn á förum. Nú síðast tilkynnti hollenski miðjumaðurinn Mark van Bommel að hann væri á leið til PSV Eindhoven. Fótbolti 12.5.2012 21:00 Dortmund bikarmeistari með glæsibrag Borussia Dortmund er tvöfaldur meistari í Þýskalandi. Í dag pakkaði Dortmund liði Bayern München saman í úrslitum bikarkeppninnar, 5-2. Fótbolti 12.5.2012 19:56 « ‹ ›
Barton á leið í langt bann: Ég missti aldrei stjórn á mér Joey Barton, fyrirliði Queens Park Rangers, missir væntanlega af mörgum leikjum í byrjun næsta tímabils eftir uppákomuna í leik Manchester City og Queens Park Rangers í gær. Enski boltinn 14.5.2012 10:15
Margrét Lára á förum frá Turbine Potsdam Flest bendir til þess að landsliðskonan Margrét Lára Viðarsdóttir sé á leið frá þýska félaginu Turbine Potsdam. Markadrottningin er orðuð við sitt gamla félag Kristianstad í Kristianstadsbladed í dag. Fótbolti 14.5.2012 09:15
Fjöldi leikmanna sem hefur unnið ensku deildina með tveimur félögum tvöfaldaðist Englandsmeistaratitillinn sem Manchester City tryggði sér í gær var merkilegur fyrir margra hluta sakir. Til dæmis var um fyrsta Englandsmeistaratitilinn að ræða hjá félaginu í 44 ár auk þess sem hann vannst með síðasta marki tímabilsins. Enski boltinn 14.5.2012 06:00
Malky Mackay, stjóri Cardiff hefur augastað á Birni Bergmanni Svo virðist sem Cardiff hafi áhuga á því að klófesta Björn Bergmann Sigurðsson frá norska félaginu Lilleström en frá þessum var greint í velskum fjölmiðlum um helgina. Enski boltinn 13.5.2012 23:00
Mikel: Ég vissi aldrei hvar ég hafði Villas-Boas John Obi Mikel, leikmaður Chelsea, telur að lítil samskipti milli leikmanna og Andre Villas-Boas, fyrrverandi knattspyrnustjóra Chelsea, sé ástæðan fyrir því að stjórinn hafi ekki náð árangri. Enski boltinn 13.5.2012 22:30
Allt vitlaust í Noregi | Skoruðu óvart mark á Stefán Loga Uppákoma, ekki ólík þeirri sem varð í leik Keflavíkur og ÍA árið 2007, varð í leik Lilleström og Brann í norska boltanum í kvöld. Fótbolti 13.5.2012 21:56
Jafnt í Kópavoginum - myndir Pepsi-deild kvenna fer vel af stað. Óvænt úrslit í fyrstu umferð sem gefa vonir og væntingar um að mótið í ár verði talsvert jafnara en síðustu ár. Íslenski boltinn 13.5.2012 21:46
Þrenna Björns Bergmanns dugði ekki til sigurs Björn Bergmann Sigurðarson skoraði þrennu fyrir Lilleström gegn Brann í norska boltanum í kvöld en það dugði ekki til því Brann vann leikinn, 3-4. Fótbolti 13.5.2012 19:56
Íslandsmeistararnir lágu fyrir norðan Íslandsmeistarar Stjörnunnar byrja tímabilið ekki vel því meistararnir urðu að sætta sig við tap, 3-1, gegn Þór/KA fyrir norðan. Íslenski boltinn 13.5.2012 18:38
Eiður Smári spilaði heilan leik fyrir AEK Eiður Smári Guðjohnsen, leikmaður AEK Aþena, lék í heilar 90 mínútur í dag í fyrsta skipti síðan hann fótbrotnaði í október árið 2011. Fótbolti 13.5.2012 18:18
Alfreð og Indriði á skotskónum Helsingborg vann fínan sigur, 3-2, á Hacken í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark leiksins. Fótbolti 13.5.2012 18:04
Owen Coyle: Við förum beint aftur upp Owen Coyle, knattspyrnustjóri Bolton, var að vonum niðurlútur eftir loka umferðina í ensku úrvalsdeildinni en Bolton féll niður í ensku Championsship deildina eftir 2-2 jafntefli við Stoke. Enski boltinn 13.5.2012 17:42
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fylkir 1-1 Breiðablik og Fylkir gerðu jafntefli, 1-1, gegn Fylki í fyrstu umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu á Kópavogsvelli í kvöld. Rakel Hönnudóttir skoraði eina mark Blika í leiknum en Hrafnhildur Hekla Eiríksdóttir gerði mark Fylkis. Íslenski boltinn 13.5.2012 17:06
Pepsi-deild kvenna: ÍBV lagði Val í ótrúlegum leik Kvennalið ÍBV gerðu sér lítið fyrir og vann upp tveggja marka forskot Valskvenna og tryggði sér öruggan 4-2 sigur í opnunarleik Pepsi-deildar kvenna í dag. Íslenski boltinn 13.5.2012 16:48
Ferguson: Vil óska City til hamingju með titilinn Sir Alex Ferguson var að vonum mjög vonsvikinn eftir leiki dagsins þegar Manchester City tryggði sér enska meistaratitilinn á sögulegan hátt. Enski boltinn 13.5.2012 16:28
Kompany: Ég vil aldrei vinna svona aftur Vincent Kompany, fyrirliði Man. City, var nánast steinrunninn eftir algjörlega lygilegan sigur Man. City á QPR sem tryggði þeim Englandsmeistaratitilinn. Enski boltinn 13.5.2012 16:19
Mancini: Við áttum skilið að vinna titilinn Roberto Mancini, stjóri Man. City, missti skiljanlega stjórn á tilfinningum sínum eftir að Man. City varð Englandsmeistari á ótrúlegan hátt í dag. Enski boltinn 13.5.2012 16:13
SønderjyskE og FCK gerðu jafntefli | Eyjólfur og Sölvi á skotskónum SønderjyskE og FC København gerðu 2-2 jafntefli í dönsku úrvalsdeildinni í dag og voru tveir Íslendingar á skotskónum. Fótbolti 13.5.2012 16:11
Juventus vann Atalanta örugglega | Töpuðu ekki leik á tímabilinu Þremur leikjum er ný lokið í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu en ítölsku meistararnir í Juventus unnu fínan sigur, 3-1, á Atalanta og fullkomnuðu því tímabilið þar sem félagið tapaði ekki einum einasta leik. Fótbolti 13.5.2012 15:13
Vidic gæti misst af fyrstu leikjum Man Utd. á næsta tímabili Það mun líklega taka Nemanja Vidic, leikmann Manchester United, lengri tíma en búast var við að jafna sig á meiðslunum sem hann varð fyrir seint á síðasta ári. Enski boltinn 13.5.2012 14:30
Di Matteo ekki að pressa á neinar viðræður um nýjan samning Þó svo Roberto de Matteo sé búinn að standa sig frábærlega sem stjóri Chelsea hefur hann ekki fengið neina tryggingu um að hann haldi starfinu næsta vetur. Enski boltinn 13.5.2012 12:15
Ferguson varar nágrannana við því að hann sé ekki á förum Þó svo lokaumferðin í ensku úrvalsdeildinni fari fram í dag þá er Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, þegar farinn að undirbúa titilbaráttu næsta árs. Enski boltinn 13.5.2012 11:45
Maradona: Kæmi mér ekki á óvart ef Guardiola færi til Chelsea Diego Armando Maradona segir að það myndi ekki koma sér neitt stórkostlega á óvart ef Pep Guardiola myndi taka við Chelsea. Enski boltinn 13.5.2012 10:00
Manchester United vann Sunderland en það dugði ekki til Manchester United bar sigur úr býtum gegn Sunderland 1-0 á útivelli með marki frá Wayne Rooney í fyrri hálfleik. Sigurinn dugði þeim aftur á móti ekki þar sem Manchester City vann ótrúlegan sigur á QPR 3-2 á heimavelli. Enski boltinn 13.5.2012 00:01
Arsenal náði þriðja sætinu | Bolton féll úr úrvalsdeildinni Það kom í hlut Grétars Rafns Steinssonar og félaga í Bolton Wanderers að falla úr ensku úrvalsdeildinni í dag. Arsenal náði síðan hinu mikilvæga þriðja sæti með naumum sigri á WBA. Enski boltinn 13.5.2012 00:01
Eins og í lygasögu | Tvö mörk City í uppbótartíma Manchester City tryggði sér Englandsmeistaratitilinn á ótrúlegan hátt í dag. Liðið þurfti tvö mörk til þess að tryggja sér titilinn þegar venjulegur leiktími var liðinn í leik þeirra gegn QPR. City tókst hið ótrúlega og er Englandsmeistari. Þetta er fyrsti Englandsmeistaratitill City í 44 ár og sá titill vinnst á markatölu. Enski boltinn 13.5.2012 00:01
Real Madrid fékk 100 stig | Ronaldo skoraði gegn öllum liðum Spánarmeistarar Real Madrid luku keppnistímabilinu með öruggum sigri á Mallorca, 4-1. Real náði því 100 stigum í deildinni í vetur eða níu stigum meira en Barcelona. Real skoraði þess utan 121 mark í deildinni í vetur. Fótbolti 13.5.2012 00:01
Man. Utd vill að Rio taki á sig mikla launalækkun Samningaviðræður Rio Ferdinand og Man. Utd um nýjan samning ganga ekki vel þar sem félagið vill að Rio taki á sig ansi veglega launalækkun. Enski boltinn 12.5.2012 22:01
Van Bommel á leið til PSV Það verða heldur betur breytingar á liði AC Milan í vetur enda margir reyndir leikmenn á förum. Nú síðast tilkynnti hollenski miðjumaðurinn Mark van Bommel að hann væri á leið til PSV Eindhoven. Fótbolti 12.5.2012 21:00
Dortmund bikarmeistari með glæsibrag Borussia Dortmund er tvöfaldur meistari í Þýskalandi. Í dag pakkaði Dortmund liði Bayern München saman í úrslitum bikarkeppninnar, 5-2. Fótbolti 12.5.2012 19:56