Fótbolti Ferguson: City er komið í bílstjórasætið Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var súr eftir tapið gegn Man. City í kvöld en viðurkenndi að United hefði tapað gegn betra liði að þessu sinni. Enski boltinn 30.4.2012 21:32 Kompany átti ekki von á því að skora sigurmarkið Markaskorari Man. City í kvöld, Vincent Kompany, var afar kátur eftir leikinn enda City komið á toppinn. Enski boltinn 30.4.2012 21:26 Mancini: United á enn meiri möguleika á titlinum en við Roberto Mancini, stjóri Man. City, vakti mikla furðu blaðamanna eftir sigur sinna manna í kvöld því hann sagði að Man. Utd stæði enn betur að vígi í toppbaráttunni. Jafnvel þó svo City sé komið á toppinn. Enski boltinn 30.4.2012 21:23 Barry: Ekki búnir að vinna neitt Gareth Barry, miðjumaður Man. City, átti flottan leik í kvöld en var með báðar fætur á jörðinni eftir frábæran sigur City á Man. Utd í kvöld. Enski boltinn 30.4.2012 21:05 Guðjón skoraði fyrir Halmstad Guðjón Baldvinsson var á skotskónum fyrir sænska liðið Halmstad í kvöld er það lagði Trelleborg, 3-1, í B-deildinni. Fótbolti 30.4.2012 19:49 Sunnudagsmessan: Sammy Lee hrósar Roberto Di Matteo Chelsea hefur náð frábærum úrslitum í ensku úrvalsdeildinni á undanförnum vikum og er liðið einnig komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu og ensku bikarkeppninnar. Roberto Di Matteo knattspyrnustjóri Chelsea og forveri hans, Andre Villas Boas, voru umræðuefni í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport. Þar fór gestur þáttarins, Sammy Lee, fyrrum leikmaður Liverpool yfir stöðuna hjá Chelsea ásamt Guðmundi Benediktssyni og Hjörvari Hafliðasyni. Enski boltinn 30.4.2012 17:30 Kompany vill læti á vellinum Vincent Kompany hefur hvatt þá stuðningsmenn Manchester City sem ætla að mæta á leikinn mikilvæga gegn Manchester United í kvöld að hafa eins hátt og mögulegt er. Enski boltinn 30.4.2012 16:45 Kompany skallaði Man. City á toppinn Man. City er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. City vann stórslaginn um Manchester-borg í kvöld og komst með sigrinum í toppsætið á betri markamun. Enski boltinn 30.4.2012 16:00 Sunnudagsmessan: Sammy Lee ráðleggur Gylfa að vera áfram í Swansea Gylfi Þór Sigurðsson var til umræðu í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport í gær. Englendingurinn Sammy Lee, fyrrum leikmaður Liverpool, var gestur þáttarins og hann hefur líkt og aðrir tekið eftir Gylfa í vetur með Swansea. Enski boltinn 30.4.2012 15:30 Carrick: Tímabilið klárast ekki í kvöld Michael Carrick, leikmaður Manchester United, segir að leikurinn við Manchester City í kvöld verði mikilvægur en muni þó ekki endilega hafa úrslitaáhrif á titilbaráttuna. Enski boltinn 30.4.2012 14:33 Salan á Podolski loksins staðfest Köln og Arsenal hefa nú staðfest að sóknarmaðurinn Lukas Podolski muni í sumar ganga til liðs við síðarnefnda félagið Enski boltinn 30.4.2012 14:05 Rasmus Elm sagður á leið til Liverpool Enska götublaðið The Sun fullyrðir í dag að Liverpool hafi komist að samkomulagi við hollenska liðið AZ Alkmaar um kaupverð á Svíanum Rasmus Elm. Enski boltinn 30.4.2012 13:19 Sunnudagsmessan: Sammy Lee ræðir um Liverpool Sammy Lee, fyrrum leikmaður enska fótboltaliðsins Liverpool, var gestur í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport í gær. Þar var Lee spurður m.a. að því hvort hann gæti útskýrt afhverju eitt sigursælasta félag ensku knattspyrnunnar hefði ekki náð að vinna deildina undanfarin 23 ár. Enski boltinn 30.4.2012 12:15 Tevez: Ég vil vera áfram hjá City Carlos Tevez, Argentínumaðurinn snjalli hjá Manchester City, hefur lýst því yfir að hann vilji vera áfram í herbúðum liðsins þrátt fyrir allt það sem á undan hefur gengið. Enski boltinn 30.4.2012 11:30 Hitað upp fyrir City - United í Boltanum á X-inu Boltinn verður á sínum stað á X-inu FM 97,7 í dag milli 11 og 12. Farið verður yfir það sem hæst ber á baugi í íþróttunum en þar verður sérstök áhersla lögð á toppslaginn í enska boltanum sem fram fer í kvöld þegar Manchester City mætir Manchester United. Enski boltinn 30.4.2012 10:30 Missturðu af þrennu Torres? | Öll mörkin á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 30.4.2012 09:30 FH rúllaði yfir KR að Ásvöllum í dag Kvennalið FH tryggði sér deildabikarmeistaratitilinn í b-deild þegar liðið skellti KR 5-1 að Ásvöllum í Hafnarfirði í dag. Íslenski boltinn 29.4.2012 23:20 Birkir Már lék allan leikinn í tapi Brann Birkir Már Sævarsson og félagar í Brann töpuðu á heimavelli 2-1 gegn Vålerenga í dag. Byrjun Brann á tímabilinu hefur valdið vonbrigðum svo vægt sé til orða tekið. Fótbolti 29.4.2012 19:24 Enska knattspyrnusambandið í viðræðum við Roy Hodgson Enska úrvalsdeildarfélagið West Bromwich Albion hefur gefið knattspyrnustjóra sínum, Roy Hodgson, leyfi til þess að ræða við enska knattspyrnusambandið. Umræðuefnið er hvort hann sé tilbúinn að taka að sér þjálfun enska landsliðsins. Enski boltinn 29.4.2012 18:57 Torres: Mikil vinna er loksins að skila sér Fernando Torres, leikmaður Chelsea, fór á kostum í dag þegar hann gerði þrjú mörk gegn QPR á Stamford Bridge en leiknum lauk með 6-1 sigri þeirra bláklæddra. Enski boltinn 29.4.2012 18:30 Ragnar stóð vaktina í vörninni í sigurleik FC Kaupmannahafnar FC Kaupmannahöfn heldur sex stiga forskoti sínu á Nordsjælland á toppi efstu deildar danska boltans eftir 3-0 sigur á Álaborg í dag. Fótbolti 29.4.2012 18:09 Gunnar Heiðar með tvö í sigri Norrköping Eyjamaðurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði tvívegis í 3-2 sigri Norrköping á Malmö í efstu deild sænsku knattspyrnunnar í dag. Fótbolti 29.4.2012 17:40 Nani vill ólmur skrifa undir langtíma samning við Manchester United Luis Nani, leikmaður Manchester United, hefur staðfest við enska fjölmiðla að hann sé byrjaður að ræða við forráðamenn félagsins um nýjan langtíma samning við Manchester United. Enski boltinn 29.4.2012 17:00 SønderjyskE og Brøndby skildu jöfn 3-3 | Eyjólfur Héðinsson skoraði SønderjyskE og Brøndby gerðu 3-3 jafntefli í dönsku úrvalsdeildinni í dag en Íslendingurinn Eyjólfur Héðinsson var á skotskónum. Fótbolti 29.4.2012 16:12 Mancini: Tevez verður frábær fyrir okkur á næsta tímabili Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, vill meina að framherjinn Carlos Tevez eigi sér framtíð hjá félaginu og verði í enn betra ástandi á næsta tímabili. Enski boltinn 29.4.2012 16:00 AC Milan með fínan sigur á Siena | Úrslit dagsins í ítalska Fjölmargir leikir fóru fram í ítalska boltanum í dag en þar ber helst að nefna stórsigur AC Milan, 4-1, á Siena en leikurinn fór fram á heimavelli Siena. Fótbolti 29.4.2012 15:22 Ajax svo gott sem orðið hollenskur meistari Þrír leikir fóru fram í hollensku úrvalsdeildinni í dag en þar ber helst að nefna sigur Ajax á Twente en eftir leiki dagsins hefur Ajax sex stiga forskot á næsta lið og eru því svo gott sem orðnir hollenskir meistarar. Ajax hefur frábæra markatölu og útilokað titillinn renni þeim úr greipum. Fótbolti 29.4.2012 14:47 Celtic fór létt með Rangers Celtic fór létt með Rangers í skosku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar lið vann 3-0 sigur á heimavelli. Enski boltinn 29.4.2012 13:31 Fer Gylfi til Manchester United á 10 milljónir punda Gylfi Sigurðsson heldur áfram að vekja athygli í ensku úrvalsdeildinni en hann átti afar góðan leik í 4-4 jafntefli gegn Wolves í gær. Slúðurpressan í Englandi orðar Gylfa við Liverpool, Manchester United og Newcastle og er verðmiðinn talinn vera 10 milljónir punda eða rúmir tveir milljarðar íslenskra króna. Enski boltinn 29.4.2012 13:15 Chelsea valtaði yfir QPR | Torres skoraði þrennu Chelsea gjörsamlega rústaði QPR, 6-1, í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á Stamford Bridge. Fernando Torres fór á kostum í liði Chelsea og gerði þrennu. Enski boltinn 29.4.2012 12:00 « ‹ ›
Ferguson: City er komið í bílstjórasætið Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var súr eftir tapið gegn Man. City í kvöld en viðurkenndi að United hefði tapað gegn betra liði að þessu sinni. Enski boltinn 30.4.2012 21:32
Kompany átti ekki von á því að skora sigurmarkið Markaskorari Man. City í kvöld, Vincent Kompany, var afar kátur eftir leikinn enda City komið á toppinn. Enski boltinn 30.4.2012 21:26
Mancini: United á enn meiri möguleika á titlinum en við Roberto Mancini, stjóri Man. City, vakti mikla furðu blaðamanna eftir sigur sinna manna í kvöld því hann sagði að Man. Utd stæði enn betur að vígi í toppbaráttunni. Jafnvel þó svo City sé komið á toppinn. Enski boltinn 30.4.2012 21:23
Barry: Ekki búnir að vinna neitt Gareth Barry, miðjumaður Man. City, átti flottan leik í kvöld en var með báðar fætur á jörðinni eftir frábæran sigur City á Man. Utd í kvöld. Enski boltinn 30.4.2012 21:05
Guðjón skoraði fyrir Halmstad Guðjón Baldvinsson var á skotskónum fyrir sænska liðið Halmstad í kvöld er það lagði Trelleborg, 3-1, í B-deildinni. Fótbolti 30.4.2012 19:49
Sunnudagsmessan: Sammy Lee hrósar Roberto Di Matteo Chelsea hefur náð frábærum úrslitum í ensku úrvalsdeildinni á undanförnum vikum og er liðið einnig komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu og ensku bikarkeppninnar. Roberto Di Matteo knattspyrnustjóri Chelsea og forveri hans, Andre Villas Boas, voru umræðuefni í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport. Þar fór gestur þáttarins, Sammy Lee, fyrrum leikmaður Liverpool yfir stöðuna hjá Chelsea ásamt Guðmundi Benediktssyni og Hjörvari Hafliðasyni. Enski boltinn 30.4.2012 17:30
Kompany vill læti á vellinum Vincent Kompany hefur hvatt þá stuðningsmenn Manchester City sem ætla að mæta á leikinn mikilvæga gegn Manchester United í kvöld að hafa eins hátt og mögulegt er. Enski boltinn 30.4.2012 16:45
Kompany skallaði Man. City á toppinn Man. City er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. City vann stórslaginn um Manchester-borg í kvöld og komst með sigrinum í toppsætið á betri markamun. Enski boltinn 30.4.2012 16:00
Sunnudagsmessan: Sammy Lee ráðleggur Gylfa að vera áfram í Swansea Gylfi Þór Sigurðsson var til umræðu í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport í gær. Englendingurinn Sammy Lee, fyrrum leikmaður Liverpool, var gestur þáttarins og hann hefur líkt og aðrir tekið eftir Gylfa í vetur með Swansea. Enski boltinn 30.4.2012 15:30
Carrick: Tímabilið klárast ekki í kvöld Michael Carrick, leikmaður Manchester United, segir að leikurinn við Manchester City í kvöld verði mikilvægur en muni þó ekki endilega hafa úrslitaáhrif á titilbaráttuna. Enski boltinn 30.4.2012 14:33
Salan á Podolski loksins staðfest Köln og Arsenal hefa nú staðfest að sóknarmaðurinn Lukas Podolski muni í sumar ganga til liðs við síðarnefnda félagið Enski boltinn 30.4.2012 14:05
Rasmus Elm sagður á leið til Liverpool Enska götublaðið The Sun fullyrðir í dag að Liverpool hafi komist að samkomulagi við hollenska liðið AZ Alkmaar um kaupverð á Svíanum Rasmus Elm. Enski boltinn 30.4.2012 13:19
Sunnudagsmessan: Sammy Lee ræðir um Liverpool Sammy Lee, fyrrum leikmaður enska fótboltaliðsins Liverpool, var gestur í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport í gær. Þar var Lee spurður m.a. að því hvort hann gæti útskýrt afhverju eitt sigursælasta félag ensku knattspyrnunnar hefði ekki náð að vinna deildina undanfarin 23 ár. Enski boltinn 30.4.2012 12:15
Tevez: Ég vil vera áfram hjá City Carlos Tevez, Argentínumaðurinn snjalli hjá Manchester City, hefur lýst því yfir að hann vilji vera áfram í herbúðum liðsins þrátt fyrir allt það sem á undan hefur gengið. Enski boltinn 30.4.2012 11:30
Hitað upp fyrir City - United í Boltanum á X-inu Boltinn verður á sínum stað á X-inu FM 97,7 í dag milli 11 og 12. Farið verður yfir það sem hæst ber á baugi í íþróttunum en þar verður sérstök áhersla lögð á toppslaginn í enska boltanum sem fram fer í kvöld þegar Manchester City mætir Manchester United. Enski boltinn 30.4.2012 10:30
Missturðu af þrennu Torres? | Öll mörkin á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 30.4.2012 09:30
FH rúllaði yfir KR að Ásvöllum í dag Kvennalið FH tryggði sér deildabikarmeistaratitilinn í b-deild þegar liðið skellti KR 5-1 að Ásvöllum í Hafnarfirði í dag. Íslenski boltinn 29.4.2012 23:20
Birkir Már lék allan leikinn í tapi Brann Birkir Már Sævarsson og félagar í Brann töpuðu á heimavelli 2-1 gegn Vålerenga í dag. Byrjun Brann á tímabilinu hefur valdið vonbrigðum svo vægt sé til orða tekið. Fótbolti 29.4.2012 19:24
Enska knattspyrnusambandið í viðræðum við Roy Hodgson Enska úrvalsdeildarfélagið West Bromwich Albion hefur gefið knattspyrnustjóra sínum, Roy Hodgson, leyfi til þess að ræða við enska knattspyrnusambandið. Umræðuefnið er hvort hann sé tilbúinn að taka að sér þjálfun enska landsliðsins. Enski boltinn 29.4.2012 18:57
Torres: Mikil vinna er loksins að skila sér Fernando Torres, leikmaður Chelsea, fór á kostum í dag þegar hann gerði þrjú mörk gegn QPR á Stamford Bridge en leiknum lauk með 6-1 sigri þeirra bláklæddra. Enski boltinn 29.4.2012 18:30
Ragnar stóð vaktina í vörninni í sigurleik FC Kaupmannahafnar FC Kaupmannahöfn heldur sex stiga forskoti sínu á Nordsjælland á toppi efstu deildar danska boltans eftir 3-0 sigur á Álaborg í dag. Fótbolti 29.4.2012 18:09
Gunnar Heiðar með tvö í sigri Norrköping Eyjamaðurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði tvívegis í 3-2 sigri Norrköping á Malmö í efstu deild sænsku knattspyrnunnar í dag. Fótbolti 29.4.2012 17:40
Nani vill ólmur skrifa undir langtíma samning við Manchester United Luis Nani, leikmaður Manchester United, hefur staðfest við enska fjölmiðla að hann sé byrjaður að ræða við forráðamenn félagsins um nýjan langtíma samning við Manchester United. Enski boltinn 29.4.2012 17:00
SønderjyskE og Brøndby skildu jöfn 3-3 | Eyjólfur Héðinsson skoraði SønderjyskE og Brøndby gerðu 3-3 jafntefli í dönsku úrvalsdeildinni í dag en Íslendingurinn Eyjólfur Héðinsson var á skotskónum. Fótbolti 29.4.2012 16:12
Mancini: Tevez verður frábær fyrir okkur á næsta tímabili Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, vill meina að framherjinn Carlos Tevez eigi sér framtíð hjá félaginu og verði í enn betra ástandi á næsta tímabili. Enski boltinn 29.4.2012 16:00
AC Milan með fínan sigur á Siena | Úrslit dagsins í ítalska Fjölmargir leikir fóru fram í ítalska boltanum í dag en þar ber helst að nefna stórsigur AC Milan, 4-1, á Siena en leikurinn fór fram á heimavelli Siena. Fótbolti 29.4.2012 15:22
Ajax svo gott sem orðið hollenskur meistari Þrír leikir fóru fram í hollensku úrvalsdeildinni í dag en þar ber helst að nefna sigur Ajax á Twente en eftir leiki dagsins hefur Ajax sex stiga forskot á næsta lið og eru því svo gott sem orðnir hollenskir meistarar. Ajax hefur frábæra markatölu og útilokað titillinn renni þeim úr greipum. Fótbolti 29.4.2012 14:47
Celtic fór létt með Rangers Celtic fór létt með Rangers í skosku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar lið vann 3-0 sigur á heimavelli. Enski boltinn 29.4.2012 13:31
Fer Gylfi til Manchester United á 10 milljónir punda Gylfi Sigurðsson heldur áfram að vekja athygli í ensku úrvalsdeildinni en hann átti afar góðan leik í 4-4 jafntefli gegn Wolves í gær. Slúðurpressan í Englandi orðar Gylfa við Liverpool, Manchester United og Newcastle og er verðmiðinn talinn vera 10 milljónir punda eða rúmir tveir milljarðar íslenskra króna. Enski boltinn 29.4.2012 13:15
Chelsea valtaði yfir QPR | Torres skoraði þrennu Chelsea gjörsamlega rústaði QPR, 6-1, í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á Stamford Bridge. Fernando Torres fór á kostum í liði Chelsea og gerði þrennu. Enski boltinn 29.4.2012 12:00