Fótbolti

Lloris líklega á leið til Spurs

Tottenham leggur nú höfuðáherslu á að tryggja sér þjónustu franska landsliðsmarkvarðarins, Hugo Lloris, og er til í að greiða Lyon um 14 milljónir punda fyrir markvörðinn.

Enski boltinn

PSG ekki á eftir Van Persie og Pirlo

Menn bíða enn eftir því að hið nýríka franska félag, PSG, rífi almennilega upp veskið en þjálfari félagsins, Carlo Ancelotti, heldur merkilega fast um budduna þó þykk sé.

Fótbolti

Ferdinand: Ummæli Terry særðu mig

Réttarhöld í máli Antons Ferdinand gegn John Terry hófust í London í dag. Terry er sakaður um að hafa haft kynþáttafordóma í frammi gagnvart Ferdinand í viðureign QPR og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í október síðastliðnum.

Enski boltinn

Donovan valinn í stjörnuliðið tólfta árið í röð

David Beckham og Thierry Henry verða í stjörnuliði MLS-deildarinnar sem mun mæta Chelsea í stjörnuleik MLS-deildarinnar þann 25. júlí næstkomandi. Líkt og í öðrum bandarískum íþróttum eru það aðdáendurnir sem velja í liðið. Það er aftur á móti þjálfari liðsins sem velur byrjunarliðið.

Fótbolti

Cleverley stefnir á ÓL-gull

Hinn ungi miðjumaður Man. Utd, Tom Cleverley, er spenntur fyrir Ólympíuleikunum en þar verður hann í eldlínunni með breska fótboltaliðinu.

Fótbolti

Keita farinn til Kína

Kínverska félagið Dalian Aerbin hefur staðfest að félagið sé búið að gera tveggja og hálfs árs samning við miðjumanninn Seydou Keita.

Fótbolti