Fótbolti Mun Owen Hargreaves leysa Barton af hjá QPR? - æfir með Heiðari og félögum Owen Hargreaves, fyrrum leikmaður Bayern München, Manchester United og Manchester City æfir þessa dagana með liði Queens Park Rangers en þessi 31 árs gamli miðjumaður er með lausan samning eftir að City-liðið lét hann fara. Enski boltinn 28.7.2012 14:30 Villas-Boas: Ekkert nógu gott tilboð í Modric Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, segir að félaginu hafi ekki borist nein frekari tilboð í Króatann Luka Modric sem hefur verið orðaður við spænsku meistarana í Real Madrid í allt sumar. Tottenham vill fá mun meira fyrir leikmanninn en Real var tilbúið að borga. Enski boltinn 28.7.2012 11:30 Kate Deines: Getustigið svipað | Myndasyrpa úr Garðabænum Stjarnan tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Borgunarbikars kvenna í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á Þór/KA í framlengdum leik í Garðabænum. Íslenski boltinn 27.7.2012 23:05 Jóhann Kristinn: Ég hef ekki verið að hnjóta um peningahrúgur fyrir norðan Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari kvennaliðs Þór/KA í knattspyrnu segir tvo nýja erlenda leikmenn Stjörnunnar gríðarlegan styrk fyrir Garðbæinga. Hann segir erfitt fyrir norðankonur að styrkja sig í félagaskiptaglugganum. Íslenski boltinn 27.7.2012 22:57 Leiknismenn sluppu úr botnsæti 1.deildar Leiknir vann 2-1 sigur á KA fyrir norðan í kvöld í 13. umferð 1. deildar karla og lærisveinar Willums Þórs Þórssonar komust fyrir vikið upp úr botnsæti deildarinnar og hoppuðu alla leið upp í 9. sætið. Íslenski boltinn 27.7.2012 20:54 Julio Cesar ekki í Evrópudeildarhópi Inter Julio Cesar og Giampaolo Pazzini voru ekki valdir í leikmannahóp Inter í Evrópudeildinni í vetur. Flest bendir til þess að þeirra tími sem lykilmenn í liði Inter sé liðinn. Fótbolti 27.7.2012 19:45 Enska knattspyrnusambandið ákærir Terry | Neitar sök Enska knattspyrnusambandið hefur ákært John Terry, miðvörð Chelsea, fyrir orðbragð sitt í garð Antons Ferdinand, leikmanns QPR, í viðureign liðanna í ensku úrvalsdeildinni í október. Terry hefur neitað sök og óskað eftir fundi með aganefnd sambandsins. Enski boltinn 27.7.2012 18:08 Mascherano búinn að gera nýjan samning við Barcelona Argentínumaðurinn Javier Mascherano hefur samþykkt að gera nýjan samning við Barcelona og mun nýi samningurinn ná til ársins 2016. Mascherano lék áður með Liverpool en kom til Barca fyrir tveimur árum. Fótbolti 27.7.2012 17:45 Robben og Ribery orðnir vinir á ný Arjen Robben og Franck Ribery leika á sitthvorum vængnum hjá þýska stórliðinu Bayern München og eru báðir taldir vera í hópi bestu fótboltamanna heims. Það hafði því mikil áhrif á liðið þegar allt fór upp í háaloft á milli þeirra í hálfleik á undanúrslitaleik Meistaradeildarinnar síðasta vor. Fótbolti 27.7.2012 16:45 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór/KA 2-1 | Stjarnan í bikarúrslit Stjarnan tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum Borgunarbikars kvenna í knattspyrnu með 2-1 sigri gegn Þór/KA í framlengdum leik í Garðabænum. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skoraði sigurmarkið í upphafi síðari hálfleiks framlengingarinnar. Íslenski boltinn 27.7.2012 15:34 Ryan Giggs kvartaði undan tæklingum Senegalanna Ryan Giggs, fyrirliði breska Ólympíuliðsins, var ekki sáttur við harðar tæklingar leikmanna Senegal í leik þjóðanna í gær. Bretland og Senegal gerðu þá 1-1 jafntefli en Afríkumennirnir létu finna vel fyrir sér í leiknum. Fótbolti 27.7.2012 15:30 Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur - 0-2 | Valur í úrslit fimmta árið í röð Valsarar tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum Borgunarbikarsins í knattspyrnu kvenna með sigri á KR, 2-0, í Frostaskjólinu. Johanna Rasmussen gerði fyrra mark Vals í leiknum en það síðara kom í uppbótartíma þegar Rakel Logadóttir skoraði glæsilegt mark. Þetta er fimmta árið í röð sem Valur kemst í úrslit bikarsins. Íslenski boltinn 27.7.2012 15:29 Atli Guðnason og Heimir Guðjónsson valdir bestir Knattspyrnusamband Íslands veitti í dag viðurkenningar fyrir fyrri hluta Pepsi-deildar karla, þ.e. umferðir 1 - 11 og fór athöfnin fram í húsakynnum Ölgerðarinnar. Íslenski boltinn 27.7.2012 15:18 Franska sambandið dæmdi Samir Nasri í þriggja leikja bann Samir Nasri missir af þremur næstu landsleikjum Frakka vegna framkomu sinnar gagnvart frönskum blaðamanni á Evrópumótinu í sumar. Aganefnd franska sambandsins tilkynnti um ákvörðun sína í dag. Fótbolti 27.7.2012 14:30 Manchester City vann Arsenal á Ólympíuleikvanginum í Peking Englandsmeistarar Manchester City unnu Arsenal 2-0 í æfingaleik liðanna á Ólympíuleikvanginum í Peking í dag en bæði félögin eru á æfingaferðalagi í Asíu. Pablo Zabaleta og Yaya Touré skoruðu mörk City-liðsins í leiknum. Enski boltinn 27.7.2012 14:04 Koscielny vildi frekar vera áfram hjá Arsenal en að fara til Barcelona Það er draumur flestra knattspyrnumanna að fá að spila með Barcelona en franski miðvörðurinn Laurent Koscielny vildi frekar vera áfram hjá Arsenal en að fara suður til Spánar. Koscielny talaði um þetta í viðtalið við franska blaðið http://edit.visir.is/apps/pbcsedit.dll/red#L'Equipe. Enski boltinn 27.7.2012 12:45 Fabio Capello: Ég hefði gert betri hluti með enska liðið á EM Fabio Capello er tekinn við þjálfun rússneska landsliðsins og hann notaði tækifærið til að tjá sig um árangur enska landsliðsins á EM í sumar. Capello átti að stýra enska liðinu á mótinu en hætti óvænt í febrúar eftir ósætti við enska knattspyrnusambandið um þá ákvörðun að taka fyrirliðabandið af John Terry. Enski boltinn 27.7.2012 12:00 Stuðningsmenn Shenhua ósáttir með leikinn á móti Manchester United Margir stuðningsmanna Shanghai Shenhua skrópuðu á æfingaleik liðsins á móti enska stórliðinu Manchester United sem fram fór í Kína í gær. 42 þúsund manns mættu á leikinn sem United vann 1-0 en afar fáir voru klæddir búningi Shanghai Shenhua liðsins. Enski boltinn 27.7.2012 10:30 Hverjar komast í bikarúrslitaleikinn? Í kvöld ræðst það hvaða tvö lið munu mætast í bikarúrslitaleik kvenna í ár en undanúrslitaleikir Borgunarbikars kvenna fara þá fram og hefjast báðir klukkan 19.15. Íslenski boltinn 27.7.2012 09:30 Aquilani: Ég vildi ekki fara frá Liverpool Alberto Aquilani, ítalski miðjumaður Liverpool, segist aldrei hafa beðið um að fá að fara að láni frá félaginu. Enski boltinn 26.7.2012 22:45 Fyrsti leikur Brendan Rodgers verður í Hvíta-Rússlandi Hvít-Rússarnir í FC Gomel tryggðu sér í kvöld leiki á móti Liverpool í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar þegar liðið sló út FK Renova frá Makedóníu. FC Gomel komst upp með það að tapa seinni leiknum á heimavelli og vann 2-1 samanlagt. Enski boltinn 26.7.2012 22:29 Aðeins einn Íslendingur fagnaði í Krikanum í kvöld - myndir FH-ingum tókst ekki að nýta sér góð úrslit úr fyrri leik sínum á móti sænska liðinu AIK og eru úr leik í Evrópudeildinni eftir 0-1 tap á móti sænska liðinu á Kaplakrikavelli í kvöld. FH náði 1-1 jafntefli í Svíþjóð og nægði því markalaust jafntefli. Fótbolti 26.7.2012 22:15 Breska fótboltalandsliðinu tókst ekki að vinna Senegal Bretar byrja fótboltakeppni Ólympíuleikanna ekki nógu vel því breska liðið náði bara 1-1 jafntefli á móti Senegal á Old Trafford í Manchester. Leikur Breta var allt annað en sannfærandi á móti frísku og baráttuglöðu liði Senegala en Afríkumennirnir létu vel finna fyrir sér í leiknum. Fótbolti 26.7.2012 20:55 Brassarnir næstum því búnir að missa niður þriggja marka forystu Brasilíumenn lentu í óvæntum vandræðum á móti Egyptalandi í fyrsta leik sínum í fótboltakeppni Ólympíuleikanna í London. Brassarnir skoruðu þrjú mörk á fyrsta hálftímanum en fengu á sig tvö mörk í seinni hálfleik og sluppu á endanum með eins marks sigur, 3-2. Fótbolti 26.7.2012 20:41 Bandaríkjamaður til bjargar Leikni Bandaríski framherjinn Samuel Petrone hefur samið við Leikni í 1. deild karla og verður löglegur með liðinu gegn KA annað kvöld. Þetta kemur fram á Fótbolti.net. Íslenski boltinn 26.7.2012 19:30 Rosenborg skoraði tveimur mönnum færri og komst áfram Norska liðið Rosenborg vann hetjulegan sigur á FC Ordabasy frá Kasakstan í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í dag þökk sé sigurmarki Tékkans Borek Dockal á fjórðu mínútu í uppbótartíma. Fótbolti 26.7.2012 18:58 Umfjöllun: Þór - Mlada Boleslav 0-1 | Þórsarar klikkuðu á tveimur vítum Þór frá Akureyri er dottið úr leik í Evrópudeildinni í knattspyrnu eftir 0-1 tap fyrir FK Mladá Boleslav frá Tékklandi. Lukas Magera skoraði eina mark gestanna sem voru ívið sterkari. Þór klúðraði þó tveimur vítaspyrnum í leiknum og hefðu með smá heppni getað gert einvígið spennandi. Fótbolti 26.7.2012 18:45 Brynjar Björn ætlar sér að komast í 25 manna leikmannahóp Reading Sky Sports skrifaði um íslenska miðjumanninn Brynjar Björn Gunnarsson á vefsíðu sinni í dag. Þar kemur fram að Brynjar ætti að fá að vita það fljótlega hvort hann sé inn í myndinni hjá stjóranaum Brian McDermott nú þegar Reading er komið upp í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 26.7.2012 18:15 Luis Suárez lagði upp sigurmark Úrúgvæ á Old Trafford Luis Suárez, leikmaður Liverpool, lagði upp sigurmark Úrúgvæ í fyrsta leik liðsins í fótboltakeppni Ólympíuleikanna í London í dag en Úrúgvæmenn unnu þá 2-1 sigur á Sameinuðu arabísku furstadæmunum á Old Trafford í Manchester. Fótbolti 26.7.2012 17:54 Danskur framherji æfir með Grindavík | Mikil óvissa með Ameobi Jimmy Mayasi, 25 ára framherji frá Danmörku, æfir í dag með Pepsi-deildarliði Grindavíkur. Þetta staðfesti Eiríkur Leifsson, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar við Vísi í dag. Íslenski boltinn 26.7.2012 17:30 « ‹ ›
Mun Owen Hargreaves leysa Barton af hjá QPR? - æfir með Heiðari og félögum Owen Hargreaves, fyrrum leikmaður Bayern München, Manchester United og Manchester City æfir þessa dagana með liði Queens Park Rangers en þessi 31 árs gamli miðjumaður er með lausan samning eftir að City-liðið lét hann fara. Enski boltinn 28.7.2012 14:30
Villas-Boas: Ekkert nógu gott tilboð í Modric Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, segir að félaginu hafi ekki borist nein frekari tilboð í Króatann Luka Modric sem hefur verið orðaður við spænsku meistarana í Real Madrid í allt sumar. Tottenham vill fá mun meira fyrir leikmanninn en Real var tilbúið að borga. Enski boltinn 28.7.2012 11:30
Kate Deines: Getustigið svipað | Myndasyrpa úr Garðabænum Stjarnan tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Borgunarbikars kvenna í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á Þór/KA í framlengdum leik í Garðabænum. Íslenski boltinn 27.7.2012 23:05
Jóhann Kristinn: Ég hef ekki verið að hnjóta um peningahrúgur fyrir norðan Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari kvennaliðs Þór/KA í knattspyrnu segir tvo nýja erlenda leikmenn Stjörnunnar gríðarlegan styrk fyrir Garðbæinga. Hann segir erfitt fyrir norðankonur að styrkja sig í félagaskiptaglugganum. Íslenski boltinn 27.7.2012 22:57
Leiknismenn sluppu úr botnsæti 1.deildar Leiknir vann 2-1 sigur á KA fyrir norðan í kvöld í 13. umferð 1. deildar karla og lærisveinar Willums Þórs Þórssonar komust fyrir vikið upp úr botnsæti deildarinnar og hoppuðu alla leið upp í 9. sætið. Íslenski boltinn 27.7.2012 20:54
Julio Cesar ekki í Evrópudeildarhópi Inter Julio Cesar og Giampaolo Pazzini voru ekki valdir í leikmannahóp Inter í Evrópudeildinni í vetur. Flest bendir til þess að þeirra tími sem lykilmenn í liði Inter sé liðinn. Fótbolti 27.7.2012 19:45
Enska knattspyrnusambandið ákærir Terry | Neitar sök Enska knattspyrnusambandið hefur ákært John Terry, miðvörð Chelsea, fyrir orðbragð sitt í garð Antons Ferdinand, leikmanns QPR, í viðureign liðanna í ensku úrvalsdeildinni í október. Terry hefur neitað sök og óskað eftir fundi með aganefnd sambandsins. Enski boltinn 27.7.2012 18:08
Mascherano búinn að gera nýjan samning við Barcelona Argentínumaðurinn Javier Mascherano hefur samþykkt að gera nýjan samning við Barcelona og mun nýi samningurinn ná til ársins 2016. Mascherano lék áður með Liverpool en kom til Barca fyrir tveimur árum. Fótbolti 27.7.2012 17:45
Robben og Ribery orðnir vinir á ný Arjen Robben og Franck Ribery leika á sitthvorum vængnum hjá þýska stórliðinu Bayern München og eru báðir taldir vera í hópi bestu fótboltamanna heims. Það hafði því mikil áhrif á liðið þegar allt fór upp í háaloft á milli þeirra í hálfleik á undanúrslitaleik Meistaradeildarinnar síðasta vor. Fótbolti 27.7.2012 16:45
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór/KA 2-1 | Stjarnan í bikarúrslit Stjarnan tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum Borgunarbikars kvenna í knattspyrnu með 2-1 sigri gegn Þór/KA í framlengdum leik í Garðabænum. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skoraði sigurmarkið í upphafi síðari hálfleiks framlengingarinnar. Íslenski boltinn 27.7.2012 15:34
Ryan Giggs kvartaði undan tæklingum Senegalanna Ryan Giggs, fyrirliði breska Ólympíuliðsins, var ekki sáttur við harðar tæklingar leikmanna Senegal í leik þjóðanna í gær. Bretland og Senegal gerðu þá 1-1 jafntefli en Afríkumennirnir létu finna vel fyrir sér í leiknum. Fótbolti 27.7.2012 15:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur - 0-2 | Valur í úrslit fimmta árið í röð Valsarar tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum Borgunarbikarsins í knattspyrnu kvenna með sigri á KR, 2-0, í Frostaskjólinu. Johanna Rasmussen gerði fyrra mark Vals í leiknum en það síðara kom í uppbótartíma þegar Rakel Logadóttir skoraði glæsilegt mark. Þetta er fimmta árið í röð sem Valur kemst í úrslit bikarsins. Íslenski boltinn 27.7.2012 15:29
Atli Guðnason og Heimir Guðjónsson valdir bestir Knattspyrnusamband Íslands veitti í dag viðurkenningar fyrir fyrri hluta Pepsi-deildar karla, þ.e. umferðir 1 - 11 og fór athöfnin fram í húsakynnum Ölgerðarinnar. Íslenski boltinn 27.7.2012 15:18
Franska sambandið dæmdi Samir Nasri í þriggja leikja bann Samir Nasri missir af þremur næstu landsleikjum Frakka vegna framkomu sinnar gagnvart frönskum blaðamanni á Evrópumótinu í sumar. Aganefnd franska sambandsins tilkynnti um ákvörðun sína í dag. Fótbolti 27.7.2012 14:30
Manchester City vann Arsenal á Ólympíuleikvanginum í Peking Englandsmeistarar Manchester City unnu Arsenal 2-0 í æfingaleik liðanna á Ólympíuleikvanginum í Peking í dag en bæði félögin eru á æfingaferðalagi í Asíu. Pablo Zabaleta og Yaya Touré skoruðu mörk City-liðsins í leiknum. Enski boltinn 27.7.2012 14:04
Koscielny vildi frekar vera áfram hjá Arsenal en að fara til Barcelona Það er draumur flestra knattspyrnumanna að fá að spila með Barcelona en franski miðvörðurinn Laurent Koscielny vildi frekar vera áfram hjá Arsenal en að fara suður til Spánar. Koscielny talaði um þetta í viðtalið við franska blaðið http://edit.visir.is/apps/pbcsedit.dll/red#L'Equipe. Enski boltinn 27.7.2012 12:45
Fabio Capello: Ég hefði gert betri hluti með enska liðið á EM Fabio Capello er tekinn við þjálfun rússneska landsliðsins og hann notaði tækifærið til að tjá sig um árangur enska landsliðsins á EM í sumar. Capello átti að stýra enska liðinu á mótinu en hætti óvænt í febrúar eftir ósætti við enska knattspyrnusambandið um þá ákvörðun að taka fyrirliðabandið af John Terry. Enski boltinn 27.7.2012 12:00
Stuðningsmenn Shenhua ósáttir með leikinn á móti Manchester United Margir stuðningsmanna Shanghai Shenhua skrópuðu á æfingaleik liðsins á móti enska stórliðinu Manchester United sem fram fór í Kína í gær. 42 þúsund manns mættu á leikinn sem United vann 1-0 en afar fáir voru klæddir búningi Shanghai Shenhua liðsins. Enski boltinn 27.7.2012 10:30
Hverjar komast í bikarúrslitaleikinn? Í kvöld ræðst það hvaða tvö lið munu mætast í bikarúrslitaleik kvenna í ár en undanúrslitaleikir Borgunarbikars kvenna fara þá fram og hefjast báðir klukkan 19.15. Íslenski boltinn 27.7.2012 09:30
Aquilani: Ég vildi ekki fara frá Liverpool Alberto Aquilani, ítalski miðjumaður Liverpool, segist aldrei hafa beðið um að fá að fara að láni frá félaginu. Enski boltinn 26.7.2012 22:45
Fyrsti leikur Brendan Rodgers verður í Hvíta-Rússlandi Hvít-Rússarnir í FC Gomel tryggðu sér í kvöld leiki á móti Liverpool í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar þegar liðið sló út FK Renova frá Makedóníu. FC Gomel komst upp með það að tapa seinni leiknum á heimavelli og vann 2-1 samanlagt. Enski boltinn 26.7.2012 22:29
Aðeins einn Íslendingur fagnaði í Krikanum í kvöld - myndir FH-ingum tókst ekki að nýta sér góð úrslit úr fyrri leik sínum á móti sænska liðinu AIK og eru úr leik í Evrópudeildinni eftir 0-1 tap á móti sænska liðinu á Kaplakrikavelli í kvöld. FH náði 1-1 jafntefli í Svíþjóð og nægði því markalaust jafntefli. Fótbolti 26.7.2012 22:15
Breska fótboltalandsliðinu tókst ekki að vinna Senegal Bretar byrja fótboltakeppni Ólympíuleikanna ekki nógu vel því breska liðið náði bara 1-1 jafntefli á móti Senegal á Old Trafford í Manchester. Leikur Breta var allt annað en sannfærandi á móti frísku og baráttuglöðu liði Senegala en Afríkumennirnir létu vel finna fyrir sér í leiknum. Fótbolti 26.7.2012 20:55
Brassarnir næstum því búnir að missa niður þriggja marka forystu Brasilíumenn lentu í óvæntum vandræðum á móti Egyptalandi í fyrsta leik sínum í fótboltakeppni Ólympíuleikanna í London. Brassarnir skoruðu þrjú mörk á fyrsta hálftímanum en fengu á sig tvö mörk í seinni hálfleik og sluppu á endanum með eins marks sigur, 3-2. Fótbolti 26.7.2012 20:41
Bandaríkjamaður til bjargar Leikni Bandaríski framherjinn Samuel Petrone hefur samið við Leikni í 1. deild karla og verður löglegur með liðinu gegn KA annað kvöld. Þetta kemur fram á Fótbolti.net. Íslenski boltinn 26.7.2012 19:30
Rosenborg skoraði tveimur mönnum færri og komst áfram Norska liðið Rosenborg vann hetjulegan sigur á FC Ordabasy frá Kasakstan í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í dag þökk sé sigurmarki Tékkans Borek Dockal á fjórðu mínútu í uppbótartíma. Fótbolti 26.7.2012 18:58
Umfjöllun: Þór - Mlada Boleslav 0-1 | Þórsarar klikkuðu á tveimur vítum Þór frá Akureyri er dottið úr leik í Evrópudeildinni í knattspyrnu eftir 0-1 tap fyrir FK Mladá Boleslav frá Tékklandi. Lukas Magera skoraði eina mark gestanna sem voru ívið sterkari. Þór klúðraði þó tveimur vítaspyrnum í leiknum og hefðu með smá heppni getað gert einvígið spennandi. Fótbolti 26.7.2012 18:45
Brynjar Björn ætlar sér að komast í 25 manna leikmannahóp Reading Sky Sports skrifaði um íslenska miðjumanninn Brynjar Björn Gunnarsson á vefsíðu sinni í dag. Þar kemur fram að Brynjar ætti að fá að vita það fljótlega hvort hann sé inn í myndinni hjá stjóranaum Brian McDermott nú þegar Reading er komið upp í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 26.7.2012 18:15
Luis Suárez lagði upp sigurmark Úrúgvæ á Old Trafford Luis Suárez, leikmaður Liverpool, lagði upp sigurmark Úrúgvæ í fyrsta leik liðsins í fótboltakeppni Ólympíuleikanna í London í dag en Úrúgvæmenn unnu þá 2-1 sigur á Sameinuðu arabísku furstadæmunum á Old Trafford í Manchester. Fótbolti 26.7.2012 17:54
Danskur framherji æfir með Grindavík | Mikil óvissa með Ameobi Jimmy Mayasi, 25 ára framherji frá Danmörku, æfir í dag með Pepsi-deildarliði Grindavíkur. Þetta staðfesti Eiríkur Leifsson, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar við Vísi í dag. Íslenski boltinn 26.7.2012 17:30