Fótbolti Í beinni: Tottenham - WBA | Gylfi settur á bekkinn Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Tottenham og WBA í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 25.8.2012 13:15 Suarez byrjar með hreint borð Luis Suarez, framherji Liverpool, segist vera hættur að hugsa um öll lætin sem urðu á síðustu leiktíð. Hann segist hafa lagt þau til hliðar og segist ætla að byrja með hreint borð í vetur. Enski boltinn 25.8.2012 12:30 Kenny hættir á Twitter og biðst afsökunar Markvörður Leeds, Paddy Kenny, er hættur á Twitter og hefur beðið eiganda QPR, Tony Fernandes, afsökunar á sms-unum sem hann sendi í ölæði um síðustu helgi. Enski boltinn 25.8.2012 12:00 Valskonur búnar að vinna fjórtán bikarleiki í röð Valskonur geta unnið bikarinn fjórða árið í röð í dag þegar þær mæta Stjörnunni í úrslitaleik á Laugardalsvellinum. Valsliðið er búið að vinna 14 síðustu bikarleiki sína eða alla bikarleiki síðan liðið steinlá 0-4 á móti KR í bikarúrslitaleiknum 2008. Íslenski boltinn 25.8.2012 10:00 Nýtt nafn ritað á bikarinn í dag? Valur og Stjarnan eigast við í úrslitaleik Borgunarbikarkeppni kvenna á Laugardalsvellinum í dag. Valur hefur langoftast unnið bikarinn, alls þrettán sinnum, en Stjörnukonur eiga í dag möguleika á að vinna þessa keppni í fyrsta sinn. Íslenski boltinn 25.8.2012 08:00 Baldur: Virkilega falleg vika að baki Mývetningurinn Baldur Sigurðsson hefur verið áberandi síðustu daga. Um síðustu helgi tryggði hann KR 2-1 sigur á Stjörnunni í úrslitum bikarkeppninnar með marki á lokamínútum leiksins og í fyrrakvöld skoraði hann tvö mörk í 3-1 sigri á FH í uppgjöri toppliða deildarinnar. Íslenski boltinn 25.8.2012 06:00 Hazard og Torres sáu um Newcastle Það verður ekki annað sagt en að Chelsea líti vel út í upphafi leiktíðar. Liðið vann sannfærandi sigur, 2-0, á Newcastle á heimavelli í dag. Enski boltinn 25.8.2012 00:01 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan bikarmeistari Stjarnan varð í dag bikarmeistari kvenna í knattspyrnu í fyrsta sinn með 1-0 sigri á Val í úrslitaleiknum á Laugardalsvelli. Fyrirliðinn Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir tryggði sigurinn með ótrúlegu marki af 30 metra færi níu mínútum fyrir leikslok. Íslenski boltinn 25.8.2012 00:01 Van Persie ekki lengi að skora | Gylfi lagði upp mark fyrir Spurs Nýliðarnir í liði Man. Utd - Robin van Persie og Shinji Kagawa - voru báðir á skotskónum í fyrsta heimaleik sínum. Þá lagði Man. Utd lið Fulham, 3-2, en var heppið að fá ekki á sig jöfnunarmark undir lokin. Enski boltinn 25.8.2012 00:01 Van Persie: Naut þess að spila á Old Trafford Hollendingurinn Robin van Persie fékk heldur betur draumabyrjun á ferli sínu á Old Trafford. Hann skoraði stórbrotið mark eftir tæpar tíu mínútur í dag. Enski boltinn 25.8.2012 00:01 Swansea getur ekki hætt að skora Swansea undir stjórn Michael Laudrup heldur áfram að fara á kostum og verður klárlega á toppi deildarinnar eftir helgina. Swansea valtaði yfir West Ham í dag, 3-0. Enski boltinn 25.8.2012 00:01 Stuðningsmenn AIK vöktu leikmenn CSKA með látum Stuðningsmenn AIK lögðu sitt af mörkum til þess að hjálpa liðinu að leggja CSKA Moskvu. Þeir vöktu leikmenn CSKA með miklum látum. Fótbolti 24.8.2012 23:45 Liverpool-smokkabúningur í Bangkok Það er ekki alltaf allt eðlilegt í Bangkok. Nýjasta uppátæki veitingastaðar þar í landi er að búa til Liverpool-búning úr smokkum. Enski boltinn 24.8.2012 23:00 Þorvaldur dæmir hjá Arnóri og Kristjáni í norsku úrvalsdeildinni Knattspyrnusamband Íslands og norska knattspyrnusambandið bjóða upp á dómaraskipti um helgina. Íslenskir dómarar dæma leik í norsku úrvalsdeildinni á sama tíma og norskt dómaratríó dæmir leikir í Pepsi-deild karla. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 24.8.2012 22:15 Adam Johnson gerði fjögurra ára samning við Sunderland Sunderland er búið að ganga frá kaupum á enska landsliðsmanninum Adam Johnson frá Englandsmeisturum Manchester City og er leikmaðurinn búinn að skrifa undir fjögurra ára samning. Kaupverðið var ekki gefið upp. Enski boltinn 24.8.2012 21:05 Mario Götze tryggði Dortmund sigurinn Mario Götze var hetja Þýskalandsmeistara Borussia Dortmund í 2-1 sigri á Werder Bremen í fyrsta leik þýsku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. Götze kom inn á sem varamaður og skoraði sigurmarkið níu mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 24.8.2012 20:51 Leiknismenn jöfnuðu í lokin og Víkingar komust ekki á toppinn Víkingar úr Ólafsvík voru aðeins þremur mínútum frá því að komast í toppsæti 1. deildar karla í kvöld þegar þeir heimsóttu Leiknismenn í Efra-Breiðholtið. Leiknismenn jöfnuðu í lokin og tryggðu sér 1-1 jafntefli og mikilvægt stig í fallbaráttunni. Þróttarar eru enn með í baráttunni um sæti í Pepsi-deild karla næsta sumar eftir 1-0 sigur á botnliði ÍR. Íslenski boltinn 24.8.2012 20:36 Fyrsta tap Birkis og félaga síðan í byrjun júlí Birkir Már Sævarsson og félagar þurftu að sætta sig við 0-1 tap á mót Odd Grenland í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Brann var búið að vinna þrjá leiki í röð og hafði ekki tapað í deild eða bikar síðan í byrjun júlímánaðar. Fótbolti 24.8.2012 18:56 Hallgrímur og Eyjólfur misstu báðir af leik SönderjyskE Hallgrímur Jónasson og Eyjólfur Héðinsson voru hvorugir með SönderjyskE í kvöld í 1-4 tapi á útivelli á móti Nordsjælland í 7. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Nordsjælland fór í toppsætið með þessum sigri. Fótbolti 24.8.2012 18:20 Freddie Ljungberg leggur skóna á hilluna Freddi Ljungberg, fyrrverandi leikmaður Arsenal og sænska landsliðsins, hefur lagt skóna á hilluna. Fjölmiðlafulltrúi hans staðfesti það í samtali við sænska ríkissjónvarpið í dag. Enski boltinn 24.8.2012 17:15 Gunnar Jarl dæmir úrslitaleikinn Það kemur í hlut Gunnars Jarls Jónssonar að dæma úrslitaleik Borgunarbikars kvenna á Laugardalsvelli á morgun. Honum til halds og trausts verða Halldór Breiðfjörð Jóhannsson og Jóhann Óskar Þórólfsson. Íslenski boltinn 24.8.2012 16:30 Jón Guðni samdi við GIF Sundsvall Jón Guðni Fjóluson er genginn til liðs við sænska úrvalsdeildarfélagið GIF Sundsvall en hann skrifaði í dag undir þriggja og hálfs árs samning við félagið. Fótbolti 24.8.2012 15:54 Viðtal Hjartar við Guðjón Þórðarson í heild sinni Guðjón Þórðarson, þjálfari Grindavíkur í knattspyrnu karla ræddi við Hjört Hjartarson í útvarpsþættinum Boltinn á X-inu í morgun. Guðjón svaraði þar gagnrýni Paul McShane sem fyrr í vikunni lét þau orð falla að Guðjón væri lélegasti þjálfari sem hann hefði haft á ferlinu. Íslenski boltinn 24.8.2012 13:32 Giroud segist ekki vera arftaki Van Persie Franski framherjinn Olivier Giroud er þegar farinn að finna fyrir pressunni hjá Arsenal. Honum er mikið í mun um að fólk horfi ekki á hann sem arftaka Robin van Persie þó svo hann muni reyna að fylla skarð hans eins vel og hægt er. Enski boltinn 24.8.2012 12:45 Chelsea kaupir Azpilicueta Chelsea heldur áfram að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum og hefur nú gengið frá kaupum á bakverðinum Cesar Azpilicueta. Enski boltinn 24.8.2012 12:00 Ferguson hættur að versla Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir að kaupin á hinum 18 ára gamla Sílemanni, Angelo Henriquez, séu síðustu kaup félagsins þetta árið. Enski boltinn 24.8.2012 11:15 Wigan samþykkti tilboð í Moses Eftir mikið japl, jaml og fuður virðist framherjinn Victor Moses loksins á leið til Chelsea. Wigan var búið að hafna fjórum tilboðum í röð frá Chelsea en samþykkti loks fimmta tilboðið. Enski boltinn 24.8.2012 09:45 Rodgers segist vera nálægt því að landa Sahin Það gengur illa hjá Real Madrid að finna samastað fyrir Tyrkjann Nuri Sahin en hann verður lánaður til Englands í vetur. Hann hefur verið á leiðinni til Liverpool eða Arsenal alla vikuna. Enski boltinn 24.8.2012 09:11 Pepsi-mörkin: FH - KR, ÍA - Stjarnan | umfjöllun Hörður Magnússon og félagar hans í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport fóru yfir gang mála í lokaleikjunum tveimur í 16. umferð Pepsideildar karla. Hér má sjá þáttinn í heild sinni. Reynir Leósson og Hjörvar Hafliðason voru sérfræðingar þáttarins. Íslenski boltinn 24.8.2012 08:23 Leikmenn í Færeyjum fá greitt undir borðið Færeyskir knattspyrnumenn fá í mörgum tilfellum laun sín greidd undir borðið og greiða því ekki skatt af tekjum sínum. Þetta kemur fram í nýútkominni ævisögu færeyska markvarðarins Jens Martins Knudsen. Fótbolti 24.8.2012 08:00 « ‹ ›
Í beinni: Tottenham - WBA | Gylfi settur á bekkinn Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Tottenham og WBA í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 25.8.2012 13:15
Suarez byrjar með hreint borð Luis Suarez, framherji Liverpool, segist vera hættur að hugsa um öll lætin sem urðu á síðustu leiktíð. Hann segist hafa lagt þau til hliðar og segist ætla að byrja með hreint borð í vetur. Enski boltinn 25.8.2012 12:30
Kenny hættir á Twitter og biðst afsökunar Markvörður Leeds, Paddy Kenny, er hættur á Twitter og hefur beðið eiganda QPR, Tony Fernandes, afsökunar á sms-unum sem hann sendi í ölæði um síðustu helgi. Enski boltinn 25.8.2012 12:00
Valskonur búnar að vinna fjórtán bikarleiki í röð Valskonur geta unnið bikarinn fjórða árið í röð í dag þegar þær mæta Stjörnunni í úrslitaleik á Laugardalsvellinum. Valsliðið er búið að vinna 14 síðustu bikarleiki sína eða alla bikarleiki síðan liðið steinlá 0-4 á móti KR í bikarúrslitaleiknum 2008. Íslenski boltinn 25.8.2012 10:00
Nýtt nafn ritað á bikarinn í dag? Valur og Stjarnan eigast við í úrslitaleik Borgunarbikarkeppni kvenna á Laugardalsvellinum í dag. Valur hefur langoftast unnið bikarinn, alls þrettán sinnum, en Stjörnukonur eiga í dag möguleika á að vinna þessa keppni í fyrsta sinn. Íslenski boltinn 25.8.2012 08:00
Baldur: Virkilega falleg vika að baki Mývetningurinn Baldur Sigurðsson hefur verið áberandi síðustu daga. Um síðustu helgi tryggði hann KR 2-1 sigur á Stjörnunni í úrslitum bikarkeppninnar með marki á lokamínútum leiksins og í fyrrakvöld skoraði hann tvö mörk í 3-1 sigri á FH í uppgjöri toppliða deildarinnar. Íslenski boltinn 25.8.2012 06:00
Hazard og Torres sáu um Newcastle Það verður ekki annað sagt en að Chelsea líti vel út í upphafi leiktíðar. Liðið vann sannfærandi sigur, 2-0, á Newcastle á heimavelli í dag. Enski boltinn 25.8.2012 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan bikarmeistari Stjarnan varð í dag bikarmeistari kvenna í knattspyrnu í fyrsta sinn með 1-0 sigri á Val í úrslitaleiknum á Laugardalsvelli. Fyrirliðinn Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir tryggði sigurinn með ótrúlegu marki af 30 metra færi níu mínútum fyrir leikslok. Íslenski boltinn 25.8.2012 00:01
Van Persie ekki lengi að skora | Gylfi lagði upp mark fyrir Spurs Nýliðarnir í liði Man. Utd - Robin van Persie og Shinji Kagawa - voru báðir á skotskónum í fyrsta heimaleik sínum. Þá lagði Man. Utd lið Fulham, 3-2, en var heppið að fá ekki á sig jöfnunarmark undir lokin. Enski boltinn 25.8.2012 00:01
Van Persie: Naut þess að spila á Old Trafford Hollendingurinn Robin van Persie fékk heldur betur draumabyrjun á ferli sínu á Old Trafford. Hann skoraði stórbrotið mark eftir tæpar tíu mínútur í dag. Enski boltinn 25.8.2012 00:01
Swansea getur ekki hætt að skora Swansea undir stjórn Michael Laudrup heldur áfram að fara á kostum og verður klárlega á toppi deildarinnar eftir helgina. Swansea valtaði yfir West Ham í dag, 3-0. Enski boltinn 25.8.2012 00:01
Stuðningsmenn AIK vöktu leikmenn CSKA með látum Stuðningsmenn AIK lögðu sitt af mörkum til þess að hjálpa liðinu að leggja CSKA Moskvu. Þeir vöktu leikmenn CSKA með miklum látum. Fótbolti 24.8.2012 23:45
Liverpool-smokkabúningur í Bangkok Það er ekki alltaf allt eðlilegt í Bangkok. Nýjasta uppátæki veitingastaðar þar í landi er að búa til Liverpool-búning úr smokkum. Enski boltinn 24.8.2012 23:00
Þorvaldur dæmir hjá Arnóri og Kristjáni í norsku úrvalsdeildinni Knattspyrnusamband Íslands og norska knattspyrnusambandið bjóða upp á dómaraskipti um helgina. Íslenskir dómarar dæma leik í norsku úrvalsdeildinni á sama tíma og norskt dómaratríó dæmir leikir í Pepsi-deild karla. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 24.8.2012 22:15
Adam Johnson gerði fjögurra ára samning við Sunderland Sunderland er búið að ganga frá kaupum á enska landsliðsmanninum Adam Johnson frá Englandsmeisturum Manchester City og er leikmaðurinn búinn að skrifa undir fjögurra ára samning. Kaupverðið var ekki gefið upp. Enski boltinn 24.8.2012 21:05
Mario Götze tryggði Dortmund sigurinn Mario Götze var hetja Þýskalandsmeistara Borussia Dortmund í 2-1 sigri á Werder Bremen í fyrsta leik þýsku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. Götze kom inn á sem varamaður og skoraði sigurmarkið níu mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 24.8.2012 20:51
Leiknismenn jöfnuðu í lokin og Víkingar komust ekki á toppinn Víkingar úr Ólafsvík voru aðeins þremur mínútum frá því að komast í toppsæti 1. deildar karla í kvöld þegar þeir heimsóttu Leiknismenn í Efra-Breiðholtið. Leiknismenn jöfnuðu í lokin og tryggðu sér 1-1 jafntefli og mikilvægt stig í fallbaráttunni. Þróttarar eru enn með í baráttunni um sæti í Pepsi-deild karla næsta sumar eftir 1-0 sigur á botnliði ÍR. Íslenski boltinn 24.8.2012 20:36
Fyrsta tap Birkis og félaga síðan í byrjun júlí Birkir Már Sævarsson og félagar þurftu að sætta sig við 0-1 tap á mót Odd Grenland í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Brann var búið að vinna þrjá leiki í röð og hafði ekki tapað í deild eða bikar síðan í byrjun júlímánaðar. Fótbolti 24.8.2012 18:56
Hallgrímur og Eyjólfur misstu báðir af leik SönderjyskE Hallgrímur Jónasson og Eyjólfur Héðinsson voru hvorugir með SönderjyskE í kvöld í 1-4 tapi á útivelli á móti Nordsjælland í 7. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Nordsjælland fór í toppsætið með þessum sigri. Fótbolti 24.8.2012 18:20
Freddie Ljungberg leggur skóna á hilluna Freddi Ljungberg, fyrrverandi leikmaður Arsenal og sænska landsliðsins, hefur lagt skóna á hilluna. Fjölmiðlafulltrúi hans staðfesti það í samtali við sænska ríkissjónvarpið í dag. Enski boltinn 24.8.2012 17:15
Gunnar Jarl dæmir úrslitaleikinn Það kemur í hlut Gunnars Jarls Jónssonar að dæma úrslitaleik Borgunarbikars kvenna á Laugardalsvelli á morgun. Honum til halds og trausts verða Halldór Breiðfjörð Jóhannsson og Jóhann Óskar Þórólfsson. Íslenski boltinn 24.8.2012 16:30
Jón Guðni samdi við GIF Sundsvall Jón Guðni Fjóluson er genginn til liðs við sænska úrvalsdeildarfélagið GIF Sundsvall en hann skrifaði í dag undir þriggja og hálfs árs samning við félagið. Fótbolti 24.8.2012 15:54
Viðtal Hjartar við Guðjón Þórðarson í heild sinni Guðjón Þórðarson, þjálfari Grindavíkur í knattspyrnu karla ræddi við Hjört Hjartarson í útvarpsþættinum Boltinn á X-inu í morgun. Guðjón svaraði þar gagnrýni Paul McShane sem fyrr í vikunni lét þau orð falla að Guðjón væri lélegasti þjálfari sem hann hefði haft á ferlinu. Íslenski boltinn 24.8.2012 13:32
Giroud segist ekki vera arftaki Van Persie Franski framherjinn Olivier Giroud er þegar farinn að finna fyrir pressunni hjá Arsenal. Honum er mikið í mun um að fólk horfi ekki á hann sem arftaka Robin van Persie þó svo hann muni reyna að fylla skarð hans eins vel og hægt er. Enski boltinn 24.8.2012 12:45
Chelsea kaupir Azpilicueta Chelsea heldur áfram að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum og hefur nú gengið frá kaupum á bakverðinum Cesar Azpilicueta. Enski boltinn 24.8.2012 12:00
Ferguson hættur að versla Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir að kaupin á hinum 18 ára gamla Sílemanni, Angelo Henriquez, séu síðustu kaup félagsins þetta árið. Enski boltinn 24.8.2012 11:15
Wigan samþykkti tilboð í Moses Eftir mikið japl, jaml og fuður virðist framherjinn Victor Moses loksins á leið til Chelsea. Wigan var búið að hafna fjórum tilboðum í röð frá Chelsea en samþykkti loks fimmta tilboðið. Enski boltinn 24.8.2012 09:45
Rodgers segist vera nálægt því að landa Sahin Það gengur illa hjá Real Madrid að finna samastað fyrir Tyrkjann Nuri Sahin en hann verður lánaður til Englands í vetur. Hann hefur verið á leiðinni til Liverpool eða Arsenal alla vikuna. Enski boltinn 24.8.2012 09:11
Pepsi-mörkin: FH - KR, ÍA - Stjarnan | umfjöllun Hörður Magnússon og félagar hans í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport fóru yfir gang mála í lokaleikjunum tveimur í 16. umferð Pepsideildar karla. Hér má sjá þáttinn í heild sinni. Reynir Leósson og Hjörvar Hafliðason voru sérfræðingar þáttarins. Íslenski boltinn 24.8.2012 08:23
Leikmenn í Færeyjum fá greitt undir borðið Færeyskir knattspyrnumenn fá í mörgum tilfellum laun sín greidd undir borðið og greiða því ekki skatt af tekjum sínum. Þetta kemur fram í nýútkominni ævisögu færeyska markvarðarins Jens Martins Knudsen. Fótbolti 24.8.2012 08:00