Fótbolti

Gylfi: Vil skora snemma

Gylfi Þór Sigurðsson segir í viðtali á heimasíðu Tottenham að markmiðið sé að skora snemma í leik liðsins gegn NK Maribor í Evrópudeild UEFA annað kvöld.

Fótbolti

Mancini mögulega dæmdur í bann

Roberto Mancini verður mögulega dæmdur í bann af Knattspyrnusambandi Evrópu fyrir að hella sér yfir dómara leiks sinna manna í Manchester City gegn Ajax í Meistaradeild Evrópu í gær.

Fótbolti

Meistaramörkin: Allt um Real Madrid - Dortmund

Real Madrid og Dortmund skildu jöfn, 2-2, í æsispennandi leik í D-riðli Meistaradeildar Evrópu í gær. Þorsteinn Joð og gestir hans fóru vel og vandlega yfir leikinn í Meistaramörkunum á Stöð 2 Sport í gær.

Fótbolti

Ólafur: Juventus hefur gríðarlegan sóknarþunga

Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, hefur starfað fyrir danska liðið Nordsjælland að undanförnu og leikgreint lið Ítalíumeistara Juventus. Þessi lið mætast einmitt í Meistaradeild Evrópu í kvöld en leikurinn fer fram í Tórínó.

Fótbolti

Villa hefði getað misst fótinn

Læknirinn sem framkvæmdi aðgerðina á David Villa, leikmanni Barcelona, eftir að sá síðarnefndi meiddist í fyrra segir að örlög hans hefðu mögulega getað orðið mun verri.

Fótbolti

Hvað er um að vera á sportstöðvunum í kvöld?

Fjórða umferðin í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu hefst í kvöld. Þar ber hæst baráttan í D-riðlinum þar sem að spænska meistaraliðið Real Madrid tekur á móti Borussia Dortmund, sem eru Þýskalandsmeistarar. Og örlög Englandsmeistaraliðs Manchester City gætu ráðist þar sem liðið tekur á móti Ajax frá Hollandi.

Fótbolti

Gullmolinn Lewandowski

Stórleikur kvöldsins í Meistaradeild Evrópu er leikur Real Madrid gegn Borussia Dortmund. Spánarmeistararnir berjast þar um efsta sæti D-riðilsins gegn þýska meistaraliðinu. Árangur þýska liðsins hefur vakið mikla athygli og sérstaklega þar sem liðið var nánast gjaldþrota árið 2004.

Fótbolti