Fótbolti Rodgers líkir Gylfa Þór við Frank Lampard Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Swansea, segir að hann hafi vitað nákvæmlega hversu mikil gæði hann væri að fá í hendurnar þegar hann fékk Gylfa Þór að láni frá Hoffenheim. Enski boltinn 5.4.2012 17:15 Ólíklegt að Pato spili meira á tímabilinu Ólánið leikur við Brasilíumanninn Alexandre Pato sem þurfti að fara af velli vegna meiðsla eftir aðeins 13 mínútna leik í viðureign AC Milan gegn Barcelona í Meistaradeild Evrópu í vikunni. Fótbolti 5.4.2012 16:30 Brynjar Björn: Gengi liðsins kemur ekki á óvart Brynjar Björn Gunnarsson, leikmaður Reading, segir gengi liðsins í Championship-deildinni ekki koma sér á óvart. Reading er sem stendur í öðru sæti deildarinnar en liðið tekur á móti Leeds á morgun í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Enski boltinn 5.4.2012 15:45 Hallgrímur með sigurmark SönderjyskE Hallgrímur Jónasson var hetja SönderjyskE sem lagði Nordsjælland 1-0 á heimavelli í efstu deild dönsku knattpyrnunnar í dag. Fótbolti 5.4.2012 14:24 Terry á erfitt með andardrátt í leikjum Chelsea John Terry, fyrirliði enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea, segist eiga erfitt með andardrátt á vellinum og óttast að vera með brákuð rifbein. Enski boltinn 5.4.2012 14:15 Athletic Bilbao, Atletico Madrid og Sporting áfram í undanúrslit Spænsku félögin Athletic Bilbao, Atletico Madrid auk Sporting frá Lissabon tryggðu sér sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 5.4.2012 13:32 Valencia rúllaði AZ Alkmaar upp og fór áfram Valencia er komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar í knattspyrnu eftir öruggan sigur á AZ Alkmaar í síðari viðureign liðanna á Spáni 4-0. Fótbolti 5.4.2012 13:22 Babbel: Gylfi hefur næsta tímabil í búningi Hoffenheim Markus Babbel, knattspyrnustjóri Hoffenheim, minnir á að Gylfi Þór Sigurðsson er samningsbundinn félaginu. Hann segist vel meðvitaður um hæfileika Hafnfirðingsins og vill kynnast honum betur þegar hann snýr aftur úr láni hjá Swansea. Enski boltinn 5.4.2012 12:45 Phil Neville: United verður búið að klára þetta fyrir City-leikinn Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi fyrirliði Everton, spáir því að hans gömlu félagar í Manchester United verði búnir að tryggja sér Englandsmeistaratitilinn áður en liðið heimsækir Manchester City 30. apríl. Enski boltinn 4.4.2012 23:30 Wenger ræddi við McDermott um Gylfa Þór Enska götublaðið The Sun greinir frá því í kvöld að Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hafi spurst fyrir um Gylfa Þór Sigurðsson, leikmann Swansea. Enski boltinn 4.4.2012 22:53 Chelsea slapp með skrekkinn | Þáttur Þorsteins J. í heild sinni Nú liggur endanlega ljóst fyrir hvaða lið mætast í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu en fjórðungsúrslitin kláruðust í kvöld. Fótbolti 4.4.2012 22:44 Mourinho á ekki von á því að mæta Chelsea í úrslitaleiknum Jose Mourinho segir að honum þyki ólíklegt að Real Madrid og hans gamla félag, Chelsea, muni mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu vor. Fótbolti 4.4.2012 22:14 Gylfi Þór: Vonandi fyrstu verðlaunin af mörgum Gylfi Þór Sigurðsson segir að það hafi komið sér í opna skjöldu að hafa verið útnefndur leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni. Hann fékk fregnirnar á æfingu með Swansea í morgun. Enski boltinn 4.4.2012 21:56 Sigurður Ragnar: Megum ekki misstíga okkur aftur Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, var eðlilega svekktur eftir 1-0 tap síns liðs fyrir Belgíu í kvöld. Fótbolti 4.4.2012 21:24 Stelpurnar töpuðu í Belgíu Ísland hefur misst toppsætið í sínum riðli í undankeppni EM 2013 eftir að stelpurnar okkar töpuðu fyrir Belgíu ytra í kvöld, 1-0. Fótbolti 4.4.2012 19:47 Real Madrid ekki í vandræðum með Kýpverjana Real Madrid hafði betur gegn APOEL frá Kýpur í fjórðungsúrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld, 5-2, og tryggði sér sæti í undanúrslitum keppninnar með 8-2 samanlögðum sigri. Fótbolti 4.4.2012 18:15 Chelsea komst naumlega áfram Chelsea er komið áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-1 sigur á Benfica á heimavelli í kvöld. Chelsea vann samanlagt 3-1 sigur og mætir nú Barcelona í undanúrslitunum síðar í mánuðinum. Fótbolti 4.4.2012 18:14 Desailly: M'Vila getur orðið betri en Vieira var Marcel Desailly, fyrrum leikmaður AC Milan og Chelsea og heimsmeistari með Frökkum 1998, hefur mikla trú á miðjumanninum Yann M'Vila sem leikur með Rennes í Frakklandi. Desailly hvetur Arsenal að geta allt til þessa að krækja í strákinn í sumar. Enski boltinn 4.4.2012 16:45 Edda nær loksins 90. landsleiknum | 321 dagur frá síðasta leik Edda Garðarsdóttir kemur aftur inn í íslenska landsliðið þegar liðið mætir Belgíu í undankeppni EM í kvöld en Edda hefur ekki spilað með liðnu í tíu mánuði og sextán daga vegna meiðsla á hné og er því búin að vera föst í 89 landsleikjum í langan tíma. Íslenski boltinn 4.4.2012 16:15 U-17 lið Íslands í riðli með Frakklandi og Þýskalandi Dregið hefur verið í riðla fyrir lokakeppni Evrópumeistaramóts landsliða skipuð leikmönnum sautján ára og yngri sem fer fram í Slóveníu í næsta mánuði. Fótbolti 4.4.2012 15:47 Gerrard og Rooney hafa oftast fengið verðlaunin sem Gylfi fékk Steven Gerrard hjá Liverpool og Wayne Rooney hjá Manchester United hafa oftast verið kosnir leikmenn mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni eða fimm sinnum hvor. Gylfi Þór Sigurðsson varð í dag fyrsti íslenski leikmaðurinn í sögunni til að vera kosinn besti leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni en enginn þótti standa sig betur í mars en Gylfi. Enski boltinn 4.4.2012 14:15 Gylfi valinn besti leikmaður marsmánaðar í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea City, hefur verið valinn besti leikmaður marsmánaðar í ensku úrvalsdeildinni en Gylfi spilaði frábærlega með nýliðunum í mars. Þetta er mikill heiður fyrir íslenska landsliðsmanninn sem er fyrsti Íslendingurinn sem hlýtur þessi verðlaun. Enski boltinn 4.4.2012 14:00 Mancini um David Silva: Bara eðlilegt að menn taki smá dýfur Roberto Mancini, stjóri Manchester City, viðurkennir að hann hafi smá áhyggjur af leikformi Spánverjans David Silva sem hefur ekki verið svipur hjá sjón í undanförnum leikjum liðsins. Fyrir vikið hefur Manchester City misst nágranna sína fram úr sér. Enski boltinn 4.4.2012 13:30 Maradona vill sjá tengdasoninn fara til Real Madrid Diego Maradona er afar hrifinn af þeim plönum að Sergio Agüero, framherji Manchester City, snúi aftur í spænska boltann og gangi til liðs við Real Madrid. Agüero er eiginmaður dóttur Maradona og karlinn ætti því að hafa einhver ítök í stráknum. Enski boltinn 4.4.2012 13:00 Antonio Valencia: 13 stoðsendingar í síðustu 14 leikjum Antonio Valencia hefur spilað frábærlega með Manchester United síðustu mánuði og á mikinn þátt í því að liðið er komið með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Valencia skoraði fyrra marið og lagði upp það síðara í 2-0 sigri á Blackburn á mánudagskvöldið. Enski boltinn 4.4.2012 12:30 Van Persie: Var ekki viss um að ég gæti þetta Robin van Persie, framherji Arsenal, hefur farið á kostum með liðinu síðan að stjórinn Arsene Wenger færði hann framar á völlinn þegar Emmanuel Adebayor yfirgaf félagið. Enski boltinn 4.4.2012 11:15 Ramires: Allt Roberto Di Matteo að þakka Ramires, miðjumaður Chelsea segir að uppkoma liðsins að undanförnu sé nýja stjóranum Roberto Di Matteo að þakka en hann tók við liðinu þegar André Villas-Boas var rekinn eftir aðeins átta mánuði í starfi. Fótbolti 4.4.2012 10:45 Sanchez: Kona í stjórastól í ensku úrvalsdeildinni innan tíu ára Lawrie Sanchez, fyrrum leikmaður Wimbledon og fyrrum þjálfari norður-írska landsliðsins, sér fyrir sér að kona verði tekin við stjórastöðu hjá liði í ensku úrvalsdeildinni innan tíu ára. Enski boltinn 4.4.2012 09:45 Afar mikilvægur leikur Íslenska kvennalandsliðið sækir Belgíu heim í dag í afar mikilvægum leik í undankeppni EM. Fótbolti 4.4.2012 07:00 Stórkostlegt sjálfsmark í Írlandi Shelbourne tapaði sínum fyrsta leik í írsku deildinni á dögunum og í tapleiknum skoraði liðið eitt slysalegasta sjálfsmark síðari tíma. Fótbolti 3.4.2012 23:30 « ‹ ›
Rodgers líkir Gylfa Þór við Frank Lampard Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Swansea, segir að hann hafi vitað nákvæmlega hversu mikil gæði hann væri að fá í hendurnar þegar hann fékk Gylfa Þór að láni frá Hoffenheim. Enski boltinn 5.4.2012 17:15
Ólíklegt að Pato spili meira á tímabilinu Ólánið leikur við Brasilíumanninn Alexandre Pato sem þurfti að fara af velli vegna meiðsla eftir aðeins 13 mínútna leik í viðureign AC Milan gegn Barcelona í Meistaradeild Evrópu í vikunni. Fótbolti 5.4.2012 16:30
Brynjar Björn: Gengi liðsins kemur ekki á óvart Brynjar Björn Gunnarsson, leikmaður Reading, segir gengi liðsins í Championship-deildinni ekki koma sér á óvart. Reading er sem stendur í öðru sæti deildarinnar en liðið tekur á móti Leeds á morgun í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Enski boltinn 5.4.2012 15:45
Hallgrímur með sigurmark SönderjyskE Hallgrímur Jónasson var hetja SönderjyskE sem lagði Nordsjælland 1-0 á heimavelli í efstu deild dönsku knattpyrnunnar í dag. Fótbolti 5.4.2012 14:24
Terry á erfitt með andardrátt í leikjum Chelsea John Terry, fyrirliði enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea, segist eiga erfitt með andardrátt á vellinum og óttast að vera með brákuð rifbein. Enski boltinn 5.4.2012 14:15
Athletic Bilbao, Atletico Madrid og Sporting áfram í undanúrslit Spænsku félögin Athletic Bilbao, Atletico Madrid auk Sporting frá Lissabon tryggðu sér sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 5.4.2012 13:32
Valencia rúllaði AZ Alkmaar upp og fór áfram Valencia er komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar í knattspyrnu eftir öruggan sigur á AZ Alkmaar í síðari viðureign liðanna á Spáni 4-0. Fótbolti 5.4.2012 13:22
Babbel: Gylfi hefur næsta tímabil í búningi Hoffenheim Markus Babbel, knattspyrnustjóri Hoffenheim, minnir á að Gylfi Þór Sigurðsson er samningsbundinn félaginu. Hann segist vel meðvitaður um hæfileika Hafnfirðingsins og vill kynnast honum betur þegar hann snýr aftur úr láni hjá Swansea. Enski boltinn 5.4.2012 12:45
Phil Neville: United verður búið að klára þetta fyrir City-leikinn Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi fyrirliði Everton, spáir því að hans gömlu félagar í Manchester United verði búnir að tryggja sér Englandsmeistaratitilinn áður en liðið heimsækir Manchester City 30. apríl. Enski boltinn 4.4.2012 23:30
Wenger ræddi við McDermott um Gylfa Þór Enska götublaðið The Sun greinir frá því í kvöld að Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hafi spurst fyrir um Gylfa Þór Sigurðsson, leikmann Swansea. Enski boltinn 4.4.2012 22:53
Chelsea slapp með skrekkinn | Þáttur Þorsteins J. í heild sinni Nú liggur endanlega ljóst fyrir hvaða lið mætast í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu en fjórðungsúrslitin kláruðust í kvöld. Fótbolti 4.4.2012 22:44
Mourinho á ekki von á því að mæta Chelsea í úrslitaleiknum Jose Mourinho segir að honum þyki ólíklegt að Real Madrid og hans gamla félag, Chelsea, muni mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu vor. Fótbolti 4.4.2012 22:14
Gylfi Þór: Vonandi fyrstu verðlaunin af mörgum Gylfi Þór Sigurðsson segir að það hafi komið sér í opna skjöldu að hafa verið útnefndur leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni. Hann fékk fregnirnar á æfingu með Swansea í morgun. Enski boltinn 4.4.2012 21:56
Sigurður Ragnar: Megum ekki misstíga okkur aftur Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, var eðlilega svekktur eftir 1-0 tap síns liðs fyrir Belgíu í kvöld. Fótbolti 4.4.2012 21:24
Stelpurnar töpuðu í Belgíu Ísland hefur misst toppsætið í sínum riðli í undankeppni EM 2013 eftir að stelpurnar okkar töpuðu fyrir Belgíu ytra í kvöld, 1-0. Fótbolti 4.4.2012 19:47
Real Madrid ekki í vandræðum með Kýpverjana Real Madrid hafði betur gegn APOEL frá Kýpur í fjórðungsúrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld, 5-2, og tryggði sér sæti í undanúrslitum keppninnar með 8-2 samanlögðum sigri. Fótbolti 4.4.2012 18:15
Chelsea komst naumlega áfram Chelsea er komið áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-1 sigur á Benfica á heimavelli í kvöld. Chelsea vann samanlagt 3-1 sigur og mætir nú Barcelona í undanúrslitunum síðar í mánuðinum. Fótbolti 4.4.2012 18:14
Desailly: M'Vila getur orðið betri en Vieira var Marcel Desailly, fyrrum leikmaður AC Milan og Chelsea og heimsmeistari með Frökkum 1998, hefur mikla trú á miðjumanninum Yann M'Vila sem leikur með Rennes í Frakklandi. Desailly hvetur Arsenal að geta allt til þessa að krækja í strákinn í sumar. Enski boltinn 4.4.2012 16:45
Edda nær loksins 90. landsleiknum | 321 dagur frá síðasta leik Edda Garðarsdóttir kemur aftur inn í íslenska landsliðið þegar liðið mætir Belgíu í undankeppni EM í kvöld en Edda hefur ekki spilað með liðnu í tíu mánuði og sextán daga vegna meiðsla á hné og er því búin að vera föst í 89 landsleikjum í langan tíma. Íslenski boltinn 4.4.2012 16:15
U-17 lið Íslands í riðli með Frakklandi og Þýskalandi Dregið hefur verið í riðla fyrir lokakeppni Evrópumeistaramóts landsliða skipuð leikmönnum sautján ára og yngri sem fer fram í Slóveníu í næsta mánuði. Fótbolti 4.4.2012 15:47
Gerrard og Rooney hafa oftast fengið verðlaunin sem Gylfi fékk Steven Gerrard hjá Liverpool og Wayne Rooney hjá Manchester United hafa oftast verið kosnir leikmenn mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni eða fimm sinnum hvor. Gylfi Þór Sigurðsson varð í dag fyrsti íslenski leikmaðurinn í sögunni til að vera kosinn besti leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni en enginn þótti standa sig betur í mars en Gylfi. Enski boltinn 4.4.2012 14:15
Gylfi valinn besti leikmaður marsmánaðar í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea City, hefur verið valinn besti leikmaður marsmánaðar í ensku úrvalsdeildinni en Gylfi spilaði frábærlega með nýliðunum í mars. Þetta er mikill heiður fyrir íslenska landsliðsmanninn sem er fyrsti Íslendingurinn sem hlýtur þessi verðlaun. Enski boltinn 4.4.2012 14:00
Mancini um David Silva: Bara eðlilegt að menn taki smá dýfur Roberto Mancini, stjóri Manchester City, viðurkennir að hann hafi smá áhyggjur af leikformi Spánverjans David Silva sem hefur ekki verið svipur hjá sjón í undanförnum leikjum liðsins. Fyrir vikið hefur Manchester City misst nágranna sína fram úr sér. Enski boltinn 4.4.2012 13:30
Maradona vill sjá tengdasoninn fara til Real Madrid Diego Maradona er afar hrifinn af þeim plönum að Sergio Agüero, framherji Manchester City, snúi aftur í spænska boltann og gangi til liðs við Real Madrid. Agüero er eiginmaður dóttur Maradona og karlinn ætti því að hafa einhver ítök í stráknum. Enski boltinn 4.4.2012 13:00
Antonio Valencia: 13 stoðsendingar í síðustu 14 leikjum Antonio Valencia hefur spilað frábærlega með Manchester United síðustu mánuði og á mikinn þátt í því að liðið er komið með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Valencia skoraði fyrra marið og lagði upp það síðara í 2-0 sigri á Blackburn á mánudagskvöldið. Enski boltinn 4.4.2012 12:30
Van Persie: Var ekki viss um að ég gæti þetta Robin van Persie, framherji Arsenal, hefur farið á kostum með liðinu síðan að stjórinn Arsene Wenger færði hann framar á völlinn þegar Emmanuel Adebayor yfirgaf félagið. Enski boltinn 4.4.2012 11:15
Ramires: Allt Roberto Di Matteo að þakka Ramires, miðjumaður Chelsea segir að uppkoma liðsins að undanförnu sé nýja stjóranum Roberto Di Matteo að þakka en hann tók við liðinu þegar André Villas-Boas var rekinn eftir aðeins átta mánuði í starfi. Fótbolti 4.4.2012 10:45
Sanchez: Kona í stjórastól í ensku úrvalsdeildinni innan tíu ára Lawrie Sanchez, fyrrum leikmaður Wimbledon og fyrrum þjálfari norður-írska landsliðsins, sér fyrir sér að kona verði tekin við stjórastöðu hjá liði í ensku úrvalsdeildinni innan tíu ára. Enski boltinn 4.4.2012 09:45
Afar mikilvægur leikur Íslenska kvennalandsliðið sækir Belgíu heim í dag í afar mikilvægum leik í undankeppni EM. Fótbolti 4.4.2012 07:00
Stórkostlegt sjálfsmark í Írlandi Shelbourne tapaði sínum fyrsta leik í írsku deildinni á dögunum og í tapleiknum skoraði liðið eitt slysalegasta sjálfsmark síðari tíma. Fótbolti 3.4.2012 23:30