Fótbolti Charlie Morgan orðinn frægasti boltastrákur heims Charlie Morgan er orðinn frægasti boltastrákur heims eftir atvik gærkvöldsins. Eden Hazard leikmaður Chelsea fékk þá rautt spjald fyrir að sparka í hann þegar Morgan reyndi að tefja leikinn með því að leggjast á boltann. Enskir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um málið í gærkvöldi og í morgun. Enski boltinn 24.1.2013 10:30 Real Madrid og Barcelona tekjuhæstu félög heims Áttunda árið í röð er spænska félagið Real Madrid það fótboltafélag í heiminum sem aflaði mestra heildartekna. Efstu sex félögin á lista Deloitte eru þau sömu og fyrir ári síðan en af þeim var það aðeins Manchester United (3. sæti) sem skilaði minni tekjum milli ára. Tvö efstu félögin koma frá Spáni en England á fimm félög inn á topp tíu listanum. Fótbolti 24.1.2013 10:00 Fjögur Arsenal-mörk á tíu mínútum - svona fóru þeir að því Arsenal vann frábæran 5-1 sigur á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í gær og er nú aðeins fjórum stigum frá fjórða og síðasta sætinu sem gefur sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 24.1.2013 09:45 Hvað varstu eiginlega að hugsa? Eunan O'Kane, varnarmaður Bournemouth, er ekkert í sérstöku uppáhaldi hjá félögum sínum eftir að hann gaf víti á fáranlegan hátt í leik gegn Walsall. Enski boltinn 23.1.2013 23:30 Tvö rauð er Real komst áfram Fabio Coentrao og Angel Di Maria fengu báðir að líta rauða spjaldið þegar að Real Madrid gerði 1-1 jafntefli við Valencia í spænsku bikarkeppninni í kvöld. Fótbolti 23.1.2013 23:22 Boltastrákurinn og Hazard sættust | Ekki lögreglumál Eden Hazard og boltastrákurinn frægi á leik Swansea og Chelsea í kvöld hafa beðið hvorn annan afsökunar, að sögn Rafael Benitez, stjóra Chelsea. Enski boltinn 23.1.2013 22:57 Potts á sjúkrahúsi eftir þungt höfuðhögg Dan Potts, leikmaður West Ham, var fluttur á sjúkrahús í kvöld eftir að hafa fengið þungt höfuðhögg í leik liðsins gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 23.1.2013 22:49 Swansea í úrslit deildabikarsins Swansea tryggði sér sæti í úrslitum ensku deildabikarkeppninnar í fyrsta sinn í meira en 100 ára sögu félagsins. Liðið vann Chelsea í undanúslitum, samanlagt 2-0. Enski boltinn 23.1.2013 21:50 Hazard fékk rautt fyrir að sparka í boltastrák | Myndband Eden Hazard, leikmaður Chelsea, gerði sig sekan um ótrúlegt dómgreindarleysi í leik gegn Swansea í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 23.1.2013 21:31 Puyol spilar með Barcelona til 37 ára aldurs Carlos Puyol, fyrirliði Barcelona, er búinn að skrifa undir nýjan þriggja ára samning við félagið en nýi samningurinn rennur ekki út fyrr en sumarið 2016. Puyol bætist þar með í hóp með þeim Xavi og Lionel Messi sem eru báðir nýbúnir að framlengja sína samninga og það er búist við því að Andrés Iniesta bætist fljótlega í hópinn. Fótbolti 23.1.2013 20:30 Laporta vildi ekki fá Cristiano Ronaldo til Barcelona Joan Laporta, fyrrum forseti FC Barcelona, segir að hann hafi á sínum tíma fengið tækifæri til að fá Cristiano Ronaldo til Barcelona. Ronaldo fór þess í stað til Manchester United og er nú leikmaður erkifjendanna í Real Madrid. Fótbolti 23.1.2013 15:30 Arsenal lenti undir en vann stórsigur Leikmenn Arsenal fóru á kostum í 5-1 sigri liðsins á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Olivier Giroud skoraði tvö mörk fyrir þá rauðklæddu. Enski boltinn 23.1.2013 15:02 Scolari: Fáir leikmenn betri en Ronaldinho og Neymar Luiz Felipe Scolari, þjálfari Brasilíu, kallaði aftur á hinn 32 ára gamla Ronaldinho þegar hann tilkynnti sinn fyrsta landsliðshóp eftir að hann tók við brasilíska landsliðinu á ný. Ronaldinho var síðast með landsliðinu í febrúar 2012 og hefur verið inn og út úr liðinu á síðustu árum. Fótbolti 23.1.2013 14:45 Michu framlengdi við Swansea til 2016 Spánverjinn Michu er ánægður hjá Swansea City og hefur sýnt það með því að skrifa undir nýjan samning við velska liðið sem gildir til 2016 en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Michu hefur slegið í gegn á sínu fyrsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 23.1.2013 12:15 Heitasta slúðrið í boltanum: Luis Suárez til Bayern Luis Suárez hefur farið á kostum með Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu en þrátt fyrir sextán mörk og sex stoðsendingar í 22 leikjum hjá Úrúgvæmanninum þá er Liverpool aðeins í sjöunda sæti deildarinnar. Enski boltinn 23.1.2013 11:45 Líkaminn í betra standi nú en fyrir óléttuna Landsliðskonurnar Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir og Edda Garðarsdóttir eru á leiðinni til Englands þar sem þær munu spila með liði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Þæ´r eiga saman sjö mánaða stúlku og hefur Ólína því verið í fríi frá knattspyrnuiðkun síðasta árið eða svo. Hún segir þó að það hafi alltaf verið stefnan að taka knattspyrnuskóna fram á ný. Fótbolti 23.1.2013 10:30 Gæti orðið erfitt fyrir Bradford að halda Parkinson Phil Parkinson, stjóri Bradford City, er orðinn einn heitasti stjórinn í enska boltanum eftir að hann stýrði C-deildarliðinu mjög óvænt inn í úrslitaleik enska deildarbikarsins í gær. Enski boltinn 23.1.2013 10:00 Shakira og Gerard Pique eignuðust son í gærkvöldi Gerard Pique, miðvörður Barcelona, og kólumbíska söngkonan Shakira Mebarak eignuðust son í gærkvöldi en Milan Pique Mebarak kom í heiminn 24 mínútu í tíu að staðartíma. Fótbolti 23.1.2013 09:45 Svíar fá að sjá Messi Lionel Messi, Gonzalo Higuain og Angel Di Maria eru allir í argentínska hópnum fyrir æfingaleik á móti Svíum í byrjun febrúar. Þjálfarinn Alejandro Sabella valdi 22 manna hóp. Fótbolti 23.1.2013 09:30 Gerum ráð fyrir sterkri deild Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir og Edda Garðarsdóttir sömdu nýverið við enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea. Ísland hefur því eignast þrjár knattspyrnukonur í þessari ungu en öflugu deildarkeppni í Englandi. Fótbolti 23.1.2013 06:00 Svaraði síma blaðamanns | Rabbaði við eiginkonuna Neil Lennon, stjóri skoska stórliðsins Celtic, er með húmorinn í lagi. Hann svaraði síma blaðamanns á nýlegum blaðamannafundi, eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi. Fótbolti 22.1.2013 23:30 Sonur Björn Dæhlie valdi frekar fótboltann Sivert Dæhlie er 18 ára Norðmaður og sonur eins frægasta skíðagöngukappa sögunnar. Hann ætlar þó ekki feta í fótspor pabba síns þegar kemur að því að velja sér sport. Sivert ákvað að hætta á skíðum og einbeita sér að fótboltaferlinum. Fótbolti 22.1.2013 22:45 Bikarævintýri Bradford heldur áfram Bradford varð í kvöld fyrsta D-deildarliðið í meira en 50 ár sem kemst í úrslit ensku deildabikarkeppninnar. Liðið komst áfram eftir 4-3 samanlagðan sigur á Aston Villa. Enski boltinn 22.1.2013 21:55 Ronaldinho spilar með Brasilíumönnum á Wembley Ronaldinho er í tuttugu manna hópi Brasilíumanna fyrir æfingaleik á móti Englendingum sem fer fram á Wembley 6. febrúar næstkomandi. Fjórir leikmenn Brasilíumanna spila með enskum félögum en sex þeirra leika í heimalandinu. Fótbolti 22.1.2013 19:00 Ashley Cole framlengdi um eitt ár við Chelsea Ashley Cole verður áfram hjá Chelsea eftir að hann skrifaði í dag undir eins árs framlengingu á samingi sínum við félagið. Enski boltinn 22.1.2013 17:41 Gervinho með sigurmark og stoðsendingu í fyrsta leik Gervinho, leikmaður Arsenal, tryggði Fílabeinsströndinni, 2-1 sigur á Tógó í fyrsta leik liðsins í Afríkukeppninni sem fer þessa dagana fram í Suður-Afríku. Yaya Touré, leikmaður Manchester City skoraði fyrra mark Fílabeinsstrandarinnar í leiknum og þá eftir stoðsendingu frá umræddum Gervinho. Fótbolti 22.1.2013 16:55 Elín Metta með sjö mörk í fyrstu tveimur leikjunum Valskonan Elín Metta Jensen, sem fékk Gullskóinn í Pepsi-deild kvenna síðasta sumar, byrjar tímabilið vel því hún er búin að skora þrennur í tveimur fyrstu leikjum Valsliðsins á tímabilinu og alls sjö mörk í þessum tveimur leikjum. Íslenski boltinn 22.1.2013 16:00 Di Canio bauð öllum stuðningsmönnunum upp á pizzu Paolo Di Canio, ítalski stjórinn hjá Swindon Town, var sáttur við þá stuðningsmenn félagsins sem mættu til þess að moka County Ground völlinn fyrir leikinn á móti Shrewsbury Town í ensku b-deildinni um síðustu helgi. Enski boltinn 22.1.2013 14:58 Wenger: Hafði aldrei áhuga á því að fá Zaha Arsene Wenger, stjóri Arsenal, viðurkennir ekki að hafa þurft að láta í minni pokann fyrir Sir Alex Ferguson í baráttunni um Wilfried Zaha, vængmann Crystal Palace. Zaha var orðaður við Arsenal en nú lítur út fyrir að hann endi hjá Manchester United. Enski boltinn 22.1.2013 12:30 Platini: Hagræðing úrslita gæti drepið fótboltann Michel Platini, formaður Knattspyrnusambands Evrópu, telur hagræðingu úrslita vera mesta vandamálið í fótboltanum en ekki kynþáttafordómar. Hann hrósar samt Kevin-Prince Boateng hjá AC Milan fyrir að labba út af vellinum í æfingaleik á dögunum eftir að hafa orðið fórnarlamb níðsöngva úr stúkunni. Fótbolti 22.1.2013 12:15 « ‹ ›
Charlie Morgan orðinn frægasti boltastrákur heims Charlie Morgan er orðinn frægasti boltastrákur heims eftir atvik gærkvöldsins. Eden Hazard leikmaður Chelsea fékk þá rautt spjald fyrir að sparka í hann þegar Morgan reyndi að tefja leikinn með því að leggjast á boltann. Enskir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um málið í gærkvöldi og í morgun. Enski boltinn 24.1.2013 10:30
Real Madrid og Barcelona tekjuhæstu félög heims Áttunda árið í röð er spænska félagið Real Madrid það fótboltafélag í heiminum sem aflaði mestra heildartekna. Efstu sex félögin á lista Deloitte eru þau sömu og fyrir ári síðan en af þeim var það aðeins Manchester United (3. sæti) sem skilaði minni tekjum milli ára. Tvö efstu félögin koma frá Spáni en England á fimm félög inn á topp tíu listanum. Fótbolti 24.1.2013 10:00
Fjögur Arsenal-mörk á tíu mínútum - svona fóru þeir að því Arsenal vann frábæran 5-1 sigur á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í gær og er nú aðeins fjórum stigum frá fjórða og síðasta sætinu sem gefur sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 24.1.2013 09:45
Hvað varstu eiginlega að hugsa? Eunan O'Kane, varnarmaður Bournemouth, er ekkert í sérstöku uppáhaldi hjá félögum sínum eftir að hann gaf víti á fáranlegan hátt í leik gegn Walsall. Enski boltinn 23.1.2013 23:30
Tvö rauð er Real komst áfram Fabio Coentrao og Angel Di Maria fengu báðir að líta rauða spjaldið þegar að Real Madrid gerði 1-1 jafntefli við Valencia í spænsku bikarkeppninni í kvöld. Fótbolti 23.1.2013 23:22
Boltastrákurinn og Hazard sættust | Ekki lögreglumál Eden Hazard og boltastrákurinn frægi á leik Swansea og Chelsea í kvöld hafa beðið hvorn annan afsökunar, að sögn Rafael Benitez, stjóra Chelsea. Enski boltinn 23.1.2013 22:57
Potts á sjúkrahúsi eftir þungt höfuðhögg Dan Potts, leikmaður West Ham, var fluttur á sjúkrahús í kvöld eftir að hafa fengið þungt höfuðhögg í leik liðsins gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 23.1.2013 22:49
Swansea í úrslit deildabikarsins Swansea tryggði sér sæti í úrslitum ensku deildabikarkeppninnar í fyrsta sinn í meira en 100 ára sögu félagsins. Liðið vann Chelsea í undanúslitum, samanlagt 2-0. Enski boltinn 23.1.2013 21:50
Hazard fékk rautt fyrir að sparka í boltastrák | Myndband Eden Hazard, leikmaður Chelsea, gerði sig sekan um ótrúlegt dómgreindarleysi í leik gegn Swansea í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 23.1.2013 21:31
Puyol spilar með Barcelona til 37 ára aldurs Carlos Puyol, fyrirliði Barcelona, er búinn að skrifa undir nýjan þriggja ára samning við félagið en nýi samningurinn rennur ekki út fyrr en sumarið 2016. Puyol bætist þar með í hóp með þeim Xavi og Lionel Messi sem eru báðir nýbúnir að framlengja sína samninga og það er búist við því að Andrés Iniesta bætist fljótlega í hópinn. Fótbolti 23.1.2013 20:30
Laporta vildi ekki fá Cristiano Ronaldo til Barcelona Joan Laporta, fyrrum forseti FC Barcelona, segir að hann hafi á sínum tíma fengið tækifæri til að fá Cristiano Ronaldo til Barcelona. Ronaldo fór þess í stað til Manchester United og er nú leikmaður erkifjendanna í Real Madrid. Fótbolti 23.1.2013 15:30
Arsenal lenti undir en vann stórsigur Leikmenn Arsenal fóru á kostum í 5-1 sigri liðsins á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Olivier Giroud skoraði tvö mörk fyrir þá rauðklæddu. Enski boltinn 23.1.2013 15:02
Scolari: Fáir leikmenn betri en Ronaldinho og Neymar Luiz Felipe Scolari, þjálfari Brasilíu, kallaði aftur á hinn 32 ára gamla Ronaldinho þegar hann tilkynnti sinn fyrsta landsliðshóp eftir að hann tók við brasilíska landsliðinu á ný. Ronaldinho var síðast með landsliðinu í febrúar 2012 og hefur verið inn og út úr liðinu á síðustu árum. Fótbolti 23.1.2013 14:45
Michu framlengdi við Swansea til 2016 Spánverjinn Michu er ánægður hjá Swansea City og hefur sýnt það með því að skrifa undir nýjan samning við velska liðið sem gildir til 2016 en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Michu hefur slegið í gegn á sínu fyrsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 23.1.2013 12:15
Heitasta slúðrið í boltanum: Luis Suárez til Bayern Luis Suárez hefur farið á kostum með Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu en þrátt fyrir sextán mörk og sex stoðsendingar í 22 leikjum hjá Úrúgvæmanninum þá er Liverpool aðeins í sjöunda sæti deildarinnar. Enski boltinn 23.1.2013 11:45
Líkaminn í betra standi nú en fyrir óléttuna Landsliðskonurnar Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir og Edda Garðarsdóttir eru á leiðinni til Englands þar sem þær munu spila með liði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Þæ´r eiga saman sjö mánaða stúlku og hefur Ólína því verið í fríi frá knattspyrnuiðkun síðasta árið eða svo. Hún segir þó að það hafi alltaf verið stefnan að taka knattspyrnuskóna fram á ný. Fótbolti 23.1.2013 10:30
Gæti orðið erfitt fyrir Bradford að halda Parkinson Phil Parkinson, stjóri Bradford City, er orðinn einn heitasti stjórinn í enska boltanum eftir að hann stýrði C-deildarliðinu mjög óvænt inn í úrslitaleik enska deildarbikarsins í gær. Enski boltinn 23.1.2013 10:00
Shakira og Gerard Pique eignuðust son í gærkvöldi Gerard Pique, miðvörður Barcelona, og kólumbíska söngkonan Shakira Mebarak eignuðust son í gærkvöldi en Milan Pique Mebarak kom í heiminn 24 mínútu í tíu að staðartíma. Fótbolti 23.1.2013 09:45
Svíar fá að sjá Messi Lionel Messi, Gonzalo Higuain og Angel Di Maria eru allir í argentínska hópnum fyrir æfingaleik á móti Svíum í byrjun febrúar. Þjálfarinn Alejandro Sabella valdi 22 manna hóp. Fótbolti 23.1.2013 09:30
Gerum ráð fyrir sterkri deild Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir og Edda Garðarsdóttir sömdu nýverið við enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea. Ísland hefur því eignast þrjár knattspyrnukonur í þessari ungu en öflugu deildarkeppni í Englandi. Fótbolti 23.1.2013 06:00
Svaraði síma blaðamanns | Rabbaði við eiginkonuna Neil Lennon, stjóri skoska stórliðsins Celtic, er með húmorinn í lagi. Hann svaraði síma blaðamanns á nýlegum blaðamannafundi, eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi. Fótbolti 22.1.2013 23:30
Sonur Björn Dæhlie valdi frekar fótboltann Sivert Dæhlie er 18 ára Norðmaður og sonur eins frægasta skíðagöngukappa sögunnar. Hann ætlar þó ekki feta í fótspor pabba síns þegar kemur að því að velja sér sport. Sivert ákvað að hætta á skíðum og einbeita sér að fótboltaferlinum. Fótbolti 22.1.2013 22:45
Bikarævintýri Bradford heldur áfram Bradford varð í kvöld fyrsta D-deildarliðið í meira en 50 ár sem kemst í úrslit ensku deildabikarkeppninnar. Liðið komst áfram eftir 4-3 samanlagðan sigur á Aston Villa. Enski boltinn 22.1.2013 21:55
Ronaldinho spilar með Brasilíumönnum á Wembley Ronaldinho er í tuttugu manna hópi Brasilíumanna fyrir æfingaleik á móti Englendingum sem fer fram á Wembley 6. febrúar næstkomandi. Fjórir leikmenn Brasilíumanna spila með enskum félögum en sex þeirra leika í heimalandinu. Fótbolti 22.1.2013 19:00
Ashley Cole framlengdi um eitt ár við Chelsea Ashley Cole verður áfram hjá Chelsea eftir að hann skrifaði í dag undir eins árs framlengingu á samingi sínum við félagið. Enski boltinn 22.1.2013 17:41
Gervinho með sigurmark og stoðsendingu í fyrsta leik Gervinho, leikmaður Arsenal, tryggði Fílabeinsströndinni, 2-1 sigur á Tógó í fyrsta leik liðsins í Afríkukeppninni sem fer þessa dagana fram í Suður-Afríku. Yaya Touré, leikmaður Manchester City skoraði fyrra mark Fílabeinsstrandarinnar í leiknum og þá eftir stoðsendingu frá umræddum Gervinho. Fótbolti 22.1.2013 16:55
Elín Metta með sjö mörk í fyrstu tveimur leikjunum Valskonan Elín Metta Jensen, sem fékk Gullskóinn í Pepsi-deild kvenna síðasta sumar, byrjar tímabilið vel því hún er búin að skora þrennur í tveimur fyrstu leikjum Valsliðsins á tímabilinu og alls sjö mörk í þessum tveimur leikjum. Íslenski boltinn 22.1.2013 16:00
Di Canio bauð öllum stuðningsmönnunum upp á pizzu Paolo Di Canio, ítalski stjórinn hjá Swindon Town, var sáttur við þá stuðningsmenn félagsins sem mættu til þess að moka County Ground völlinn fyrir leikinn á móti Shrewsbury Town í ensku b-deildinni um síðustu helgi. Enski boltinn 22.1.2013 14:58
Wenger: Hafði aldrei áhuga á því að fá Zaha Arsene Wenger, stjóri Arsenal, viðurkennir ekki að hafa þurft að láta í minni pokann fyrir Sir Alex Ferguson í baráttunni um Wilfried Zaha, vængmann Crystal Palace. Zaha var orðaður við Arsenal en nú lítur út fyrir að hann endi hjá Manchester United. Enski boltinn 22.1.2013 12:30
Platini: Hagræðing úrslita gæti drepið fótboltann Michel Platini, formaður Knattspyrnusambands Evrópu, telur hagræðingu úrslita vera mesta vandamálið í fótboltanum en ekki kynþáttafordómar. Hann hrósar samt Kevin-Prince Boateng hjá AC Milan fyrir að labba út af vellinum í æfingaleik á dögunum eftir að hafa orðið fórnarlamb níðsöngva úr stúkunni. Fótbolti 22.1.2013 12:15