Fótbolti Diaby verður frá í níu mánuði Arsenal varð fyrir miklu áfalli í dag er það varð ljóst að miðjumaðurinn Abou Diaby getur ekki leikið með liðinu næstu níu mánuði vegna meiðsla. Enski boltinn 28.3.2013 16:43 Drogba ánægður með lífið í Tyrklandi Framherjinn Didier Drogba, leikmaður Galatasaray, segist hafa náð hápunkti ferilsins er hann vann Meistaradeildina með Chelsea í fyrra. Fótbolti 28.3.2013 16:15 Köstuðu kveikjurum og klósettrúllum að Hart Enski landsliðsmarkvörðurinn Joe Hart segist hafa spilað skemmtilegri leiki en gegn Svartfjallalandi. Áhorfendur þar í landi köstuðu nefnilega öllu lauslegu að honum. Fótbolti 28.3.2013 15:30 Eitt ljótasta brot sem sést hefur lengi Úkraínumaðurinn Taras Stepanenko er líklega á leiðinni í nokkuð langt bann eftir að hafa nánast tekið hausinn af leikmanni Moldavíu. Fótbolti 28.3.2013 14:00 Aðeins Messi er betri en ég Hinn 36 ára gamli Ítali, Francesco Totti, er með sjálfstraustið í lagi. Hann telur sig vera næstbesta leikmann heims í dag á eftir Lionel Messi. Fótbolti 28.3.2013 13:15 Mancini: Þetta er búið Roberto Mancini, stjóri Man. City, hefur formlega kastað inn hvíta handklæðinu í baráttunni um enska meistaratitilinn. Hann segir að Man. Utd sé búið að vinna. Enski boltinn 28.3.2013 13:02 Ég gæti endað ferilinn hjá Man. Utd Hollendingurinn Robin van Persie er afar ánægður með lífið hjá Man. Utd og hann hefur nú gefið í skyn að hann vilji enda ferilinn þar. Enski boltinn 28.3.2013 12:30 Park spilar að minnsta kosti í tvö ár í viðbót Kóreumaðurinn Ji-sung Park segir að það sé ekkert hæft í þeim orðrómi að hann sé að fara að leggja skóna á hilluna eftir eitt ár. Enski boltinn 28.3.2013 11:45 Hodgson pirraður yfir Rio-málinu Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, sér líklega eftir því að hafa valið Rio Ferdinand í enska landsliðshópinn á dögunum. Það hefur ekki kallað á neitt annað en endalaus vandræði. Enski boltinn 28.3.2013 11:00 Arnar og félagar í bikarúrslitin Cercle Brugge, sem endaði í neðsta sæti belgísku úrvalsdeildarinnar, tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik bikarkeppninnar með 4-3 samanlögðum sigri á Kortrijk í undanúrslitum. Fótbolti 27.3.2013 23:03 Ólafsvíkingar lögðu meistarana Víkingur frá Ólafsvík er enn með fullt hús stiga í 1. riðli Lengjubikarsins í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á Íslandsmeisturum FH í kvöld. Íslenski boltinn 27.3.2013 22:51 Pedro með tíu landsliðsmörk á tímabilinu Pedro Rodriguez, leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins, er markahæsti landsliðsmaðurinn á tímabilinu 2012-13 en þessi 25 ára leikmaður tryggði Spánverjum mikilvægan 1-0 sigur á Frökkum í gær með sínu tíunda landsliðsmarki á tímabilinu. Fótbolti 27.3.2013 22:45 Ná Íslandsmeistararnir að stoppa Ólafsvíkinga? Víkingar úr Ólafsvík hafa unnið fimm fyrstu leiki sína í Lengjubikarnum og eru einir á toppi síns riðils. Stóra prófið er í hinsvegar á Leiknisvellinum í kvöld þegar þeir taka á móti Íslandsmeisturum FH. Íslenski boltinn 27.3.2013 16:00 Arsenal áfram í Meistaradeildinni Kvennalið Arsenal varð í dag fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta eftir að liðið sló út ítalska liðið Torres. Fótbolti 27.3.2013 15:26 Áfall fyrir Sunderland Sunderland gaf það út í dag að framherjinn Steven Fletcher og miðjumaðurinn Lee Cattermole verði ekki meira með liðinu á þessu tímabili vegna meiðsla. Þetta er mikið áfall fyrir lið Sunderland sem er eins og er í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 27.3.2013 15:05 Léttklæddir Skotar mokuðu snjó í Serbíu Skoska fótboltalandsliðið á magnaða stuðningsmenn en Skotapils-herinn (Tartan army) kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að fylgja skoska landsliðinu út um allan heim. Fótbolti 27.3.2013 11:45 Kýldi mótherja Það gengur lítið sem ekkert hjá Luis Suárez og félögum hans í landsliði Úrúgvæ í baráttunni um sæti í úrslitakeppni HM í fótbolta sem fram fer í Brasilíu 2014. Úrúgvæ tapaði 2-0 á móti Síle í nótt og hefur þar með aðeins náð í tvö stig út úr sex síðustu leikjum sínum í Suður-Ameríkuriðlinum. Fótbolti 27.3.2013 11:15 Messi klikkaði í lokin Lionel Messi fékk frábært tækifæri til að tryggja Argentínu sigur í þunna loftinu í Bólivíu í nótt en besti knattspyrnumaður heims sýndi að hann er mannlegur og argentínska landsliðið varð að sætta sig við 1-1 jafntefli. Fótbolti 27.3.2013 09:30 Neville Neville handtekinn Neville Neville, faðir þeirra Gary og Phil Neville, var handtekinn í dag í tengslum við rannsókn lögreglu á kynferðisbroti sem átti sér stað um síðustu helgi. Fótbolti 26.3.2013 22:56 Ibrahimovic getur spilað gegn Barcelona Zlatan Ibrahimovic getur spilað með PSG gegn sínum gömlu félögum í Barcelona þegar liðin mætast í Meistaradeild Evrópu í næsta mánuði. Fótbolti 26.3.2013 22:49 Hættum að spila í seinni hálfleik Steven Gerrard segir að Englendingar geti sjálfum sér um kennt eftir 1-1 jafntefli við Svartfjallaland í undankeppni HM 2014 í kvöld. Fótbolti 26.3.2013 22:36 Danir misstigu sig | Balotelli með tvö Danir náðu ekki að fylgja eftir góðum útisigri gegn Tékkum í síðustu viku er þeir mættu Búlgaríu í Kaupmannahöfn í kvöld. Fótbolti 26.3.2013 21:39 Guðbjörg ekki með til Svíþjóðar Sigurður Ragnar Eyjólfsson valdi í dag landsliðið sem mætir Svíþjóð í vináttulandsleik ytra þann 6. apríl næstkomandi. Fótbolti 26.3.2013 20:13 Spánverjar aftur á beinu brautina Pedro tryggði Spánverjum 1-0 sigur á Frökkum í uppgjöri toppliðanna í I-riðli í undankeppni HM 2014 í kvöld. Fótbolti 26.3.2013 18:57 Englendingar misstu af toppsætinu Svartfellingar héldu toppsæti H-riðils eftir að hafa gert 1-1 jafntefli við Englendinga á heimavelli í kvöld. Þetta var þriðja jafntefli Englendinga í keppninni. Fótbolti 26.3.2013 18:54 Hollendingar komnir hálfa leið til Brasilíu | Úrslit kvöldsins Holland er komið með sjö stiga forystu á toppi D-riðils eftir 4-0 sigur Rúmeníu í kvöld. Liðið er með fullt hús stiga eftir sex leiki og virðist svo gott sem búið að tryggja sér sigur í riðlinum. Fótbolti 26.3.2013 18:53 Zabaleta: Gareth Bale er besti leikmaðurinn í deildinni Pablo Zabaleta, bakvörður Manchester City, spilar með mörgum stærstu stjörnum ensku úrvalsdeildarinnar í sínu liði en er samt óhræddur við að lýsa því yfir að Tottenham-leikmaðurinn Gareth Bale sé besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 26.3.2013 18:15 Solskjær búinn að ná sér í Brasilíumann Ole Gunnar Solskjær, fyrrum leikmaður Manchester United, er búinn að gera Molde að norskum meisturum undanfarin tvö ár og nú er búinn að fá 19 ára gamlan Brasilíumann til félagsins til þess að hjálpa til að landa þrennunni. Fótbolti 26.3.2013 17:30 Messi hefur áhyggjur þunna loftinu í Bólivíu Það búast allir við öruggum sigri Argentínu á Bólivíu í undankeppni HM í nótt en besti knattspyrnumaður heims, Lionel Messi, er ekki búinn að gleyma hvað gerðist síðast þegar argentínska landsliðið mætti til La Paz. Fótbolti 26.3.2013 16:45 Del Bosque: Ekkert stress í spænska landsliðinu Vicente del Bosque, þjálfari spænska landsliðsins, segir engan kvíða vera í sínum mönnum fyrir leikinn mikilvæga á móti Frökkum í kvöld en leikurinn gæti farið langt með að ráða úrslitum um hvor þjóðin vinni riðilinn og tryggir sér beint sæti inn á HM í Brasilíu 2014. Fótbolti 26.3.2013 16:00 « ‹ ›
Diaby verður frá í níu mánuði Arsenal varð fyrir miklu áfalli í dag er það varð ljóst að miðjumaðurinn Abou Diaby getur ekki leikið með liðinu næstu níu mánuði vegna meiðsla. Enski boltinn 28.3.2013 16:43
Drogba ánægður með lífið í Tyrklandi Framherjinn Didier Drogba, leikmaður Galatasaray, segist hafa náð hápunkti ferilsins er hann vann Meistaradeildina með Chelsea í fyrra. Fótbolti 28.3.2013 16:15
Köstuðu kveikjurum og klósettrúllum að Hart Enski landsliðsmarkvörðurinn Joe Hart segist hafa spilað skemmtilegri leiki en gegn Svartfjallalandi. Áhorfendur þar í landi köstuðu nefnilega öllu lauslegu að honum. Fótbolti 28.3.2013 15:30
Eitt ljótasta brot sem sést hefur lengi Úkraínumaðurinn Taras Stepanenko er líklega á leiðinni í nokkuð langt bann eftir að hafa nánast tekið hausinn af leikmanni Moldavíu. Fótbolti 28.3.2013 14:00
Aðeins Messi er betri en ég Hinn 36 ára gamli Ítali, Francesco Totti, er með sjálfstraustið í lagi. Hann telur sig vera næstbesta leikmann heims í dag á eftir Lionel Messi. Fótbolti 28.3.2013 13:15
Mancini: Þetta er búið Roberto Mancini, stjóri Man. City, hefur formlega kastað inn hvíta handklæðinu í baráttunni um enska meistaratitilinn. Hann segir að Man. Utd sé búið að vinna. Enski boltinn 28.3.2013 13:02
Ég gæti endað ferilinn hjá Man. Utd Hollendingurinn Robin van Persie er afar ánægður með lífið hjá Man. Utd og hann hefur nú gefið í skyn að hann vilji enda ferilinn þar. Enski boltinn 28.3.2013 12:30
Park spilar að minnsta kosti í tvö ár í viðbót Kóreumaðurinn Ji-sung Park segir að það sé ekkert hæft í þeim orðrómi að hann sé að fara að leggja skóna á hilluna eftir eitt ár. Enski boltinn 28.3.2013 11:45
Hodgson pirraður yfir Rio-málinu Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, sér líklega eftir því að hafa valið Rio Ferdinand í enska landsliðshópinn á dögunum. Það hefur ekki kallað á neitt annað en endalaus vandræði. Enski boltinn 28.3.2013 11:00
Arnar og félagar í bikarúrslitin Cercle Brugge, sem endaði í neðsta sæti belgísku úrvalsdeildarinnar, tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik bikarkeppninnar með 4-3 samanlögðum sigri á Kortrijk í undanúrslitum. Fótbolti 27.3.2013 23:03
Ólafsvíkingar lögðu meistarana Víkingur frá Ólafsvík er enn með fullt hús stiga í 1. riðli Lengjubikarsins í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á Íslandsmeisturum FH í kvöld. Íslenski boltinn 27.3.2013 22:51
Pedro með tíu landsliðsmörk á tímabilinu Pedro Rodriguez, leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins, er markahæsti landsliðsmaðurinn á tímabilinu 2012-13 en þessi 25 ára leikmaður tryggði Spánverjum mikilvægan 1-0 sigur á Frökkum í gær með sínu tíunda landsliðsmarki á tímabilinu. Fótbolti 27.3.2013 22:45
Ná Íslandsmeistararnir að stoppa Ólafsvíkinga? Víkingar úr Ólafsvík hafa unnið fimm fyrstu leiki sína í Lengjubikarnum og eru einir á toppi síns riðils. Stóra prófið er í hinsvegar á Leiknisvellinum í kvöld þegar þeir taka á móti Íslandsmeisturum FH. Íslenski boltinn 27.3.2013 16:00
Arsenal áfram í Meistaradeildinni Kvennalið Arsenal varð í dag fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta eftir að liðið sló út ítalska liðið Torres. Fótbolti 27.3.2013 15:26
Áfall fyrir Sunderland Sunderland gaf það út í dag að framherjinn Steven Fletcher og miðjumaðurinn Lee Cattermole verði ekki meira með liðinu á þessu tímabili vegna meiðsla. Þetta er mikið áfall fyrir lið Sunderland sem er eins og er í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 27.3.2013 15:05
Léttklæddir Skotar mokuðu snjó í Serbíu Skoska fótboltalandsliðið á magnaða stuðningsmenn en Skotapils-herinn (Tartan army) kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að fylgja skoska landsliðinu út um allan heim. Fótbolti 27.3.2013 11:45
Kýldi mótherja Það gengur lítið sem ekkert hjá Luis Suárez og félögum hans í landsliði Úrúgvæ í baráttunni um sæti í úrslitakeppni HM í fótbolta sem fram fer í Brasilíu 2014. Úrúgvæ tapaði 2-0 á móti Síle í nótt og hefur þar með aðeins náð í tvö stig út úr sex síðustu leikjum sínum í Suður-Ameríkuriðlinum. Fótbolti 27.3.2013 11:15
Messi klikkaði í lokin Lionel Messi fékk frábært tækifæri til að tryggja Argentínu sigur í þunna loftinu í Bólivíu í nótt en besti knattspyrnumaður heims sýndi að hann er mannlegur og argentínska landsliðið varð að sætta sig við 1-1 jafntefli. Fótbolti 27.3.2013 09:30
Neville Neville handtekinn Neville Neville, faðir þeirra Gary og Phil Neville, var handtekinn í dag í tengslum við rannsókn lögreglu á kynferðisbroti sem átti sér stað um síðustu helgi. Fótbolti 26.3.2013 22:56
Ibrahimovic getur spilað gegn Barcelona Zlatan Ibrahimovic getur spilað með PSG gegn sínum gömlu félögum í Barcelona þegar liðin mætast í Meistaradeild Evrópu í næsta mánuði. Fótbolti 26.3.2013 22:49
Hættum að spila í seinni hálfleik Steven Gerrard segir að Englendingar geti sjálfum sér um kennt eftir 1-1 jafntefli við Svartfjallaland í undankeppni HM 2014 í kvöld. Fótbolti 26.3.2013 22:36
Danir misstigu sig | Balotelli með tvö Danir náðu ekki að fylgja eftir góðum útisigri gegn Tékkum í síðustu viku er þeir mættu Búlgaríu í Kaupmannahöfn í kvöld. Fótbolti 26.3.2013 21:39
Guðbjörg ekki með til Svíþjóðar Sigurður Ragnar Eyjólfsson valdi í dag landsliðið sem mætir Svíþjóð í vináttulandsleik ytra þann 6. apríl næstkomandi. Fótbolti 26.3.2013 20:13
Spánverjar aftur á beinu brautina Pedro tryggði Spánverjum 1-0 sigur á Frökkum í uppgjöri toppliðanna í I-riðli í undankeppni HM 2014 í kvöld. Fótbolti 26.3.2013 18:57
Englendingar misstu af toppsætinu Svartfellingar héldu toppsæti H-riðils eftir að hafa gert 1-1 jafntefli við Englendinga á heimavelli í kvöld. Þetta var þriðja jafntefli Englendinga í keppninni. Fótbolti 26.3.2013 18:54
Hollendingar komnir hálfa leið til Brasilíu | Úrslit kvöldsins Holland er komið með sjö stiga forystu á toppi D-riðils eftir 4-0 sigur Rúmeníu í kvöld. Liðið er með fullt hús stiga eftir sex leiki og virðist svo gott sem búið að tryggja sér sigur í riðlinum. Fótbolti 26.3.2013 18:53
Zabaleta: Gareth Bale er besti leikmaðurinn í deildinni Pablo Zabaleta, bakvörður Manchester City, spilar með mörgum stærstu stjörnum ensku úrvalsdeildarinnar í sínu liði en er samt óhræddur við að lýsa því yfir að Tottenham-leikmaðurinn Gareth Bale sé besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 26.3.2013 18:15
Solskjær búinn að ná sér í Brasilíumann Ole Gunnar Solskjær, fyrrum leikmaður Manchester United, er búinn að gera Molde að norskum meisturum undanfarin tvö ár og nú er búinn að fá 19 ára gamlan Brasilíumann til félagsins til þess að hjálpa til að landa þrennunni. Fótbolti 26.3.2013 17:30
Messi hefur áhyggjur þunna loftinu í Bólivíu Það búast allir við öruggum sigri Argentínu á Bólivíu í undankeppni HM í nótt en besti knattspyrnumaður heims, Lionel Messi, er ekki búinn að gleyma hvað gerðist síðast þegar argentínska landsliðið mætti til La Paz. Fótbolti 26.3.2013 16:45
Del Bosque: Ekkert stress í spænska landsliðinu Vicente del Bosque, þjálfari spænska landsliðsins, segir engan kvíða vera í sínum mönnum fyrir leikinn mikilvæga á móti Frökkum í kvöld en leikurinn gæti farið langt með að ráða úrslitum um hvor þjóðin vinni riðilinn og tryggir sér beint sæti inn á HM í Brasilíu 2014. Fótbolti 26.3.2013 16:00