Fótbolti

Aðeins Messi er betri en ég

Hinn 36 ára gamli Ítali, Francesco Totti, er með sjálfstraustið í lagi. Hann telur sig vera næstbesta leikmann heims í dag á eftir Lionel Messi.

Fótbolti

Mancini: Þetta er búið

Roberto Mancini, stjóri Man. City, hefur formlega kastað inn hvíta handklæðinu í baráttunni um enska meistaratitilinn. Hann segir að Man. Utd sé búið að vinna.

Enski boltinn

Hodgson pirraður yfir Rio-málinu

Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, sér líklega eftir því að hafa valið Rio Ferdinand í enska landsliðshópinn á dögunum. Það hefur ekki kallað á neitt annað en endalaus vandræði.

Enski boltinn

Arnar og félagar í bikarúrslitin

Cercle Brugge, sem endaði í neðsta sæti belgísku úrvalsdeildarinnar, tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik bikarkeppninnar með 4-3 samanlögðum sigri á Kortrijk í undanúrslitum.

Fótbolti

Pedro með tíu landsliðsmörk á tímabilinu

Pedro Rodriguez, leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins, er markahæsti landsliðsmaðurinn á tímabilinu 2012-13 en þessi 25 ára leikmaður tryggði Spánverjum mikilvægan 1-0 sigur á Frökkum í gær með sínu tíunda landsliðsmarki á tímabilinu.

Fótbolti

Arsenal áfram í Meistaradeildinni

Kvennalið Arsenal varð í dag fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta eftir að liðið sló út ítalska liðið Torres.

Fótbolti

Áfall fyrir Sunderland

Sunderland gaf það út í dag að framherjinn Steven Fletcher og miðjumaðurinn Lee Cattermole verði ekki meira með liðinu á þessu tímabili vegna meiðsla. Þetta er mikið áfall fyrir lið Sunderland sem er eins og er í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Enski boltinn

Kýldi mótherja

Það gengur lítið sem ekkert hjá Luis Suárez og félögum hans í landsliði Úrúgvæ í baráttunni um sæti í úrslitakeppni HM í fótbolta sem fram fer í Brasilíu 2014. Úrúgvæ tapaði 2-0 á móti Síle í nótt og hefur þar með aðeins náð í tvö stig út úr sex síðustu leikjum sínum í Suður-Ameríkuriðlinum.

Fótbolti

Messi klikkaði í lokin

Lionel Messi fékk frábært tækifæri til að tryggja Argentínu sigur í þunna loftinu í Bólivíu í nótt en besti knattspyrnumaður heims sýndi að hann er mannlegur og argentínska landsliðið varð að sætta sig við 1-1 jafntefli.

Fótbolti

Neville Neville handtekinn

Neville Neville, faðir þeirra Gary og Phil Neville, var handtekinn í dag í tengslum við rannsókn lögreglu á kynferðisbroti sem átti sér stað um síðustu helgi.

Fótbolti

Englendingar misstu af toppsætinu

Svartfellingar héldu toppsæti H-riðils eftir að hafa gert 1-1 jafntefli við Englendinga á heimavelli í kvöld. Þetta var þriðja jafntefli Englendinga í keppninni.

Fótbolti

Solskjær búinn að ná sér í Brasilíumann

Ole Gunnar Solskjær, fyrrum leikmaður Manchester United, er búinn að gera Molde að norskum meisturum undanfarin tvö ár og nú er búinn að fá 19 ára gamlan Brasilíumann til félagsins til þess að hjálpa til að landa þrennunni.

Fótbolti

Messi hefur áhyggjur þunna loftinu í Bólivíu

Það búast allir við öruggum sigri Argentínu á Bólivíu í undankeppni HM í nótt en besti knattspyrnumaður heims, Lionel Messi, er ekki búinn að gleyma hvað gerðist síðast þegar argentínska landsliðið mætti til La Paz.

Fótbolti

Del Bosque: Ekkert stress í spænska landsliðinu

Vicente del Bosque, þjálfari spænska landsliðsins, segir engan kvíða vera í sínum mönnum fyrir leikinn mikilvæga á móti Frökkum í kvöld en leikurinn gæti farið langt með að ráða úrslitum um hvor þjóðin vinni riðilinn og tryggir sér beint sæti inn á HM í Brasilíu 2014.

Fótbolti