Fótbolti

Það reiknaði enginn með okkur

Zulte Waregem hefur komið öllum sparkspekingum í Belgíu í opna skjöldu en liðið trónir á toppi deildarinnar þegar fimm umferðir eru eftir af tímabilinu. Landsliðsmaðurinn Ólafur Ingi Skúlason segir að ungir og stórefnilegir leikmenn liðsins hafi fleytt þv

Fótbolti

Spáin: ÍA hafnar í 8. sæti

Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að ÍA muni hafna í 8. sæti deildarinnar.

Íslenski boltinn

Líkkistur með merki félagsins

Eflaust hafa einhverjir eldheitir stuðningsmenn knattspyrnuliða látið sig dreyma um að láta jarða sig í kistu merktri félaginu sem það styður. Stuðningsmenn Barnet geta nú látið verða af því.

Enski boltinn

Klinsmann með Donovan í kuldanum

Landon Donovan hefur verið stærsta stjarnan í bandaríska fótboltanum undanfarin ár en svo er ekki lengur. Nú á hann ekki lengur öruggt sæti í bandaríska landsliðinu.

Fótbolti

Matthías varð alblóðugur

Matthías Vilhjálmsson, leikmaður Start í Noregi, lék allan leikinn gegn Haukesund í gær þrátt fyrir að hafa fengið slæmt höfuðhögg eins og sést á meðfylgjandi mynd.

Fótbolti

Spáin: ÍBV hafnar í 9. sæti

Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að ÍBV undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar hafni í níunda sæti.

Íslenski boltinn

Leika með rauðar reimar

Allir leikmenn í þeim liðum sem leika til úrslita í Lengjubikarnum í knattspyrnu um helgina munu leika með rauðar reimar á sínum knattspyrnuskóm til stuðnings Special Olympics á Íslandi.

Íslenski boltinn

Forseti Bayern handtekinn fyrir skattsvik

Uli Höness, forseti Bayern München, var handtekinn af þýsku lögreglunni fyrri skattsvik í síðasta mánuði. Honum var svo sleppt gegn því að greiða fimm milljónir evra, 762 milljónir króna, í tryggingu.

Fótbolti

Messi: Ég var ekki meiddur

Lionel Messi segist hafa verið heill heilsu þegar að Barcelona mætti Bayern München í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær.

Fótbolti

Ferna Lewandowski afgreiddi Real Madrid

Pólverjinn Robert Lewandowski varð í kvöld fyrsti maðurinn til þess að skora fjögur mörk gegn Real Madrid í Evrópuleik. Lewandowski skoraði öll mörk Dortmund sem pakkaði Real Madrid saman og vann 4-1 sigur.

Fótbolti