Fótbolti Það reiknaði enginn með okkur Zulte Waregem hefur komið öllum sparkspekingum í Belgíu í opna skjöldu en liðið trónir á toppi deildarinnar þegar fimm umferðir eru eftir af tímabilinu. Landsliðsmaðurinn Ólafur Ingi Skúlason segir að ungir og stórefnilegir leikmenn liðsins hafi fleytt þv Fótbolti 26.4.2013 06:30 Spáin: ÍA hafnar í 8. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að ÍA muni hafna í 8. sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 26.4.2013 06:00 Líkkistur með merki félagsins Eflaust hafa einhverjir eldheitir stuðningsmenn knattspyrnuliða látið sig dreyma um að láta jarða sig í kistu merktri félaginu sem það styður. Stuðningsmenn Barnet geta nú látið verða af því. Enski boltinn 25.4.2013 23:30 Benitez: Þetta var verðskuldaður sigur Chelsea er komið með annan fótinn í úrslit Evrópudeildar UEFA eftir 1-2 útisigur gegn Basel í Sviss í kvöld. Fótbolti 25.4.2013 21:17 Klinsmann með Donovan í kuldanum Landon Donovan hefur verið stærsta stjarnan í bandaríska fótboltanum undanfarin ár en svo er ekki lengur. Nú á hann ekki lengur öruggt sæti í bandaríska landsliðinu. Fótbolti 25.4.2013 20:15 Klopp: Lewandowski verður áfram Jürgen Klopp, stjóri Dortmund, kannast ekkert við að Robert Lewandowski hafi gert samkomulag við Bayern München um að hann fari til liðsins í sumar. Fótbolti 25.4.2013 19:30 Ferguson stillir upp breyttu liði Alex Ferguson ætlar að gefa leikmönnum sem hafa verið fyrir utan byrjunarliðið síðustu vikur fleiri mínútur í þeim leikjum sem eftir eru á tímabilinu. Enski boltinn 25.4.2013 17:45 Valur og Stjarnan í úrslit Undanúrslit í Lengjubikar kvenna fóru fram í dag en þá tryggðu Valur og Stjarnan sér sæti í úrslitaleiknum. Fótbolti 25.4.2013 17:09 City með augastað á Zlatan Manchester City gæti lagt fram boð í Zlatan Ibrahimovic ef félaginu mistekst að fá Edinson Cavani frá Napoli í sumar. Enski boltinn 25.4.2013 15:45 Refsing Suarez of þung Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að tíu leikja bann sé allt of þung refsing fyrir Luis Suarez. Enski boltinn 25.4.2013 15:26 Neymar fer til Evrópu á næsta ári Faðir og umboðsmaður Brasilíumannsins Neymar segir að kappinn muni halda til Evrópu eftir HM í Brasilíu á næsta ári. Fótbolti 25.4.2013 13:45 Chelsea og Fenerbahce með sigra í Evrópudeildinni Chelsea og Fenerbache eru í fínum málum eftir fyrri leikina í undanúrslitum Evrópudeildar UEFA. Chelsea vann útisigur gegn Basel, 1-2, á meðan Fenerbahce vann heimasigur, 1-0, gegn Benfica. Fótbolti 25.4.2013 13:20 Lewandowski búinn að semja við annað félag Umboðsmaður Robert Lewandowski, leikmanns Dortmund, segir að leikmaðurinn hafi þegar gert samkomulag um að ganga til liðs við annað félag í sumar. Fótbolti 25.4.2013 13:00 Matthías varð alblóðugur Matthías Vilhjálmsson, leikmaður Start í Noregi, lék allan leikinn gegn Haukesund í gær þrátt fyrir að hafa fengið slæmt höfuðhögg eins og sést á meðfylgjandi mynd. Fótbolti 25.4.2013 12:15 Spáin: ÍBV hafnar í 9. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að ÍBV undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar hafni í níunda sæti. Íslenski boltinn 25.4.2013 11:41 Meistaradeildarmörkin: Söguleg frammistaða Lewandowski Pólverjinn Robert Lewandowski skrifaði sig í sögubækurnar í kvöld er hann varð fyrsti maður sögunnar sem skorar fjögur mörk gegn Real Madrid í Evrópuleik. Fótbolti 24.4.2013 23:34 Lífstíðarbann fyrir að kýla dómara | Myndband Framherjinn Pieter Rumaropen, leikmaður Persiwa Wamena í Indónesíu, var í dag dæmdur í lífstíðarbann fyrir að kýla dómara um síðustu helgi. Fótbolti 24.4.2013 23:30 Lewandowski: Mörkin eru ekki aðalmálið Pólverjinn Robert Lewandowski var maður kvöldsins er hann skoraði fjögur mörk fyrir Dortmund í 4-1 sigri á Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 24.4.2013 21:15 Mourinho: Dortmund miklu betra Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, var að vonum stúrinn eftir tapið stóra gegn Dortmund í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 24.4.2013 21:13 Bild segir að Mourinho og Falcao séu á leið til Chelsea Þýska blaðið Bild heldur því fram í kvöld að það sé frágengið að Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, taki við Chelsea í sumar. Það sem meira er þá mun hann taka kólumbíska framherjann Radamel Falcao frá Atletico Madrid með sér. Enski boltinn 24.4.2013 20:53 Van Persie hungraður í fleiri titla Robin van Persie, framherji Man. Utd, er að vonum hæstánægður með að hafa loksins unnið titil í enska boltanum en hann er samt langt frá því að vera saddur. Enski boltinn 24.4.2013 19:00 Götze vildi spila fyrir Guardiola Ástæða þess að Mario Götze ákvað að taka tilboði Bayern München var fyrst og fremst að spila undir stjórn Pep Guardiola. Fótbolti 24.4.2013 16:45 Leika með rauðar reimar Allir leikmenn í þeim liðum sem leika til úrslita í Lengjubikarnum í knattspyrnu um helgina munu leika með rauðar reimar á sínum knattspyrnuskóm til stuðnings Special Olympics á Íslandi. Íslenski boltinn 24.4.2013 16:00 Suarez þarf á hjálp að halda Jamie Carragher, leikmaður Liverpool og liðsfélagi Luis Suarez, segir að sá síðarnefndi þurfi fyrst og fremst á hjálp að halda. Enski boltinn 24.4.2013 15:15 Forseti Bayern handtekinn fyrir skattsvik Uli Höness, forseti Bayern München, var handtekinn af þýsku lögreglunni fyrri skattsvik í síðasta mánuði. Honum var svo sleppt gegn því að greiða fimm milljónir evra, 762 milljónir króna, í tryggingu. Fótbolti 24.4.2013 14:30 Suarez dæmdur í tíu leikja bann Framherji Liverpool, Luis Suarez, var í dag dæmdur í tíu leikja bann fyrir að bíta Branislav Ivanovic, varnarmann Chelsea, í leik liðanna um síðustu helgi. Enski boltinn 24.4.2013 14:07 Messi fékk falleinkunn hjá Bild Þýska götublaðið sýndi stórstjörnunni Lionel Messi enga vægð í einkunnagjöf sinni fyrir leik Bayern og Barcelona í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 24.4.2013 13:45 Gerrard þarf að fara í aðgerð Steven Gerrard mun missa af vináttulandsleikjum enska landsliðsins í vor þar sem hann þarf að fara í aðgerð á öxl. Enski boltinn 24.4.2013 13:00 Messi: Ég var ekki meiddur Lionel Messi segist hafa verið heill heilsu þegar að Barcelona mætti Bayern München í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Fótbolti 24.4.2013 12:15 Ferna Lewandowski afgreiddi Real Madrid Pólverjinn Robert Lewandowski varð í kvöld fyrsti maðurinn til þess að skora fjögur mörk gegn Real Madrid í Evrópuleik. Lewandowski skoraði öll mörk Dortmund sem pakkaði Real Madrid saman og vann 4-1 sigur. Fótbolti 24.4.2013 11:48 « ‹ ›
Það reiknaði enginn með okkur Zulte Waregem hefur komið öllum sparkspekingum í Belgíu í opna skjöldu en liðið trónir á toppi deildarinnar þegar fimm umferðir eru eftir af tímabilinu. Landsliðsmaðurinn Ólafur Ingi Skúlason segir að ungir og stórefnilegir leikmenn liðsins hafi fleytt þv Fótbolti 26.4.2013 06:30
Spáin: ÍA hafnar í 8. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að ÍA muni hafna í 8. sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 26.4.2013 06:00
Líkkistur með merki félagsins Eflaust hafa einhverjir eldheitir stuðningsmenn knattspyrnuliða látið sig dreyma um að láta jarða sig í kistu merktri félaginu sem það styður. Stuðningsmenn Barnet geta nú látið verða af því. Enski boltinn 25.4.2013 23:30
Benitez: Þetta var verðskuldaður sigur Chelsea er komið með annan fótinn í úrslit Evrópudeildar UEFA eftir 1-2 útisigur gegn Basel í Sviss í kvöld. Fótbolti 25.4.2013 21:17
Klinsmann með Donovan í kuldanum Landon Donovan hefur verið stærsta stjarnan í bandaríska fótboltanum undanfarin ár en svo er ekki lengur. Nú á hann ekki lengur öruggt sæti í bandaríska landsliðinu. Fótbolti 25.4.2013 20:15
Klopp: Lewandowski verður áfram Jürgen Klopp, stjóri Dortmund, kannast ekkert við að Robert Lewandowski hafi gert samkomulag við Bayern München um að hann fari til liðsins í sumar. Fótbolti 25.4.2013 19:30
Ferguson stillir upp breyttu liði Alex Ferguson ætlar að gefa leikmönnum sem hafa verið fyrir utan byrjunarliðið síðustu vikur fleiri mínútur í þeim leikjum sem eftir eru á tímabilinu. Enski boltinn 25.4.2013 17:45
Valur og Stjarnan í úrslit Undanúrslit í Lengjubikar kvenna fóru fram í dag en þá tryggðu Valur og Stjarnan sér sæti í úrslitaleiknum. Fótbolti 25.4.2013 17:09
City með augastað á Zlatan Manchester City gæti lagt fram boð í Zlatan Ibrahimovic ef félaginu mistekst að fá Edinson Cavani frá Napoli í sumar. Enski boltinn 25.4.2013 15:45
Refsing Suarez of þung Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að tíu leikja bann sé allt of þung refsing fyrir Luis Suarez. Enski boltinn 25.4.2013 15:26
Neymar fer til Evrópu á næsta ári Faðir og umboðsmaður Brasilíumannsins Neymar segir að kappinn muni halda til Evrópu eftir HM í Brasilíu á næsta ári. Fótbolti 25.4.2013 13:45
Chelsea og Fenerbahce með sigra í Evrópudeildinni Chelsea og Fenerbache eru í fínum málum eftir fyrri leikina í undanúrslitum Evrópudeildar UEFA. Chelsea vann útisigur gegn Basel, 1-2, á meðan Fenerbahce vann heimasigur, 1-0, gegn Benfica. Fótbolti 25.4.2013 13:20
Lewandowski búinn að semja við annað félag Umboðsmaður Robert Lewandowski, leikmanns Dortmund, segir að leikmaðurinn hafi þegar gert samkomulag um að ganga til liðs við annað félag í sumar. Fótbolti 25.4.2013 13:00
Matthías varð alblóðugur Matthías Vilhjálmsson, leikmaður Start í Noregi, lék allan leikinn gegn Haukesund í gær þrátt fyrir að hafa fengið slæmt höfuðhögg eins og sést á meðfylgjandi mynd. Fótbolti 25.4.2013 12:15
Spáin: ÍBV hafnar í 9. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að ÍBV undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar hafni í níunda sæti. Íslenski boltinn 25.4.2013 11:41
Meistaradeildarmörkin: Söguleg frammistaða Lewandowski Pólverjinn Robert Lewandowski skrifaði sig í sögubækurnar í kvöld er hann varð fyrsti maður sögunnar sem skorar fjögur mörk gegn Real Madrid í Evrópuleik. Fótbolti 24.4.2013 23:34
Lífstíðarbann fyrir að kýla dómara | Myndband Framherjinn Pieter Rumaropen, leikmaður Persiwa Wamena í Indónesíu, var í dag dæmdur í lífstíðarbann fyrir að kýla dómara um síðustu helgi. Fótbolti 24.4.2013 23:30
Lewandowski: Mörkin eru ekki aðalmálið Pólverjinn Robert Lewandowski var maður kvöldsins er hann skoraði fjögur mörk fyrir Dortmund í 4-1 sigri á Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 24.4.2013 21:15
Mourinho: Dortmund miklu betra Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, var að vonum stúrinn eftir tapið stóra gegn Dortmund í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 24.4.2013 21:13
Bild segir að Mourinho og Falcao séu á leið til Chelsea Þýska blaðið Bild heldur því fram í kvöld að það sé frágengið að Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, taki við Chelsea í sumar. Það sem meira er þá mun hann taka kólumbíska framherjann Radamel Falcao frá Atletico Madrid með sér. Enski boltinn 24.4.2013 20:53
Van Persie hungraður í fleiri titla Robin van Persie, framherji Man. Utd, er að vonum hæstánægður með að hafa loksins unnið titil í enska boltanum en hann er samt langt frá því að vera saddur. Enski boltinn 24.4.2013 19:00
Götze vildi spila fyrir Guardiola Ástæða þess að Mario Götze ákvað að taka tilboði Bayern München var fyrst og fremst að spila undir stjórn Pep Guardiola. Fótbolti 24.4.2013 16:45
Leika með rauðar reimar Allir leikmenn í þeim liðum sem leika til úrslita í Lengjubikarnum í knattspyrnu um helgina munu leika með rauðar reimar á sínum knattspyrnuskóm til stuðnings Special Olympics á Íslandi. Íslenski boltinn 24.4.2013 16:00
Suarez þarf á hjálp að halda Jamie Carragher, leikmaður Liverpool og liðsfélagi Luis Suarez, segir að sá síðarnefndi þurfi fyrst og fremst á hjálp að halda. Enski boltinn 24.4.2013 15:15
Forseti Bayern handtekinn fyrir skattsvik Uli Höness, forseti Bayern München, var handtekinn af þýsku lögreglunni fyrri skattsvik í síðasta mánuði. Honum var svo sleppt gegn því að greiða fimm milljónir evra, 762 milljónir króna, í tryggingu. Fótbolti 24.4.2013 14:30
Suarez dæmdur í tíu leikja bann Framherji Liverpool, Luis Suarez, var í dag dæmdur í tíu leikja bann fyrir að bíta Branislav Ivanovic, varnarmann Chelsea, í leik liðanna um síðustu helgi. Enski boltinn 24.4.2013 14:07
Messi fékk falleinkunn hjá Bild Þýska götublaðið sýndi stórstjörnunni Lionel Messi enga vægð í einkunnagjöf sinni fyrir leik Bayern og Barcelona í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 24.4.2013 13:45
Gerrard þarf að fara í aðgerð Steven Gerrard mun missa af vináttulandsleikjum enska landsliðsins í vor þar sem hann þarf að fara í aðgerð á öxl. Enski boltinn 24.4.2013 13:00
Messi: Ég var ekki meiddur Lionel Messi segist hafa verið heill heilsu þegar að Barcelona mætti Bayern München í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Fótbolti 24.4.2013 12:15
Ferna Lewandowski afgreiddi Real Madrid Pólverjinn Robert Lewandowski varð í kvöld fyrsti maðurinn til þess að skora fjögur mörk gegn Real Madrid í Evrópuleik. Lewandowski skoraði öll mörk Dortmund sem pakkaði Real Madrid saman og vann 4-1 sigur. Fótbolti 24.4.2013 11:48