Fótbolti

Mancini: Met skipta okkur engu

Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, hafði engan áhuga á því að ræða metið sem Manchester City jafnaði um helgina þegar liðið skoraði í 48. heimaleiknum í röð er liðið bar sigur úr býtum gegn West-Ham 2-1 á heimavelli.

Enski boltinn

Fyrsta tap Kristianstad

Kristianstad tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu í sænsku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Umeå á heimavelli. Gestirnir unnu, 2-1, en öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik.

Fótbolti

Kolbeinn skoraði í sigri Ajax

Kolbeinn Sigþórsson kom sínum mönnum í Ajax á bragðið í 2-0 sigri á NAC Breda í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. Ajax er nú einum sigri frá titlinum.

Fótbolti