Fótbolti Benitez: Sigur liðsheildarinnar Það var gott hljóðið í Rafa Benitez, knattspyrnustjóra Chelsea, eftir sigurinn, 1-0, á Manchester United, í 8-liða úrslitum enska bikarsins í dag en leikurinn fór fram á Stamford Bridge. Enski boltinn 1.4.2013 14:07 Ferguson: Þetta fór frá okkur eftir fyrri leikinn Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United var þungur á brún eftir ósigurinn gegn Chelsea, 1-0, í 8-liða úrslitum enska bikarsins á Stamford Bridge í dag. Enski boltinn 1.4.2013 13:58 Cech: Alltaf verið markmiðið að fara á Wembley Petr Cech, markvörður Chelsea, var að vonum ánægður með sigurinn, 1-0, gegn Manchester United í 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar en liðið mætir Manchester City í undanúrslitum keppninnar. Enski boltinn 1.4.2013 13:47 Arnór og félagar í góðum gír á nýju ári Arnór Smárason spilaði síðustu fimmtán mínúturnar þegar Esbjerg vann 1-0 heimasigur á AaB í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en Esbjerg-liðið er að byrja vel eftir vetrarfríið. Fótbolti 1.4.2013 13:00 Miliband sagði sig úr stjórn Sunderland eftir ráðningu Di Canio David Miliband sagði í gær af sér sem stjórnarformaður enska úrvalsdeildarliðsins Sunderland eftir að Paolo Di Canio hafði verið ráðinn til liðsins. Enski boltinn 1.4.2013 12:45 Bale: Mikilvægt að komast aftur á sigurbraut Gareth Bale, leikmaður Tottenham Hotspurs, var virkilega ánægður með frammistöðu liðsins um helgina og að þeir séu á ný komnir á sigurbraut. Enski boltinn 1.4.2013 12:00 Chelsea vann United í bikarnum og mætir City í undanúrslitum Chelsea lagði Manchester United í 8-liða úrslitum enska bikarsins, 1-0, á Stamford Bridge en þetta var annar leikur liðanna í keppninni. Enski boltinn 1.4.2013 10:55 Ferguson: Chicharito fer ekki neitt Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, ætlar ekki að missa Javier Hernandez en framherjinn skemmtilegi frá Mexíkó hefur verið orðaður við önnur lið í enskum miðlum að undanförnu enda ekki fastamaður í liði United. Enski boltinn 1.4.2013 10:00 Pastore: Það verður tilfinningaþrungið að mæta Messi Argentínumaðurinn Javier Pastore hefur talað um hversu spenntur hann sé að mæta landa sínum Lionel Messi í vikunni þegar Paris Saint-Germain tekur á móti Barcelona í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 1.4.2013 09:00 Javier Zanetti vill halda áfram að spila fram yfir fertugt Argentínumaðurinn Javier Zanetti verður fertugur í ágúst en er þó ekki tilbúinn að leggja skóna á hilluna alveg strax. Zanetti hefur spilað með Internazionale frá árinu 1995. Fótbolti 1.4.2013 07:00 Tíu íslenskir fótboltamenn metnir á meira en milljón evrur Fótboltatölfræðisíðan transfermarkt.it heldur nákvæmlega utan um frammistöðu leikmanna í alþjóðlega fótboltanum og síðan setur verðmiða á alla atvinumenn Evrópu. Fótbolti 31.3.2013 23:00 Paolo Di Canio tekinn við Sunderland Ítalinn Paolo Di Canio verður næsti knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Sunderland og tekur því við af Martin O'Neill sem var rekinn eftir tapið á móti Manchester United á laugardaginn. Þetta verður fyrsta stjórastarf Di Canio í ensku úrvalsdeildinni en hann lék í deildinni með Sheffield Wednesday, West Ham United og Charlton Athletic frá 1997 til 2004. Enski boltinn 31.3.2013 21:13 Van Persie: Ekki búast við frábærum leik á morgun Robin van Persie, framherji Manchester United, hefur varað knattspyrnuáhugafólk við því að búast við frábærum fótboltaleik þegar United og Chelsea mætast í hádeginu á morgun á Stamford Bridge í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 31.3.2013 19:45 Di Canio mættur í stjóra-viðtal hjá Sunderland Paolo Di Canio er mættur til Sunderland samkvæmt frétt Sky Sports til þess að ræða möguleikann á því að taka við enska úrvalsdeildarliðinu Sunderland sem rak Martin O'Neill í gærkvöldi. Enski boltinn 31.3.2013 18:16 Katrín tryggði Liverpool sæti í undanúrslitum bikarsins Íslenska landsliðskonan Katrín Ómarsdóttir var hetja Liverpool í dag þegar liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum enska bikarsins eftir 2-1 sigur á Sunderland á útivelli. Enski boltinn 31.3.2013 17:18 Ajax á toppinn eftir öruggan sigur Kolbeinn Sigþórsson og félagar í Ajax eru komnir aftur í toppsætið í hollensku úrvalsdeildinni eftir 4-1 sigur á NEC í dag. Ajax hefur nú þriggja stiga forskot á PSV sem var í efsta sætinu fyrir leikinn á betri markatölu. Fótbolti 31.3.2013 16:29 Theódór Elmar fór heim með öll stigin úr Íslendingaslagnum Theódór Elmar Bjarnason og félagar í Randers unnu í dag 2-0 útisigur á SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta en Randers-liðið er áfram í þriðja sæti deildarinnar. Fótbolti 31.3.2013 15:05 Gerrard: Ætlum að reyna að ná fimmta eða sjötta sætinu Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, var hetja liðsins í sigrinum á Aston Villa á Villa Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gerrard skoraði sigurmarkið og bjargaði síðan á marklínu á lokakaflanum. Enski boltinn 31.3.2013 14:53 Aron þarf bíða lengur Aron Jóhannsson sat allan tímann á bekknum en Jóhann Berg Guðmundsson spilaði fimmtán síðustu mínúturnar þegar tíu menn AZ Alkmaar unnu 2-1 útisigur á Heracles í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 31.3.2013 14:28 “Tour De Liga” fullkomnuð hjá Messi Lionel Messi heldur áfram að setja metin og metið hans í gær er án nokkurs vafa í hópi með þeim glæsilegustu. Messi varð þá fyrstur í sögunni til að fullkomna “Tour De Liga”. Fótbolti 31.3.2013 13:45 Alfreð upp að hlið Atla Eðvalds Alfreð Finnbogason skoraði í gær sitt 21. deildarmark í hollensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili þegar hann hjálpaði Heerenveen að vinna 2-0 sigur á Feyenoord og er Alfreð nú í 2. til 3. sæti yfir markahæstu leikmenn deildarinnar. Fótbolti 31.3.2013 13:00 Liverpool lenti undir en vann samt Liverpool er þremur stigum á eftir nágrönnum sínum í Everton eftir 2-1 endurkomusigur á Aston Villa í Villa Park í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en fyrir vikið sitja Aston Villa menn áfram í fallsæti. Enski boltinn 31.3.2013 12:00 Martin O'Neill rekinn frá Sunderland Martin O'Neill stýrði Sunderland í síðasta sinn í 0-1 tapinu á móti Manchester UNited í ensku úrvalsdeildinni því félagið lét Norður-Írann taka pokann sinn eftir leikinn. Enski boltinn 31.3.2013 10:20 Robben hefur ekki áhuga á því að yfirgefa Bayern München Arjen Robben, leikmaður Bayern München, hefur engan áhuga á því að yfirgefa félagið í sumar og blæs á þær sögusagnir. Fótbolti 31.3.2013 10:00 Bellamy: Hefði átt að berjast fyrir sæti í liðinu hjá City Knattspyrnumaðurinn Craig Bellamy hefur nú tjáð sig um dvöl sína hjá Manchester City og hvernig hann brást við þegar Roberto Mancini var ráðinn til félagsins í stað Mark Hughes. Enski boltinn 31.3.2013 08:00 Rodgers: Luis Suarez verður áfram hjá Liverpool Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, telur að framherjinn Luis Suarez muni ekki yfirgefa klúbbinn eftir tímabilið ef félagið nær ekki að tryggja sér sæti í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 31.3.2013 06:00 Alfreð skoraði í sigri á Feyenoord Heerenveen vann frábæran sigur á Feyenoord, 2-0, í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Íslendingurinn Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark heimamanna á 85. mínútu leiksins. Fótbolti 30.3.2013 21:39 AC Milan skaust upp í annað sætið eftir sigur á Chievo AC Milan vann fínan sigur, 1-0, á Chievo í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu en eina mark leiksins gerði Riccardo Montolivo, leikmaður AC Milan, á 25. mínútu leiksins. Fótbolti 30.3.2013 19:36 Bayern Munchen gjörsamlega valtaði yfir Hamburger 9-2 Bayern Munchen vann ótrúlegan sigur á Hamburger SV, 9-2, í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og má svo sannarlega segja að liðið hafi niðurlægt Hamburger á Allianz-vellinum. Fótbolti 30.3.2013 19:29 Aron Einar og Björn Bergmann á skotskónum Tveir Íslendingar voru á skotskónum í ensku 1. deildinni í dag en þeir Aron Einar Gunnarsson, leikmaður Cardiff, og Björn Bergmann Sigurðarson, leikmaður Wolves, skoruðu báðir sitt markið hvor fyrir félög sín. Enski boltinn 30.3.2013 17:23 « ‹ ›
Benitez: Sigur liðsheildarinnar Það var gott hljóðið í Rafa Benitez, knattspyrnustjóra Chelsea, eftir sigurinn, 1-0, á Manchester United, í 8-liða úrslitum enska bikarsins í dag en leikurinn fór fram á Stamford Bridge. Enski boltinn 1.4.2013 14:07
Ferguson: Þetta fór frá okkur eftir fyrri leikinn Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United var þungur á brún eftir ósigurinn gegn Chelsea, 1-0, í 8-liða úrslitum enska bikarsins á Stamford Bridge í dag. Enski boltinn 1.4.2013 13:58
Cech: Alltaf verið markmiðið að fara á Wembley Petr Cech, markvörður Chelsea, var að vonum ánægður með sigurinn, 1-0, gegn Manchester United í 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar en liðið mætir Manchester City í undanúrslitum keppninnar. Enski boltinn 1.4.2013 13:47
Arnór og félagar í góðum gír á nýju ári Arnór Smárason spilaði síðustu fimmtán mínúturnar þegar Esbjerg vann 1-0 heimasigur á AaB í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en Esbjerg-liðið er að byrja vel eftir vetrarfríið. Fótbolti 1.4.2013 13:00
Miliband sagði sig úr stjórn Sunderland eftir ráðningu Di Canio David Miliband sagði í gær af sér sem stjórnarformaður enska úrvalsdeildarliðsins Sunderland eftir að Paolo Di Canio hafði verið ráðinn til liðsins. Enski boltinn 1.4.2013 12:45
Bale: Mikilvægt að komast aftur á sigurbraut Gareth Bale, leikmaður Tottenham Hotspurs, var virkilega ánægður með frammistöðu liðsins um helgina og að þeir séu á ný komnir á sigurbraut. Enski boltinn 1.4.2013 12:00
Chelsea vann United í bikarnum og mætir City í undanúrslitum Chelsea lagði Manchester United í 8-liða úrslitum enska bikarsins, 1-0, á Stamford Bridge en þetta var annar leikur liðanna í keppninni. Enski boltinn 1.4.2013 10:55
Ferguson: Chicharito fer ekki neitt Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, ætlar ekki að missa Javier Hernandez en framherjinn skemmtilegi frá Mexíkó hefur verið orðaður við önnur lið í enskum miðlum að undanförnu enda ekki fastamaður í liði United. Enski boltinn 1.4.2013 10:00
Pastore: Það verður tilfinningaþrungið að mæta Messi Argentínumaðurinn Javier Pastore hefur talað um hversu spenntur hann sé að mæta landa sínum Lionel Messi í vikunni þegar Paris Saint-Germain tekur á móti Barcelona í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 1.4.2013 09:00
Javier Zanetti vill halda áfram að spila fram yfir fertugt Argentínumaðurinn Javier Zanetti verður fertugur í ágúst en er þó ekki tilbúinn að leggja skóna á hilluna alveg strax. Zanetti hefur spilað með Internazionale frá árinu 1995. Fótbolti 1.4.2013 07:00
Tíu íslenskir fótboltamenn metnir á meira en milljón evrur Fótboltatölfræðisíðan transfermarkt.it heldur nákvæmlega utan um frammistöðu leikmanna í alþjóðlega fótboltanum og síðan setur verðmiða á alla atvinumenn Evrópu. Fótbolti 31.3.2013 23:00
Paolo Di Canio tekinn við Sunderland Ítalinn Paolo Di Canio verður næsti knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Sunderland og tekur því við af Martin O'Neill sem var rekinn eftir tapið á móti Manchester United á laugardaginn. Þetta verður fyrsta stjórastarf Di Canio í ensku úrvalsdeildinni en hann lék í deildinni með Sheffield Wednesday, West Ham United og Charlton Athletic frá 1997 til 2004. Enski boltinn 31.3.2013 21:13
Van Persie: Ekki búast við frábærum leik á morgun Robin van Persie, framherji Manchester United, hefur varað knattspyrnuáhugafólk við því að búast við frábærum fótboltaleik þegar United og Chelsea mætast í hádeginu á morgun á Stamford Bridge í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 31.3.2013 19:45
Di Canio mættur í stjóra-viðtal hjá Sunderland Paolo Di Canio er mættur til Sunderland samkvæmt frétt Sky Sports til þess að ræða möguleikann á því að taka við enska úrvalsdeildarliðinu Sunderland sem rak Martin O'Neill í gærkvöldi. Enski boltinn 31.3.2013 18:16
Katrín tryggði Liverpool sæti í undanúrslitum bikarsins Íslenska landsliðskonan Katrín Ómarsdóttir var hetja Liverpool í dag þegar liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum enska bikarsins eftir 2-1 sigur á Sunderland á útivelli. Enski boltinn 31.3.2013 17:18
Ajax á toppinn eftir öruggan sigur Kolbeinn Sigþórsson og félagar í Ajax eru komnir aftur í toppsætið í hollensku úrvalsdeildinni eftir 4-1 sigur á NEC í dag. Ajax hefur nú þriggja stiga forskot á PSV sem var í efsta sætinu fyrir leikinn á betri markatölu. Fótbolti 31.3.2013 16:29
Theódór Elmar fór heim með öll stigin úr Íslendingaslagnum Theódór Elmar Bjarnason og félagar í Randers unnu í dag 2-0 útisigur á SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta en Randers-liðið er áfram í þriðja sæti deildarinnar. Fótbolti 31.3.2013 15:05
Gerrard: Ætlum að reyna að ná fimmta eða sjötta sætinu Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, var hetja liðsins í sigrinum á Aston Villa á Villa Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gerrard skoraði sigurmarkið og bjargaði síðan á marklínu á lokakaflanum. Enski boltinn 31.3.2013 14:53
Aron þarf bíða lengur Aron Jóhannsson sat allan tímann á bekknum en Jóhann Berg Guðmundsson spilaði fimmtán síðustu mínúturnar þegar tíu menn AZ Alkmaar unnu 2-1 útisigur á Heracles í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 31.3.2013 14:28
“Tour De Liga” fullkomnuð hjá Messi Lionel Messi heldur áfram að setja metin og metið hans í gær er án nokkurs vafa í hópi með þeim glæsilegustu. Messi varð þá fyrstur í sögunni til að fullkomna “Tour De Liga”. Fótbolti 31.3.2013 13:45
Alfreð upp að hlið Atla Eðvalds Alfreð Finnbogason skoraði í gær sitt 21. deildarmark í hollensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili þegar hann hjálpaði Heerenveen að vinna 2-0 sigur á Feyenoord og er Alfreð nú í 2. til 3. sæti yfir markahæstu leikmenn deildarinnar. Fótbolti 31.3.2013 13:00
Liverpool lenti undir en vann samt Liverpool er þremur stigum á eftir nágrönnum sínum í Everton eftir 2-1 endurkomusigur á Aston Villa í Villa Park í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en fyrir vikið sitja Aston Villa menn áfram í fallsæti. Enski boltinn 31.3.2013 12:00
Martin O'Neill rekinn frá Sunderland Martin O'Neill stýrði Sunderland í síðasta sinn í 0-1 tapinu á móti Manchester UNited í ensku úrvalsdeildinni því félagið lét Norður-Írann taka pokann sinn eftir leikinn. Enski boltinn 31.3.2013 10:20
Robben hefur ekki áhuga á því að yfirgefa Bayern München Arjen Robben, leikmaður Bayern München, hefur engan áhuga á því að yfirgefa félagið í sumar og blæs á þær sögusagnir. Fótbolti 31.3.2013 10:00
Bellamy: Hefði átt að berjast fyrir sæti í liðinu hjá City Knattspyrnumaðurinn Craig Bellamy hefur nú tjáð sig um dvöl sína hjá Manchester City og hvernig hann brást við þegar Roberto Mancini var ráðinn til félagsins í stað Mark Hughes. Enski boltinn 31.3.2013 08:00
Rodgers: Luis Suarez verður áfram hjá Liverpool Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, telur að framherjinn Luis Suarez muni ekki yfirgefa klúbbinn eftir tímabilið ef félagið nær ekki að tryggja sér sæti í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 31.3.2013 06:00
Alfreð skoraði í sigri á Feyenoord Heerenveen vann frábæran sigur á Feyenoord, 2-0, í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Íslendingurinn Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark heimamanna á 85. mínútu leiksins. Fótbolti 30.3.2013 21:39
AC Milan skaust upp í annað sætið eftir sigur á Chievo AC Milan vann fínan sigur, 1-0, á Chievo í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu en eina mark leiksins gerði Riccardo Montolivo, leikmaður AC Milan, á 25. mínútu leiksins. Fótbolti 30.3.2013 19:36
Bayern Munchen gjörsamlega valtaði yfir Hamburger 9-2 Bayern Munchen vann ótrúlegan sigur á Hamburger SV, 9-2, í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og má svo sannarlega segja að liðið hafi niðurlægt Hamburger á Allianz-vellinum. Fótbolti 30.3.2013 19:29
Aron Einar og Björn Bergmann á skotskónum Tveir Íslendingar voru á skotskónum í ensku 1. deildinni í dag en þeir Aron Einar Gunnarsson, leikmaður Cardiff, og Björn Bergmann Sigurðarson, leikmaður Wolves, skoruðu báðir sitt markið hvor fyrir félög sín. Enski boltinn 30.3.2013 17:23