Fótbolti

Villas-Boas vongóður vegna meiðsla Bale

Gareth Bale, leikmaður Tottenham, meiddist illa á ökkla í leiknum gegn Basel í Evrópudeild UEFA í kvöld. Andre Villas-Boas, stjóri Spurs, er vongóður um að meiðslin séu ekki eins slæm og þau litu út fyrir að vera.

Fótbolti

Markalaust í Malaga

Það er allt opið í rimmu Malaga og Dortmund í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir leik liðanna í kvöld. Ekkert mark var skorað í leik liðanna.

Fótbolti

Tevez játaði sekt

Carlos Tevez, leikmaður Manchester City, kom fyrir dómara í morgun vegna umferðarlagabrota. Hann var í síðasta mánuði handtekinn fyrir að aka án ökuleyfis og trygginga.

Enski boltinn

Messi meiddist í kvöld

Argentínumaðurinn Lionel Messi haltraði af velli í leik PSG Og Barcelona í kvöld. Messi hefur líklega tognað aftan í læri.

Fótbolti

Beckham: Áttum jafnteflið skilið

David Beckham var í byrjunarliði PSG í kvöld gegn Barcelona og stóð sig ágætlega. Hann fór svo af velli í síðari hálfleik. Leiknum lyktaði með jafntefli, 2-2.

Fótbolti