Fótbolti Mario Götze létti á sér á miðri æfingu Mario Götze, leikmaður þýska liðsins Dortmund, hafði greinilega ekki tök á því að komast á salernið þegar hann æfði með liði sínu í vikunni. Fótbolti 4.4.2013 14:19 Villas-Boas vongóður vegna meiðsla Bale Gareth Bale, leikmaður Tottenham, meiddist illa á ökkla í leiknum gegn Basel í Evrópudeild UEFA í kvöld. Andre Villas-Boas, stjóri Spurs, er vongóður um að meiðslin séu ekki eins slæm og þau litu út fyrir að vera. Fótbolti 4.4.2013 13:21 Benitez hrósaði Torres Rafa Benitez, stjóri Chelsea, var þokkalega sáttur við sigurinn á Rubin Kazan í Evrópudeild UEFA í kvöld. Fótbolti 4.4.2013 13:20 Stýrir liðinu frítt til loka tímabilsins Henk ten Cate tók í dag við liði Spörtu frá Rotterdam í Hollandi og mun hann stýra liðinu til loka tímabilsins. Fótbolti 4.4.2013 11:30 Rúnar enn orðaður við Lokeren Belgískir fjölmiðlar segja í dag frá áhuga belgíska liðsins Lokeren á þjálfara KR, Rúnari Kristinssyni. Íslenski boltinn 4.4.2013 09:51 Stefán samdi við Leuven á ný Stefán Gíslason verður áfram í herbúðum belgíska úrvalsdeildarfélagsins Leuven en það var tilkynnt á heimasíðu þess í gær. Fótbolti 4.4.2013 09:41 Lágmark að við fáum almennilegan bolta Jóhann Laxdal, leikmaður Stjörnunnar, er mjög ósáttur við boltann sem á að nota í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 4.4.2013 07:00 HM í ruðningi ekki á Old Trafford Forráðamenn Manchester United hafa útilokað að Old Trafford verði notaður fyrir leiki í heimsmeistarkeppninni í ruðningi (e. rugby) sem fer fram í Englandi árið 2015. Enski boltinn 3.4.2013 23:30 Meistararadeildarmörkin: Real Madrid í stuði Real Madrid er komið með annan fótinn í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu en Dortmund á verk fyrir höndum á heimavelli sínum gegn Malaga. Fótbolti 3.4.2013 21:45 Mourinho: Við bárum virðingu fyrir Galatasaray Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, var hæstánægður með sína menn sem unnu 3-0 sigur á Galatasaray í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 3.4.2013 21:36 KR með fullt hús í Lengjubikarnum KR tryggði sér öruggan sigur í riðli sínum í Lengjubikarnum í kvöld. KR vann alla sína leiki í riðlinum. Íslenski boltinn 3.4.2013 21:16 Robinson með blóðtappa í lungum Paul Robinson, markvörður Blackburn í ensku B-deildinni, verður frá næstu sex mánuðina þar sem hann er með blóðtappa í lungum. Enski boltinn 3.4.2013 16:00 Di Canio: Ég er ekki fasisti Paolo Di Canio neitar staðfastlega ásökunum um að hann sé fasisti. Þetta kom fram í yfirlýsingu frá honum í dag. Enski boltinn 3.4.2013 15:35 Real Madrid valtaði yfir Galatasaray Real Madrid er komið með annan fótinn í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir stórsigur, 3-0, á Galatasaray í kvöld. Fótbolti 3.4.2013 15:22 Markalaust í Malaga Það er allt opið í rimmu Malaga og Dortmund í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir leik liðanna í kvöld. Ekkert mark var skorað í leik liðanna. Fótbolti 3.4.2013 15:20 Sutej samdi við Grindavík Varnamaðurinn Alen Sutej er formlega genginn til liðs við Grindavík sem leikur í 1. deildinni nú í sumar. Íslenski boltinn 3.4.2013 14:42 Messi nær mögulega seinni leiknum Meiðsli Lionel Messi eru ekki jafn alvarleg og í fyrstu var óttast en hann var tekinn af velli í leik Barcelona og PSG í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 3.4.2013 14:30 Hannes í sænsku úrvalsdeildina Sænskir fjölmiðlar fullyrða að Hannes Þ. Sigurðsson sé genginn til liðs við sænska úrvalsdeildarfélagið Mjällby. Fótbolti 3.4.2013 14:01 Von á fleiri stórstjörnum til Eyja? "Það verða athyglisverðar fréttir af ÍBV á næstu 7-10 dögum,“ segir Óskar Örn Ólafsson, formaður meistaraflokksráðs ÍBV. Íslenski boltinn 3.4.2013 13:45 Tímabilið mögulega búið hjá Kroos Toni Kroos, leikmaður Bayern München, verður frá næstu átta vikurnar ef marka má fréttir þýskra fjölmiðla. Standist það er ólíklegt að hann spili aftur á tímabilinu. Fótbolti 3.4.2013 12:15 Vildi að fleiri væru á sömu launum og James Óskar Örn Ólafsson, formaður meistaraflokksráðs karla hjá ÍBV, segir að David James sé ekki að koma til Íslands til að græða pening. Íslenski boltinn 3.4.2013 11:31 Tevez sektaður og dæmdur í samfélagsvinnu Carlos Tevez þarf að sinna samfélagsvinnu í 250 klukkustundir fyrir að aka án ökuréttinda og trygginga. Hann sleppur þó við fangelsisvist. Enski boltinn 3.4.2013 11:00 GoalControl hreppti hnossið Þýska fyrirtækið GoalControl fékk í gær staðfest að marklínutækni þess verði notuð á HM í Brasilíu á næsta ári. Fótbolti 3.4.2013 10:45 Tevez játaði sekt Carlos Tevez, leikmaður Manchester City, kom fyrir dómara í morgun vegna umferðarlagabrota. Hann var í síðasta mánuði handtekinn fyrir að aka án ökuleyfis og trygginga. Enski boltinn 3.4.2013 10:16 Drogba: Mourinho kemur mögulega aftur til Chelsea Didier Drogba, fyrrum leikmaður Chelsea, telur líklegt að Jose Mourinho muni aftur taka við knattspyrnustjórn félagsins. Enski boltinn 3.4.2013 09:37 Versta aukaspyrna sögunnar? | Myndband Austurríska neðrideildarliðið SC Weiz reyndi afar frumlega aðferð til þess að taka aukaspyrnu um daginn. Hún misheppnaðist hrapallega. Fótbolti 2.4.2013 23:00 Messi meiddist í kvöld Argentínumaðurinn Lionel Messi haltraði af velli í leik PSG Og Barcelona í kvöld. Messi hefur líklega tognað aftan í læri. Fótbolti 2.4.2013 22:33 Meistaradeildarmörkin: Umdeilt mark hjá Zlatan Það var líf og fjör í Meistaradeildinni í kvöld. Zlatan skoraði rangstöðumark og Bayern skoraði eftir aðeins 25 sekúndur. Fótbolti 2.4.2013 21:56 Heynckes: Við spiluðum hágæðafótbolta Jupp Heynckes, þjálfari Bayern München, var að vonum hæstánægður með 2-0 sigurinn á Juventus í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 2.4.2013 21:46 Beckham: Áttum jafnteflið skilið David Beckham var í byrjunarliði PSG í kvöld gegn Barcelona og stóð sig ágætlega. Hann fór svo af velli í síðari hálfleik. Leiknum lyktaði með jafntefli, 2-2. Fótbolti 2.4.2013 21:00 « ‹ ›
Mario Götze létti á sér á miðri æfingu Mario Götze, leikmaður þýska liðsins Dortmund, hafði greinilega ekki tök á því að komast á salernið þegar hann æfði með liði sínu í vikunni. Fótbolti 4.4.2013 14:19
Villas-Boas vongóður vegna meiðsla Bale Gareth Bale, leikmaður Tottenham, meiddist illa á ökkla í leiknum gegn Basel í Evrópudeild UEFA í kvöld. Andre Villas-Boas, stjóri Spurs, er vongóður um að meiðslin séu ekki eins slæm og þau litu út fyrir að vera. Fótbolti 4.4.2013 13:21
Benitez hrósaði Torres Rafa Benitez, stjóri Chelsea, var þokkalega sáttur við sigurinn á Rubin Kazan í Evrópudeild UEFA í kvöld. Fótbolti 4.4.2013 13:20
Stýrir liðinu frítt til loka tímabilsins Henk ten Cate tók í dag við liði Spörtu frá Rotterdam í Hollandi og mun hann stýra liðinu til loka tímabilsins. Fótbolti 4.4.2013 11:30
Rúnar enn orðaður við Lokeren Belgískir fjölmiðlar segja í dag frá áhuga belgíska liðsins Lokeren á þjálfara KR, Rúnari Kristinssyni. Íslenski boltinn 4.4.2013 09:51
Stefán samdi við Leuven á ný Stefán Gíslason verður áfram í herbúðum belgíska úrvalsdeildarfélagsins Leuven en það var tilkynnt á heimasíðu þess í gær. Fótbolti 4.4.2013 09:41
Lágmark að við fáum almennilegan bolta Jóhann Laxdal, leikmaður Stjörnunnar, er mjög ósáttur við boltann sem á að nota í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 4.4.2013 07:00
HM í ruðningi ekki á Old Trafford Forráðamenn Manchester United hafa útilokað að Old Trafford verði notaður fyrir leiki í heimsmeistarkeppninni í ruðningi (e. rugby) sem fer fram í Englandi árið 2015. Enski boltinn 3.4.2013 23:30
Meistararadeildarmörkin: Real Madrid í stuði Real Madrid er komið með annan fótinn í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu en Dortmund á verk fyrir höndum á heimavelli sínum gegn Malaga. Fótbolti 3.4.2013 21:45
Mourinho: Við bárum virðingu fyrir Galatasaray Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, var hæstánægður með sína menn sem unnu 3-0 sigur á Galatasaray í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 3.4.2013 21:36
KR með fullt hús í Lengjubikarnum KR tryggði sér öruggan sigur í riðli sínum í Lengjubikarnum í kvöld. KR vann alla sína leiki í riðlinum. Íslenski boltinn 3.4.2013 21:16
Robinson með blóðtappa í lungum Paul Robinson, markvörður Blackburn í ensku B-deildinni, verður frá næstu sex mánuðina þar sem hann er með blóðtappa í lungum. Enski boltinn 3.4.2013 16:00
Di Canio: Ég er ekki fasisti Paolo Di Canio neitar staðfastlega ásökunum um að hann sé fasisti. Þetta kom fram í yfirlýsingu frá honum í dag. Enski boltinn 3.4.2013 15:35
Real Madrid valtaði yfir Galatasaray Real Madrid er komið með annan fótinn í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir stórsigur, 3-0, á Galatasaray í kvöld. Fótbolti 3.4.2013 15:22
Markalaust í Malaga Það er allt opið í rimmu Malaga og Dortmund í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir leik liðanna í kvöld. Ekkert mark var skorað í leik liðanna. Fótbolti 3.4.2013 15:20
Sutej samdi við Grindavík Varnamaðurinn Alen Sutej er formlega genginn til liðs við Grindavík sem leikur í 1. deildinni nú í sumar. Íslenski boltinn 3.4.2013 14:42
Messi nær mögulega seinni leiknum Meiðsli Lionel Messi eru ekki jafn alvarleg og í fyrstu var óttast en hann var tekinn af velli í leik Barcelona og PSG í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 3.4.2013 14:30
Hannes í sænsku úrvalsdeildina Sænskir fjölmiðlar fullyrða að Hannes Þ. Sigurðsson sé genginn til liðs við sænska úrvalsdeildarfélagið Mjällby. Fótbolti 3.4.2013 14:01
Von á fleiri stórstjörnum til Eyja? "Það verða athyglisverðar fréttir af ÍBV á næstu 7-10 dögum,“ segir Óskar Örn Ólafsson, formaður meistaraflokksráðs ÍBV. Íslenski boltinn 3.4.2013 13:45
Tímabilið mögulega búið hjá Kroos Toni Kroos, leikmaður Bayern München, verður frá næstu átta vikurnar ef marka má fréttir þýskra fjölmiðla. Standist það er ólíklegt að hann spili aftur á tímabilinu. Fótbolti 3.4.2013 12:15
Vildi að fleiri væru á sömu launum og James Óskar Örn Ólafsson, formaður meistaraflokksráðs karla hjá ÍBV, segir að David James sé ekki að koma til Íslands til að græða pening. Íslenski boltinn 3.4.2013 11:31
Tevez sektaður og dæmdur í samfélagsvinnu Carlos Tevez þarf að sinna samfélagsvinnu í 250 klukkustundir fyrir að aka án ökuréttinda og trygginga. Hann sleppur þó við fangelsisvist. Enski boltinn 3.4.2013 11:00
GoalControl hreppti hnossið Þýska fyrirtækið GoalControl fékk í gær staðfest að marklínutækni þess verði notuð á HM í Brasilíu á næsta ári. Fótbolti 3.4.2013 10:45
Tevez játaði sekt Carlos Tevez, leikmaður Manchester City, kom fyrir dómara í morgun vegna umferðarlagabrota. Hann var í síðasta mánuði handtekinn fyrir að aka án ökuleyfis og trygginga. Enski boltinn 3.4.2013 10:16
Drogba: Mourinho kemur mögulega aftur til Chelsea Didier Drogba, fyrrum leikmaður Chelsea, telur líklegt að Jose Mourinho muni aftur taka við knattspyrnustjórn félagsins. Enski boltinn 3.4.2013 09:37
Versta aukaspyrna sögunnar? | Myndband Austurríska neðrideildarliðið SC Weiz reyndi afar frumlega aðferð til þess að taka aukaspyrnu um daginn. Hún misheppnaðist hrapallega. Fótbolti 2.4.2013 23:00
Messi meiddist í kvöld Argentínumaðurinn Lionel Messi haltraði af velli í leik PSG Og Barcelona í kvöld. Messi hefur líklega tognað aftan í læri. Fótbolti 2.4.2013 22:33
Meistaradeildarmörkin: Umdeilt mark hjá Zlatan Það var líf og fjör í Meistaradeildinni í kvöld. Zlatan skoraði rangstöðumark og Bayern skoraði eftir aðeins 25 sekúndur. Fótbolti 2.4.2013 21:56
Heynckes: Við spiluðum hágæðafótbolta Jupp Heynckes, þjálfari Bayern München, var að vonum hæstánægður með 2-0 sigurinn á Juventus í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 2.4.2013 21:46
Beckham: Áttum jafnteflið skilið David Beckham var í byrjunarliði PSG í kvöld gegn Barcelona og stóð sig ágætlega. Hann fór svo af velli í síðari hálfleik. Leiknum lyktaði með jafntefli, 2-2. Fótbolti 2.4.2013 21:00