Fótbolti

Sötrum öl í kvöld

Philipp Lahm, fyrirliði Bæjara, var að vonum himinlifandi með stórsigur Bayern München á Barcelona á Nývangi í kvöld.

Fótbolti

Robben: Erum betri en í fyrra

Bayern München er komið með annan fótinn í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 4-0 sigur á Barcelona í fyrri leik liðanna. Bayern þarf samt að komast í gegnum erfiðar 90 mínútur á Camp Nou í kvöld til þess að komast í úrslit.

Fótbolti

Ivanovic fyrirgefur Suarez

Branislav Ivanovic, varnarmaður Chelsea, er hættur að velta sér upp úr því að Luis Suarez hafi bitið hann á dögunum. Ivanovic er búinn að fyrirgefa framherjanum frá Úrúgvæ.

Enski boltinn

Tapaðist í fyrri leiknum

Cristiano Ronaldo náði sér engan veginn á strik í 2-0 sigri Real Madrid gegn Dortmund í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Sigurinn dugði ekki þar sem Dortmund vann fyrri leikinn 4-1.

Fótbolti

Ekki alltaf gott að fara frá Dortmund

Þýska liðinu Dortmund hefur gengið illa að halda lykilmönnum sínum á síðustu árum en stærstu stjörnur liðsins undanfarin ár hafa oftar en ekki haft vistaskipti eftir að hafa slegið í gegn hjá félaginu.

Fótbolti

Eitthvað sögulegt mun gerast í þessum leik

Borussia Dortmund mætir á Santiago Bernabeu í kvöld með 4-1 forskot á Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Gott forskot en þjálfari liðsins, Jürgen Klopp, veit að hans menn verða að gæta að sér.

Fótbolti