Fótbolti Sötrum öl í kvöld Philipp Lahm, fyrirliði Bæjara, var að vonum himinlifandi með stórsigur Bayern München á Barcelona á Nývangi í kvöld. Fótbolti 1.5.2013 21:11 Dundee United síðast til að leggja Barca tvisvar 26 ár eru síðan Barcelona tapaði bæði heima- og útileik sínum í útsláttarkeppni í Evrópukeppni í knattspyrnu. Andstæðingurinn var úr ólíklegustu átt, Skotlandi. Fótbolti 1.5.2013 20:49 Spáin: Breiðablik hafnar í 4. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Breiðablik hafni í 4. sæti. Íslenski boltinn 1.5.2013 19:30 Gummi skaut Start áfram í bikarnum Bolvíkingurinn Guðmundur Kristjánsson skoraði sigurmark Start þegar liðið lagði Egersund 3-2 á útivelli í norska bikarnum í dag. Fótbolti 1.5.2013 19:29 Spáin: Valur hafnar í 5. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Valur hafni í 5. sæti. Íslenski boltinn 1.5.2013 18:12 Telegraph fær ekki aðgang að leikjum Newcastle Forráðamenn enska úrvalsdeildarliðsins Newcastle eru allt annað en sáttir við umfjöllun dagblaðsins Telegraph. Enski boltinn 1.5.2013 17:46 Robben: Erum betri en í fyrra Bayern München er komið með annan fótinn í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 4-0 sigur á Barcelona í fyrri leik liðanna. Bayern þarf samt að komast í gegnum erfiðar 90 mínútur á Camp Nou í kvöld til þess að komast í úrslit. Fótbolti 1.5.2013 15:30 Savage úr leik hjá Íslandsmeisturunum? Bandaríski markvörðurinn Kaitlyn Savage er ekki í leikmannahópi Þórs/KA sem mætir Stjörnunni í Meistarakeppni KSÍ klukkan 15. Íslenski boltinn 1.5.2013 14:43 Stóru liðin til í að greiða mikið fyrir Bale Franska goðsögnin Zinedine Zidane, sendiherra hjá Real Madrid, segir að stærstu félög Evrópu séu meira en til í að greiða vel fyrir þjónustu Gareth Bale hjá Tottenham. Enski boltinn 1.5.2013 13:45 Ronaldo vill ekki endurnýja við Real Madrid Portúgalinn Cristiano Ronaldo vildi lítið ræða framtíð sína hjá Real Madrid eftir að félagið féll úr keppni í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 1.5.2013 13:03 Bayern slátraði Barcelona og mætir Dortmund í úrslitum Bayern München vann 3-0 sigur á Barcelona í síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Bæjarar unnu spænska risann 7-0 samanlagt í tveimur leikjum. Fótbolti 1.5.2013 12:51 Umfjöllun og viðtöl: Helena hetja Þórs/KA eftir vító Þór/KA er meistari meistaranna eftir sigur á Stjörnunni að lokinni vítaspyrnukeppni. Stjörnustelpur klikkuðu á tveimur vítum en norðankonur skoruðu úr öllum spyrnum sínum. Íslenski boltinn 1.5.2013 12:46 Ivanovic fyrirgefur Suarez Branislav Ivanovic, varnarmaður Chelsea, er hættur að velta sér upp úr því að Luis Suarez hafi bitið hann á dögunum. Ivanovic er búinn að fyrirgefa framherjanum frá Úrúgvæ. Enski boltinn 1.5.2013 12:18 Síminn hjá Heiðari hefur ekki hringt enn þá Eftir fimmtán ára feril sem atvinnumaður í knattspyrnu er Heiðar Helguson kominn heim. Sjö erlend félög hafa notið góðs af markaskoraranum þrautseiga. Enski boltinn 1.5.2013 07:30 Vonbrigðin í fyrra hvöttu Bæjara til dáða Það yrði stórslys ef Bayern München tækist ekki að tryggja sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Fótbolti 1.5.2013 06:00 Meistaradeildarmörkin: Gul gleði í Madríd Dramatíkin var allsráðandi þegar Real Madrid var hársbreidd frá því að snúa við vonlausri stöðu í undanúrslitaeinvíginu gegn Borussia Dortmund í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 30.4.2013 22:29 Sahin kennir leikmönnum Dortmund á djammið í Madríd Jürgen Klopp, þjálfari Dortmund, lék á als oddi á blaðamannafundinum eftir að lið hans tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Madríd í kvöld. Fótbolti 30.4.2013 22:23 Læsti sig inni á klósetti Hans-Joachim Watzke, stjórnarformaður Dortmund, átti erfitt með að fylgjast með lokamínútunum á Bernabeu í Madríd í kvöld. Fótbolti 30.4.2013 22:11 Tapaðist í fyrri leiknum Cristiano Ronaldo náði sér engan veginn á strik í 2-0 sigri Real Madrid gegn Dortmund í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Sigurinn dugði ekki þar sem Dortmund vann fyrri leikinn 4-1. Fótbolti 30.4.2013 22:04 Vil vera þar sem ég er elskaður Jose Mourinho gaf sterklega í skyn á blaðamannafundi eftir leik Real Madrid og Dortmund í kvöld að hann væri á förum frá félaginu. Fótbolti 30.4.2013 22:00 Eftirmaður Sam Tillen hjá Fram fundinn Jordan Halsman, 21 árs vinstri bakvörður frá Skotlandi, hefur samið við Fram um að leika með liðinu í efstu deild í sumar. Frá þessu er greint á heimasíðu Fram. Íslenski boltinn 30.4.2013 19:18 Dramatík í lokin en Dortmund fór í úrslit Borussia Dortmund er komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta skipti í 16 ár þrátt fyrir 2-0 tap gegn Real Madrid í síðari leik liðanna á Spáni í kvöld. Fótbolti 30.4.2013 18:15 Fjörutíu og tvö tonn af gúmmíi Gervigrasvöllur Seltirninga hefur nú fengið gagngera upplyftingu en nýlega var hann tekinn í gegn og fylltur með fjörutíu og tveimur tonnum af gúmmíi. Íslenski boltinn 30.4.2013 17:30 Ekki alltaf gott að fara frá Dortmund Þýska liðinu Dortmund hefur gengið illa að halda lykilmönnum sínum á síðustu árum en stærstu stjörnur liðsins undanfarin ár hafa oftar en ekki haft vistaskipti eftir að hafa slegið í gegn hjá félaginu. Fótbolti 30.4.2013 16:45 Ferguson búinn að finna réttu mennina fyrir Man. Utd Sir Alex Ferguson, stjóri Englandsmeistara Man. Utd, er þegar farinn að huga að næsta tímabili og hann er búinn að finna mennina sem hann vill fá í sitt lið í sumar. Enski boltinn 30.4.2013 16:00 Leikmenn Real biðla til stuðningsmanna | Myndband Leikmenn Real Madrid hafa ekki gefið upp alla von um að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Þeir mæta Dortmund í kvöld í seinni leik liðanna en Dortmund leiðir einvígið, 4-1. Fótbolti 30.4.2013 15:40 Eitthvað sögulegt mun gerast í þessum leik Borussia Dortmund mætir á Santiago Bernabeu í kvöld með 4-1 forskot á Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Gott forskot en þjálfari liðsins, Jürgen Klopp, veit að hans menn verða að gæta að sér. Fótbolti 30.4.2013 15:15 Milan sektað vegna hegðunar stuðningsmanna Stuðningsmenn AC Milan urðu sér til skamamr um helgina er þeir gerðu grín að Javier Zanetti, fyrirliða Inter. Þeir skemmtu sér konunglega á leiknum gegn Catania þar sem Zanetti hafði meiðst illa. Fótbolti 30.4.2013 14:30 Carragher verður með Neville í sjónvarpinu Jamie Carragher, leikmaður Liverpool, leggur skóna á hilluna í sumar eftir langan feril. Hann er búinn að finna sér nýja vinnu því hann hefur samið við Sky Sports. Enski boltinn 30.4.2013 13:45 Man. City á eftir Marco Reus Man. City er sagt hafa mikinn áhuga á Marco Reus, stjörnu Dortmund, og ku ætla að gera Dortmund risatilboð í leikmanninn. Enski boltinn 30.4.2013 13:00 « ‹ ›
Sötrum öl í kvöld Philipp Lahm, fyrirliði Bæjara, var að vonum himinlifandi með stórsigur Bayern München á Barcelona á Nývangi í kvöld. Fótbolti 1.5.2013 21:11
Dundee United síðast til að leggja Barca tvisvar 26 ár eru síðan Barcelona tapaði bæði heima- og útileik sínum í útsláttarkeppni í Evrópukeppni í knattspyrnu. Andstæðingurinn var úr ólíklegustu átt, Skotlandi. Fótbolti 1.5.2013 20:49
Spáin: Breiðablik hafnar í 4. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Breiðablik hafni í 4. sæti. Íslenski boltinn 1.5.2013 19:30
Gummi skaut Start áfram í bikarnum Bolvíkingurinn Guðmundur Kristjánsson skoraði sigurmark Start þegar liðið lagði Egersund 3-2 á útivelli í norska bikarnum í dag. Fótbolti 1.5.2013 19:29
Spáin: Valur hafnar í 5. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Valur hafni í 5. sæti. Íslenski boltinn 1.5.2013 18:12
Telegraph fær ekki aðgang að leikjum Newcastle Forráðamenn enska úrvalsdeildarliðsins Newcastle eru allt annað en sáttir við umfjöllun dagblaðsins Telegraph. Enski boltinn 1.5.2013 17:46
Robben: Erum betri en í fyrra Bayern München er komið með annan fótinn í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 4-0 sigur á Barcelona í fyrri leik liðanna. Bayern þarf samt að komast í gegnum erfiðar 90 mínútur á Camp Nou í kvöld til þess að komast í úrslit. Fótbolti 1.5.2013 15:30
Savage úr leik hjá Íslandsmeisturunum? Bandaríski markvörðurinn Kaitlyn Savage er ekki í leikmannahópi Þórs/KA sem mætir Stjörnunni í Meistarakeppni KSÍ klukkan 15. Íslenski boltinn 1.5.2013 14:43
Stóru liðin til í að greiða mikið fyrir Bale Franska goðsögnin Zinedine Zidane, sendiherra hjá Real Madrid, segir að stærstu félög Evrópu séu meira en til í að greiða vel fyrir þjónustu Gareth Bale hjá Tottenham. Enski boltinn 1.5.2013 13:45
Ronaldo vill ekki endurnýja við Real Madrid Portúgalinn Cristiano Ronaldo vildi lítið ræða framtíð sína hjá Real Madrid eftir að félagið féll úr keppni í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 1.5.2013 13:03
Bayern slátraði Barcelona og mætir Dortmund í úrslitum Bayern München vann 3-0 sigur á Barcelona í síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Bæjarar unnu spænska risann 7-0 samanlagt í tveimur leikjum. Fótbolti 1.5.2013 12:51
Umfjöllun og viðtöl: Helena hetja Þórs/KA eftir vító Þór/KA er meistari meistaranna eftir sigur á Stjörnunni að lokinni vítaspyrnukeppni. Stjörnustelpur klikkuðu á tveimur vítum en norðankonur skoruðu úr öllum spyrnum sínum. Íslenski boltinn 1.5.2013 12:46
Ivanovic fyrirgefur Suarez Branislav Ivanovic, varnarmaður Chelsea, er hættur að velta sér upp úr því að Luis Suarez hafi bitið hann á dögunum. Ivanovic er búinn að fyrirgefa framherjanum frá Úrúgvæ. Enski boltinn 1.5.2013 12:18
Síminn hjá Heiðari hefur ekki hringt enn þá Eftir fimmtán ára feril sem atvinnumaður í knattspyrnu er Heiðar Helguson kominn heim. Sjö erlend félög hafa notið góðs af markaskoraranum þrautseiga. Enski boltinn 1.5.2013 07:30
Vonbrigðin í fyrra hvöttu Bæjara til dáða Það yrði stórslys ef Bayern München tækist ekki að tryggja sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Fótbolti 1.5.2013 06:00
Meistaradeildarmörkin: Gul gleði í Madríd Dramatíkin var allsráðandi þegar Real Madrid var hársbreidd frá því að snúa við vonlausri stöðu í undanúrslitaeinvíginu gegn Borussia Dortmund í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 30.4.2013 22:29
Sahin kennir leikmönnum Dortmund á djammið í Madríd Jürgen Klopp, þjálfari Dortmund, lék á als oddi á blaðamannafundinum eftir að lið hans tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Madríd í kvöld. Fótbolti 30.4.2013 22:23
Læsti sig inni á klósetti Hans-Joachim Watzke, stjórnarformaður Dortmund, átti erfitt með að fylgjast með lokamínútunum á Bernabeu í Madríd í kvöld. Fótbolti 30.4.2013 22:11
Tapaðist í fyrri leiknum Cristiano Ronaldo náði sér engan veginn á strik í 2-0 sigri Real Madrid gegn Dortmund í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Sigurinn dugði ekki þar sem Dortmund vann fyrri leikinn 4-1. Fótbolti 30.4.2013 22:04
Vil vera þar sem ég er elskaður Jose Mourinho gaf sterklega í skyn á blaðamannafundi eftir leik Real Madrid og Dortmund í kvöld að hann væri á förum frá félaginu. Fótbolti 30.4.2013 22:00
Eftirmaður Sam Tillen hjá Fram fundinn Jordan Halsman, 21 árs vinstri bakvörður frá Skotlandi, hefur samið við Fram um að leika með liðinu í efstu deild í sumar. Frá þessu er greint á heimasíðu Fram. Íslenski boltinn 30.4.2013 19:18
Dramatík í lokin en Dortmund fór í úrslit Borussia Dortmund er komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta skipti í 16 ár þrátt fyrir 2-0 tap gegn Real Madrid í síðari leik liðanna á Spáni í kvöld. Fótbolti 30.4.2013 18:15
Fjörutíu og tvö tonn af gúmmíi Gervigrasvöllur Seltirninga hefur nú fengið gagngera upplyftingu en nýlega var hann tekinn í gegn og fylltur með fjörutíu og tveimur tonnum af gúmmíi. Íslenski boltinn 30.4.2013 17:30
Ekki alltaf gott að fara frá Dortmund Þýska liðinu Dortmund hefur gengið illa að halda lykilmönnum sínum á síðustu árum en stærstu stjörnur liðsins undanfarin ár hafa oftar en ekki haft vistaskipti eftir að hafa slegið í gegn hjá félaginu. Fótbolti 30.4.2013 16:45
Ferguson búinn að finna réttu mennina fyrir Man. Utd Sir Alex Ferguson, stjóri Englandsmeistara Man. Utd, er þegar farinn að huga að næsta tímabili og hann er búinn að finna mennina sem hann vill fá í sitt lið í sumar. Enski boltinn 30.4.2013 16:00
Leikmenn Real biðla til stuðningsmanna | Myndband Leikmenn Real Madrid hafa ekki gefið upp alla von um að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Þeir mæta Dortmund í kvöld í seinni leik liðanna en Dortmund leiðir einvígið, 4-1. Fótbolti 30.4.2013 15:40
Eitthvað sögulegt mun gerast í þessum leik Borussia Dortmund mætir á Santiago Bernabeu í kvöld með 4-1 forskot á Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Gott forskot en þjálfari liðsins, Jürgen Klopp, veit að hans menn verða að gæta að sér. Fótbolti 30.4.2013 15:15
Milan sektað vegna hegðunar stuðningsmanna Stuðningsmenn AC Milan urðu sér til skamamr um helgina er þeir gerðu grín að Javier Zanetti, fyrirliða Inter. Þeir skemmtu sér konunglega á leiknum gegn Catania þar sem Zanetti hafði meiðst illa. Fótbolti 30.4.2013 14:30
Carragher verður með Neville í sjónvarpinu Jamie Carragher, leikmaður Liverpool, leggur skóna á hilluna í sumar eftir langan feril. Hann er búinn að finna sér nýja vinnu því hann hefur samið við Sky Sports. Enski boltinn 30.4.2013 13:45
Man. City á eftir Marco Reus Man. City er sagt hafa mikinn áhuga á Marco Reus, stjörnu Dortmund, og ku ætla að gera Dortmund risatilboð í leikmanninn. Enski boltinn 30.4.2013 13:00