Fótbolti

Hasselbaink tekur við Antwerpen

Jimmy Floyd Hasselbaink og Eiður Smári Guðjohnsen voru lengi vel eitt beittasta framherjaparið í enska boltanum og Hasselbaink á marga stuðningsmenn hér á landi.

Fótbolti

Nú var Naughton í byssuleik

Eitthvað byssuæði virðist vera runnið á leikmenn í ensku úrvalsdeildinni en annan daginn í röð er leikmaður í deildinni að láta mynda sig með skotvopn.

Enski boltinn

Falcao semur við Monaco í dag

AS Monaco gekk í gær endanlega frá kaupum á Joao Moutinho og James Rodriguez. Í dag mun félagið síðan kynna Kólumbíumanninn Radamel Falcao til leiks.

Fótbolti

Gefur Real Madrid undir fótinn

Þó svo margt hafi bent til þess upp á síðkastið að Gareth Bale ætli sér að vera áfram hjá Tottenham þá hefur umboðsmaður hans verið að gefa Real Madrid undir fótinn.

Fótbolti

Hvað gerir Aron?

Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, tilkynnir í dag hverjir verða í hópnum fyrir leikinn gegn Slóveníu á Laugardalsvelli 7. júní.

Fótbolti

Carvalho til Monaco

Portúgalinn Ricardo Carvalho er nýjasti liðsmaður AS Monaco í frönsku 1. deildinni. Frá þessu var greint á vefsíðu félagsins fyrir stundu.

Fótbolti

Ríkir rússar í boltanum

Innreið moldríkra Rússa í knattspyrnuheiminn hefur ekki farið framhjá neinum. Roman Abramovich reið á vaðið er hann keypti Chelsea og byrjaði að ausa peningum í félagið.

Fótbolti