Fótbolti Drátturinn í Borgunarbikar kvenna Nú í hádeginu var dregið í 16-liða úrslit í Borgunarbikar kvenna í knattspyrnu. Stóru liðin drógust ekki gegn hvort öðru. Íslenski boltinn 29.5.2013 12:20 Hasselbaink tekur við Antwerpen Jimmy Floyd Hasselbaink og Eiður Smári Guðjohnsen voru lengi vel eitt beittasta framherjaparið í enska boltanum og Hasselbaink á marga stuðningsmenn hér á landi. Fótbolti 29.5.2013 12:00 Pepsimörkin: Átti mark Blika að standa? Mark Blika gegn KR í Pepsi-deild karla var afar umdeilt en KR-ingar vildu að dæmd væri aukaspyrna á Sverrir Inga Ingason áður en hann leggur markið upp. Íslenski boltinn 29.5.2013 11:30 Landsliðið valið | Aron gaf ekki kost á sér Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, valdi í dag 22 manna landsliðshóp fyrir leikinn gegn Slóvenum í undankeppni HM 2014. Leikurinn fer fram 7. júní á Laugardalsvelli. Fótbolti 29.5.2013 10:48 Nú var Naughton í byssuleik Eitthvað byssuæði virðist vera runnið á leikmenn í ensku úrvalsdeildinni en annan daginn í röð er leikmaður í deildinni að láta mynda sig með skotvopn. Enski boltinn 29.5.2013 10:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Selfoss 2-1 | Garðar hetja Skagamanna Skagamenn bókuðu miða sinn í 16-liða úrslit Borgunarbikarsins með naumum 2-1 sigri á Selfyssingum í kvöld. Grípa þurfti til framlengingar og skoraði Garðar Bergmann sigurmarkið í upphafi seinni hálfleiks hennar. Íslenski boltinn 29.5.2013 10:40 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Völsungur 2-0 | Útileikmaður fór í markið Fylkir sigraði Völsung 2-0 í 32 liða úrslitum Borgunarbikars karla í fótbolta í kvöld. Viðar Örn Kjartansson skoraði bæði mörkin á átta síðustu mínútum leiksins. Íslenski boltinn 29.5.2013 10:37 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - ÍBV 1-5 | Þróttarar brotnuðu í lokin Fjögur mörk á síðustu tíu mínútum leiksins tryggðu ÍBV 5-1 sigur á Þrótti og sæti í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 29.5.2013 10:35 Pepsimörkin: Átti að gefa fleiri rauð í Lautinni? Í síðasta þætti Pepsimarkanna voru tekin fyrir brot í leik Fylkis og Þórs en þar hefðu jafnvel átt að sjást fleiri rauð spjöld. Íslenski boltinn 29.5.2013 10:00 Falcao semur við Monaco í dag AS Monaco gekk í gær endanlega frá kaupum á Joao Moutinho og James Rodriguez. Í dag mun félagið síðan kynna Kólumbíumanninn Radamel Falcao til leiks. Fótbolti 29.5.2013 09:18 Gefur Real Madrid undir fótinn Þó svo margt hafi bent til þess upp á síðkastið að Gareth Bale ætli sér að vera áfram hjá Tottenham þá hefur umboðsmaður hans verið að gefa Real Madrid undir fótinn. Fótbolti 29.5.2013 09:09 Hetjurnar gefa treyjur sínar Yfir fimmtíu af fremstu knattspyrnukonum og -körlum Íslands hafa áritað og gefið treyju sína til styrktar Sumarbúðum í Reykjadal. Fótbolti 29.5.2013 07:30 Hvað gerir Aron? Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, tilkynnir í dag hverjir verða í hópnum fyrir leikinn gegn Slóveníu á Laugardalsvelli 7. júní. Fótbolti 29.5.2013 06:30 Mörkin og færin úr sigri Stjörnunnar á Val Stjarnan vann 2-0 sigur á Valskonum í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn var sýndur í beinni útsendingu á Vísi. Íslenski boltinn 28.5.2013 22:08 Sænskur sykurpúði gefur tóninn á EM í sumar Tólf bestu knattspyrnulandslið Evrópu leiða saman hesta sína í Svíþjóð í sumar í takt við tónlist hins sænska sykurpúða Eric Saade. Fótbolti 28.5.2013 22:00 Fanndís skoraði og brenndi af undir lokin Fanndís Friðriksdóttir var á skotskónum annan leikinn í röð þegar Kolbotn og Arna Björnar skildu jöfn 2-2. Fótbolti 28.5.2013 21:33 Guðrún Bára með sigurmarkið í Suðurlandsslagnum ÍBV lagði Selfoss 2-1 í 5. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld en leikið var á Selfossi. Íslenski boltinn 28.5.2013 20:43 Carvalho til Monaco Portúgalinn Ricardo Carvalho er nýjasti liðsmaður AS Monaco í frönsku 1. deildinni. Frá þessu var greint á vefsíðu félagsins fyrir stundu. Fótbolti 28.5.2013 19:29 Kolo Toure til Liverpool Miðvörðurinn Kolo Toure er genginn í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool. Enski boltinn 28.5.2013 17:25 Gunnar Þorsteinsson eini nýliðinn hjá Eyjólfi Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla í knattspyrnu, hefur valið hópinn sem mætir Armeníu í undankeppni EM í Jerevan fimmtudaginn 6. júní. Fótbolti 28.5.2013 17:16 Þökkuðu Mancini fyrir í ítölsku dagblaði Þó svo eigendur Man. City hafi ákveðið að reka Ítalann Roberto Mancini þá eru stuðningsmenn félagsins afar þakklátir fyrir það sem Mancini færði félaginu. Enski boltinn 28.5.2013 16:45 Með byssu í garðinum heima hjá sér Sebastien Bassong, leikmaður Norwich, er í fréttunum í dag eftir að hann birti myndir af sér með byssu en myndirnar fóru fyrir brjóstið á mörgum og þóttu óviðeigandi. Enski boltinn 28.5.2013 14:30 Martinez líklega á leið til Everton Það varð ljóst í dag að stjórinn Roberto Martinez mun yfirgefa lið Wigan. Hann bað sjálfur um að fá að fara. Enski boltinn 28.5.2013 14:14 Stjarnan og Breiðablik í sérflokki Tvö mörk seint í leiknum tryggðu Stjörnunni 2-0 útisigur á Valskonum í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Breiðablik vann öruggan útisigur á Aftureldingu. Íslenski boltinn 28.5.2013 14:07 Gestaliðin þurfa að mæta með bolta í útileiki Það vakti athygli í leik KR og Breiðabliks í gær að leikið var með Nike-bolta en samkvæmt samningi á að spila með Adidas-bolta í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 28.5.2013 11:29 Markasyrpan úr 5. umferð Pepsi-deildarinnar Það voru skoruð fjórtán mörk í 5. umferð Pepsi-deildar karla en henni lauk í gærkvöld. Íslenski boltinn 28.5.2013 10:45 Benitez staðfestur sem þjálfari Napoli Það er loksins búið að staðfest að Rafa Benitez verður nýr þjálfari Napoli. Hann tekur við starfinu af Walter Mazzarri sem er farinn til Inter. Fótbolti 28.5.2013 09:29 Neymar búinn að semja við Barcelona Brasilíumaðurinn Neymar er búinn að skrifa undir samning við Barcelona og þar með er endanlega orðið ljóst að hann leikur með félaginu næsta vetur. Fótbolti 28.5.2013 09:25 Ríkir rússar í boltanum Innreið moldríkra Rússa í knattspyrnuheiminn hefur ekki farið framhjá neinum. Roman Abramovich reið á vaðið er hann keypti Chelsea og byrjaði að ausa peningum í félagið. Fótbolti 28.5.2013 08:30 Ætlum að halda okkur inni í mótinu "Við erum tilbúnar í þetta og stefnum á að halda okkur inni í mótinu,“ segir Elín Metta Jensen, framherji Vals. Íslenski boltinn 28.5.2013 08:00 « ‹ ›
Drátturinn í Borgunarbikar kvenna Nú í hádeginu var dregið í 16-liða úrslit í Borgunarbikar kvenna í knattspyrnu. Stóru liðin drógust ekki gegn hvort öðru. Íslenski boltinn 29.5.2013 12:20
Hasselbaink tekur við Antwerpen Jimmy Floyd Hasselbaink og Eiður Smári Guðjohnsen voru lengi vel eitt beittasta framherjaparið í enska boltanum og Hasselbaink á marga stuðningsmenn hér á landi. Fótbolti 29.5.2013 12:00
Pepsimörkin: Átti mark Blika að standa? Mark Blika gegn KR í Pepsi-deild karla var afar umdeilt en KR-ingar vildu að dæmd væri aukaspyrna á Sverrir Inga Ingason áður en hann leggur markið upp. Íslenski boltinn 29.5.2013 11:30
Landsliðið valið | Aron gaf ekki kost á sér Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, valdi í dag 22 manna landsliðshóp fyrir leikinn gegn Slóvenum í undankeppni HM 2014. Leikurinn fer fram 7. júní á Laugardalsvelli. Fótbolti 29.5.2013 10:48
Nú var Naughton í byssuleik Eitthvað byssuæði virðist vera runnið á leikmenn í ensku úrvalsdeildinni en annan daginn í röð er leikmaður í deildinni að láta mynda sig með skotvopn. Enski boltinn 29.5.2013 10:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Selfoss 2-1 | Garðar hetja Skagamanna Skagamenn bókuðu miða sinn í 16-liða úrslit Borgunarbikarsins með naumum 2-1 sigri á Selfyssingum í kvöld. Grípa þurfti til framlengingar og skoraði Garðar Bergmann sigurmarkið í upphafi seinni hálfleiks hennar. Íslenski boltinn 29.5.2013 10:40
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Völsungur 2-0 | Útileikmaður fór í markið Fylkir sigraði Völsung 2-0 í 32 liða úrslitum Borgunarbikars karla í fótbolta í kvöld. Viðar Örn Kjartansson skoraði bæði mörkin á átta síðustu mínútum leiksins. Íslenski boltinn 29.5.2013 10:37
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - ÍBV 1-5 | Þróttarar brotnuðu í lokin Fjögur mörk á síðustu tíu mínútum leiksins tryggðu ÍBV 5-1 sigur á Þrótti og sæti í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 29.5.2013 10:35
Pepsimörkin: Átti að gefa fleiri rauð í Lautinni? Í síðasta þætti Pepsimarkanna voru tekin fyrir brot í leik Fylkis og Þórs en þar hefðu jafnvel átt að sjást fleiri rauð spjöld. Íslenski boltinn 29.5.2013 10:00
Falcao semur við Monaco í dag AS Monaco gekk í gær endanlega frá kaupum á Joao Moutinho og James Rodriguez. Í dag mun félagið síðan kynna Kólumbíumanninn Radamel Falcao til leiks. Fótbolti 29.5.2013 09:18
Gefur Real Madrid undir fótinn Þó svo margt hafi bent til þess upp á síðkastið að Gareth Bale ætli sér að vera áfram hjá Tottenham þá hefur umboðsmaður hans verið að gefa Real Madrid undir fótinn. Fótbolti 29.5.2013 09:09
Hetjurnar gefa treyjur sínar Yfir fimmtíu af fremstu knattspyrnukonum og -körlum Íslands hafa áritað og gefið treyju sína til styrktar Sumarbúðum í Reykjadal. Fótbolti 29.5.2013 07:30
Hvað gerir Aron? Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, tilkynnir í dag hverjir verða í hópnum fyrir leikinn gegn Slóveníu á Laugardalsvelli 7. júní. Fótbolti 29.5.2013 06:30
Mörkin og færin úr sigri Stjörnunnar á Val Stjarnan vann 2-0 sigur á Valskonum í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn var sýndur í beinni útsendingu á Vísi. Íslenski boltinn 28.5.2013 22:08
Sænskur sykurpúði gefur tóninn á EM í sumar Tólf bestu knattspyrnulandslið Evrópu leiða saman hesta sína í Svíþjóð í sumar í takt við tónlist hins sænska sykurpúða Eric Saade. Fótbolti 28.5.2013 22:00
Fanndís skoraði og brenndi af undir lokin Fanndís Friðriksdóttir var á skotskónum annan leikinn í röð þegar Kolbotn og Arna Björnar skildu jöfn 2-2. Fótbolti 28.5.2013 21:33
Guðrún Bára með sigurmarkið í Suðurlandsslagnum ÍBV lagði Selfoss 2-1 í 5. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld en leikið var á Selfossi. Íslenski boltinn 28.5.2013 20:43
Carvalho til Monaco Portúgalinn Ricardo Carvalho er nýjasti liðsmaður AS Monaco í frönsku 1. deildinni. Frá þessu var greint á vefsíðu félagsins fyrir stundu. Fótbolti 28.5.2013 19:29
Kolo Toure til Liverpool Miðvörðurinn Kolo Toure er genginn í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool. Enski boltinn 28.5.2013 17:25
Gunnar Þorsteinsson eini nýliðinn hjá Eyjólfi Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla í knattspyrnu, hefur valið hópinn sem mætir Armeníu í undankeppni EM í Jerevan fimmtudaginn 6. júní. Fótbolti 28.5.2013 17:16
Þökkuðu Mancini fyrir í ítölsku dagblaði Þó svo eigendur Man. City hafi ákveðið að reka Ítalann Roberto Mancini þá eru stuðningsmenn félagsins afar þakklátir fyrir það sem Mancini færði félaginu. Enski boltinn 28.5.2013 16:45
Með byssu í garðinum heima hjá sér Sebastien Bassong, leikmaður Norwich, er í fréttunum í dag eftir að hann birti myndir af sér með byssu en myndirnar fóru fyrir brjóstið á mörgum og þóttu óviðeigandi. Enski boltinn 28.5.2013 14:30
Martinez líklega á leið til Everton Það varð ljóst í dag að stjórinn Roberto Martinez mun yfirgefa lið Wigan. Hann bað sjálfur um að fá að fara. Enski boltinn 28.5.2013 14:14
Stjarnan og Breiðablik í sérflokki Tvö mörk seint í leiknum tryggðu Stjörnunni 2-0 útisigur á Valskonum í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Breiðablik vann öruggan útisigur á Aftureldingu. Íslenski boltinn 28.5.2013 14:07
Gestaliðin þurfa að mæta með bolta í útileiki Það vakti athygli í leik KR og Breiðabliks í gær að leikið var með Nike-bolta en samkvæmt samningi á að spila með Adidas-bolta í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 28.5.2013 11:29
Markasyrpan úr 5. umferð Pepsi-deildarinnar Það voru skoruð fjórtán mörk í 5. umferð Pepsi-deildar karla en henni lauk í gærkvöld. Íslenski boltinn 28.5.2013 10:45
Benitez staðfestur sem þjálfari Napoli Það er loksins búið að staðfest að Rafa Benitez verður nýr þjálfari Napoli. Hann tekur við starfinu af Walter Mazzarri sem er farinn til Inter. Fótbolti 28.5.2013 09:29
Neymar búinn að semja við Barcelona Brasilíumaðurinn Neymar er búinn að skrifa undir samning við Barcelona og þar með er endanlega orðið ljóst að hann leikur með félaginu næsta vetur. Fótbolti 28.5.2013 09:25
Ríkir rússar í boltanum Innreið moldríkra Rússa í knattspyrnuheiminn hefur ekki farið framhjá neinum. Roman Abramovich reið á vaðið er hann keypti Chelsea og byrjaði að ausa peningum í félagið. Fótbolti 28.5.2013 08:30
Ætlum að halda okkur inni í mótinu "Við erum tilbúnar í þetta og stefnum á að halda okkur inni í mótinu,“ segir Elín Metta Jensen, framherji Vals. Íslenski boltinn 28.5.2013 08:00
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti