Fótbolti Eiður Smári ekki á leið til Portúgals Portúgalskir fjölmiðlar hafa síðustu daga verið duglegir að orða Eið Smára Guðjohnsen við úrvalsdeildarfélagið Belenense. Fótbolti 27.7.2013 10:52 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Þór 1-0 | FH-ingar á toppinn FH er komið með þriggja stiga forskot á toppi Pepsi-deildar karla eftir 1-0 vinnusigur á Þórsurum í 13. umferðinni. Leikurinn var nokkuð opinn en dauðafæri af skornum skammti. Íslenski boltinn 27.7.2013 09:10 Árangurinn styrkir stöðu íslenskra félagsliða Íslensk félagslið hafa náð frábærum árangri í Evrópukeppnunum þetta árið. Öll fjögur íslensku liðin unnu fyrstu andstæðinga sína í Evrópukeppnunum og tvö þeirra, FH og Breiðablik, eru komin enn lengra eftir sigra á liðum sem voru hærra skrifuð. Fótbolti 27.7.2013 09:00 Fabregas fer ekki fet Gerardo Marino, þjálfari Barcelona, segir ekki koma til greina að selja Cesc Fabregas til Manchester United. Enski boltinn 26.7.2013 23:15 Kayla Grimsley var borin af velli Sigur Þórs/KA á Stjörnunni í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna í knattspyrnu í kvöld gæti reynst dýru verði keyptur. Íslenski boltinn 26.7.2013 22:18 "Bikarinn er á leiðinni norður" Maður verður að vera ánægður með þetta. Við spiluðum vel allan leikinn og megum vera stoltar.“ sagði hetja Þórs/KA, Sandra María Jessen eftir leik gegn Stjörnunni í kvöld. Íslenski boltinn 26.7.2013 22:06 Útivistarreglurnar á Þjóðhátíð liggja ekki fyrir "Þeir verða allavega að vera komnir úr Dalnum klukkan átta á laugardaginn," grínast Hermann Hreiðarsson, spilandi þjálfari ÍBV, í samtali við Vísi. Íslenski boltinn 26.7.2013 21:45 "Við breytum ekki vatni í vín" "Það er engin spurning að það eru mikil vonbrigði að detta út úr bikarnum.“ sagði Þorlákur Árnason, þjálfari Stjörnunnar eftir tap sinna kvenna í Borgunarbikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 26.7.2013 21:40 Táningurinn tryggði Arsenal sigur Chuba Akpom kom inn á sem varamaður og skoraði sigurmark Arsenal í 2-1 sigri á Urawa Red Diamonds í Japan í dag. Enski boltinn 26.7.2013 19:30 Dramatískur sigur hjá Eiði Smára og félögum Tíu leikmenn Club Brugge unnu í kvöld 2-0 sigur á Charleroi í 1. umferð belgísku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 26.7.2013 18:29 Óvissa með David James Svo gæti farið að David James, markvörður ÍBV, missi af viðureign ÍBV og FH í Pepsi-deild karla laugardaginn 3. ágúst. Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, staðfesti þetta í samtali við Vísi í dag. Íslenski boltinn 26.7.2013 18:15 Keflavík missir tvo leikmenn í ágúst Sigurbergur Elísson og Magnús Þór Magnússon munu báðir halda til Bandaríkjanna í nám í byrjun næsta mánaðar. Íslenski boltinn 26.7.2013 16:45 FH fær að spila í Kaplakrika FH hefur fengið leyfi til að spila heimaleik sinn gegn austurrísku meisturunum í Austria Vín á heimavelli sínum í Kaplakrika eftir að hafa fengið undanþágu frá Knattspyrnusambandi Evrópu til þess. Fótbolti 26.7.2013 16:00 "Leggja sjálfsvorkunn og grát til hliðar“ Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, segir að liðið eigi að leggja allt kapp á að halda sæti sínu í efstu deild karla. Íslenski boltinn 26.7.2013 15:15 Tottenham fær belgískan miðjumann Nacer Chadli er genginn til liðs Tottenham en hann kemur frá hollenska úrvalsdeildarfélaginu FC Twente. Fótbolti 26.7.2013 14:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Þór/KA 0-1 | Skalli Söndru sá um Stjörnuna Sandra María Jessen skoraði eina mark Þórs/KA sem vann 1-0 útisigur á Stjörnunni í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 26.7.2013 12:28 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Fylkir 1-0 | Blikar í úrslit Það tók Blika 88 mínútur að skora sigurmarkið og eina mark leiksins í 1-0 sigri á Fylki í undanúrslitum Borgunarbikar kvenna. Þrátt fyrir að ein deild skilji liðin að börðust Fylkisstelpur frábærlega og voru síst lakari aðilinn í leiknum. Íslenski boltinn 26.7.2013 12:24 Leikmaður Rauðu stjörnunnar sparkaði keilu í bíl Víðis "Ég á eftir að senda reikning til Serbíu,“ segir Víðir Þorvarðarson, leikmaður ÍBV, sem fékk að kenna á bræði leikmanns Rauðu stjörnunnar í gær. Íslenski boltinn 26.7.2013 12:14 United gerði jafntefli við Osaka Shinji Kagawa, leikmaður Manchester United, klúðraði vítaspyrnu gegn fyrrum félögum sínum í Cerezo Osaka en náði að bjarga andlitinu með því að skora fyrra mark sinna manna í 2-2 jafntefli. Enski boltinn 26.7.2013 11:58 Blikar hafa haldið hreinu í fimm Evrópuleikjum í röð Breiðablik hefur haldið hreinu í fimm af átta Evrópuleikjum í sögu félagsins og í alls 454 mínútur í röð. Íslenski boltinn 26.7.2013 11:35 „Færum Þjóðhátíð á Hásteinsvöll“ Óskar Örn Ólafsson, formaður knattspyrnudeildar ÍBV, segir að Eyjamenn hafi lengi beðið um að fá að spila leik í Pepsi-deild karla um verslunarmannahelgi. Íslenski boltinn 26.7.2013 11:08 ÍBV - FH um verslunarmannahelgina KSÍ hefur nú staðfest að leikur ÍBV og FH í Pepsi-deild karla muni fara fram á Hásteinsvelli á laugardeginum um næstu verslunarmannahelgi. Íslenski boltinn 26.7.2013 10:52 Talar þýsku eftir einn hveitibjór Ólafur Kristjánsson sló á létta strengi við austurríska blaðamenn eftir frækinn sigur hans manna í Breiðabliki gegn Sturm Graz í gær. Fótbolti 26.7.2013 10:34 Myndasyrpa úr leik KR í gær KR féll úr leik í forkeppni Evrópudeildar UEFA eftir 3-1 tap gegn belgíska liðinu Standard Liege í gær í síðari viðureign liðanna í 2. umferð. Fótbolti 26.7.2013 10:17 „Sturm Graz varð sér og austurrískum fótbolta til skammar“ "Sturm gerði sig að fífli,“ voru algeng viðbrögð austurrísku dagblaðanna við tapinu gegn Breiðabliki í forkeppni Evrópudeildar UEFA í gær. Fótbolti 26.7.2013 09:59 Bale í viðræðum um nýjan samning Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, segir að félagið eigi nú í viðræðum við Gareth Bale um nýjan samning en leikmaðurinn er víða eftirsóttur. Enski boltinn 26.7.2013 09:14 Leikmenn skiluðu sér til baka í skynsamlegu formi "Það er enn langur vegur en meiðslin eru þó ekki jafnslæm og talið var í fyrstu. Þetta er samt óþægilegt,“ segir landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. Enski boltinn 26.7.2013 07:00 Þvílíkt mark hjá Michael Owen Framherjinn Michael Owen undirbýr sig nú af kappi fyrir nýjan starfsferil. Englendingurinn er genginn til liðs við BT Sport sem ætlar að skella sér í samkeppni við Sky við útsendingar frá ensku knattspyrnunni ytra. Enski boltinn 25.7.2013 23:30 Óskabyrjun Tryggva Tryggvi Guðmundsson var í byrjunarliði HK í 3-1 sigri gegn ÍR í kvöld. Það tók hann aðeins 22 mínútur að opna markareikning sinn hjá Kópavogsfélaginu. Íslenski boltinn 25.7.2013 22:48 Hafður fyrir rangri sök Elfar Árni Aðalsteinsson, framherji karlaliðs Breiðabliks í knattspyrnu, verður að óbreyttu í leikbanni þegar Blikar sækja Aktobe frá Kasakstan heim í næstu viku. Fótbolti 25.7.2013 22:00 « ‹ ›
Eiður Smári ekki á leið til Portúgals Portúgalskir fjölmiðlar hafa síðustu daga verið duglegir að orða Eið Smára Guðjohnsen við úrvalsdeildarfélagið Belenense. Fótbolti 27.7.2013 10:52
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Þór 1-0 | FH-ingar á toppinn FH er komið með þriggja stiga forskot á toppi Pepsi-deildar karla eftir 1-0 vinnusigur á Þórsurum í 13. umferðinni. Leikurinn var nokkuð opinn en dauðafæri af skornum skammti. Íslenski boltinn 27.7.2013 09:10
Árangurinn styrkir stöðu íslenskra félagsliða Íslensk félagslið hafa náð frábærum árangri í Evrópukeppnunum þetta árið. Öll fjögur íslensku liðin unnu fyrstu andstæðinga sína í Evrópukeppnunum og tvö þeirra, FH og Breiðablik, eru komin enn lengra eftir sigra á liðum sem voru hærra skrifuð. Fótbolti 27.7.2013 09:00
Fabregas fer ekki fet Gerardo Marino, þjálfari Barcelona, segir ekki koma til greina að selja Cesc Fabregas til Manchester United. Enski boltinn 26.7.2013 23:15
Kayla Grimsley var borin af velli Sigur Þórs/KA á Stjörnunni í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna í knattspyrnu í kvöld gæti reynst dýru verði keyptur. Íslenski boltinn 26.7.2013 22:18
"Bikarinn er á leiðinni norður" Maður verður að vera ánægður með þetta. Við spiluðum vel allan leikinn og megum vera stoltar.“ sagði hetja Þórs/KA, Sandra María Jessen eftir leik gegn Stjörnunni í kvöld. Íslenski boltinn 26.7.2013 22:06
Útivistarreglurnar á Þjóðhátíð liggja ekki fyrir "Þeir verða allavega að vera komnir úr Dalnum klukkan átta á laugardaginn," grínast Hermann Hreiðarsson, spilandi þjálfari ÍBV, í samtali við Vísi. Íslenski boltinn 26.7.2013 21:45
"Við breytum ekki vatni í vín" "Það er engin spurning að það eru mikil vonbrigði að detta út úr bikarnum.“ sagði Þorlákur Árnason, þjálfari Stjörnunnar eftir tap sinna kvenna í Borgunarbikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 26.7.2013 21:40
Táningurinn tryggði Arsenal sigur Chuba Akpom kom inn á sem varamaður og skoraði sigurmark Arsenal í 2-1 sigri á Urawa Red Diamonds í Japan í dag. Enski boltinn 26.7.2013 19:30
Dramatískur sigur hjá Eiði Smára og félögum Tíu leikmenn Club Brugge unnu í kvöld 2-0 sigur á Charleroi í 1. umferð belgísku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 26.7.2013 18:29
Óvissa með David James Svo gæti farið að David James, markvörður ÍBV, missi af viðureign ÍBV og FH í Pepsi-deild karla laugardaginn 3. ágúst. Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, staðfesti þetta í samtali við Vísi í dag. Íslenski boltinn 26.7.2013 18:15
Keflavík missir tvo leikmenn í ágúst Sigurbergur Elísson og Magnús Þór Magnússon munu báðir halda til Bandaríkjanna í nám í byrjun næsta mánaðar. Íslenski boltinn 26.7.2013 16:45
FH fær að spila í Kaplakrika FH hefur fengið leyfi til að spila heimaleik sinn gegn austurrísku meisturunum í Austria Vín á heimavelli sínum í Kaplakrika eftir að hafa fengið undanþágu frá Knattspyrnusambandi Evrópu til þess. Fótbolti 26.7.2013 16:00
"Leggja sjálfsvorkunn og grát til hliðar“ Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, segir að liðið eigi að leggja allt kapp á að halda sæti sínu í efstu deild karla. Íslenski boltinn 26.7.2013 15:15
Tottenham fær belgískan miðjumann Nacer Chadli er genginn til liðs Tottenham en hann kemur frá hollenska úrvalsdeildarfélaginu FC Twente. Fótbolti 26.7.2013 14:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Þór/KA 0-1 | Skalli Söndru sá um Stjörnuna Sandra María Jessen skoraði eina mark Þórs/KA sem vann 1-0 útisigur á Stjörnunni í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 26.7.2013 12:28
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Fylkir 1-0 | Blikar í úrslit Það tók Blika 88 mínútur að skora sigurmarkið og eina mark leiksins í 1-0 sigri á Fylki í undanúrslitum Borgunarbikar kvenna. Þrátt fyrir að ein deild skilji liðin að börðust Fylkisstelpur frábærlega og voru síst lakari aðilinn í leiknum. Íslenski boltinn 26.7.2013 12:24
Leikmaður Rauðu stjörnunnar sparkaði keilu í bíl Víðis "Ég á eftir að senda reikning til Serbíu,“ segir Víðir Þorvarðarson, leikmaður ÍBV, sem fékk að kenna á bræði leikmanns Rauðu stjörnunnar í gær. Íslenski boltinn 26.7.2013 12:14
United gerði jafntefli við Osaka Shinji Kagawa, leikmaður Manchester United, klúðraði vítaspyrnu gegn fyrrum félögum sínum í Cerezo Osaka en náði að bjarga andlitinu með því að skora fyrra mark sinna manna í 2-2 jafntefli. Enski boltinn 26.7.2013 11:58
Blikar hafa haldið hreinu í fimm Evrópuleikjum í röð Breiðablik hefur haldið hreinu í fimm af átta Evrópuleikjum í sögu félagsins og í alls 454 mínútur í röð. Íslenski boltinn 26.7.2013 11:35
„Færum Þjóðhátíð á Hásteinsvöll“ Óskar Örn Ólafsson, formaður knattspyrnudeildar ÍBV, segir að Eyjamenn hafi lengi beðið um að fá að spila leik í Pepsi-deild karla um verslunarmannahelgi. Íslenski boltinn 26.7.2013 11:08
ÍBV - FH um verslunarmannahelgina KSÍ hefur nú staðfest að leikur ÍBV og FH í Pepsi-deild karla muni fara fram á Hásteinsvelli á laugardeginum um næstu verslunarmannahelgi. Íslenski boltinn 26.7.2013 10:52
Talar þýsku eftir einn hveitibjór Ólafur Kristjánsson sló á létta strengi við austurríska blaðamenn eftir frækinn sigur hans manna í Breiðabliki gegn Sturm Graz í gær. Fótbolti 26.7.2013 10:34
Myndasyrpa úr leik KR í gær KR féll úr leik í forkeppni Evrópudeildar UEFA eftir 3-1 tap gegn belgíska liðinu Standard Liege í gær í síðari viðureign liðanna í 2. umferð. Fótbolti 26.7.2013 10:17
„Sturm Graz varð sér og austurrískum fótbolta til skammar“ "Sturm gerði sig að fífli,“ voru algeng viðbrögð austurrísku dagblaðanna við tapinu gegn Breiðabliki í forkeppni Evrópudeildar UEFA í gær. Fótbolti 26.7.2013 09:59
Bale í viðræðum um nýjan samning Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, segir að félagið eigi nú í viðræðum við Gareth Bale um nýjan samning en leikmaðurinn er víða eftirsóttur. Enski boltinn 26.7.2013 09:14
Leikmenn skiluðu sér til baka í skynsamlegu formi "Það er enn langur vegur en meiðslin eru þó ekki jafnslæm og talið var í fyrstu. Þetta er samt óþægilegt,“ segir landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. Enski boltinn 26.7.2013 07:00
Þvílíkt mark hjá Michael Owen Framherjinn Michael Owen undirbýr sig nú af kappi fyrir nýjan starfsferil. Englendingurinn er genginn til liðs við BT Sport sem ætlar að skella sér í samkeppni við Sky við útsendingar frá ensku knattspyrnunni ytra. Enski boltinn 25.7.2013 23:30
Óskabyrjun Tryggva Tryggvi Guðmundsson var í byrjunarliði HK í 3-1 sigri gegn ÍR í kvöld. Það tók hann aðeins 22 mínútur að opna markareikning sinn hjá Kópavogsfélaginu. Íslenski boltinn 25.7.2013 22:48
Hafður fyrir rangri sök Elfar Árni Aðalsteinsson, framherji karlaliðs Breiðabliks í knattspyrnu, verður að óbreyttu í leikbanni þegar Blikar sækja Aktobe frá Kasakstan heim í næstu viku. Fótbolti 25.7.2013 22:00