Fótbolti

Árangurinn styrkir stöðu íslenskra félagsliða

Íslensk félagslið hafa náð frábærum árangri í Evrópukeppnunum þetta árið. Öll fjögur íslensku liðin unnu fyrstu andstæðinga sína í Evrópukeppnunum og tvö þeirra, FH og Breiðablik, eru komin enn lengra eftir sigra á liðum sem voru hærra skrifuð.

Fótbolti

Óvissa með David James

Svo gæti farið að David James, markvörður ÍBV, missi af viðureign ÍBV og FH í Pepsi-deild karla laugardaginn 3. ágúst. Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, staðfesti þetta í samtali við Vísi í dag.

Íslenski boltinn

FH fær að spila í Kaplakrika

FH hefur fengið leyfi til að spila heimaleik sinn gegn austurrísku meisturunum í Austria Vín á heimavelli sínum í Kaplakrika eftir að hafa fengið undanþágu frá Knattspyrnusambandi Evrópu til þess.

Fótbolti

United gerði jafntefli við Osaka

Shinji Kagawa, leikmaður Manchester United, klúðraði vítaspyrnu gegn fyrrum félögum sínum í Cerezo Osaka en náði að bjarga andlitinu með því að skora fyrra mark sinna manna í 2-2 jafntefli.

Enski boltinn

Myndasyrpa úr leik KR í gær

KR féll úr leik í forkeppni Evrópudeildar UEFA eftir 3-1 tap gegn belgíska liðinu Standard Liege í gær í síðari viðureign liðanna í 2. umferð.

Fótbolti

Þvílíkt mark hjá Michael Owen

Framherjinn Michael Owen undirbýr sig nú af kappi fyrir nýjan starfsferil. Englendingurinn er genginn til liðs við BT Sport sem ætlar að skella sér í samkeppni við Sky við útsendingar frá ensku knattspyrnunni ytra.

Enski boltinn

Óskabyrjun Tryggva

Tryggvi Guðmundsson var í byrjunarliði HK í 3-1 sigri gegn ÍR í kvöld. Það tók hann aðeins 22 mínútur að opna markareikning sinn hjá Kópavogsfélaginu.

Íslenski boltinn

Hafður fyrir rangri sök

Elfar Árni Aðalsteinsson, framherji karlaliðs Breiðabliks í knattspyrnu, verður að óbreyttu í leikbanni þegar Blikar sækja Aktobe frá Kasakstan heim í næstu viku.

Fótbolti