Fótbolti Þróttarar sluppu úr fallsætinu Þróttur Reykjavík komst upp úr fallsæti í 1. deild karla í fótbolta eftir 3-2 sigur á BÍ/Bolungarvík á Valbjarnarvellinum. Eftir þessi úrslit sitja Völsungur og KF í tveimur neðstu sætum deildarinnar. Íslenski boltinn 28.7.2013 19:16 Lentu 0-2 undir en unnu leikinn 4-2 Arnór Smárason og félagar í Helsingborg styrktu stöðu sína á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld eftir 4-2 útisigur í Íslendingaslag á móti IFK Gautaborg. Eftir leiki dagsins er Helsingborg með fimm stiga forskot í efsta sætinu. Fótbolti 28.7.2013 19:13 Tímabilið byrjar ekki vel hjá FCK Tímabilið byrjar ekki vel hjá dönsku meisturunum í FC Kaupmannahöfn en Íslendingaliðið er stigalaust eftir tvær fyrstu umferðirnar í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 28.7.2013 19:04 Indriði skoraði beint úr aukaspyrnu Indriði Sigurðsson og félagar í Viking unnu 3-0 heimasigur á Start í Íslendingaslag í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Indriði skoraði fyrsta mark Viking-liðsins sem komst upp í þriðja sætið með þessum sigri. Það gekk ekki eins hjá Íslendingaliðunum Hönefoss og Brann. Fótbolti 28.7.2013 18:58 Íslendingar spiluðu með liðum sínum í Danmörku Íslensku atvinnumennirnir Hallgrímur Jónasson og Theodór Elmar Bjarnason voru á sínum stað í byrjunarliðum liða sinna í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 28.7.2013 16:35 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 28.7.2013 16:15 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍBV 3-1 Blikar héldu sigurgöngu sinni áfram í Pepsi-deild karla með því að vinna 3-1 sigur á ÍBV á Kópavogsvellinum í kvöld en þetta var þriðji deildarsigur Kópavogsliðsins í röð. Íslenski boltinn 28.7.2013 16:15 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur Ó. - Stjarnan 1-1 Stjörnumenn töpuðu dýrmætum stigum í toppbaráttu Pepsi-deildar karla í Ólafsvík í kvöld þegar Garðarbæjarliðið náði aðeins eitt stig á móti nýliðum Víkinga en liðin gerðu þá 1-1 jafntefli. Íslenski boltinn 28.7.2013 16:15 Þjóðverjar Evrópumeistarar í sjötta sinn í röð Þjóðverjar urðu í dag Evrópumeistarar í knattspyrnu kvenna eftir sigur á Norðmönnum 1-0 . Leikurinn var gríðarlega spennandi og brenndu Norðmenn meðal annars af tveimur vítaspyrnum. Fótbolti 28.7.2013 15:56 Soldado á leið til Tottenham Spænski sóknarmaðurinn Roberto Soldado, sem spilar með Valencia á Spáni er á leið til Tottenham eftir að liðið virkjaði kaupréttsákvæði í samningi leikmannsins sem er upp á þrjátíu milljónir evra. Enski boltinn 28.7.2013 14:40 Moyes ætlar sér að kaupa leikmenn David Moyes, nýráðinn knattspyrnustjóri Manchester United segist handviss um að félaginu takist að bæta við fleiri leikmönnum í sumar. Hann sagðist jafnframt óviss um hvort að hann hygðist bjóða aftur í Spánverjann Cesc Fabregas. Enski boltinn 28.7.2013 13:27 Wenger: Getum barist um titillinn án þess að kaupa Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal í ensku úrvalsdeildinni segir liðið nægilega sterkt til þess að keppast um meistaratitilinn á næsta tímabili, án þess að fá inn nýja leikmenn til félagsins. Enski boltinn 28.7.2013 12:45 Röyrane genginn til liðs við Fram Fram hefur fengið norska miðjumanninn Jon Andre Röyrane í sínar raðir. Leikmaðurinn hefur verið á reynslu að undanförnu hjá félaginu en samningar náðust við hann í gær. Íslenski boltinn 28.7.2013 11:28 Pellegrini: Hef mikla trú á Dzeko Manuel Pellegrini, hinn nýráðni knattspyrnustjóri Manchester City, segist hafa mikla trú á Edin Dzeko, leikmanni liðsins og að hann muni spila stóra rullu hjá félaginu í vetur. Enski boltinn 28.7.2013 11:00 Bates farinn frá Leeds Hinn umdeildi Ken Bates er hættur sem forseti enska B-deildarfélagsins Leeds. Því fagna sjálfsagt margir stuðningsmenn liðsins. Enski boltinn 28.7.2013 10:00 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Keflavík 3-0 KR-ingar unnu í kvöld góðan 3-0 heimasigur á Keflvíkingum í tólftu umferð Pepsi-deildarinnar. Öll mörk KR-liðsins komu í síðari hálfleiknum eftir dapran fyrri hálfleik hjá Vesturbæjarliðinu. Íslenski boltinn 28.7.2013 09:42 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Fram 3-0 Kristján Hauksson kom, sá og sigraði gegn sínum gömlu liðsfélögum í 3-0 sigri Fylkis gegn Fram í kvöld. Fylkismenn voru mun sterkari allan tímann og var sigurinn verðskuldaður. Íslenski boltinn 28.7.2013 09:41 Neid gæti unnið sinn áttunda titil Úrslitaleikur EM kvenna fer fram í Stokkhólmi í dag en þar munu lið Þýskalands og Noregs eigast við. Fótbolti 28.7.2013 09:00 Zaha vill freista gæfunnar hjá United Sóknarmaðurinn Wilfried Zaha hjá Manchester United hefur ekki áhuga á því að spila sem lánsmaður hjá öðru liði á næsta keppnistímabili. Enski boltinn 27.7.2013 21:45 Barcelona skoraði sjö gegn Vålerenga Barcelona fór á kostum þegar að liðið mætti norska liðinu Vålerenga á Ullevall-vellinum í Ósló í kvöld. Lionel Messi skoraði eitt markanna. Fótbolti 27.7.2013 20:44 Allir þrír Íslendingarnir skoruðu í Hollandi Jóhann Berg Guðmundsson, Aron Jóhannsson og Kolbeinn Sigþórsson skoruðu allir í hollenska ofurbikarnum í kvöld. Fótbolti 27.7.2013 20:34 Dortmund hafði betur gegn Bayern Pep Guardiola tapaði í kvöld sínum fyrsta stóra leik sem þjálfari Bayern München en liðið tapaði fyrir Dortmund í þýska ofurbikarnum. Fótbolti 27.7.2013 20:29 Austria Vín tapaði stórt í Austurríki Næsti andstæðingur FH í forkeppni Meistaradeildar Evrópu mátti þola pínlegt tap í austurrísku deildinni í kvöld. Liðíð mætti Red Bull Salzburg og tapaði 5-1 á útivelli. Fótbolti 27.7.2013 20:11 Mikilvæg stig hjá KA Aðeins eitt stig skilur að liðin í 2.-6. sæti 1. deildar karla en þrír leikir fóru fram í deildinni í dag. Fótbolti 27.7.2013 18:53 Steinþór hetja Sandnes Ulf Steinþór Freyr Þorsteinsson tryggði sínum mönnum í Sandnes Ulf dramatískan sigur á Álasundi á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 27.7.2013 16:14 Moyes enn að leita að sterkasta byrjunarliðinu David Moyes, stjóri Manchester United, segist enn vera að kynnast leikmönnum sínum eftir að hann tók við stjórn liðsins í vor. Enski boltinn 27.7.2013 13:30 Wenger ætlar að bíða eftir Suarez Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur ekki áhyggjur af leikmannahópi sínum og segist reiðubúinn að bíða eftir þeim leikmönnum sem félagið hefur áhuga á að kaupa. Enski boltinn 27.7.2013 12:45 Bale falur fyrir metfé Slúðurpressan á Englandi og Spáni slær ekki slöku við í umfjöllun dagsins um áhuga Real Madrid á Gareth Bale, leikmanni Tottenham. Enski boltinn 27.7.2013 12:15 Gylfi lagði upp mark Tottenham vann öruggan sigur á liði Suður-Kína í æfingaleik, 6-0, nú í morgun. Gylfi Þór Sigurðsson spilaði allan leikinn og lagði upp eitt mark sinna manna. Enski boltinn 27.7.2013 12:14 KR fær lánsmann frá Brann Jonas Grönner, leikmaður Brann í Noregi, er á leið til Íslands þar sem hann mun spila sem lánsmaður með KR til loka tímabilsins. Íslenski boltinn 27.7.2013 11:40 « ‹ ›
Þróttarar sluppu úr fallsætinu Þróttur Reykjavík komst upp úr fallsæti í 1. deild karla í fótbolta eftir 3-2 sigur á BÍ/Bolungarvík á Valbjarnarvellinum. Eftir þessi úrslit sitja Völsungur og KF í tveimur neðstu sætum deildarinnar. Íslenski boltinn 28.7.2013 19:16
Lentu 0-2 undir en unnu leikinn 4-2 Arnór Smárason og félagar í Helsingborg styrktu stöðu sína á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld eftir 4-2 útisigur í Íslendingaslag á móti IFK Gautaborg. Eftir leiki dagsins er Helsingborg með fimm stiga forskot í efsta sætinu. Fótbolti 28.7.2013 19:13
Tímabilið byrjar ekki vel hjá FCK Tímabilið byrjar ekki vel hjá dönsku meisturunum í FC Kaupmannahöfn en Íslendingaliðið er stigalaust eftir tvær fyrstu umferðirnar í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 28.7.2013 19:04
Indriði skoraði beint úr aukaspyrnu Indriði Sigurðsson og félagar í Viking unnu 3-0 heimasigur á Start í Íslendingaslag í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Indriði skoraði fyrsta mark Viking-liðsins sem komst upp í þriðja sætið með þessum sigri. Það gekk ekki eins hjá Íslendingaliðunum Hönefoss og Brann. Fótbolti 28.7.2013 18:58
Íslendingar spiluðu með liðum sínum í Danmörku Íslensku atvinnumennirnir Hallgrímur Jónasson og Theodór Elmar Bjarnason voru á sínum stað í byrjunarliðum liða sinna í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 28.7.2013 16:35
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 28.7.2013 16:15
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍBV 3-1 Blikar héldu sigurgöngu sinni áfram í Pepsi-deild karla með því að vinna 3-1 sigur á ÍBV á Kópavogsvellinum í kvöld en þetta var þriðji deildarsigur Kópavogsliðsins í röð. Íslenski boltinn 28.7.2013 16:15
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur Ó. - Stjarnan 1-1 Stjörnumenn töpuðu dýrmætum stigum í toppbaráttu Pepsi-deildar karla í Ólafsvík í kvöld þegar Garðarbæjarliðið náði aðeins eitt stig á móti nýliðum Víkinga en liðin gerðu þá 1-1 jafntefli. Íslenski boltinn 28.7.2013 16:15
Þjóðverjar Evrópumeistarar í sjötta sinn í röð Þjóðverjar urðu í dag Evrópumeistarar í knattspyrnu kvenna eftir sigur á Norðmönnum 1-0 . Leikurinn var gríðarlega spennandi og brenndu Norðmenn meðal annars af tveimur vítaspyrnum. Fótbolti 28.7.2013 15:56
Soldado á leið til Tottenham Spænski sóknarmaðurinn Roberto Soldado, sem spilar með Valencia á Spáni er á leið til Tottenham eftir að liðið virkjaði kaupréttsákvæði í samningi leikmannsins sem er upp á þrjátíu milljónir evra. Enski boltinn 28.7.2013 14:40
Moyes ætlar sér að kaupa leikmenn David Moyes, nýráðinn knattspyrnustjóri Manchester United segist handviss um að félaginu takist að bæta við fleiri leikmönnum í sumar. Hann sagðist jafnframt óviss um hvort að hann hygðist bjóða aftur í Spánverjann Cesc Fabregas. Enski boltinn 28.7.2013 13:27
Wenger: Getum barist um titillinn án þess að kaupa Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal í ensku úrvalsdeildinni segir liðið nægilega sterkt til þess að keppast um meistaratitilinn á næsta tímabili, án þess að fá inn nýja leikmenn til félagsins. Enski boltinn 28.7.2013 12:45
Röyrane genginn til liðs við Fram Fram hefur fengið norska miðjumanninn Jon Andre Röyrane í sínar raðir. Leikmaðurinn hefur verið á reynslu að undanförnu hjá félaginu en samningar náðust við hann í gær. Íslenski boltinn 28.7.2013 11:28
Pellegrini: Hef mikla trú á Dzeko Manuel Pellegrini, hinn nýráðni knattspyrnustjóri Manchester City, segist hafa mikla trú á Edin Dzeko, leikmanni liðsins og að hann muni spila stóra rullu hjá félaginu í vetur. Enski boltinn 28.7.2013 11:00
Bates farinn frá Leeds Hinn umdeildi Ken Bates er hættur sem forseti enska B-deildarfélagsins Leeds. Því fagna sjálfsagt margir stuðningsmenn liðsins. Enski boltinn 28.7.2013 10:00
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Keflavík 3-0 KR-ingar unnu í kvöld góðan 3-0 heimasigur á Keflvíkingum í tólftu umferð Pepsi-deildarinnar. Öll mörk KR-liðsins komu í síðari hálfleiknum eftir dapran fyrri hálfleik hjá Vesturbæjarliðinu. Íslenski boltinn 28.7.2013 09:42
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Fram 3-0 Kristján Hauksson kom, sá og sigraði gegn sínum gömlu liðsfélögum í 3-0 sigri Fylkis gegn Fram í kvöld. Fylkismenn voru mun sterkari allan tímann og var sigurinn verðskuldaður. Íslenski boltinn 28.7.2013 09:41
Neid gæti unnið sinn áttunda titil Úrslitaleikur EM kvenna fer fram í Stokkhólmi í dag en þar munu lið Þýskalands og Noregs eigast við. Fótbolti 28.7.2013 09:00
Zaha vill freista gæfunnar hjá United Sóknarmaðurinn Wilfried Zaha hjá Manchester United hefur ekki áhuga á því að spila sem lánsmaður hjá öðru liði á næsta keppnistímabili. Enski boltinn 27.7.2013 21:45
Barcelona skoraði sjö gegn Vålerenga Barcelona fór á kostum þegar að liðið mætti norska liðinu Vålerenga á Ullevall-vellinum í Ósló í kvöld. Lionel Messi skoraði eitt markanna. Fótbolti 27.7.2013 20:44
Allir þrír Íslendingarnir skoruðu í Hollandi Jóhann Berg Guðmundsson, Aron Jóhannsson og Kolbeinn Sigþórsson skoruðu allir í hollenska ofurbikarnum í kvöld. Fótbolti 27.7.2013 20:34
Dortmund hafði betur gegn Bayern Pep Guardiola tapaði í kvöld sínum fyrsta stóra leik sem þjálfari Bayern München en liðið tapaði fyrir Dortmund í þýska ofurbikarnum. Fótbolti 27.7.2013 20:29
Austria Vín tapaði stórt í Austurríki Næsti andstæðingur FH í forkeppni Meistaradeildar Evrópu mátti þola pínlegt tap í austurrísku deildinni í kvöld. Liðíð mætti Red Bull Salzburg og tapaði 5-1 á útivelli. Fótbolti 27.7.2013 20:11
Mikilvæg stig hjá KA Aðeins eitt stig skilur að liðin í 2.-6. sæti 1. deildar karla en þrír leikir fóru fram í deildinni í dag. Fótbolti 27.7.2013 18:53
Steinþór hetja Sandnes Ulf Steinþór Freyr Þorsteinsson tryggði sínum mönnum í Sandnes Ulf dramatískan sigur á Álasundi á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 27.7.2013 16:14
Moyes enn að leita að sterkasta byrjunarliðinu David Moyes, stjóri Manchester United, segist enn vera að kynnast leikmönnum sínum eftir að hann tók við stjórn liðsins í vor. Enski boltinn 27.7.2013 13:30
Wenger ætlar að bíða eftir Suarez Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur ekki áhyggjur af leikmannahópi sínum og segist reiðubúinn að bíða eftir þeim leikmönnum sem félagið hefur áhuga á að kaupa. Enski boltinn 27.7.2013 12:45
Bale falur fyrir metfé Slúðurpressan á Englandi og Spáni slær ekki slöku við í umfjöllun dagsins um áhuga Real Madrid á Gareth Bale, leikmanni Tottenham. Enski boltinn 27.7.2013 12:15
Gylfi lagði upp mark Tottenham vann öruggan sigur á liði Suður-Kína í æfingaleik, 6-0, nú í morgun. Gylfi Þór Sigurðsson spilaði allan leikinn og lagði upp eitt mark sinna manna. Enski boltinn 27.7.2013 12:14
KR fær lánsmann frá Brann Jonas Grönner, leikmaður Brann í Noregi, er á leið til Íslands þar sem hann mun spila sem lánsmaður með KR til loka tímabilsins. Íslenski boltinn 27.7.2013 11:40