Fótbolti

Leik Fram og Vals flýtt til 17:30

Það er mikið álag á Laugardalsvelli þessa dagana en KSÍ hefur neyðst til að flytja leik Fram og Vals í Pepsi deild karla í knattspyrnu fram til 17:30 á miðvikdagskvöldið en fjórir leikir fara fram í Pepsi-deild karla það kvöld.

Íslenski boltinn

Aron valinn í bandaríska landsliðið

Aron Jóhannsson hefur verið valinn í landsliðshóp bandaríska landsliðsins í knattspyrnu en liðið leikur vináttuleik við Bosníu og Hersegóvínu þann 14. ágúst en leikurinn fer fram í Sarajevo.

Fótbolti

United gefst upp á Fabregas

Andoni Zubizarreta, yfirmaður íþróttamála hjá Barcelona, vill meina að enska knattspyrnuliðið Manchester United hafi gefist uppá að fá spænska miðjumanninn Cesc Fabregas frá liðinu.

Fótbolti

Margrét Lára á skotskónum

Margrét Lára Viðarsdóttir gerði annað marka Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Svíþjóðarmeisturum Tyresö 3-2.

Fótbolti

Bale er ekki til sölu

Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, hefur nú staðfest við enska fjölmiðla að Gareth Bale, leikmaður liðsins, sé einfaldlega ekki til sölu.

Enski boltinn

Ríkharður: Nýttum þau færi sem við fengum

"Það er frábær tilfinning að fara kominn í úrslitaleikinn, þetta er sérstakur leikur og gaman að taka þátt í honum,“ sagði Ríkharður Daðason, þjálfari Fram, eftir að liðið hafði unnið Breiðablik í undanúrslitum Borgunarbikarsins, 2-1, en leikurinn fór fram á Laugardalsvelli í dag.

Íslenski boltinn

FCK án stiga á botni dönsku deildarinnar

Dönsku meistararnir í FC Köbenhavn byrja tímabilið skelfilega í dönsku deildinni en liðið tapaði í dag gegn Randers, 3-1, og hefur liðið tapað fyrstu þremur leikjum liðsins á tímabilinu.

Fótbolti

Gunnar Heiðar farinn til Tyrklands

Knattspyrnumaðurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson, leikmaður Norrköping í Svíþjóð, er farinn til Tyrklands þar sem hann gengst undir læknisskoðun hjá tyrkneska félaginu Konyaspor.

Fótbolti

Chelsea með lokaboð í Rooney

Enska knattspyrnuliðið Chelsea ætla greinilega ekki að gefast upp á því að klófesta framherjann Wayne Rooney frá Manchester United en félagið ætlar að gera lokaboð í leikmanninn upp á 40 milljónir punda.

Enski boltinn

Ferill Arons í máli og myndum

Aron Jóhannsson ætlar að spila fyrir hönd Bandaríkjanna í framtíðinni. Framherjinn tilkynnti það í yfir­lýsingu sem hann sendi frá sér á mánu­daginn.

Fótbolti